Austurland


Austurland - 07.06.1963, Blaðsíða 2

Austurland - 07.06.1963, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 7. júní 1963. Verkamenn og aðrir launþegar Á Islandi er nú lengri vinnu- dagur en í nokkru nalægu landi. Hér er a-lnaennur vinnudagur 10— 12 klukkuistundir á sólarhring og oí't er unnið á lögskipuðum frí- dögum. Slíkur vinnutími -hlýtur að bitna á heilsu verkamanna. Menn eldast fyrir aldur fram. Ástæðurnar fyrir þessum ó- heyrilega ian-ga vinnudegi eru fyrst og fnemist launakjörin og dýrtíðin í landinu. Núverandi stjómarflokkar hafa minnkað kaupmátt tímakaups verkamanna um 20%. Ungir verkamenn, sem ráðast í að byggja sér íbúðanbús, verða biátt áfram að vinna baki brotnu eins og þrælar, eigi þeir að kom- ast af. -Þessi vinnuþræilk-un á sér stað á íslandi, þó að opinberar skýrsl- ur sýni, að beildartekjur Islend- inga séu meiri á hv-ern einsta-k- lin-g hér, en í flestuim öðrum löndum. , Verkalýðsfélögin hafa, undir forystu Alþýðubandalagsm'a-nn.a, neynt að hamla ge-gn kjaraskerð- ingarsteifnunni. En ríkisvaldið sjálft er á hina höndina. Það beitir bnáðabingða- lögum, gerðadómu-m og gengis- lækkun-um til þes3 að halda kaupinu niðri. Verkafó-lk og launþagar al- me-nnt eiga aðeins eitt ráð til þess að hrinda af sér kjaraskerð- ingarstefnunni, en það er að standa saman um að efla AI- þýðubandalagið á Alþingi. Það er vonlaust venk fyrir v-erkamemi að knýja fram hækk- aða kaupgjaldssamninga o-g kjós'a síða-n þá menn til Alþingis, sem lækka kaupið aftur eða stór- hækka allt vöruverð. Allir launamenn Verða að vera sjálfu.m sér sa-mkvæmir. Vilji þeir bætt launakjör verða þeir að hætta að kjósa þá flokka, sem standa gegn launakjörum þeirra á Alþingi. Allt annað er fjarstæða. Alþýðu-bandaJlagið er eini flo-kk- ur verkalýðs og launamanna á Alþingi. Sjiálfstæðisflokkurinn er flokk- ur atvinnurekenda og Alþýðu- flokkurinn er í helfjötrum íha-lds- ins. Framsókn er alltaf tvistí-gandi í launamálunum eins og öðrum málum. Á einu þinginu samiþykk- ir hún gengislækkun og lækkun kaups, á öðru er hún á móti slík- um .kjaraskerðingarleiðum. Alþýðubandalagið er eini flokk- urinn, sem hægt er að treysta í þessum málum. Verkamenn o-g launamenn, þið getið ráðið meiriblutaskipun Al- þingis. Þið getið bjargað yk-kur út úr þrældómnum. Þið getið knúið fram hliðstæð launakjör ykkur til handa og nú eru í nálæguim löndum. Þið getið tryggt yk-kur lífvæn- -Eitt mál hefur verið stærr.a og oileira umtalað hér á Eskifirði á sl. ári, en filest önnur, en það er síldarverksmiðjumálið. Það er því ekki óeðlilegt, að það mál verði ofarlega í huga margra Eskfirð- inga á kosningadaginn, 9. júni n. k. , En hv-að var það, sem gerðist, í stuttu rnáli, í þessu síldarverk- smiðjumáli ok-kar? Það sem gerðist var þatta: Stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins hafði lofað því að ráðizt skyldi í ákveðnar framkvæmdir, sem verða áttu upphaf að byggingu síldarvierksmiðju á Mjóeyri. Rík- i-sstjórnin hafði gefið ákveðin Iof- orð um framkvæmdir. Þessi loforð voru algjörlega svikin. Síðan sótti Eskifjarðarhre-ppur um ríkisábyrgð fyrir nauðsynle-g- u-m lánum til framkvæmda, sem hrep-purinn stæði að sjálfur. Þeirri ríkisábyrgð var neitað og mun það vera einsdæmi á öllu landinu. Slíkar ábyrgðir hafa fengið hér fyrir austan Vopnaf jörður, Bakka- fjörður, Seyðisfjörður, Neskaup- staður, Fáskrúðsfjörður og nú síðast Breiðdalsvík og Borgar- fjörður. Þeir tveir síðast töildu fengu ábyrgðina um leið og