Austurland


Austurland - 29.04.1960, Side 1

Austurland - 29.04.1960, Side 1
Málgagta sósfalisla á A u s í n r 1 a n «N 10. árgangur. Neskaupstað, 29. apríl 1960. 16. tölublað. Ekkert samkomulag í Genf Bretar lióta valdbeitingu Landhelgisráðstefnunni í Genf er lokið. Engin af þeim fjölmörgu tillögum, er fulltrúar hinna ýmsu þjóða báru fram á ráðstefnunni náði fram að ganga. Mjóu munaði þó, að tillaga Bandaríkjamanna hlyti þann atkvæðafjölda er þarf til þess að samþykkja alþjóða- reglur, en það munaði aðeins 1 atkvæði. En þó að svo hefði verið, að til- lagan hefði fengið tilskylinn at- kvæðafjölda, þá hefði hún ekki hlotið viðurkenningu sem alþjóða- regla, þar sem fjölmargar af þeim þjóðum, sem áður höfðu tekið sér 12 mílna landhelgi höfðu lýst yfir aO þær mundu hafa samþykkt til- lögunnar að engu. Landhelgin verður 12 sjómílur Þó að þær tillögur er bomar voru fram á ráðstefnunni um 12 sjómílur, eða sjálfsákvörðunar- réttinn um landhelgi frá 3 upp í 12 mílur, fengju ekki mjög mikið atkvæðamagn á ráðstefnunni, þá er það þó staðreynd, að þær þjóðir er fært hafa landhelgi sína út í 12 mílur munu ekki hvika frá þeirri ákvörðun. Auðvitað eiga Islendingar algjöra samstöðu með þeim þjóðum. Ef svo hefði farið að tillaga Bandaríkjamanna hefði viðurkenna þá samþykkt sem al- þjóðareglu nema því aðeins að all- ar þjóðir, bæði stórar og smáar, gerðu slíkt hið sama. Breytingartillaga Guðmundar I. Guðmundssonar og Bjama Bene- diktssonar við tillögu Bandaríkja- manna gat aldrei annað en skaðað málstað Islands þar sem, í fyrsta, lagi var fyrirfram vitað, að hún myndi aldrei ná fram að ganga, en, mikil hætta á að bandaríska til- lagan yrði samþykkt og íslenzka tillagan því beinlínis yfiriýsing um að við myndum hlýta sam- þykki þeirrar tillögu og þá líklega einir þerira þjóða er fært höfðu landhelgi sína út í 12 mílur. I öðru lagi er tillagan niður- lægjandi og varpar skugga á heið- ur íslands. I baráttimni við Breta hafa Islendingar hlotið í vaxandi mæli virðingu og samúð þjóðanna, fyrir einarða afstöðu í því máli. En nú á örlagastundu þegar á reið að sína þessum arðræningjum ísienzkra fiskimiða það, að íslend- ingar létu aldrei rétt sinn í þessu rnáli, þá er beðið um sérréttindi sem fyrirfram var vitað að aldrei fengjust og virðast fram borin til þess eins að lýsa yfir óbeinum stuðningi við bandarísku tillög- þjóðum er dyggilegast hafa stutt okkar málstað í deilunni við Breta. 1 Bretar hóta Bretar hafa nú lýst því yfir, að hér eftir eins og hingað til viður- kennj þeir aðeins 3 mílna land- helgi og muni haga sér samkvæmt því. Þeir hafa og látið hafa það eftir sér að nú sé röðin komin að Islendingum til þess að brjóta upp á samningum. Á Genfarráðstefn- unni hafi ekki verið hægt að semja við íslenzku fulltrúana vegna strangra fyrirskipana að hsiinan. Islendingum hefur og borizt, í fréttum útvarpsins, ný kveðja frá Bretum. Kveðja þessa „banda- Langur tími er liðinn síðan verklýðsstéttin ákvað að helga einn dag ársins baráttu bættra lífskjara. Þann dag, 1. maí, skyldi lögð sérstök áherzla á hin ein- stöku baráttumál, sem bæði voru sameiginleg vinnandi mönnum um allan heim og einnig sérstök fyrir hvert land, fyrir hvert byggðar- lag. Síðan þessi barátta hófst, hef- ur alþýða rnanna, sem var lítils- virt og smáð, risið gegn auðstétt- unum og sigrað þær í nokkrum hluta heims. Annars staðar hafa hin stéttarlegu og pólitísku sam- tök verkalýðsins