Austurland


Austurland - 16.11.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 16.11.1951, Blaðsíða 3
JVeskaupstað, 16. nóv. 1951 AUSTURLAND 3 Ferhendurnar lifa! Mér hefir verið bent á, að vísa sú, sem er eignuð Kolbeini í Kollafirði 1 síðasta blaði, sé rang- feðruð.. Vísan er eftir Gísla ólafs- son og er svona; Pegar bjátar eitthvað á ört og viðkvæmt sinni, alltaf finn ég friðinn hjá ferskeytlunni minni. ★ í 5. tbl. voru hálf sléttubönd eftir »Egil frá Nausti«. Bragui- rímar, svíða sár, sífellt tímar líðai. * Enginn nothæfur botn hefir bo.rizt, en Egill botnar sléttubönd in sjálfur á þessa leið: Dagur, vika aldir, ár, aldrei hika, bíða. * Þá koma tvær vísur eftir Kol- bein í Kollafirði, sendar af Rósu frá Krossgerði: 1. Yfir harma sollinn sjá sjá má bjarma af vonum, meðan varmami finn ég frá fyrstu armlögonum. 2. í veðri geistu riðar reyr, rós fær breytzt í kvisti. En þú veizt að aldrei deyr ástarneistinn fyrsti. -¥• Kunningi minn meiddi sig lít- ilsháttar og hafði heftiplástur 4 enninu, Þá varð þessi vísa til: 3. Þungan kross hans kona ber, kauða af versta tagi. Plásturinn á enni er eáns og blóm í flagi. D. A. Sami maður varð síðar fyrir því éhappi, að stinga nagla upp í fót- inn á sér og bar sig illa. Þá fékk hann þessa vísu: 4. Bölið þyngist, blaðran sprakk, beizkan grætur skálkurinn. Hestskónagla í hófinn stakk hasti skáldajálkurinn, D. A. -¥■ Ein perla eftir liinar Svein Frí- ínann: LIKBÆÐA. 5. Þitt blóð var heitt, en sál þín eins og is, nú ertu dauður, þetta er kannske breytt: Þitt blóð er kalt, þitt lík á fjölum frýs, — en finnst ei sálu þinni nógu heitt? * Haustvipa í Framhnld af 1. síðu. komist yfir með góðu móti. Hefir sú vinna verið bæði við nýbyggingar og enclur- bætur. Tvö stórhýsi eru í smíðum, sjúkrahús og verka- mannaliústaður með 4 íbúð- um. Við togarana er oftast ein- hver vinna og sækja nokkr- ir verkamenn alla sína vinnu þangað, auk hins stóra hóps sjómanna, sem á skipunurn er. Nokkur vinna var í slátur- húsi og frystihúsi Kajupfé- lagsins i sláturtíðinni. Verkamenn hafa haft all- mikla vinmu við byggingar, skipaafgreiðslu margskonar og ýmiskiomar tilfallandi vinnu. Við fiskiðnað hefir sama og ekkert verið að gera þenn- an tíma. Mjög mikil afla- tregða hefír verið á grunn- miðtum, en lítið hefir verið reynt á djúpmiðumi Þó hefir Gullfaxi róið nokkra róðra úr landi upp á síðkastið, en afli verið tregur. Það er af, sem áður var, þegar haustvertíðtin var einua drýgisti aflatíminn. Nú er varla bortið við að róa á haust in, nema þá helzt með það vafasama mark fyrir aiugum Ní VERÐLAUNASAMKEPPNI Hverjir eru höfundar þessara alkunnu húsganga?: 0. Ofan gefur snjó á snjó, snjóar hylja flóai tó, tóa krafsar móa mjó mjóan hefir skó á kló. 7. Pljúga hvítu fiðrildin fyrir utan glugga. Þarna siglir einhver inn ofurlítil dugga. 