Morgunblaðið - 10.10.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.2011, Blaðsíða 5
ÍÞRÓTTIR 5 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2011 KR valtaði yfir tvöfalda meistara Kefla- víkur í Meistarakeppni kvenna í körfu- knattleik í gær. Úr því að Keflavík land- aði báðum titlunum á síðustu leiktíð mætti liðið KR, sem lék til úrslita í bik- arkeppninni, en meistararnir tvöföldu máttu sætta sig við 39 stiga tap, 88:49, eftir að hafa verið 42:26 undir í hálfleik. Úrslitin sýna að KR hefur á sterku liði að skipa í vetur en fjórir leikmenn liðs- ins skoruðu 12 stig eða meira. Reyana Colson var stigahæst með 23 stig og tók auk þess 13 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir skoraði 22 stig og tók 10 fráköst, og Bryndís Guðmundsdóttir reyndist sínu gamla liði einnig erfið með 13 stig og 6 fráköst. Hjá Keflavík vant- aði lykilleikmenn en Jaleesa Butler var stigahæst með 16 stig og 20 fráköst, og Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 13 stig. sindris@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Sigurvegarar Helga Einarsdóttir varafyrirliði KR og Margrét Kara Sturludóttir fyrirliði liðsins hefja bikarinn á loft. KR-ingar kjöldrógu tvöfalda meistara Keflavíkur Reynsluboltinn Páll Axel Vilbergsson skráði sig heldur betur til leiks á körfu- boltaleiktíðinni sem nú er að hefjast með þriggja stiga flautukörfu í sigri Grinda- víkur á KR í Meistarakeppni karla í gær- kvöldi. Eftir hnífjafnan og spennandi leik frá fyrstu mínútu komst KR stigi yf- ir þrettán sekúndum fyrir leikslok en Páll Axel tryggði Grindavík tveggja stiga sigur, 87:85. Páll Axel skoraði samtals 12 stig fyrir Grindvíkinga og tók 7 fráköst en stiga- hæstur í liðinu var Giordan Watson sem skoraði 24 stig, tók 7 fráköst og átti 5 stoðsendingar. Watson kom til Grinda- víkur frá Njarðvík í sumar líkt og Jó- hann Árni Ólafsson sem skoraði 13 stig. Ólafur Ólafsson var svo með 14 stig og 5 fráköst. Hjá KR hafa orðið miklar breytingar en nýi Bandaríkjamaðurinn David Tairu skoraði 26 stig og tók 9 fráköst og Hreggviður Magnússon skoraði 20 stig og tók 6 fráköst. sindris@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Hæstánægðir Fyrirliðinn Þorleifur Ólafsson reif bikarinn á loft og Grindvíkingar fögnuðu vel eftir sigurinn á KR í gærkvöldi. Þristur Páls Axels í blálokin tryggði Grindavík sigur eild kvenna r Aldur Hæð r: Kristinsdóttir 22 167 ía Sveinsdóttir 23 168 íksdóttir 31 171 nna Ragnarsdóttir 19 164 Helga Eiríksdóttir 19 170 Loftsdóttir 19 174 Skúladóttir 19 167 Jóhannsdóttir 19 165 ones 24 170 H. Hagbarðsdóttir 21 175 aría Jónsdóttir 19 172 . Sigurbjörnsdóttir 31 173 ar: H. Ríkharðsdóttir 19 173 va Valdimarsdóttir 21 182 Ragnarsdóttir 19 184 a Sæmundsdóttir 19 175 r: a Emilsdóttir 27 179 andylaris 26 183 Bragi H. Magnússon. Valur Nafn Aldur Hæð Bakverðir: Berglind K. Ingvarsdóttir 26 165 Brynja P. Sigurgeirsdóttir 16 168 Guðbjörg Sverrisdóttir 19 180 Hallveig Jónsdóttir 16 178 Kristín Óladóttir 30 172 Kristrún Sigurjónsdóttir 32 176 Margrét Ósk Einarsdóttir 15 174 Framherjar: María Björnsdóttir 21 180 Telma Björk Fjalarsdóttir 27 185 Unnur Lára Ásgeirsdóttir 21 178 Miðherjar: Elsa Rún Karlsdóttir 15 187 María Ben