Austurland


Austurland - 17.01.1953, Side 2

Austurland - 17.01.1953, Side 2
 M&SÉVifrlunil MKaagll eðlffttnstA á Auatur- &gt Rftatjért: BJAItm ÞÓRÐARSON. KoBtttr fit á hverjum fðvtu- iMtai. AikrMtarffftód 45 kr. árg. Ofaiádas>l 1. aprll. Liauaaaala. kr 1,25. Fyrirætlanir afturhaldsins um að útiloka stjórnaranditðöu Af áramótagrein: Bjarna Ben. er augljóst, að uppi eru ráðagerð ir um að breyta kjördœmaskipan landsins í það horf, að Jíklegt megi telja að Srtsíalistaflokkurinn og Allþýðuflokkurinn hjjöti ekkert þingsœti, að óbreyttum aðstœðum, þrátt fyrir það^ að þessir flokkar hafa meira en þriðjung kjósenda á baki við sig. eða nánar tiltekið 36% miðað við síðustu þngkosn- ingar,. Með þessu móti hyggst aftur- haldið útiloka ajlla gagnrýni og öll áh.rif alþýðusam'ta.kanna á lög- gjafarstarfið. Slíkar aðfarir mundu au,ðvitað skerpa andstæð- urnar i þjóðfélaginu, þvi eftir að alþýðusamitökin hafa verið útilok- •luð frá því, að eiga fulltrúa á Al- -.þingi, mundu þau taila máli sínu nft annan hátti. fiií Undir slíkum kringumstæðum tljlytu nlþýðusamtökin að breyta um baráttuaðferð. 1 stað þess að fcerjasti öðrumi þræði á vettvangi Alþingis, hlytu þau eingöngu að beita samtökunum til varnar rétt indum stnum, því það má aftur- haldið vita, að íslenzk alþý a lætur ekki baráttulaust eyðileggja þann árángur, sem hún hefir náð í langri og harðri baráttu. Landið rnundi loga í verkföllum og enginn ‘HSf,rnsem Bjarni Ben. og Hermann 'stáfn'a, getur komið í veg fyrir .það.Bn ,nL>Fyrirætlanir afturhaldsins eru í 'éítHÍtfi. máld þær, að breyta kjör- 'dfeftiáákipan í það h;orf, að allir ’Jvlfti$r&enn verði kjörnir i einmenn iniglkjÖrdíemum A Reykjavík þá, %% fyfirætlan; Bjarna Beni., að líÍ^a, Í7—18 þingsæti, og Reykja vík þá bútuð niður í jafnmörg 'iíhfnéniiiskjördæmi. Það er að 'vtsö' fof’fllegt að mögulegt reynd- ‘íéV’fe'idraga línurnar milli kjör- 'dænía k’éykjavíkur svo-. að sósial- 'ísfaf ’fengju ekki nokkur sæii í feorginní; en þó er rétt að hafa þr:fellíT\ug'a, aði með ofbcfdi og ó- rWíVl’ef IJh‘ægt að' komast furðu Vár^tc^rnEn útum land mundu íhaldið og rrggj^Ó^ geta fengið öll þing'- nj$ð.,sanwinnu á örfáum gt$§uro8 þijUi; sem hinir flokkarnir ^jjði^jpöguleika á að ná þingsæti,. ðir'.íiÁ EWÍif sósialistar og kratar t,^4j^jþjng?íptum á Siglufirði, ísa 9©; í'iHáínarfi rði ef samvinna fafífijihifflfílsiieim og máske þvi FRAMHALD Lg vil láta, þess getið að ekki er víst að börn þau, sem hér eru sögð börn Guðríðar Stefánsdóttur og Jóns Vilhjálmssonar, séu börn hennar. Verið getur, og raunar lík legra, að sum þeirra hafi átt aðra móður,. Þetta verða þeir að athuga sem kunna að nota þessar greinar til stuðnings við ætitrakningu. Jón hét sonur Stefáns og Halil- dóru í Fannardal, vinnumaður i Hellisfirði manntalsárið, 26 ára gamall, fæddur i Viðfirði, Hann bjö síðar á Sveinsstöðumi. Hann var faðir Guðrúnar konu Þorsteins á Barðsnesi, en sonur þeina var Sigfús p Hólum, maður Ingigerð- ar Marteinsdóttur og er afkom- enda þeirra sumra áður getið. — Annar sonur Þorsteins og Guð- rúnar bét Jón. Hans kona var Ingibjörg Davíðsdóttir, systir Árna í Grænanesi og