Ísland - 01.10.1934, Blaðsíða 4
}
4
1. okt. 1934.
ÍSLAND
Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar,
og oftar eftir þörfum.
Askriftargjald 5 krónur árg.
Kitstjóri og ábyrgðarmaður:
Guttormur Erlendsson.
Gjaldkeri: Baldur Jónsson, Bergst.str. 27.
Afgreiðsla í Vallarstræti 4.
ISIAHD
ÚTGEFANDI: FLOKKUR PJÓÐERNISSINNA““
Verst er af öllu villan sú,
vonar og kærleikslaust
á engu ad hafa æðra trú,
en allt í heimi traust,
l'yrir sálina að seíja lás,
en safna magakeis,
og á vel tyrfdum bundinn bás
baula eftir töðumeis. Grímur Thomsen.
í ræningjahöndum. Frh. frá bls. 1.
fest hlunnindi, að hin frjálsa verzlun-
arstétt geti ekki í framtíðinni keppt við
það um bændaverzlunina, en enn þá
hættulegra er það hagsmunum þjóðar-
innar í heild sinni, að núverandi fyrir-
komulag dregur til stórra muna ur
neyzlu þessarar vörutegundar. Nú þeg-
ar er það sýnt, að kjötneyzlan er stór-
um minni en áður, og fjöldi bæjarbúa
kaupir nú helmingi minna kjöt til vetr-
arins en áður. Fyrst og fremst orsakast
hin minnkandi neyzla af þeirri óvild og
réttmætu lítilsvirðingu, sem velfiestir
Reykvíkingar hljóta að bera til þeirra
gutlara, er nú skipa ráðherrastöður
þessa lands, og sem eru skilgetin and-
leg afkvæmi hýenunnar frá Hriflu.
Reykvíkingar hljóta að taka hverri
stjórnathöfn, er frá stjórn þessari kem-
ur, á sama hátt, og er það ærið undr-
unarefni, að það skyldi nokkru sinni
þolað, að hinir rauðu flokkar tækju við
stjórnartaumunum, til þess að ræna til
fulls borgara þessa bæjar og lands fullu
írelsi, fjármunum og framtíðarmögu-
leikum. Nú hefst öld smyglunarinnar.
Kjöti og mjólk verður smyglað til bæjar-
ins. Kjötþefarar — hýenur bætast í hóp
landalepjaranna, og er það hæfilegt hirð-
verk handa kögursveinum stjórnarinn-
ar að fást við mjólkurbrúsa, kjötkagga,
og landadunka. Afleiðing kjötlaganna
verður minni neyzla, lægra verð, lögbrot
og smygl í það óendanlega. Islenzkir
bændur sjá seint, hvílíkir óþurftarmenn
framsóknarforingjarnir hafa verið þeim.
Reykvíkingar bíða hinsvegar alveg
rólegir, þar til þeir verða klæddir úr
skyrtunum af þeim angurgöpum, er nú
sitja á valdastóli, og allt athafnalíf þessa
bæjar lagt í kolsvarta gröf. Hvers vegna
eru Reykvíkingar samtakalausir, hug-
lausir og duglausir, til þess að reka
fjandmenn sína af höndum sér?
Þeirri spurningu skal hver svara eft-
ir sinni getu.
Skarphéðinn.
c::x::x::nHx::x::x::HHx::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::»
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
x::
::x
::x
x::
x::
::x
x::
::x
::x
x::
::x
x::
Helene Jónsson—Eigild Carlsen
DANS SKÓLI.
Hefst 1. október.
Nýtízku samkvaimisdansar — Step
— Akrobatik — Ballet — Plastik.
Uppl. í síma 3911. Skólavörðust. 12.
C*W**W**
iMmIImMm
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
::x
x::
!ui
::x
x::
::x::x::x::x::x::x::x::x::x{n:::x::x::M::xi:x::x::x::x::x::x::tt::x::x::x::M::x::x::M::M::x::x
x::x::x::x::x::x::x::x::x::nnx::x::x::x::x::x::x::x::x:;x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::
Lífsábyrgðarfélagið „Svea“
er eitt af elstu og öruggustu lífsábyrgðarfélög-
um Norðurlanda. Beztu meðmælin eru 6G ára
stöðug vaxandi viðskifti og traust almennings.
Aðalumboð C. A. Broberg,
Lækjartorgi 1. Sími 3123.
Laid ippreisia oi PlóðPaða
Land án 1 ífsmögu1ei k a.
Austurríki, landið, sem hefur lifað
hörmungar sundrungarinnar, vakti
meira umtal og athygli en nokkuð ann-
að land hér í álfu á þessu ári. Skýring-
in á því, hvað valdið hefur, er mönnum
að ytra útliti kunn, á þann hátt, sem
hiutdrægur fréttaburður getur til leið
ar komið. En ef menn vilja kynnast
liinu raunverulega ástandi og aðdrag-
anda þess, þá verða menn að fara aftur
í tímann og kalla fram minningarnar
frá þeim árum, er hið nýja Austurríki
var stofnað.
