Austurland


Austurland - 17.08.1962, Qupperneq 4

Austurland - 17.08.1962, Qupperneq 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 17. ágúst 1962. 7&m Framsókn enn í hugleiðingum Nýlega skýrðu stjórnarblöðin, Alþýðuiblaðið og Morgunblaðið, frá því, að ríkisstjiórnin hiefði um nokkurn tíma haft náið, leynilegt samiband við forystumenn Fram- EÓknarfiokksins um alllt, sem varðaði Efnahagsbandalagið og hugsanlega aðild Íslands að því. Frá þessu var skýrt á hetdur ó- venjulegan og lítið skemimtiilegan hátt fyrir þá Framsóknarmenn. Alþýðublaðið sagði frá þeissu um leið og það bar það á foringja Framsóknar, að alltaf vildu þeir l'áta ,,múta“ Framisóknarflokkn- um, ef fá ætti þá til að styðja stór póilitísk utanríkismál. Ekki er gott að átta sig á því samkvæmt þessum upplýsingum, hvað farið hefur á miiLli rífe- isstjórnarinnar og forystumanna Framsóknar. En hitt liggur óum- deilanlega fyrir, að Framsóknar- foringjarnir hafa verið og eru enn í leyn'makki við rikisstjórnina um hugsanlega aðild íslands að Efna- hagsbandalaginu. Þessi staðreynd er viðurikennd af öllum, einnig af foringjum Framsóknar. En mafek Framsóknar við íhald og krata um hugsanlega samstöðu um afistöðuna til Efnahagsbanda- lagsins, er ekki eina íhaldsmakfe lxsnnar um þessar mundir. Öllum er Ijóst, að varaformaður Fram- sófenarfilokksins, Ólafur Jóhannes- son, er í nánum tengsilum við ýmsa framámienn íhalds og krata í Varðbergssamtökunum. Hann er þar ekki einn í persónulegu makfei. Með honum í þessu starfi er Jón Skaftason allþingismaður og vifea- drengur Eysteins og sumir af biaðamönnum Tímans. Alþýðublaðið og Morgunblaðið hafa skýrt frá því, að þessir tveir Framsóknarþingmenn og ýmsir fleiri flofefesmenn þeirra hafi þeg- ar myndað með sér sérstök sam- tök innan Framsófenarflokksins tl þess þar að vinna að breyttri stefnu flokksins og nánari sam- vinnu við rífeisstjórnarflofekana en verið heifur nú um skeið. Málflutningur Tímans hefur að vísu oft verið þannig að undan- förnu, að vinstri sinnað fólk hefur talið b'laðið ákveðið gegn íhaldi og mjög til vinstri. En þessi róttæku skrif Tirnans eru í litiu samræmi við ýmsa aðra tilburði flofefeisins oig framkomu foringjanna þegar á hefur reynt. Þeigar Eysteinn Jónsson -ferðað- i-s-t hér síðas-t um á Austurlandi, var hann um það spurður hvað Framsóknarflokkurinn ihyggðist fyrir um vinstra samistarf gegn afturhaildsstefnu núverandi ríkis- stjórnar. Eysteinn vildi Mtið tala um vinstra sams-tarf e-n iagði hins vegar áherzlu á, að það sem meistu skipti væri, að Framsókn-arflokk- urinn gæti unnið tvo þingm'enn frá íhalds- stjórnarflokkunum og þar með fengið aðstöðu til samninga um stjórn landsins. Eða með öðrum orðum: Fram- sókn vill fá aðstöðu til þess að semja sig inn í ríkisstjórn með „viðreisnarfIokkunum“. Fáist það, er allt í lagi. Þá kemur að því sem Eysteinn hefur sagt áður um afstöðuna til Efnaihagsbandailagsins, að mesitiu máli skipti „hverjir það verði af íslands hálfu“, sem semji um aðilld að bandalaginu, eða tengsl lands- ins við það. Það er sem sagt gamla. sagan upp aftur. Komist Framisókn í rífeisstjórn með íhaldinu þá getur hún orðið ákafari en sjiálft íhald- ið í erlent hemám, þá getur hún orðið illskeyttari en sjálft íhaldið í kaupgjaldsmálum og þá getur hún orðið meiri gengislæfekunar- flokfe-ur en nokfeur annar floikkur. Afstaða Framsóknar eftir að úrslit bæjarstjórnarkosninganna lágu fyrir, sýnir það glögglega, að henni er ekfei hægt að treysta sem vinstri flo-kki, nema með mik-lu pólitísku aðhaldi. Leiðin til þess að sveigja Fram- sókn til vinstra samstarfs er að efla Alþýðubandallagið. Þá þróun óttast Framsóikn og sér þá, að hún verður að halda til vinstri eigi hún ekki að tapa fylgi. En treysti vinstri menn Framsókn aðhalds- laust fyrir málefnum sínum, þá fá þeir nýja afturhaldssaimvinnu íhalds og Framsóknar. Róttækni Framsóknar nú í orði, byggist á því, að hún berst um af ofurfeappi fyrir því að komast í nkisstjórn á ný. En vilja vinstri mienn, að það Verði þeirra hlutskipti að hjálpa Eysteini Jón-ssyni til þess að kom- ast í enn eina afturhaldsstjómina? Frá Hornafirdi Frá Hornafirði hefur verið tals- verð útgerð í sumai og hefur frystihúsið þar haft istöðugan rekstur. Þaðan ganga tveir hum- arveiðibátar, einn togbátur og nokkrir bátar með dragnót og handfæri. Aifli ihefur