þeirra bræðra,. Sonur þeirra er Finnur Sigfús, smiður hér í bæ. — Ha.ll- dóra hét- dóttir Jóns Stefánssonan Hún átti Ara í Sandvijk Magnús- son, en sonur þeirra va,r Daníel faðir Árna. — Málfriður hét önn- ur dófctir Jóns Stefánsso.nar,. Átti hún fyrst barn með Ögmundi föð- urbróður sinum, sem áður hefir ver-ið á drepið, en giftist síðar Marteini í Sandvik og hefir nokk- urra afkomenda þeirra verið get- ið áður. — ólöf dóttir Jóns Stef- ánssonar átti Guðmund Eyjólfsson föðurbróður Haralds Níelssonar, prófessors,. Þau bjuggu á Kóngs- parti á Helgustöðum. Meðal barna þeirra var Oddný móðir Vilborg- ar Einarsdóttur konu Páls Bóas- sonar, og Signrlaug móðir Þórólfs Pétursaonar, sem var annálaður sjósóknari við Reyðarfjörði. Verður hér að lá'ta staðar numið við að telja. afkomendur þeirra Fannardalshjóna. Guðný Einarsdóbtir, 6 ára, fædd á Bakka, v»r niðurseta í Fannar- dal. Loks var vinnukona í Fannardal, Björg Magnúsdóttir, 22 ára, fædd á Ba.kka. Var hún systir Þðrunnar, sem varð kona, Sveins sonar þeirra Fannardalshjóna,. Verður nú getið nokkurra afkomenda; Bjargar þess- ar.ar, 'Björg Magnúsdóttir varð seinni kona Vilhjálms Árnaaonar á Kirkjubóli og var hann fyrri mað- ur hennar. Ii’efir, aldursmunur þeirra verið mikill, þar sem aldur Vilhjálms er þrefaldur aldur Bjargar manntals árið. Þrjú voru börn þeirra Bjargar og Vilhjálms, Stefán, Björg og Magnús. Þegar Björg Vilhjálmsdóttir var enn í föðurgarði um tvítugs- aldur, varð hún þunguð, og var ekki trútt um að almannarómur segði Stefán bróður hennar eiga þungann. Björg var.þá í skynd-i gefín Þor- ingur og hafði ofan af fyrir sér með allskonar eftirhcrmum, söng og skrípalátum. Hlaut hann viður- r.efni og var kallaður Halldór Hómer, eftir hinu mikla íorn- skáldi Grikkja. Kunni hann því vel. Ekki er ósennilegt, ef Hall- dór hefði verið uppi svo sem þrem aldarfjórðungum siðar, að hann heíði orðið vinsæll gamanleikari. Sólveig hét dóttir Bjargar og Þorkels á Hóli. Hún var móðir Sigurborgar Gísladóttur, konu Þórhalls, hreppstjóra á Breiða- vaðSi. Stefán Vilhjálmsson og Bjargar bjö á Þuríðarstöðum Meðal barna hans var Stefán kaupmaður á Norð firði, faðir Serínu, konu Sigurðar Lúðvíkssonar, Magnús Vilhjálmsson bjó í Fann ardal. Kona hans var Sesselja, Sig- fúsdóttin. Var hún dóttir Sigffls- ar Vilhjálmssonar, en hann var hálfbróðir Magnúsar Hefir nokk- urra. afkomenda þeirra verið getið áðun. Síðar átti Björg Magndsdóttir Magnús Guðmundsson og var soa- ur þeirra Guðmundur í Fannardal. Fyrri kona hans var Sigurbjörg Sigfúsdóttir, Vilhjálmssonar. MeO- l ál barna þeirra má nefna Elisa- ' betu móður Guðmundar á Garði, Sigurbjargar, konu Jóseps Hall- ___ „ Neskaupstað. 