Morgunblaðið - 28.05.2011, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2011 7
Óska eftir
__________Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
MALBIKUN GATNA 2011
Helstar magntölur eru:
Malbik 1150 tonn
Útlögn 9800 m2
Fræsing 370 m2
Útboðsgögnin verða afhent endurgjaldslaust hjá Hnit
verkfræðistofu, á vefsíðunni http://www.hnit.is/utbod
frá og með þriðjudeginum 31. maí n.k.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf.,
Tryggvagötu 17, fyrir þriðjudaginn 7. júní 2011
klukkan 10:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og
tíma.
Verklok eru 1. september 2011.
Tilboð/útboð
Skagaströnd
Útboð
Skagastrandarhöfn
Útgarður, endurbygging grjótvarnar
Hafnarsjóður sveitarfélagsins Skagastrandar
óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Endur-
byggja á grjótvörn Útgarðs á um 28 m kafla.
Helstu magntölur:
Taka upp og endurraða grjóti um 400 m³.
Sprengt og flokkað grjót
1–12 tonn um 800 m³.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. septem-
ber 2011.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi
frá og með þriðjudeginum 31. maí 2011,
gegn 5.000,- kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 16. júní 2011 kl. 11:00.
Hafnarsjóður sveitarfélagsins
Skagastrandar.
Við herðum ólina en þurfum
samt að borða
Sækjumst eftir hagkvæmum
innkaupum
14999 Matvæli - rammasamningur
Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að ramma-
samningakerfi ríkisins á hverjum tíma, standa fyrir
þessu útboði vegna kaupa á matvælum. Heimilt er
að bjóða í einstaka flokka útboðsins. Heildsalar
jafnt sem smásalar eru hvattir til að taka
þátt.
Markmið útboðsins er að veita áskrifendum
rammasamninga ríkisins, sem fjölbreyttast úrval
af matvörum og drykkjarvörum, að uppfylltum
ásættanlegum gæðum og þjónustu.
Þær vörur og þjónusta sem verið er að leita eftir
tilboðum í, eru í eftirfarandi vöruflokkum:
Vöruflokkar
Grænmeti og ávextir
Brauð og kökur
Bökunarvörur
Egg og eggjavörur
Mjólk og mjólkurafurðir
Smjör, viðbit og matarolíur
Sykur og sætuefni
Krydd, marineringar, kraftar, sósur og
dressingar
Súpur, búðingar, ávaxtagrautar, sultur og
marmelaði
Hrísgrjón, pasta og þurrkaðar baunir
Tilbúnir réttir
Kartöfluvörur
Morgunkorn
Álegg
Ávaxtasafar
Vatn, gos og sódadrykkir
Kaffi, te og heitir drykkir
Næringardrykkir
Kaffi- og fundarmatur (samlokur, bakkelsi o.fl.)
Vakin er athygli á kynningarfundi sem hald-
inn verður 1. júní kl. 10:00 hjá Ríkiskaupum.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum,
sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, (www.rikis-
kaup.is). Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borg-
artúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð
þann 28. júní 2011, kl. 11:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Til sölu eru jarðirnar Hvammur og Hvammsvík
í Hvalfirði. Jarðirnar eru um 607 hektarar að
stærð og seljast saman með öllum mannvirkj-
um, ræktun og öðru fylgifé.
Hvammur og Hvammsvík þykja einstaklega
fallegar með fjölskrúðugu fuglalífi. Þar er í dag
rekinn ferðaþjónusta með tjaldstæði, silungs-
veiði og 9 holu golfvelli. Í nágrenninu er fjöldi
náttúruperla á borð við Staupastein, Glym,
Brynju- og Botnsdal og Botnssúlur.
Á jörðunum eru m.a. tvö 132 og 282 fm íbúð-
arhús, hlöðugrill, hlaða, vélageymsla, fjárhús,
þjónustumiðstöð, æðarvarp o.fl.
Jarðhitaréttindi eru undanskilinn sölunni.
Kvöð er á um að Orkuveita Reykjavíkur geti
borað eftir heitu vatni og byggt dæluhús með
umgengnisrétti komi til þess að jarðhitarétt-
indin verði nýtt.
Einnig eru undanskilin sölunni þinglýst réttindi
annarra en Orkuveitu Reykjavíkur.
Kauptilboðsblað og sölulýsingu er hægt að
sækja á http://www.or.is/UmOR/Eignasala/
frá og með þriðjudeginum 31. maí 2011.
Jarðirnar verða til sýnis áhugasömum kaup-
endum eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi starfs-
menn Orkuveitu Reykjavíkur:
Hannes Frímann Sigurðsson í síma 516-6690
Ólafur Þór Leifsson í síma 516-6334
Kauptilboðum skal skila á móttökuborð í höf-
uðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi
1, 110 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn
17. ágúst 2011.
Útivistarperla í nágrenni Reykjavíkur
Ef viðunandi tilboð fæst:
TIL SÖLU
Hvammur og Hvammsvík
í Kjósarsýslu
Landnúmer 126107 og 126106
ORES-2011-05-01. 28.5.2011.
íbúð og bílar óskast á leigu
Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu
vandaða íbúð í Reykjavík frá síðari hluta
júní og út ágúst. Íbúðin þarf að vera
minnst 3 herbergja, fullbúin húsmunum
og helst miðsvæðis.
Einnig óskast 3 vel búnir bílar til leigu á
sama tímabili, jeppi og tveir fólksbílar.
Góðri umgengni og fullri ábyrgð er heitið.
Tilboð ásamt myndum óskast send á
ibudsumar2011@gmail.com
Study Medicine, Dentistry and
physiotherapy In Hungary 2011
Interviews will be held in Reykjavik
in May, July and July. For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 324 031
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Kennsla
Traust og trúverðugt