Morgunblaðið - 13.10.2011, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.2011, Blaðsíða 3
fyrra; deildarmeistaratitlinum. Það er ný dögun í Vesturbænum; Emil Jóhannsson er genginn til liðs- ins og hann verður góð viðbót við endajaxlana sem fyrir eru, menn eins og Finn og Hreggvið Magn- ússyni, Jón Kristjánsson, Skarphéð- in Ingason, Ólaf Ægisson og unga piltinn Martin Hermannsson. Ef Fannar Ólafsson verður með þá mun liðið ekki líða leiðtogaskort inná vellinum en hann hefur lítið æft. Það er búið að vinna öflugt starf í Vesturbænum í kringum körfuna og það skilar sér í toppliði ár eftir ár þrátt fyrir miklar blóðtökur. 1. sætið – KR Þjálfari: Hrafn Kristjánsson. Íslands- og bikarmeistarar 2011 og talandi um skotmark á bakinu þá eru byssur allra liða með KR-inga í sigtinu. Leikmenn eins og Brynjar Björnsson, Pavel Ermolinski og Marcus Walker fóru sem eldur um sinu í síðustu úrslitakeppni og ætti KR-liðið með réttu að vera bruna- rústir eftir slíka blóðtöku. Það er hinsvegar langur vegur frá og Hrafn hefur púslað saman hörkumannskap sem ég held að landi í ár þeim titli sem þeir óskiljanlega náðu ekki í eiga eftir að gera betur þetta tíma- bil, en eiga þeir eftir að toppa árang- ur síðustu úrslitakeppni? Liðið er gríðarlega sterkt, leik- menn eins og Jovan Zdravevski, Justin Shouse, Marvin Valdimars og Fannar Helgason eru bakbein í liði sem „allt í einu“ er orðið liðið með skotmark á bakinu eftir að hafa ver- ið „undir-hundar“ (e. underdogs) í mörg ár. Spurningin er sú hvernig þeim reiðir af eftir að hafa kvatt þessa hvutta. Teitur Örlygsson er maðurinn bakvið þetta lið og ef einhver þekkir það að spila með skotmark á bakinu, þá er það Teitur. virki með „sópnum“ gegn Snæfelli og ég er sammála þeim röddum sem vilja meina að þetta lið geri alvar- lega atlögu að þeim stóra í ár. Stjarnan hefur misst nokkra bak- verði, þar á meðal Daníel Guð- mundsson en ég held að útlendinga- viðbótin eigi eftir að fylla það skarð ágætlega, ásamt enn einu goðsagn- arafkvæminu, Degi Jónssyni, sem er sonur Jóns Kr. Gíslasonar. Þessi piltur hefur verið að fá mínútur og staðið sig mjög vel á undirbúnings- tímabilinu. Stjarnan náði „bara“ fimmta sæti í síðustu deildarkeppni og í mínum huga leikur enginn vafi á því að þeir Morgunblaðið/Golli íkjamaðurinn Justin Shouse verður í lykilhlutverki í liði Stjörnunnar líkt og undanfarin ár. var forsmekkur Liðin í Iceland Express deild karla STJARNAN Nafn Aldur Hæð Bakverðir: Christopher Sófus Cannon 16 180 Dagur Kár Jónsson 16 185 Halldór Kristmannsson 37 190 Justin Shouse 30 181 Keith Cothran 25 193 Kormákur Arthúrsson 18 185 Magnús Bjarki Guðmundss. 