17.. janúar, 1DB3 sgvfffíf— 1 ^ ttrjp m(/öur“iinnTr Sigríður 16 ára og Arni 14 ára, bæði fædd I Hellis- firði. Sigriður Davíðsidóttir var tví- gift, Áfti hún fyrst Jón. Sveinsson á Barðsnesi, en síðar Svein Bjarna son í V-iðfirði og verður nánar að henni og afkomendum hennar vik- ið síðar. Árni Davíðsson giftist Rósu Finnbogadóttur, ekkju Sandvíkur- Skúla. Áttu þau son þann, er Jón hét, Mun, hann hafa dáið ungur. A. m. k. mun hann ekki hafa átfc afkomendur. Auk þessa fólks eru í Skugga,- hlíð Mekkín Bjarnadóttir, 20 ára, vinnukona, fædd í Grænanesi og Kristín ólafsdóttir, »léttakind«, 35 ára, fædd á Nesi, keii Þorsteinssyni bónda á Hóli í! . i dórssonar og fléiri barna, Svein á Mjöafu'ði, en hann hafði aður beð- ! ’ ið hennar en fengið liryggbrot. Skömmu eftir giftinguna. ól Björg son og var sá skírður Hall- dór. Þegar hann óx upp, kom í ljós, að hann hafði alveg einsta.ka óbeit á. öllu því, er nefna, mætti vinnu og nýttist hann, ekki til neinna starfa. Varð hann umrenn- yrði L Neskaupstaður Framsóknai-flokkurinn h,efir fagnað þessum ofbeldisfyrirætlun um Bjarna Ben,, enda munu við- ræður hafa fram farið milli flokk anna um þessi mál. Þó lízt Framsókn ekki á fyrir- æfclanir Bjarna um fjölgun þing- manna Reykjavíkur, sem ihaldið ætlar sér alla, enda auðsætt að í- haldið yrði þá í meirihluta og gæti verið, að Framsókn fengi þá að kenna óþægilega á helgreipum þess. Með þessum fyrirætlunum er stefnt að ajgjöru einræði á Is- landi, einræði afturhalds og auð- jöfra og mundi þá fljótt að engu gert það sem alþýðusamtökin hafa áunnið í áratuga baráttu. Félags- málalöggjöf sú, er nú er í gildi, mundi skjótt afskræmd eða afunm in og verkalýðurinn sviptur al- mennum mannréttindumi. —- Ein- ræði og þrælalög, það er draumur afturhaldsins. A sínum tlma átti Ihaldið mik- inn þátt í að breyta kjördæma- skipuninni í núverandi horf, með tvímenningskjördæmum og uppböt arsætum. Þá var þetta af íhaldinu talið mikið réttlætismál og að með breytingunni væri þingræði og lýðræði betur tryggt. Þá hafði íhaldið hagnað af að breyta kjör- dæmaskipuninni í þetta horf. Nú er það aftur á móti jafnmik ið réttlætismál að afnema þetta fyrirkomulag. Fyrirætlanir þessar sýna. Ijós- lega innræti Ihaldsins og lýðræð- isást. Það eitt er gott, sem það sjálft hefir mestan hag af í þann og þann svipinn. Það væri orðið harla kyndugt lýðræðið á Islandi, þegar búið væri a.ð ú'tiloka frá öllum áhrif- um á löggjafarstarfið meira en þriðjung þjóðardnnar,. Ber að skilja það svo, að hér sé »vestrænt lýðræði« á ferðinni? Verklýðssamtökin og allir þeir, sem unna mannréttndum, verða að hefja baráttu gegn þessum einræð isfyrirætliunum. Þau geta komið í veg fyrir þær með einhuga aðgerð umt En hræðslan og bleyðiskapurinn skín út úr þessum fyrirætlunum. Afturhaldið óttast afleiðingar gjörða sinna. Og í ótta slnum við dóm þjððarinnar er það með fyrir ætlanir um að útiloka alla heil- brigða gagnrýni af löggjafarþing- inu, útiloka rödd hinnar fram- sæknu alþýðu íslands. En sú rödd inun ná eyrum þeirra í gegn um veggi þinghússins, ef hún verður sett utan dyra. Sú rödd verður ekki þögguð. Og máske verður hún enn ógnþrungnari í eyrum Bjarna Ben. utan þings en innan. Kirkjubóli föður Guðmundar þar, og Þórarins kennara á Eiðum, og Magnús hreppstjóra I Skálateigi. Síðar átti Guðmundur Helgu Marteinsdóttur, sem áður segir. Meðal ba,rna þeirra ná nefna. Guð- rfinu konu Magnúsar Hávarðssonar á Tröllanesi, Þorberg á Tröllauesi, og Stefán í Svalbarði, föður Jó- hannesar Stefánssonar og margra annara barna. Fle'iii börn Guð- mundar og