orðið sterk og voldug svo að valdi yfirstétta hinna ýmsu auðvaldslanda er ógn- að. Nýlendustefna atórveldanna hefur goldið mikið afhroð. Auð- valdslöndin standa nú andspæn- is þjóðum sósíalismans, sem ekki eru lengur fátækar og menntun- arsnauðar, heldur voldugar efna- hagselga og menningarlega. Yfir- burðir sósíalismans verða æ meiri I með hverju árinu fram yfir skipu- lag kapítalismans. Vísindaleg af- rek og síaukin velmegun í sósíal- istísku löndunum gera þau sterk cg leiðandi aifl í heimsmálunum Ráðandi mönnum bæði í sósíalist- ísku og kapítalistísku löndunum er nú að verða ljóst, að heimur ó- likra lífsskoðana verður að lifa í friði. Annars er glötun mannkyns vjs..Því er 1. ipaí á þessu ári fyrst manns“ er eins og verið hefur Iiótun um valdbeitingu, þar sem tilkynnt er, að bryndrekar þeirra muni eins og áður vernda veiðar biðzkra togara í landhelgi Is- lands. Þeir munu þó ekki hafa sama hátt á og verið hefur, að láta herskipin liggja við hli5 sjó- ræningjanna, heldur muni þau ciga að halda sig utan við 12 mil- urnar, tilbúin til aðstoðar þeim, ef íslenzku varðskipin ónáða þá við iðju sína. Af okkar „verndurum" getum við einskis vænzt í þeim átökum er framundan eru, það hefur reynslan sannað. Því eiga íslenzk sfiórnarvöld að senda þá taifar- laust heim. Við Breta munu Islendingar aldrei semja og sú kemur tíð, að feir gefast upp við ránskap sinn í r lenzkri landhelgi. og fremst dagur friðarins. Um allan heim er það alþýðan sem hatar stríð, sem fordæmir auð- mennina, er telja styrjaldir nauð- synlegar. Hún gerir því 1. maí a3 alþjóðlegum friðardegi. • Verklýðsstéttin á Islandi, sem einlæglega þráir frið, hefur í dag sín sérstöku baráttumál: landhelg- ismá'ið og kjaraskerðingu ríkis- stjórnarinnar. Flestar vestrænar þjóðir hafa sýnt tilveru okkar tfullan fjand- skap með því að vera á móti út- færslu landhelginnar. Herraþjóðin Bandaríkin þykjast vemda okkur með hersetunni en leggja sig í líma við að sker3a lífsafkomu okkar með því að hamast gegn réttinum til nýtingar þeirra auð- linda, sem við eigum umhverfis la-ndið. En verklýðsstéttin krefst þess, að herinn verði látinn fara tafarlaust úr landi. Við Islending- ar erum meira en lítið skaplausir, ef við losum okkur ekki við herinn eftir framkomu Bandaríkjanna á Gc n f arráðstefnunni. Islenzk alþýða lét blekkjast við síGustu Alþingiskosningar, það sér hún nú, þegar auðstéttin, pen- ingavaldið í gerifi Alþýðuflokks og líki Sjálfstæðisflokks, ræðst á Al- þingi á lífskjör hennar með meiri hörku og miskunnarleysi en áður eru dæmi til. Því er logið að fólk- Frand nld á 4. aíðu. hlotið samþykki þingsins, þa attu Islendingar skýlaust að neita að una. 1 þriðja lagi varð þessi tillaga til þess að veikja samstöðuna um 12 mílna kröfuna og bregðast þeim Orðsending til áskriíenda Þeim áskrifendum Austurlands, sem ekki hafa sent greiðslu fyrir blaðið, hefur nú verið send póstkrafa fyrir áskriftargjald- inu. Er þess fastlega vænzt, að póstkröfurnar verði innleystar fljótlega. I fyrra voru engar póstkröfur sendar út og fá því allmargir áskrifendur kröfur fyrir tveimur árgjöldum. Að undanförnu hefur mörgum mönnum hér í kjördæminu verið sent blaðið óumbeðið. Er litið á þá sem áskritfendur, hafi þeir ekki afþakkað blaðið, og er þeim send póstkrafa fyrir á- skriftagjaldi þessa árgangs. Látið ekki dragast að innleysp póstkröfurnar. 1. maí

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.