Nýja ríkið var ekki nema brot af þvi
gamla. Helmingur íbúanna var í höfuð-
borginni, Vín. Aðalatvinnugreinin var
iðnaður og dálítill landbúnaður.
1 byrjun, þegar smáhópar þraut-
píndra hermanna komu heim af vig-
vellinum, steyptu .þeir keisaranum af
stóli og létu fara fram kosningar. Flokk-
arnir í landinu voru þrír. Socialistar,
kristilegir socialistar og flokkur hreinna
Þjóðverja. Andstæðingar socialista náðu
rneirihluta í stjórn landsins, en í höfi ð-
borginni réðu socialistar. Vín var rauð.
Það er athyglisverð staðreynd, sem
menn verða alveg sérstaklega að muna
eftir nú, að allir flokkar — öll þjóðin —
var þá í byrjun og fram á síðustu ár
sannfærð um eitt, og það var, að Aust-
urríki ætti að sameinast Þýzkalandi.
Iðnaður Austurríkis var hið eina, sem
eftir var, er ófriðnum lauk, einustu auð-
æfi landsins eftir skiptingu ríkisins.
Og þessi einasti eini lífsmöguleiki þjóð-
arinnar var einnig lítilsvirði nú, sökum
þess, að öll lönd lokuðu fyrir innflutn-
ing, svo Austurríki hafði engar aðstæð-
ur til að geta lifað. Hinn mjög svo tak-
markaði landbúnaður gat ekki fætt alla.
Menn verða einnig að muna vel eftir
þvi, að Þýzkaland var einasta landið,
sem Austurríki hafði andlegt samband
vio. Allt í kring, að undanskildum Þjóð-
verjum, voru gamlir erkiféndur Aust-
urríkismanna, sem erfðu við þá gamlar
væringar.
Árið 1915 réðust Italir aftan að ná-
grönnum sínum, Austurríkismönnum.
Það kom fyrir, að menn í Austurríki
segðu með sársauka-brosi, aó hva’ íbúi
landsins byggi á landamærum. ÞJr
höfðu ekki annan virkilegan nágranna
en Þjóðverja, sem höfðu sömu menn
ingu og tungu. En sigurvegararnir frá
1918, sem með Versalasamningurum
höfðu skapað land, sem enga líi'smcgu-
leika átti framundan, kröfðust þess með
rnætti sínum, að Austurríki skyldi vera
til sjálfstætt. Til þess að viðhalda þessu
sjálfstæði, veittu erlend ríki, ekki hvað
sízt Frakkland, ávalt ný lán, sem
steyptu Austurríki í botnlaust skulda-
fen og eilíft afborgunarkerfi, sem varð
svo flókið, er tímar liðu fram, að jafn-
vel skörpustu fjármálavitringar botna
ekkert í því.
Á meðan þessu fór fram, varð dr.
Seipel (sem var fyrsti kanzlari Austur-
ríkis) að draga sig í hlé, sökum veik-
inda, og tók þá Buresch við af honum.
Situr sá maður einnig í núverar.di
stjórn. Hann varð kanzlari í stiórn, sem
hafði eins atkv. meirihluta. Þing Aust-
urríkis var þannig saman sett. Stuðn-
ingsmenn stjórnarinnar: 66 kristilegir
socialistar, 9 Landssambandsmenn og 8
Heimwehrmenn. En andstæðingar: 72
socialdemokratar og 10 hreinir Þjóð-
verjar. Þessir andstxðingar kröfðust
sameiginlega nýrra kosninga, en stjórn-
in neitaði að láta þær fara fram.
Frá þessum tíma breyttist þingið í
leikhús, og það, sem sýnt var þar, var
skrípaleikur. Engin lög voru samin. Dýr-
mætur vinnutími fór til einskis. Þegar
þrír höfðu yfirgefið forustustólinn, s' k-
um þess, að ekki var hægt að komast
að neinu samkomulagi, fekk Dolfi ss
völdin. Þingið var uppleyst í hinsta sinn,
þingræðið var úr sögunni. Stjórn, sem
hafði ekki þjcðina að baki sér, tók sír
einræðisvald og stjórnaðin með harð-
neskju. Þegar svo er komið, rennur ný
sól upp á hinum austurríska stjórn-
málahimni. Það voru þjóðernisjafnaðar-
menn. Þeir báru fram kröfu, sem þjóð-
inni hafði til þessa verið helgust. Krö u,
sem allir frá byrjun höfðu verið sam-
mála um. Kröfu um sameiningu Þýzka-
lands og Austurríkis.