Helgu komust ekki upp. SKUGGAHLÍÐ. Þar býr Torfi Jónsson, 57 ára, fæddur á Bakka, og kona hans Sesselja, Þorsteins- dóttir, 38 ára, fædd á Skorrastað. Hún mun hafa verið dóttir séra Þorsteins Benediktssonar. Son eiga. þa.u tveggja áragamOan, Jón að nafni, fæddan þar í Skugga- hllð, og svo sem áður hefir verið á bent, mun Þrúða, tökubarn á Skorrastað, dóttir þeirra. Sesselja hflsfreyja hygg ég að áður hafi átt Davíð nokkum Jóns son, Hemingssonar, og verið seinni kona hans. Fyrri kona Davíðs var Guðrún, Þórarinsdóttir, prests á Skorrastað (1751—1770) Jónsson- ar. Þjónaði hann Skorrastaða- prestakalli næstur á undan séra Þorsteini Benediktssyni. — Guð- rún hafði áður átt Árna. Torfason í Hellisfirði og var hfln seinni kona hans. Að afkomendum þeirra verður síðar vikið. Börn Guðrúnar og Davíðs voru Arni stúdent í Belgsholti, sem einmitt þetta ár, 1816, drukknaði við Akranes, og Ingunn skyggna, gædd furðulegum dulrænum hæfi ledkum, að því er sagnir herma. Börn Sesselju og Davíðs voru Sigríður og Ami, kallaður blindi. Eru þau bæði í Skuggahlíð með CRÆNANES. Þar býr Bjarni nokk ur Magnússon, 67 ára, fæddur á Ormsstöðum óg kona hans, Þor- gerður Þorvarðardóttir, 50 ára, fædd á Hofi. Son eiga þau 6 ára gamlan, fæddan á Skorrastað. Heitir sá Magnús. Vinnumaður er í Grænanesi, Bjarni Oddsscn, 53 j ára, fæddur i Naustahvammi, Hk- lega bróðir Sveins bónda á Barðs- nesi. Vinnukona er á bænum, Guð- rún Björnsdóttir, 22 ára, fædd i Skuggahjið, líklega dóttir Guðrún ar konu Gisla bónda í Neðra-Skáila teigi og þá af fyrra hjónabandi. Hafa þá verið taldir allir þeir bæir, sem þá voru í Norðfjarðar- sveit, en mikið er enn eftir, því iniklar ættir em komnar af sumu því fólki, sem bjó í syðri hluta hreppsns og verður hér á eftir b'yrjað að rekja þær eftir því, sem lúm blaðeins og kynni mín af ætt um þessum leyfa. Árið 1816 hafði enn eigi hafizt byggð í Seldal og Borgir voru þá í eyði. Það er ekki rétt, að Finn- bogi Skúlason hafi fyrstur byggt þar, eins og ég hefi heyrt haldið fram,. Borgir voru í byggð 1703. Að býlið hafi verið lengi í eyði má m. a. af þvi marka, að enginn mun fyrirfinnast í mannta.linu 1816 þar fæddur. Og ekki hefir það verið fyrr en um 1870, sem Finnbogi byggir á Borgum. Börn hans fæddust þar ekki. Yngsta barn hans, Rósa, sem andaðist 1951, fæddist í Efra-Skálateigi 1868. Mun. býlið hafa verið i eyði 100 — 170 ár þegar Finnbogi reisti þar búl SVEINSSTAÐIR. Þar býr Valgerð ur Björnsdóttir, 62 ára, ekkja, fædd á Bar.ðsnesi, með börnum sínum tveim, báðum fæddum á Sveinsstöðum, Þorsteini Sigfús- syni, 22 ára, og Málfríði Sigfús- döttur, 29 ára, og sonur hennar (Málfríðar) Árni Árnason, 7 ára, fæddur þar á Sveinsstöðumi. Þorsteinn þessi Sigfússon mun h.afa verið faðir Sigfúsar á Hólum sem áður er um rætt, og Jóns föð ur Finns Sigfúsar, en meðal barna hans er, Jón Finnsson, bílstjóri, hér í bænum. Málfriður Sigfúsdóttir giftist Jóni syni Stefáns og Halldóru í í Fannardal ,en hann er þetta ár vinnumaður í HeLlisfirði. Meðal barna þeirra voru Halldóra og Mál frlður I Sandvík. B. Þ. FRAMHALÐ

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.