8. Hani, krummi, • hundur, svin, Hestur, mús, tittlingur. Galar, krunkar, geltir, hrín, gneggjar, tistir, syngur. Senda s,kal tvær krónur með hverri ráðningu. Verða þeir pen- ingar notaðir sem verðlaun handa þeim, er happið hlýtur. Tekið skal, fram að nöfn allra, sem ráðningu senda, verða birt. Ráðningar þurfa að beras,t fyrír 15. desember. ★ Eins og getið var í síðasta blaði er ætlunin að helga kvenfólkinu einn þátt alveg sérstaklega. Send- ið mér því góðar ástavxsur, nýjar eða gamlar, fyrir næstu mánaðar- mót. —*----- Utanáskrift mín er: DAVÍÐ ASKELSSON, BOX 56, NESKAUPSTAÐ. Neskaupstað að sigla með afíann. Það er grátlegt að sjá stóra og góða fiskibáta liggja við festar mánuð eftir mánuð á sama tíma og frystihúsin vantar verkefni og fólkið yinnu. Hjá 'bænum vinna að jafn- aði árið um kring nokkrir verkamenn að gatnaviðhaldi, sorphreinsun og öðrum störf- um. Bæjarvinnumönnum hef ir nú verið fjölgað, þrátt fyr- ir mikla fjárhagserfiðleika, Með því hafa bæjaryfir- völdin viljað leitazt við að draga úr atvinnuleysinu. Nú vinna hjá bænum um 20 verkamemn. Það jafngildir því, að Reykjavik hefði um 900 verkamenn í vinnu og Hafnarfjörður um 100. Þau verk, sem nú er unnið að eru fyrst og fremst þessi: Sjúkrahússbyggingin. Því verki er komið það áleiðis, að verið eor að reisa sperrurnar og er þess vænst, að húsið komist undir þak um hátíðar, ef tíð helzt hagstseð. Þrír menn ha,fa unnið að því i hálfan májnuð að steypa byggingarstein og skolprör og mun því haldið áfram a. m. k. fram um hátíðar. Þessa viku hefir líka verið unnið að þvi að reisa raf- magnsstaura inn í Vindheim, en þa,r eru fjögur hús, sem enn hafa ekki komist í sam- band við rafveitlukerfið. Þeg- ar þessu verki er lokið verður þó eitt hús í bænum raf- magnslaUBit. Það er Skuld, er stendur á annars óbyggðu svæði milli olíustöðvar Shell og Fiskvinnslustöðvarinnar. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að jþað hús fái rafmagn. Þá hefSr þessa viku verið lunnið að þyí að aka stórgrýti í Eyrina. Það verk var haíið fyrir nokkrum árumi, en ekk- ert hefir verið unnið að þvi undanfarið. Er meiningin ac gera þarna öflugan garð úr stórglrýti til að draga úr sjó- gangi á höfninni, í stað ste'in- steypts garðs, sem byggður var fyrir 22 árum, en er orð- inn ónýtur og gagnglaus fyr- ir mörgum árum, þar sem hann hefir ekki staðist sjó- ganginn. Að öll,u athuguðu verður að teljast fujrðu miiril atvinna í bænum, þegar þess er gætt, að enginn fiskur berst á land. Og bæjaryfirvóldin hafa reynt að bæta úr vinnuþörf- 5nni með fjölgun í bæjjarvinn unnL En ef sigrast á fullkomlega á atvinnuleysinu, þurfa frysti húsin að fá verkefni. 1 því sambandi byggja menn von- ir sínar fyrst og fremst á tog- urunium. Hinsvegar gæti það verið hæpin ráðstöfun frá sjónarmiði útgerðanna aö hætta siglingum á meðan markaður í Bretlandi er jafn góður og nú er. Framhalclssagan 4. Káta ekkjan í „Gyllta horninu“ EFTI M RIE ST ÖM GULDBERG D. Á. þýcldi. »Nú byrjar fyrst gamanið«, hlugsaði hr. Söndersö. »Wliat is your ,name?«, spurði friðdómiai-inn, og hr. Söindersö, sem skildi þessi orð, fannst eðlilegt að hann væri spurður að nafni, og sagði það, en isíðan reyndi Tom að færa þetta inn í gerðlaibókina. Fn veslings Tom var í svo miklum irandræðum með staf- setningn þessa útlenda nafns, að hr. Söndersö tók pennann sjálfur og skrifaði nafn sitt í bókina. Slikt hið sama varð frú Kirusaa að gera, því að hr. Söndersö fullvissaði hana um að annars væri réttarhaldið ógilt. »Þér eruð líldega ekki kvæntur«, sagði friðdómarinn við hr. Söndersö, »og konan ekki gift?