verið allgóður í dragnót, einkum ýsa. Stærri tog- veiðibátar frá Vestmannaeyjum og Géður afli smábáta Faxaflóahöfn-um hafa allmiikið stundað á miðum Hornafjarðar- báta og aflað vel. Þeir sigla með aflann til Bretlands. Miikill ferðamann-astraumur er til Hornafjarðar yfir sumarið. Bíl- ar frá Reykjavík aka þangað í tugatali þrátt fyrir laniga leið og lélegan veg sums staðar á leið- inni. Vötn eru nú að heita má öll brúuð á leiðinni til Homaf j. Síðasta óbrúaða -áin á þeirri leið, Reyð- ará í Lóni, verður brúuð í sumar. Vatnsskortur Að undanförnu hefur talsvert borið á vatnsleysi í ýmsum húsum í bænum. Gripið hefur verið til þess ráðs að skrúfa fyrir aðal vatnsæðarniar til bæjarins á næt- urnar til þesg að vatn gæti safn- azt í vatnsgeymana til notkunar á daginn. Á sumum stöðurn í bæn- um he.fur þessi vatnskortur verið -mjög bagalegur en aðrir hafa sloppið miklu betur. Vatnsskorturinn nú sýnir það enn einu sinni að undan því verður ekki vikizt lengur að ráðast í stór- framkvæmdir í vatnsVeitumálum bæjarins. Vatnsnotkunin fer sífellt vax- p ndi. Síldarsölltunarstöðvarnar tafea mikið vatn og auðvitað þarf skipaflotinn mikið vatn líka. Eins og hér hefur áður Verið minnzt á í blaðinu, hefur nökikur athugun farið fram á því hvernig tilt-ækilegast sé að 'auka vatns- magn vatnlsveitukerfisins í bænum. Þrjár leiðir hafa einkum verið at- hugaðar. Ein er sú, að bora eftir vatni í bæjarlandinu. Sú leið er af flestum kunnáttumÖTinum tali-n hæpin um áratngur. Önnur leiðin er sú, saman, betur en nú er yfirborðs læfejarvatni í fjallinu fyrir ofan bæinn. Senniliega mæ-tti aufea talsvert vatmsmagn vatns- veitufeerfisins ef ráðizt yrði í dýr- ar framkvæmdir í þessa átt. En hœpið er að þessi leið geti leyst vandann nema um stuittan tíma. Þriðja leiðin er svo að leggja Vatnsleiðslu inn í Norðfjarðar- s-veit og komast þar í öruggt og gott vatn. Allt bendir til þess að þeissa leið verði að fara og það sem fyrst. Líklega er það eina leiðin till þess að leysa vatnsveitumálin sæmi- lega til frambúðar. Hvort vatn verður tekið úr Kirikjubólisá, Seldalsá eða Norð- fjarðará er efeki gott að segja. Verkfræðingar þurfa að gera á- ætlanir yfir isMfear leiðslur oig leggja á ráðin um það hvar hag- stæðast muni vera að tafea vatnið. Framkvæmdir í þesisum efnum eru orðnar aðkalilandi og mega ekki dragast. Afli smábáta hefur verið góður að undanförnu. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið féfek frá Samvinnufélagi út- gerðarmanna (Sún) hefur fisk- vinnslustöð félagsins tekið á móti italsvert meira fiskimagni í júllií- mánuði I s-umar en í júMmánuði sl. sumar og einnig mieira afilamagni af er áígústmiá-nuði á þessu sumri en var á sama tíma í fyrra. Þannig framleiddi frystihús Sún nú 3400 ka-ssa af fiski í júM en 2100 kassa í júM sl. ár. Fyrri helming ágústmánaðar nú framileiddi frystihúsið 1717 kaissa en í fyrra framleiddi það 1960 kas=a allan ágústmánuð. Um 20 smábátar landa fiski að staða-ldri í fiskvinnislu-stöð Sún. Heildarframileiðsla friystihúss Sún á þessu ári fram til 15. ágúst er um 17600 kassar og um 1200 tunnur hafa v-erið fryistar af síld. Dr bænam Kirkjan Vegna fiorfalla verður áður aug- lýst barnamessa ekki, nema send verði út sér-stök auglýsing. Sóknarprestur. að saf-na ge-rt, öMu það isem I Erlendir sjómenn Það sem af er þessu ári, hafa margir erliendir sjómenn verið sjúklingar hér á sjúferahúsinu, eða alls 32; þar að aufei nokkrir sem komið hafa til minniháttar aðgerð- ar eða skoðunar. Fjölmiennastir í þesisum hópi eru sjómenn af ensfe- um togurum eð-a 15 alls, 8 Norð- menn, þá Þjóðverjar, Beligar, Hol- I lendingar, Danir og Færeying-ar. Slys í Mjóafirði Það slys vildi til að Brekku í Mjóafirði sl. þriðjudagskvöld, að bóndinn þar, Vilhjiálmur Hjálm- arsson, fyrrv. álþingismaður, velti dráttarvél og slasaðist ilila. Þetta vildi til með þeim hætti, að Viihjálmur var að aJka inn heyi sei-nt á þriðjudagskvöld og var heyvagn tengdur aftan í dráttar- vélina. Ók hann undan nöfekr-um halla og rann vélin til og valt um koll. Framan á vélina var tengdur lyftigálgi og lenti Vil-hjálmur að einhverju leyti undir gálganum með þeim afleiðingum að hann fékk slæm mleiðsl á brjóstkassa. Mótorbátur flutti Vilhjálm strax til Norðfjarðar og liggur hann hér í sjúkrahúsinu.

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.