Austurland - 09.05.1952, Síða 4
4
AUSTímiJlND
Neskaupstað, 9. mal 1952
■*“’*'"* NorSfjarcSarbió
UTANKíIf ISFR ÉTTARITAHI.
Mjög spennandi amerísk mynd um hættur og erfiði frétta-
ritara á hættulegum ttmuni,
Aðalhlutverkia:
Joel Mc Grea, Herbsrt Marsh,a,ll og Laraine Da,y.
Sýn,d laugardag kl. 9.
Bönnuð börnum
GLATT A HJALLA
Bráðskem,mtileg amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin:
James Stewart, Henry Fonda, Fred Ma,c Murrey og
Dorotliy Lamour.
Sýnd fvrir börn á sunnudag kl. 5.
A S T A R T ö F R A R
(Eiichantincnt)
Ein ágætasta og áhrifai íkasta mynd, sem tekin hefir verið.
Aðalblutverkin:
David Niven, Teresa Wright, Evelyn Keyes og
Farley Grar.ger.
Sýnd á sunnudag ld. 9.
Norðfjarðarbíó
z'----—----—-----
SMAAUGLYSINGAR
50 anra orðið.
TRILLUBATUR til söl„, 3,7 tonn
með 12 — hn. Skandíarél. Drag-
nót og línuveíðarfæri gcta fylgt.
Upplýslngar gcfur Gunnþór Ei-
ríksson, Borgarfirðl.
ÞRúTTARFéLAGAR þeir, sem
tóku nnða í Olympíuhappdrætt-
inu geri skil hið ailra fyrsta.
Stcfán Þorielfsson.
ILK AÐ MÉR SAUM á dömu- og
barnakjólum.
Didda Sigurðar. Holti.
Hör UM FYRIRLIGGJANDI góðar
einspjalda innihurðir. Verð 206.00
kr. pr. st. Borað fyrir skrá, Höf-
um ennfremur Tekk í útihurðir
og gluggafög.
Trésmiðjan Einir, Neskaupstað.
---—-------- A___________
SUMARKJÓLAEFNI
Bakka.
SOKKABANDABELTI
Baldsa.
NOYIA—SKYRTUR
Bakkai.
NO. 6/1952.
Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem
hén segir:
Niðurgreitt:
Heildsöluverð án söluskatts..... kr. 4,01
Heildsöluverð með söluskatti .... — 4,31
Smásöluverð án söluskatts ...... ,— 5,00
Smásöluverð með söluskatti...... ,— 5;io
óniðurgreitt:
kr. 9,83 pr. kg
— 10,13 — —
— 10,88 — —
— 11,10 — —
Reykjavík, 29. apríl 1952
VERÐLAGSSKRIFSTOFAN.
Húsgögn
Vönduð húsgögn fyrirliggjandi.
Borðstofuborð, 2 gerðir, ver.ð frá kr. 840.0Q.
Borðstofustólar, 3 gerðir, vei-ð frá kr. 175.00.
Smekklegir stofuskápar, tvísettir klæðaskápar, sængmfata-
kassar, eldhússhnallar o. fl.
Komið, skoðið, sannfærist um verð og gæði áður en þér fest-
i,ð kaup annarsstaðar.
TRÉSMIÐJAN EINIR
NESKAUPSTAÐ.
býBur yOur ódýrustu og beztu skemmtunina.
AÐGÖNGUMIÐASALA:
Á virkum dögum ein klst. fyrir sýningu.
Á sunnudögum ki. 11—12 og ein klst. fyrir sýningu.
STOPPTEPPI
Bakka.
BANDPRJóNAIl
Bakka*
Tilkynsisng
N,r. 8/1952.
Fjárh,agsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á bra,uð-
um í smásölu:
An söln- Með sölu-
skatts: sfeatti:
Franskbrauð, 500 gr kr. 2.70
Heilhveitibrauð, 500 gr .... — 2.62 — 2.(70
Vínarbrauð, pr. stk — 0.70
Kringlur, pr. kg — 7.90
Tvíbökur, pr. kg —- 12.00
Rúgbrauð, óseydd 1500 gr .... — 4.56 — 4.70
Normalbrauð, 1250 gr .... — 4.56 — 4.70
Séu nefnd brauð bökuð meö annarri þyngd en að ofan grein-
ir, Sikulu þa.u verðlögð í hlutfalM við ofangreint verð.
A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta
sannanlsgum flutningskostnaði við Jiámarksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnai-fjarðar mú verðið á rúgbrauð-
um og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir
Reykjavtk, '5. maí, 1952,
VERÐLAGS5KRIFSTOFAN
Sundnám skólabarna
Pa,u börn, sem verða I 5. og 6. bekk næsta vetur, mæti til
sundnáms n. k. mánudag kl. 10 f. h.
SUNDKENNARI.
KAFFISTELL
Bakka,
VÍRSVAMPAR, STALULL
Bakka.
HJÓLHESTAVARAHLUTIR
Bakka.
SMEKKLASAR, IIURÐARSKRAR,
hurðahiinir, saumnr, skrúfur.
Bakka.
GÓLFDÓKUR, GÓLFDÚKALIM,
þakpappi, vírnet, krossviður.
Bakka.
MASKINUPAPPÍR
Bakka.
GOTT KVENHJÓL til sölu.
Hennann Lúrusson.
STÚLKA ÓSKAST til heimUls-
starfa í sumav, eða l’rani að slættl.
Upplýslngar í síma 12 Nesfeaup-
stað.
Saumur
1”, li”, 2i”, 3”, 4»
Gler, feftti, málning.
VERZL. VIK,
Kjðrskrá
til Alþingiskosninga £ Neskaupstað, gildandi frá 15. júní 1952
til 14. júnl 1953, liggur frammi almenningi til sýnjs á skrifs,tofu
minni hvern yirkan dag frá 10. maí til 7. júní n. k., að báðum
þeim dögum meðtöldum
Kærum út af kjörskránni skal skilað á bæjarskrifstofuna l
síðasta lagi mánudaginn 9. júní n. k.
Athygli skal vakin á þvi, að þessi kjörskrá gildir við forseta
kjör, sem fram á að fara 29. júní n. k.
Bæjarstjórinn í Neskaupstnð 6. maí 1952
BJARNI ÞÓRÐARSON.
Fundarboð
FÉLAGSSTJ6RNIR
Iðnaðarmannafélagsins,
íþróttafélagsins,
Kvenfélagsins,
Leikfélagsins,
Slysavarnarfélagsins,
Verkalýðsfélagsins og
Samkórsins
eru hérmeð boðaðar á fund í Samkomuhúsinu finmitudaginn
15. maí kl. 9 e. h.
FUNDAREFNI:
BTGGING SAMKOMUHÚSS
Neskaupstað, 8. maí 1952
SAMKOMUHÚSSNEFND.
AuglýsiÓ i Austurlandi