Austurland


Austurland - 06.04.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 06.04.1956, Blaðsíða 3
AUSTURLAND Neskaupstað, 6. apríl 1956, 3 Tveir bátar til Hornafjarðar I fyrradag komu til Hafnar í Hornafirði tveir nýir fiskibátar, sem byggðir voru í Faaborg á Fjóni. Bátarnir eru eins að stærð og gerð, 53 lestir hvor með 230 ha. vélar. Bátarnir heita Akurey og Helgi. Eigendur Akureyjar eru Haukur Runólfsson og fleiri, en eigendur Helga eru Tryggvi Sigjónsson og Ólafur Runólfsson. Bátarnir fflunu þegar hefja róðra. Bæjarstjórnarfundur Bæjarstjórnarfundur á að hefj- ast í dag kl. 4. — Á dagskrá eru m. a. reikningar bæjarins fyrir árið 1955 til fyrri umræðu. N orSfjarSarbió Havai-rósin Létt og skemmtileg þýzk mynd. Sýnd laugardag kl. 9. Sýnd sunnudag kl. 3. Ósýnilegi flotinn Sýnd sunnudag kl. 5. Njósnarinn Cicero Mjög spennandi mynd, byggð á sönnum viðburðum af fræg- ustu njósnamálum síðari tíma. Sýnd sunnudag kl. 9. Kaupendur Þjóðviljans Nauðsynlegt er, að kaupendur Þjóðviljans ljúki greiðslu fyrir síðasta árgang sem allra fyrst. tJtsölumaður. Sundlauginni Fyrst um sinn verður Sundlaugin opin alla virka daga frá kl, 2—6, nema laugardaga til kl. 7. Sundkennari. Tún lil leigu Bæjarsjóður hefur til leigu nokkur tún, sem fallin eru úr ábúð. Umsóknir um tún þessi sendist undirrituðum fyrir 20. apríl n. k. / Hver dagslátta verður leigð á kr. 100,00 á ári. Enginn getur vænzt þess að fá leigt stærra tún en 2 dag- sláttur. Þeir, sem haft hafa tún þessi á leigu og eiga gripi, sitja fyrir um leigu, ef þeir óska. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. --------------------------------------------—.......... Nr. 9/1956. Tílkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Niðurgreitt: Öniðurgreitt: Heildsöluverð ............. kr. 5.17 kr. 10.00 Smásöluverð ............... — 6.00 — 11.00 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 21. marz 1956. Verðgæzlustjórinn, K'AUPGDALD Verzlunarmannafélags Neskaupstaðar fyrir marz, apríl, max 1956. A-Iiður. I. flokkur (karlar: skrifstofustjórar og fulltrúar I. fl.) Grunnlaun Með vísitölu Byrjunarlaun Kr. 2.815.00 4.869.95 Eftir 1 ár — 2.888.00 4.996.24 — 2 — — 2.960.00 5.120.80 — 3 — — 3.033.00 5.247.09 — 4 — — 3,105.00 5.371,65 2. flokkur (karlar): Aðalbókarar og fulltrúar II. flokks. Bréf- ritarar I. flokks (sem sjálfir geta annazt bréfaskriftir á erlend- um tungumálumi). Sölustjórar og aðalgjaldkerar (er hafa full- komna bókfærsluþekkingu): Byrjunarlaun Kr. 2.206.00 3.816.38 Eftir 1 ár — 2.381.00 4.119.13 — 2 — — 2.526.00 4.369.98 — 3 — — 2.670.00 4.619.10 — 4 — — 2.815.00 4.869.95 3. flokkur (karlar): Bókarar II. flokks, sölumenn úti og inni og gjaldkerar H. flokks. Byrjunarlaun Kr. 1.931.00 3.340.63 Eftir 1 ár — 2.013.00 3.482.49 — 2 — — 2.151.00 3.721.23 — 3 — — 2.291.00 3.961.16 — 4 — — 2.413.00 4,174.49 4. flokkur. Aðstoðarfólk á skrifstofum. a. Aðstoðar- og skrif- stofumenn (karlar) með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Byrjunarlaun Kr. 1.572.00 2.719.56 Eftir 1 ár — 1.700.00 2.941.00 — 2 — — 1.800.00 3.114.00 — 3 — — 1.900.00 3.287.00 — 4 — — 2.000.00 3.460.00 b. Vélritarar (konur og karlar, sem vinna að bréfaskriftum á erlendum málum) og aðstoðargjaldkerar (konur og karlar). Byrjunarlaun Kr. 1.351.00 2.337.23 Eftir 1 ár — 1.496.00 2.588.08 — 2 — — 1.641.00 2.838.93 — 3 — — 1.786.00 3.089.78 — 4 — — 1.930.00 '3.338,90 c. Annað skrifstofufólk (konur og karlar): Byrjunarlaun Kr. 1.180.00 2.041.40 Eftir 1 ár — 1.307.00 2.261.11 — 2 — — 1.435.00 2.482.55 5. flokkur: Sendisveinar: Byrjunarlaxin Kr. 750.00 1.297.50 Eftir 1 ár — 900.00 1.557.00 B. liður: 1. flokkur: Deildarstjórar (karlar): Byrjunarlaun Kr. 2.295.00 3.970.35 Eftir 1 ár — 2.405.00 4.160.65 — 2 — — 2.510.00 4.342.30 2. flokkur: Afgreiðslumenn með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun eða þriggja ára starfsreynslu. Deildarstjórar (konur): Byrjunarlaun Kr. 1.955.00 3.382.15 Eftir 1 ár — 2.125.00 3,676.25 — 2 — — 2.235.00 3.866.55 3. flokkur. Aðrir afgreiðslumenn: Byrjunarlaun Kr. 1.615.00 2.793.95 Eftir 1 ár — 1.800.00 3.114.00 — 2 — — 1.955.00 3.382.15 4. flokkur. Afgreiðslustúlkur (með verzlunarskóla- eða hlið- stæða menntun eða 5 ára starfsreynslu): Byrjunarlaun Kr. 1.200.00 2.076.00 Eftir 1 ár — 1.660.00 2.871.80 b. Aðrar afgreiðslustúlkur: Byrjunarlaun Kr. 1.050.00 1.816.50 Eftir 6 mánuði — 1.150.00 1.989.50 — 12 — — 1.265.00 2.188.45 — 18 — — 1.460.00 2.525.80 — 36 — — 1.560.00 2,698.80 5. flokkur. Unglingar að 16 ára aldri: Byrjimarlaun Kr. 1.000.00 1.730.00 Eftir 1 ár — 1.110.00 1.920.30 — 2 — — 1.210.00 '2.093.30 6. flokkur. Sendisveinar: Byrjunarlaun Kr. 750.00 1.297.50 Eftir 1 ár — 900.00 '1.557.00 IHHHWnM

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.