Ísland - 01.05.1934, Síða 4
4
1. maí 1934.
í S L A N D
Útgefandi: Flokkur þjóðernissinna.
Ábyrgðarmenn: Jón N. Sigurðsson og
Knútur Jónsson.
Ritstjórn og afgreiðsla: Vallarstræti 4,
Reykjavík, Box 433.
Kemut út 1. og 15. hvers mánaðar, og
oftar eftir þörfum.
Áskriftagjald: 1,25 kr. \ ár., 5 kr. árg.
F é 1 a g a r !
Styðjið starfsemi ílokksins í einu og
öllu. Kaupið, lesið og útbreiðið »tsland«.
Tekið er á móti áskrifendum á skrif-
stofu flokksins i Vallarstræti 4.
Kastit) ekki blaðinu, þegar þið haf'ið
lesió þaö, heldur lánið eða sendið það
öðrum.
arinnar hvílir á. Mennirnir, sem ávalt
svívirða alla þjóðlega menningu ásamt
tákni þjóðfrelsisins -- íslenzka fánann,
en skríða hundflatir undir blóðfána er-
lends auðvalds. Mennirnir, sem hafa þí
einu hugsjón, að kýla sína eigin vömb,
sbr. foringjana. Nei, marxistar, það
er orðið of seint fyrir ykkur að hyljast
undir sauðarg t runni, þjóöin þekkir orð
ið þefinn.
Vei ykkur hræsnarar, þér leiguþý er-
lends auðvalds. — »Af götunni«!! heyr-
um við marxistana kalla. Til hverra er
kallað? Hafa þessi leiguþý ekki fengið,
óáreittir, að teyma alþýðu þessa lands
hinn greiðfæra veg — veginn til glöt-
unarinnar? Jú, vissulega, en nú sjá þeir
þann vísi, sem ört mun vaxa og innan
skams loka veginum, sem þeir nú renna
með táldregna þjóð í eftirdragi. Þjóð-
ernissinnar, það er til okkar, sem marx-
istarnir kalla: »Af götunni«!
Þjóðernissinnar, minnumst þess, að
1. maí á að verða og skal verða dag-
ur samfylkingarinnar gegn marxisman-
um og heimskunni.
Baráttan stendur wm það, hvort Is-
lendingar eiga að vera til sem sjálfstæð
þjóð eða ekki.
Það er ekki að ástæðulausu, að marx-
istarnir gala nú í örvæntingu: »Af göt-
unni«!!!
S. S.
íslands frumlegasta
súkkulaði-merki
lítur pannig út:
dæmið sjálf um gæði
pess.
Halló!
Gjörið svo vel og send-
ið mér 1 pk. Kellogg’s
All Bran og* 1 pk. Kel-
loggs Corn Flakes — en
fyrir alla muni, petta má
ekki dragast að senda,
pví ekkert er til á heim-
ilinu.
fSI7£Í0NÍÍ»’ATI0N
BRAN
readytoeat
Dömur
Allar venjulegar tegundir at'
girðingarefni
svo seni vírnet, gaddavír, girðingarstaurar og
girðingarlykkjur eru jafnan fyrirliggjandi og
sendast á allar hafnir á landinu gegn póstkröfu.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Pósthólf 717. — Símnefni: ,,Mjólk“
Látið klippa, þvo og
leggja hár yðar í
Rakarastofunni
Austurstræti 5.
(Unnið af erlenduin
sérfræðingi).
-------——----------—-------
PRENTSMIBTJA JóNS helgasonar
Sólbrún og hraust húð.
NIVEA-CHEfíE
jörð og veðsetja starfskrafta barna okk-
ar. Það viljum við ekki, og þess vegna
viljum við ekki halda áfram á þeirri
braut, sem við erum á og leiðir út í
óhamingju.
Hið mikla kapital, sem liggur í land-
búnaðinum, gefur mjög lítinn arð og
jafnvel í flestum tilfellum engann. Ég
hefi fyrir mér álit tveggja mjög merkra
bænda um þetta og jafnframt búreikn-
inga meðalstórs býlis, er þeir hafa gert.