Eski- fjarðarhreppi var neitað. Hér var um einstakan fanta- skap að ræða. Öll hreppsnefnd Eskifjarðar- hrep-ps hafði staðið að samþykkt, þar sem þingmenn Austurlands voru beðnir að flytja tillögu á Alþingi um þessa ábyrgð handa hreppnum. Einn þingmannanna, Jónas Pétursson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins neitaði að verða við beiðni hreppsins og síðar leg kjör fyrir 8 stunda vinnudag. En skilyrðið er, að þið standið saman og hættið gjörsamlega að styðja þá flokka sem standa gegn ykkar hagsmunamálum. Niú í kosningunum 9. júní ei-gið þið leikinn. Ef þið sameinizt um Alþýðu- bandalagið er leikurinn unninn. Verkamenn og allir launþegar, munið að leiðin er að kjósa G- listann á sunnudaginn. Kjósum G-listann. greiddi hann atkvæði á móti ábyrgðartillögunni vegna Eski- fjarðar. En á sama tíma og Eskifjarð- arhreppur var þannig hundzaður og svívirtur, fékk einstaklingur á Eskifirði ríkisábyrgðir fyrir margar milljónir og honum var hægt að útvega lán til síldarverk- smiðjubyggingar. 1 kosningunum á sunnudaginn ikeimur hljóta Eskfirðingar að svara fyrir þessa framkomu stjórnarfilokkanna. Hér á Eskifirði ætti enginn að kjósa Jónas Pétursson og enginn ætti að kjósa Alþýðuflokkinn vegna framkomunnar í þessu máli. (. • n Sjómenn og verkafólk á Eski- firði, sem á mestra hagsmuna að gæta í sambandi við síldarverk- smiðjum-álin hér á staðnum, ætti allt að fýlkja sér um lista Al- þýðubanda]agsins og svara á þann hátt framkomu stjórnar- flo'kkanna. Framsó-knarflokkurinn hefur að viísu staðið sig í þessu máli, en þeim flokki getur verkafólk og sjómenn ekki treyst. Alþýðubandalagið er flok-kur verkamanna og sjómanna. Það berst jöfnum höndum fyrir uppbyggingu atvinnulífsins og beinuim. kjaramálum vinnandi fólks. Kjósum G-listann á sunnoidag- inn. XG Hvaö segir Arnþór nú? 1 Alþingiskoisningunum 1959 var Arnþór Jensen i framboði fyrir Alþýðuflokkinn á Austur- landi. Þá var allmi-kið rætt um iandhelgism-álið eins og nú og ým-sir töldu að mikil hætta væri á að látið yrði undan kröfum Bneta í málinu. Þá gerðist það, sem allir Eskfirðingar og margir Austfirðingar miuna enn í dag. Arnþór Jensen upplýsti hátíðlega á fundi, að hann hefði talað við Emil Jóns-son, sj-ávarútveigsmála- ráð-herra og að hann hefði sagt á mjög ákveðinn hátt, að á meðan hann, Emil Jónsson, væri ráð- herra, yrði alls ekki samið við Breta um landhelgismálið og allt tal um að hætta væri á, að hags- munum Austurlands yrði sérstak- lega fórnað, væri ósvífinn rógur. „Ég trúi orðum Emils“, sagði Arnþór Jensen, „og það 'munu allir Austfirðingar gera líka“. Hvað skyldi Arnþór segja nú og þeir Alþýðuflokksmenn, sem trúðu orðum Emils? Fylgizt meö Hverjum þfeim, sem fyl-gist með talningu atkvæða, er nauðsynle-gt að ha-f-a við hendina handhæga og áreiðanlega kosningáhandbók. Kosningahandbók Fjölviss er algjörlega ópólitísk og veitir ó- hlutdrægar upplýsingar um kosn- ingar. Hafið kosningahandbók Fjöl- víss við hendina þegar talið verð- ur. Fæst í kosningaskrifstofu G- listans og kosta-r kr. 45.00. ÁissíiiFland Kemur út einu sinni I viku. Ritstjóri: Bjarni Þórðareou. Lausas-ala kr. 4.00 Áskriftarverð kr. 100.00 NESPRENT A/wwvs/v/wwv/w/wvwwwwvwwwwW íbúð til sölu íbúð mín að Nesgötu 20 er til sölu. Arnþór Ásgrímsson. EskfirðingarJ ^VWWW^WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV Kosningaskrifsiofa Alþýðubandalagsins verður í Bíóhúsinu á kjördegi, sími 115 G-listinn

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.