Austurland


Austurland - 13.07.1956, Blaðsíða 3

Austurland - 13.07.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 13. júlí 1956. AUSTURLAND 3 Vinstri stj Framhald af 1. síðu. fflargra í nágrenni við herstöðina svo sem sjá má hvílíku atkvæða- magni Sjálfstæðisflokknum tókst að safna um sig í Reykjavík og á Suðurnesjum vegna þeirrar stefnu að viðhalda hernáminu. Annað meginverkefni vinstri stjórnar væri að færa út land- helgina, eiinkum þó fyrir Aust- fjörðum og Vestfjörðum, þar sem hún var minnst stækkuð. Slíkar ráðstafanir mundu eiga víst fylgi allrar þjóðarinnar og mundu mjög, ásamt öðrum óhjákvæmilegum að- gerðum, stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Þriðja meginverkefnið væri að hefja stórfellda nýsköpun á sviði atvinnumála. Það þarf þegar í stað að semja um smíði 15—20 togara innanlands og utan og stað setja þá víða um land. Suma þeirra á ríkið að gera út til atvinnujöfn- unar. Jafnhliða þarf svo að bæta stórlega skilyrði til togaraútgerð- ar víða um land með byggingu hafn armannvirkja, fiskvinnslustöðva °g annarra mannvirkja, sem slík- ur rekstur útheimtir. Jafnframt yrði svo vélbátaflotinn stækkaður eftir þörfum. En þessi nýskipun Þarf að ná til fleiri atvinnugreina en sjávarútvegsins eins. Hún þarf einnig að ná til landbúnaðar og ^ðnaðar. Fjárhagslega er þessi stefna framkvæmanleg, ef vel er a haldið. Varla mun nokkur þjóð 1 heimi framleiða eins mikil út- flutningsverðmæti á hvern íbúa °g Islendingar. Undir góðri stjórn öiætti áreiðanlega verja drjúgum hluta þess fjár til nýsköpunar. En það er auðvelt að dreifa kostnað- Inum á lengri tíma. Islendingar geta fengið hagkvæm lán til þess- ara framkvæmda og lánin geta þeir svo endurgreitt með fiskaf-* urðum. Fjórða meginverkefnið er að stórauka raforkuframleiðsluna fyrst og fremst með stóriðju fyrir augum. Fimmta meginverkefnið væri að leysa þann hnút, sem allt okkar efnahagskerfi er nú reyrt í. Það orn T T ■ • • verður að gera ráðstafanir sem ! utsvor duga, en ekki neinar bráðabirgða- : kákráðstafanir til þess að koma : atvinnuvegunum á rekstrarhæfan : Skrá um útsvör í Neskaupstað árið 1956 liggur grundvöll. Það verður að stöðva : frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofuimi ið. Og það verður að taka fjár- : fra miðvikudegmum 18. juli til þnðjudagsms 31. juli magn þjóðarinnar til eflingar : n.k. að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til framfara í landinu í stað þess að [ sama tíma. binda það í jafnríkum mæli og nú j er í verzlun og hverskonar braski. | Bæjarstjóri. Ríkisstjórn, sem af alvöru og heilum hug starfaði að þessum ............................•■■■■.... málum á vísan stuðning íslenzkrar .............................................................. alþýðu og samtaka hennar. Það [ yrði sterk stjóm, af því hún starf- ■ x © aði í samræmi við óskir fólksins og j S |/ X»|| 10*51 0^111 |»1 II ST framkvæmdi vilja þess. j k_7JVJ. U-TTgClJ. O lÆ T ogararnir Austfirðingur er á veiðum í salt á heimamiðum. Goðanes veiðir í salt við Bjarn- areyjar. Isólfur kom nýlega af Græn- landsmiðum með 402 tonn af salt- fiski sem lagður var upp á Seyð- isfirði. Vöttur lagði í vikunni á land um 260 lestir af ísfiski til frystingar. Tók ís í Neskaupstað í gær og fór að því búnu aftur á veiðar. NorSfjarSarbió Ef kvikmyndasýningar verða á sunnudag, verða settar upp götuauglýsingar. Austiarland Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. ■ Kemur út einu sinni í viku. ■ ■ Lausasala kr. 2.00. ■ ■ | Árgangurinn kostar kr. 60.00. ■ Gjalddagi 1. apríl. NERPRENT H-P íbúð til sölu Ibúð Valdimars Andréssonar í Nýja-Kastala er til sölu fyr- ir hagstætt verð. — Semja ber við Þorfinn Isaksson. Skólccferðin Börn, sem ætla í skólaferðina, mæti við barnaskólann í kvöld — föstudag — kl. 8.30. verður framvegis opinn almenningi þegar veður leyfir kl. 1—7 e. h. daglega. Bæjarstjóri. V efnaðarvörubúðin Nýkouiið: Frotte-efni Tweed-efni Damask Plastic-ldúkaefni Baðhandklæði Handklæði Blúndudúkar Brjósthöld Takkaskæri Nylonsokkar Drengja-sundskýlur Telpusundbolir Kvenbelti Hvítt léreft einbreitt og tvíbreitt Mislitt léreft Nærfrtnaður o.fl. Sportbolir, herra Sportbuxur, herra Drengjabuxur, síðar og stuttar Sokkabuxur Telpubuxur, mislitar Barnaskyrtur með ermum Bleyjubuxur Ungbarnaskyrtur með bendlum Barnanáttföt úr flóneli Skriðbuxur — ný gerð Pöahinarfélag alþýðo, Neskaapstað Matvörubúðin Kjötfars á 16.50 Léttsaltað folaldakjöt Saltkjötshakk Ýsuhakk ■ ■ Pöntnnarfélag alþýðn, Neskaupstað | Skólastjóri. AuglýsiÖ Austurlandi Til sölu Drengjahjól til sölu. — Upp- lýsingar hjá Jóni Pálssyni.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.