Gegn Þýzkalandi var nú viðhorfið
breytt. Kristilegir socialistar, með Dol-
iuss í broddi fylkingar, börðust nú gegn
sameiningunni, og eítir að Hitler varð
kanzlari og þjóðernisjafnaðarmenn \oru
búnir að fá völdin, þá vildu heldur ekki
austurrísku kratarnir sameiningcna.
Austurrísku þjóðernisjafnaðai mennirn-
ir fóru af stað með miklum krafti. Þeir
tóku þátt í bæjarstjórnarkcsningunum
í hinni rauðu Vín og náðu, mönnum til
mikillar undrunar, tólf fulltrúum kosn-
um. Þannig var nú komið. Þjóðern s
iafnaðarmenn voru nú eini ílokkurinn,
sem barðist fyrir þeim kröfum, er allir
andstæðingar þeirra til skamms tíma
hofðu talið einasta lífsmöguleika aust-
urrísku þjóðarinnar samc-ininguna
við Þýzkaland. Fyrir það var ílokkur
þeirra bannaður og fonngjar þeirra
hengdir. Þannig getur blint-fylgi við
heppnar stjórnmálaskoðanir leitt út á
villigötur. Saga hins líðandi árs er saga
ógæfu austurrísku þjóðarmnar, þar sem
hún, afvegaleidd af marxistum frá sinni
helgustu köllun, lendir í áþján upp-
reisna, hungurs og blóðsúthellinga.
Þannig verður ávalt saga hverrar þjcð-
ar, sem lætur valdasjúka föðurlands
svikara fara með völdin og gefur þeim
tækifæri til þess að hafa fjöregg þjóð-
arinnar að leiksoppi. Þeir loka augun-
um fyrir staðreyndum og hinum kalda
veruleika. Þeir loka augunum fyrir jafn-
vel nauðsynlegustu þörfum þjóðarinnar.
Svo hefir nú farið í Austurríki.
Dollfuss er fallinn. Annar er kominn
í hans stað. öll þau forðabúr, er nai ð
synleg eru þjóðinni, eru tæmd. Aðeins
eitt er eftir. Falinn eldur, sem getur
blossað upp þá og þegar. Þessi eldur er
sú hugsjón, sem í upphafi hins Nýja-
Austurríkis var talinn staðreynd, en
frá var vikið. Ekki af því að hún hefði
mist gildi sitt, heldur vegna þess að
þjóðin var blincluð af marxistum, sem
hugsuðu um eigin valdafíkn en ekki
þarfir þjóðarinnar. — Hin helga köllun,
Læhalaí Beytjavilur 25 ára.
Stórmerk heilsufræðisýning
verdur opin 6.—21. þ. m. í
tilefni af afmælinu.
Þann 6. þ. m. verður Læknafélag
Reykjavíkur 25 ára. Ilefur stjórn lelags-
ins undirbúið heilsufræðiaýningu í nýja
Landakotsspítalanum. Hún verður o;in
fyrir almenning dagara 6.—21. þ. m.
Sýning þessi er sú fyrsta af þessu
tæi, sém haldin er hér á lanöi. Hún
verður í mörgum deildum, svo sem 1 f-
færafræði, lífeðlisfræði, alrn. sjúkdóma
fræði, berklaveiki, krabbamein, kyr.-
sjúkdóma, lyfjafræði, meðferð ung-
barna, klæðnað, mataræði, húsa- og
bæjagerð o. m. fl.
Ýmsir af munum þeim, sem á sýning-
unni verða, eru fengnir að láni frá hinu
heimsfræga heilsufræðisafni, »Das
Deutsche Hygiene Museum«', í Dresden
og háskólasafninu í Berlin. Með þessa
muni kom þýzkur læknir, dr. Pernice
að nafni, og aðstoðar hann við sýning-
una.
1 sambandi við sýninguna verða kvik-
myndasýningar í bíóunum.
Aðalhvatamaður þessarar sýningar er
dr. Helgi Tómasson og á hann skilið
þakkir allra góðra manna fyrir áhuga
sinn og dugnað við að koma þessari
sýningu í framkvæmd.
sem skipar bræðrum að sameinast til að
aíla sér lífsmöguleika, verður eigi kæfð
til eilífðar. Því lífið sjálft er hið sterka
afl, er getur sér sonu, sem helga sig
þjóð sinni og gerir þeim kleift að ryðja
þeim þrándi úr götu, er varnar þeim
að geta lifað því lífi, er þeim ber. Myrk-
ur vanþekkingarinnar hlýtur að hverfa
íyrir sól staðreyndanna. Þess vegna, og
einmitt vegna þess, má telja, að þjóð-
ernisjafnaðarmennirnir og skoðanir
þeirra séu sól á hinum pólitíska himni
Áusturríkis. Og fyrir þeirri sól munu
tárin þerrast og vegirnir skýrast. Veg-
irnir að markinu — sameining Austur-
ríkis og Þýzkalands. Z.
Prentsmiöja J6ns Helgasonar.
/