Erlingsdóttir 23 185 Ragnheiður Benónýsdóttir 17 186 Signý Hermannsdóttir 32 185 Þjálfari: Ágúst S. Björgvinsson. KR Nafn Aldur Hæð Bakverðir: Anna MaríaÆvarsdóttir 24 175 Kristbjörg Pálsdóttir 18 172 Rannveig Ólafsdóttir 19 167 Helga Hrund Friðriksdóttir 18 175 Reyana Colson 22 165 Margrét Kara Sturludóttir 22 175 Rut Herner Konráðsdóttir 22 173 Sólrún Sæmundsdóttir 15 172 Ragnhildur A. Kristinsdóttir 17 162 Framherjar: Sigrún Ámundadóttir 23 181 Bryndís Guðmundsdóttir 23 181 Helga Einarsdóttir 23 184 Hafrún Hálfdánardóttir 21 183 Miðherjar: Hrafnhildur S. Sævarsdóttir 18 181 Þjálfari: Ari Gunnarsson r Aldur Hæð r: rsdóttir 24 168 ría Óttarsdóttir 17 170 Rut Antonsdóttir 17 165 f Jónsdóttir 18 170 Ross 22 174 d Úlfhéðinsdóttir 16 170 ar: ufey Davíðsdóttir 16 180 Þorsteinsdóttir 26 178 k Össurardóttir 15 175 sa Davíðsdóttir 14 181 rðardóttir 19 180 r: Tuomi 22 181 sp Guðmundsdóttir18 184 Lárus Jónsson. iðið var til að mynda hárs- frá Íslandsmeistaratitli í or. ns og staðan er núna verða þrjú lið í baráttunni neðar í nni. Hamar er með alveg nýtt kjarninn úr liðinu fór bara einu bretti. Ég veit ekki g þær eiga eftir að spjara sig. fur fjarað hratt undan þar,“ Birna. tt er að segja til um getu llinga sem hafa eins og áður ð fengið Hildi Sigurðardóttir R og leika áfram undir stjórn Þórs Steinþórssonar sem hef- ur sannað sig sem afar fær þjálfari. Fjölnir fékk áframhaldandi sæti í deildinni þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti á síðustu leiktíð, eftir að Grindavík ákvað að draga lið sitt úr keppni. Fjölnisliðið átti eins og gefur að skilja erfitt uppdráttar síð- asta vetur og ekki bætir úr skák að Bergþóra Tómasdóttir, sem valin var efnilegust allra í deildinni á lokahófi KKÍ í vor, er farin til Bandaríkjanna. Fellur Fjölnir annað árið í röð? „Snæfell er alveg með fínan mannskap en þarf að detta á góða leiki og þá getur þetta gengið upp hjá þeim. Það er erfitt að meta hvernig þetta verður hjá Snæfelli. Ég held hins vegar að Fjölnir falli aftur niður. Þetta verður erfitt tímabil fyrir þær,“ sagði Birna. Í töflunum hér að neðan getur að líta leikmannahópa liðanna átta í deildinni í vetur, auk þess sem sjá má upptalningu á félagaskiptum sem gengið hafa í gegn í sumar. Eins og sjá má á leikmannalist- anum er stór hópur af ungum leik- mönnum skráður til leiks og til að mynda eru tíu af sautján leik- mönnum Íslands- og bikarmeist- aranna 18 ára eða yngri. „Yngriflokkastarfið í Keflavík er mjög gott og þessar stelpur sem við erum að fá upp eru alveg svakalega góðar,“ sagði Birna sem er tvöfalt eldri en þessir leikmenn og hefur því væntanlega úr djúpum visku- brunni að veita þegar kemur að körfuboltafræðunum. una a titla“ fuknattleik í vetur Síðasta leiktíð eflavík varð Íslandsmeist- með sigri á Njarðvík í úr- aeinvígi. Í undanúrslitum n Keflavík lið KR og Njarð- vann Hamar. amar hafði endað í efsta i A-riðils í deildarkeppninni agnaði því deildarmeist- itli í fyrsta sinn. Keflavík ð í 2. sæti, KR í 3. sæti og kar í því fjórða. jarðvík, Snæfell, Grindavík Fjölnir léku í B-riðli og end- Fjölnir í neðsta sæti. Liðið k áframhaldandi sæti þeg- rindavík dró lið sitt úr pni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.