Á sama tíma, sem þetta er, eru veitt
lán út á jarðir, miklu hærri en uppboðs-
verð þeirra er, og eru svo þær skuldir,
sem þannig myndast, rentaðar svo sem
venjulegt er í þessu landi. Það er því
augljóst, að hér er heilbrigði þráðurinn
slitinn. Ekkert verður til viðhalds, ekk-
ert til afborgana og renta og í raun og
veru ætti ekkert að vera í skatt. Allir
sjóðir tæmast. Skattatakan er líka
þannig, að furðu sætir að slík ómenning
skuli eiga sér stað á 20. öldinni. Það er
ekkert því til fyrirstöðu, að fi-amleiðslu-
tækin séu tekin af framleiðandanum.
Oft er frá bóndanum tekin jörðin, kind-
ur, kýr og hestar, vélar o. s. frv. Af-
leiðingar kreppunnar nauðungarupp-
boðin, sem sí og æ fjölgar — sanna og
þetta. Það geta varla verið margir, sem
vita hvað slíkt nauðungaruppboð í raun
og veru er. Hvílík óhamingja, skortur og
niðurbeyging viljans hefir verið undan-
fari hvers slíks uppboðs, verður eigi
sýnt með tölum, né heldur lýst. Allir
vegir hafa verið reyndfr og svo stendur
fógetinn einn góðan veðurdag á hlað-
inu og kastar »óskilafólkinu« út. Hvert
á það að fara? Það er rekið frá því,
sem það hefir eytt máske allri æfi sinni
í að byggja — rekið frá jörðinni, sem
það sjálft hefir ræktað. Og þarna standa
þau svo öll, maðurinn, konan og börn-
in, og vita máske ekki hvenær þau fá
máltíð næst. Frh.
Líka bankaræningi.
Hinn 19. jan. 1908 .flutti »Journal de
Paris« fregn, sem vakti mikla eftirtekt:
»Franska lögreglan hefir handsamað
»rússneskan« þorpara, Wallach-Meyer,
og samsekan honum Fanny Yapalska.«
Wallach-Meyer hafði verið í samvinnu
við glæpamannafélag um að ræna Tiflis-
bankann. Þegar árásin var gerð, voru
32 starfsmenn bankans barðir niður.
Wallach-Meyer hét raunverulega
Abraham Finkelstein, en hafði einnig
önnur nöfn, svo sem Gustaf Graf, Poli-
anski og að líkindum ennþá fleiri. I dag
er hann kallaður: H a n s H á g ö f g i
L i t w i n o w. Ríkisstjórnir veita hon-
um móttöku eftir hátíðlegum siðum.
Verðir réttvísinnar, sem áður lögðu
hendur á herðar honum, heilsa honum
nú að hermannasið.
Gyðingurinn Abraham-Wallache-Mey-
er-Finkelsteir>Graf- Polianski- Litwinow
ferðaðist mjög mikið. Hann hefir einnig
heiðrað land vort með langri dvöl. Þá
bjó hann að sið heldri manna á Grand
Hotel og var daglegur gestur í Spegil-
salnum, meira að segja, þá lá aðalleið
hans á milli Þjóðþingsins og Spegilsals-
ins. En venjulegast er þó hinn fyrver-
andi bankaræningi í Genf, þar sem hann
meðal jafningja sinna kann best við sig.
Þar býr hann með aðstoðarmanni sínum
að nafni Sobelsohn, sem einnig er kall-
aðui' Radek, í miklu uppáhaldi. Radek,
sem 1918 hafði verið ætlað einræðisvald
í Sviss, er bastarður gyðingakonu frá
Charkow. Hann er annars stofnandi
guðleysingjaskólanna í Rússlandi.
Einu sinni var, meira að segja, talað
um að veita morðingjanum og banka-
í'æningjanum Abraham-Finkelstein o. s.
frv. friðarverðlaum. Nobels. Engan
mundi hafa undrað, þótt norska Nobels-
nefndin hefði gert það í sinni takmarka-
lausu einfeldni.
(»Fronten«, 5. tbl., 3. árg.).
f