16 186 Sverrir Ingi Óskarsson 29 186 Framherjar: Aron Kárason 23 192 Guðjón Lárusson 30 195 Jovan Zdravevski 31 198 Marvin Valdimarsson 30 198 Sigurbjörn Ottó Björnsson 37 196 Sigurjón Örn Lárusson 30 195 Tómas Þórður Hilmarsson 16 197 Miðherji: Fannar Freyr Helgason 27 202 Þjálfari: Teitur Örlygsson. Aðstoðarþjálfari: Snorri Örn Arnaldsson GRINDAVÍK Nafn Aldur Hæð Bakverðir: Ármann Vilbergsson 26 188 Björn Steinar Brynjólfsson 29 190 GiordanWatson 26 182 Hinrik Guðbjartsson 15 185 Jón Axel Guðmundsson 15 188 Þorleifur Ólafsson 27 192 Framherjar: Einar Ómar Eyjólfsson 17 190 Ingvar Viktorsson 17 190 Jóhann Ólafsson 25 194 J’Nathan Bullock 24 195 Ólafur Ólafsson 21 194 Páll Axel Vilbergsson 33 198 Þorsteinn Finnbogason 22 193 Miðherjar: Morten Þór Szmiedowicz 31 207 Ómar Sævarsson 29 199 Sigurður Þorsteinsson 23 200 Þjálfari: Helgi Jónas Guðfinnsson SNÆFELL Nafn Aldur Hæð Bakverðir: Brandon Cotton 26 183 Daníel Ali Kazmi 24 180 Egill Egilsson 20 193 Gunnlaugur Smárason 29 180 Hafþór Ingi Gunnarsson 30 180 Pálmi Freyr Sigurgeirsson 33 190 Snjólfur Björnsson 17 183 Þorbergur Helgi Sæþórsson 18 190 Framherjar: Jón Ólafur Jónsson 31 199 Magnús Ingi Hjálmarsson 18 184 Ólafur Torfason 24 195 Quincy Hankins-Cole 21 203 Sveinn Arnar Davíðsson 25 192 Miðherji: Guðni Sumarliðason 20 195 Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson Aðstoðarþjálfarar: Gunnlaugur Smárason og Rafn Jóhannsson KR Nafn Aldur Hæð Bakverðir: Björn Kristjánsson 19 192 David Ameen Tairu 25 190 Edward Lee Horton Jr. 26 191 Emil Þór Jóhannsson 23 194 Hallgrímur Brynjólfsson 31 190 Martin Hermannsson 17 188 Ólafur MárÆgisson 30 188 Páll Fannar Helgason 22 186 Framherjar: Ágúst Angantýsson 26 201 Hreggviður Magnússon 29 200 Kristófer Ednuson 18 196 Skarphéðinn Ingason 34 191 Miðherjar: Egill Vignisson 20 201 Fannar Ólafsson 33 203 Finnur Atli Magnússon 26 206 Jón Orri Kristjánsson 28 200 Þjálfari: Hrafn Kristjánsson Aðstoðarþjálfari: Hallgrímur Brynjólfsson ÍÞRÓTTIR 3 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2011 Ragna Ing-ólfsdóttir féll úr leik í 32 manna úrslit- unum á opna hol- lenska meist- aramótinu í badminton sem hófst í gær. Ragna mætti Kristinu Gavnholt frá Tékklandi, sem er ofar á styrkleikalistanum en Ragna, og beið lægri hlut í tveimur lotum, 21:19 og 21:11, í viðureign sem tók 36 mínútur.    Telma Rut Frímannsdóttir ka-ratekona og Sigurgeir Thor- oddsen frjálsíþróttamaður voru val- in íþróttafólk ársins 2011 hjá Aftureldingu á uppskeruhátíð fé- lagsins um síðustu helgi. Þau voru valin úr stórum hópi íþróttafólks sem var tilnefnt til kjörsins úr deildum félagsins    Íslenska U17ára landslið pilta í knatt- spyrnu tapaði í gær fyrir Sviss- lendingum, 5:1, í fyrsta leik sínum í undakeppni Evrópumótsins en riðillinn sem Ísland leikur í er spilaður í Ísrael. Svisslendingar komust í 3:0 á fyrstu 22 mínútum leiksins en Emil Ás- mundsson, leikmaður Fylkis, náði að laga stöðuna fyrir íslenska liðið undir lok fyrri hálfleiks. Svisslend- ingar bættu svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik og innbyrtu öruggan sigur. Íslendingar mæta Grikkjum á morgun og leika svo gegn Ísraelsmönnum á mánudag- inn.    