«. Þetta skildi hvorugt þeirra, og hristu þau því höfuðið og virtist friðdómarinn þá vera ánægður. Reyndar fannst honurn, að mál væri ti,l komið að fara að ljúka þessu smá- ræði af. Hann, horfði nú mjög alvarlega á hr. Söndersö og spurði hann einhverrar spurningar. Það eir frúin, sem kærir«, svaraði Söndersiö og leit á frúna. Friðdómarinn leit síðan alvarlega á frú Krusaa og ávarp- aði hana eins og hr. Söndersö. »WelI«, sagði stefnandinn og reyndi nú að tala ensku. »Getntíe;man þarna vil ég Idaga«i »Það er gott«, sagði Higgins óþolinmóður, láttu þau sverja, Tom, og þá er þessu lokið«: Litli skrifarinn gerði þeim nú skiljanlegt með bending- um að þau ættu! að sverja við biblíuna, og frú Krusaa, sem fannst það mjög eðlilegt, kyssti hina helgu bók og sór, að hún skýldi segja einlieran sanneikann og ekkert ainnað. Hr Söndersö var aftur á móti hálffúll. »Á maður nú að fara að kyssa biblíuna?«,, sagði hann gremjulega. »S - - s, þetta e,r nú einiui sinni siður hér«, sagði frú Krusaa,, til þess að þagga niður í honumt Lét þá hr. Sönder sö undan og snerti bililíuna aðeins með vörunum og taut- aði eitthyað í hálfum hljóðum. Nú þuldi friðdómarinn tupp úf sér langa romsu á ensku, og tók svo mjög vingjarnlega í hendur málsaðila. »Er nú ekki kornið nóg af þessum formsatri,ðum«, sagði hr. Söndersö,, sem var að verða meira en lítið óþolittimóður, og dauðlangaði til að komast út úr stpfurykinu. Hinn bæklaði réttarþjónn setti nú bækurnar aftur upp í hilluna. Hr. Siöndersö leit i kiringum sig i vigahug, en stilltist ögn þegar frliðdómarinn gekk tíl hans, klappaði honmn á öxliina og hv-íslaði:, »Wait a minute«. »Bíðið andartak«, jú það skildi haniv Hann tilkynnti frú Kmsaa að þau ættu að hinkra ögn við,, og svo settust þau bæði. Þa|ui sátu þarna hlið iúð hlið og reyndu að horfa kæru- leysislega út í bláinn. Lolcslns kom friðdómariinn aftur og rétti þeim slcjal, sem þauifóru þega,r að glugga í a,f mttklum ákafa. SkjaJið var prentað, en auðvitað á ensku. Mairiane kom strax með orðabókina sína og bað hr. Söndersö að hjálpa sór að fíffma orðin. Nú var orðið mál að opna búðina aftur, svo réttarþjónn- inn og friðdómarinn fóru út úr stpfuinni og létu deiliuaðil- apa eina uim að stafa sig fram úr plagginu. Meðan þau pátu þarna kófsveitt, og blöðiuðu í orðabókinni til þess að finna þýðingu orðanna, sem mörg voru bæði löng og erfið, heyrði frú Krusaa rödd, pem hún kannaðist við utan úr búðinni. Þar var kominn farandsaliinn, sem hafði ráðlagt henni að leita tíl friðdómarans. Hún flýtti sév fram. Þarna var rétti maðurinn! Hún dró hann, jmeð sér í flýti inn í stofuina og sagði hpnum, að þau væru einmitt að' stafa sig fram úr dó,msúr,skurðinum, og hann gæti gert þeim mikinn greiða með því að Ijá þeim aðstoð sína. Farandsalinn renndi augunmn sem snöggvaisit yfir skjal- ið og leit síðan steinhissa á þa|ui á vixl. Þau höfðu ekki augun kf honumi og biðu þess með óþreyju að fá að heyra úrskurðinn. Farandsalinn leit aftur á iskjal(ið eins og til þess að full- vissa sig um að| þetta, vælri ekki draumur, og hann hefði ekki heldur ta,pað glórumni — og svo leit hann aftur á þrenninguna, sem beið með öndina í hálsinum. En hvað var þetta? Hajtin brosti — brostil

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.