Austurland - 11.08.1961, Side 3
Neskaupstað, 11. ágúst 1961.
AUSTURLAND
S
Dr bænum
Byggingaleyfi.
Kaupfélagið Fram hefur fengið
leyfi til að reisa vörugeymslu
norðan við verzlunarhúsið og áfast
við það. Verður það ein hæð og að
mestu í jörð. — Bygging þessi
stendur í sambandi við fyrirhug-
aðar breytingar á búðinni í kjör-
búð.
Gestur Janus Ragnarsson hefur
fengið leyfi til að reisa íbúðarhús
á lóðinni nr. 50 við Naustahvamm.
Síldarbræðslan
hefur nú tekið á móti um 95
þús. málum og auk þess 2 þús.
málum af úrgangi. Skip með 3—1
þús. mál bíða losunar.
Söltun
Á söltunarstöðvimum tveim
hér í bænum hefur nú verið saltað
í um 11400 tunnur, 6.600 hjá Sæ-
silfri og 4800 hjá Drifu. 1 morgun
var verið að salta úr Haföldunni
hjá Drífu.
Síldarflutningar
Framh. af 1. síðu.
sinnur meiri gjaldeyrisyerðmæti
en nú fást.
Ríkisstjórnin ræður þó yfir
nægum íslenzkum skipum, sem
hún gat drifið í þessa síldarflutn-
inga.
Ríkið á raunverulega 3 eða 4
nýsköpunartogara, sem allir liggja
aðgerðarlausir. Þannig hefur
Brimnesið legið í 3 ár og Keilir
gerir ekkert. Tveir Akranestogar-
ar liggja og svo liggur hið fræga
skip Einars ríka.
En íslenzka ríkisstjórnin virðist
engan áhuga hafa á að bjarga
gjaldeyrisframleiðslu, en þeim
mun meiri áhuga á að verðlækba
íslenzku krónuna.
Orlofsvika hús-
mœðra
Dagana 20.—26. ágúst n. k.
verður orlofsvika húsmæðra að
Hallormsstað. Allar húsmæður
eiga rétt á þátttöku eftir þvi, sem
húsrúm leyfir.
Konur héðan úr bænum, sem
hafa hug á þátttöku, eru beðnar
að hafa sem fyrst samband við
Kristrúnu Helgadóttur, sem veit-
ir allar nánari upplýsingar.
Austnrland
Ritntjóri: Bjarnl Þórðarson.
Kemur út einu sinni í viku.
Lausasala kr. 2.00.
Gjalddagi 1. april.
■iiriiiT ii
vw/wwyvvwwwwvwvwvwvwww^i
Félagsheimilin og
drykkjuskapurinn
Framh. af 2. síðu.
Við höfum ekki lagt hart að
ekkur við að koma upp veglegu
samkomuhúsi til að það verði
musteri vínguðsins og hverskonar
lasta, sem jafnan eru í för með
honum. Og við verðum að standa
straum af rekstri hússins, án þess
að ásælast blóðpeninga. Og vissu-
lega held ég að okkur sé það
auðvelt. Stofnskuldir verða ekki
svo miklar miðað við heildarverð
hússins, að óviðráðanlegar verði,
sé vel stjómað og allir möguleik-
ar nýttir. Ég er heldur ekki viss
um, að útilokun ölóðra manna
þýði minnkandi aðsókn að sam-
komum. Þvert á móti held ég að
aðsókn mundi verða meiri. Hvað
sem öðru líður ættum við þá að
geta sloppið við að of sterkir menn
reyni krafta sína á húsbúnaði og
öðrum munum.
En það þarf þegar frá upphafi
að útiloka ölæði úr Félagsheimil-
inu. Sé það ekki gert, kann að
reynast örðugt að gera það síðar.
Lögfrœðistörf
Annast allskonar eignaumsýslu
og lögfræðistörf.
Valtýr Guðmundsson, hdl.
Eskifirði.
Frá Baröa-Bar
HAFNARBRAUT
Ö1
Gosdrykkir
Sælgæti
Sígarettur
Vindlar
Heitar pylsur.
Höfum einnig til sölu nýjustu
eintökin af:
Sex Satt
Marz Fálkinn
Amor Sjón og saga
Eva Séð og heyrt
Stjaman
Bezt og vinsælast
Tækni fyrir alla
Vikan.
B ARÐA-BAR.
Bíil til sölu
Chevrolet, 6 manna, árgerð
1959, vel með farinn, til sölu.
Lúðvík Jónasson
Húsavík.
^V^«/V'AA/>/WVS/V\A^/\/V\A/NA/\/\/\AAA/VW\AA/VW\/'
AAA/WW^^^V^^V^AAAAAAAAAAAAAAAAAA/VI
Til sölu
Nýr dívan til sölu hjá Þengli
Jónssyni.
WWWWWVWAAAAAAAAAA^AAAAAAAAAAAAAA/
AA/W\AAA/WWWWWWVWW^WWWW\AAA/WWWWVWWWWWW\AAAAAAAAAAAAAAAAAAA/
NorSfjarSarbió
Föstudagur kl. 9: LEYNISKJÖLIN
Amerísk Paramount kvikmynd.
Aðalhlutverk: Bob Hope og
> Dorothy Lamour.
Sunnud. kl. 3:
Sunnudag kl. 5:
LEYNISKJÖLIN
„R O D A N“
Kópavogsbíó var opnað með þess-
ari ógnþrungnu og spennandi
japansk-amerísku litmynd, sem
gerð er af frábærri hugkvæmni
og meistaralegri tækni.
Bönnuð innan 14 ára.
Fartleber
Sænsk kvikmynd, sem sýnir í heim æskulýðsins í stórborg,
sem er mótaður af kærleiksskorti og skilningsleysi fullorðna
fólksins. Aðalhlutverk: Sven Luidberg, Britta Brunins og Stig
Járrel.
Sýnd sunnudag kl. 9.
..................
y^n^^^jVVVVVVVVVVVVVVVVV^M^^^^^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA#
Frestur
til að kæra til yfirskattanefndar úrskurði niðurjöfnunamefndar
Neskaupstaðar við kærum út af útsvörum 1961 er til 21. ágúst
n. k.
Frestur til að kæra úrskurði skattstjóra við kærum út af
tekju- og eignaskatti álögðum 1961, er til sama tíma.
Kæram skal skilað á bæjarfógetaskrifstofuna.
Y'firskattanefndin, Neskaupstað.
iwWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWWWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/
A/WWWWWVWWWV>AAAAA>W^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAftAAAAAftA¥
Yantar karlinenn
Viljum ráða nokkra karlmenn nú þegar.
DRlFA H F.
^WWWWWWWVWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWWVWWWVWAAAAAA/
/VVWWWWWWWWVWWWWWW^^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Tílkynning
frá Drífu
Þeir, sem eiga reikninga á Drífu, eru beðnir að framvísa
þeim í Verzlunina Vík sem fyrst.
DRÍFA H F.
A^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWWWWWWVWVWWVWVWWWWWWVN^^W^^^^AA/
Þökkum auðsýnda samúð við andJát og jarðarför
Sigurbjargar Eiríksdóttur
Skuld, Neskaupstað.
Ásmundur Guðmundsson og börn.
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^WWWWWWWWWWWWWWWVWVWWWV\A^V\AAAAAAAAA/V