Nemenja Vidic, fyrirliði Eng-landsmeistara Manchester United, hefur ákveðið að segja skil- ið við serbneska landsliðið. Ekki er hægt að segja að miðvörðurinn öfl- ugi skilji vel við landsliðið því hann brenndi af vítaspyrnu í leiknum gegn Slóveníu. Serbar töpuðu leikn- um og komust þar með ekki í um- spil um sæti í lokakeppni Evr- ópumótsins. Góðu tíðindin fyrir Manchester United eru þau að Vi- dic lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði og hann verður því að óbreyttu í liðinu sem sækir Liverpool heim á laugardaginn.    Kim Andersson, örvhenta skytt-an í liði Kiel, var valinn leik- maður mánaðarins í þýsku 1. deild- inni í handknattleik en það voru lesendur handboltatímaritsins Handball Woche og áhorfendur sjónvarpsstöðvarinnar Sport 1 sem tóku þátt í valinu. Andersson hlaut 55,4% atkvæðanna. Annar varð Goran Stojanovic markvörður úr Rhein-Neckar Löwen með 23,4% og Momir Ilic úr Kiel varð þriðji með 21,5%.    AlexanderPetersson skoraði síðasta mark Füchse Berlin þegar liðið vann Hildesheim, 31:27, í þýsku 1. deildinni í hand- knattleik í gær- kvöldi. Það var jafnframt hans eina mark í leikn- um. Berlínarliðið, sem Dagur Sig- urðsson þjálfar, er í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir átta umferðir.    Enska knattspyrnufélagið Man-chester City tilkynnti í gær- kvöldi að Carlos Tévez myndi hefja æfingar á ný með liðinu á morgun en ljóst væri að hann ætti yfir höfði sér refsingu vegna samningsbrots. Fólk sport@mbl.is GRINDAVÍK: Komnir: Sigurður Þorsteinsson (Keflavík), Jóhann Ólafsson (Njarðvík), Morten Þór Szmiedowicz (Höttur), J’Nathan Bullock (Bandaríkin). Farnir: Helgi Björn Einarsson (Haukar), Jens Óskarsson (Njarðvík), Egill Birgisson (Njarðvík). SNÆFELL Komnir: Hafþór Ingi Gunnarsson (Skallagrímur), Ólafur Torfason (Þór Akureyri), Þorbergur Helgi Sæþórsson (Bandarík- in), Brandon Cotton (Bandaríkin), Quincy Hankins-Cole (Bandaríkin). Farnir: Kristján Pétur Andrésson (KFÍ), Atli Rafn Hreinsson (Þór Akureyri), Sean Burton (Bandaríkin), Ryan Amoroso (Ítalía), Emil Þór Jóhannsson (KR), Lauris Miziz (Lettland), Zelkjo Bojovic (Frakkland). STJARNAN Komnir: Aron Kárason (Ármann), Sigurjón Lárusson (ÍBV), Kormákur Arthúrsson (KR), Halldór Kristmannsson (Ármann). Farnir: Renato Lindmets (Portúgal), Daníel Guðni Guðmundsson (Svíþjóð), Kjartan Atli Kjartansson (FSu), Ólafur Aron Ingvason (hættur), Birkir Guðlaugsson (hættur), Ottó Þórsson (hættur) KR Komnir: Edward Lee Horton Jr. (Bandaríkin), David Tairu (Bandaríkin), Kristófer Ednuson (Bandaríkin/nám), Egill Vign- isson (ÍR), Björn Kristjánsson (FSu), Emil Þór Jóhannsson (Snæfell), Hall- grímur Brynjólfsson (Þór Þorlákshöfn) Farnir: Marcus Walker (Úkraína), Matthías Orri Sigurðsson (Bandaríkin/nám), Pavel Ermolinski (Svíþjóð), Brynjar Þór Björnsson (Svíþjóð) Breytingar á liðunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.