Austurland


Austurland - 18.03.1966, Blaðsíða 3

Austurland - 18.03.1966, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 18. marz 1966. AUSTURLAND / 3 Umboðið í Neskaupstað. Þegar dregið var í 3. flokki Vöruhappdrættis SlBS, fengu eft- irtalin númer 10.000.00 kr. vinn- inga: 776 20301 Eftirtalin númer fengu 1.000.00 kr. vinninga: 9383 9387 13321 (Birt án ábyrgðar). Frá Flugsýn Flugferðir Reykjavík— Neskaupstaður: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Frá Reykjavík kl. 10.00. Frá Neskaupst. kl. 13.00. Aukaferðir eftir þörfum. Flugsýn hf. Simar 114 og 263. Úr bœnum Frá æskulýðsráði. Opið hús verður í kvöld, föstu- dag kl. 8 síðd. í Sjómannastof- unni, fyrir unglinga 16 ára og eldri. Kirkjan: Sunnudaginn 20. marz, sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. Jóns biskups Vídalíns minnst. Hef ávallt til sölu Barnakerrur 3 gerðir. Barnaburðarrúm. Göngugrindur. Barnavagna. Þríhjól. Dúkkukerrur og vagna. Bergþóra Ásgeirsdóttir Nes- götu 16 — sími 168. langviðrum og óvenjulega grimm- um frostum" (Þingmúlaannáll). óg svipað er að segja um flesta undanfarna vetur allan síðasta úratuginn fyrir 1700, harðindi og hallæri. 1702 og í harðindunum næstu ár á undan er talið, að 9000 manns hafi dáið hér á landi úr hungri (Saga tsl. VI., 273). Framh. Frá Taflfélaginu Keppni í öðrum flokki er nú lokiö. Keppendur voru 14. Sigur- vegari varð Vigfús Vigfússon og hlaut hann 13 v. (Vann allar sín- ar skákir) og fær þátttökurétt í 1. fl. Næstur varð Eiríkur Ól- afsson með 10 v. 3. Heimir Sig- urðsson með 9 v. Unglingameistari, 1966 varð Rikh. Haraldsson. Hann sigraði Smára Björgvinsson í einvígi með 4 v. gegn 1, en þeir voru jafnir og efstir í úrslitariðli unglinga- keppninnar. Þeir fá báðir rétt til að tefla í öðrum flokki. Skákmót 1. fl. mun hefjast nk. miövikudag og hafa nú þegar ail- margir látið skrá sig til þátttöku. K. H. SKORRI HF. Laugardaginn 12. marz sl. var stofnað1 í Neskaupstað nýtt hluta- félag, Skorri hf. Stofnendur eru 20, og hlutafé kr. 200.000.00 Tilgangur félagsins er að reka bókaútgáfu og bóksölu og annan skyldan rekstur. I ráði er að gefa út eina bók innan tíðar og aðra síðar á árinu. A stofnfundinu'm var kosin þriggja manna aðalstjórn og tveir í varastjórn, ennfremur tveggja manna útgáfuráð og 2 endurskoð- endur. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum, en hún sér um rekstur útgáfunnar. Stjórnina skipa: Gissur Ó. Erlingsson formaður og framkvæmdastjóri, Kristinn Jó- hannsson, ritari og Haraldur Guðmundsson. Varastjórn skipa: Friðrik Vil- hjálmsson og Þórður Þórðarson. Utgáfuráð, sem vinnur með stjórninni að vali útgáfubóka, skipa: Hjörleifur Guttormsson og Birgir Stefánsson. Endurskoðendur eru: Kristján Lundberg og Aðalsteinn Halidórs- son. Til sölu Hoover þvottavél og þvotta- pottur. Tækifærisverð. Uppl. í síma 168. TU sölu Bifreiðin N—14 Volvo Station, er til sölu. Upplýsingar gefur Árni Sig- urðsson, Breiðabliki 9 — Nes- kaupstað. Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga í Neskaupstað, gildandi við kosning- ar til bæjarstjórnar 22. maí 1966, liggur frammi almenningi til sýnis frá 22. marz til 19. apríl 1966, að þeim dögum báð- um meðtöldum. Kjörskráin liggur frammi á bæjankrifstofunni alla virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Kærur yfir því, að einhver sé vantalinn eða oftalinn á kjör- skrá, eða hún á einhvern annan hátt gölluð, skulu komnar til undirritaðs fyrir 1. maí 1966. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Egilsbúð BLEIKI PABDUSINN Amerísk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd föstudag kl. 8 og sunnudag kl. 5, barnasýning. Aðg. kr. 15 fyrir börn. Síðasta sinn. MÁTTLAUSA STULKAN Amerísk mynd í litum. Sýnd sunnudag kl. 9 LANDRU Gamansöm og æsispennandi frönsk mynd. Sýnd mánudag kl. 8. Síðasta sinn. 15 stærðir Páskaeggja. ALLABUÐ. Lausl starf Staða þungavinnuvélstj. hjá bæjarsjóði Neskaupstaðar, er laus til uimsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Bæjarstjóri ^■SA/WS^«AAAAA/S/NAAAA/\A^V»A^/W»AAAA^>^V>AA/\AA/V\^^/\^^/S/V^/V\/WV\/»/V»A/W\A/VA/\>\^^V\/W\/W AAAAAAAAAA^\.\AAAAAAA>V^«AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^VWA/>I%»»A/IAAAAA|»-'«AAAAAAAAA>- * Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför Vildimars B. Eyjólfskonar. Sérstáklega vil ég þakka þeim sem veittu mér aðstoð til að heimsækja hann á sjúkra- húsið. Fyrir hönd sonar míns, systkina og annarra vandamanna. Sólrún Haraldsdóttir.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.