Austurland


Austurland - 04.11.1966, Síða 3

Austurland - 04.11.1966, Síða 3
Neskaupstað, 4. nóvember 1966. AUSTURLAND 3 Frá sjúkrasamlaginu Skuldugir samlagsmenn eru áminntir að gera skil hið fyrsta. Þeim, sem ennþá skulda iðgjald ársins 1965 er bent á, að ef þeir hafa ekki gert skil fyrir 1. des. nk., verða þeir sviptir öllum réttindum og iðgjöldin falin öðrum til innheimtu. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14.30 til 16.00. Gjaklkeri. HÚSBYGGJENDUR SIPOREX léttsteypuveggir eru væntanlegir til Reyðarfjarð- ar eftir næstu mánaðamót. Állir þeir, sem hug hafa á að fá Siporex léttsteypuveggi úr þeirri sendingu, hafi strax samband við Gunnar Hjaltason, Reyðarfirði, í síma 21, sem veitir allar nánari upplýsingar. Siporex léttsteypuveggir eru tilbúnir til fínpússningar og hvers konar álímingar, og fást í þykktunum 7.5 og 10 cm. Breidd 50 cm, hæð' 257 cm. ÞÓRSFELL HF. Hátúni 4 A, Reykjavík. /WNAA/VWWSíVWS/WWV/VWWWWWWArt^WWVWWWVWVWWWVWWWWSA^WVWWWVA^ Auglýsing Bif reiðasí j órar í Neskaupstað og Norðfirði | Stofnfundur klúbbsins ,,Öruggur Akstur" verður í Egilsbúð ; mánudaginn 7. nóvember og hefst hann kl. 21. Til fundarins eru hér með boðaðir allir ökumenn, sem hlot- ; ið hafa viðurkenningu Samvinnutrygginga fyrir öruggan akst- ; ur. DAGSKRÁ: 1. Afhending nýrra viðurkenninga: Gunnar Sigurðsson. ' 2. Framsöguræða um öryggismál: Baldvin Þ. Kristjánsson. 3. Umræður vegna stofnunar klúbbsins. 4. Sameiginleg kaffidrykkja. 5. Umferðarkvikmynd. Samvinnutryggingr : S Þökkum hjartanlega alla samúð og hjálp við andlát og ; jarðarför : ÖNNU ÞORVALDSDÓTTUR. Aífstandendur. * "****AA«^VAA'VAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAArW Egilsbúð -fe HERLÆKNIRINN Amerísk mynd í litum. — Leikarar: Gregory Peek og Tony Curtis. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. — Sýnd föstudag kl. 8.30. JESSICA Islenzkur texti. Aðgangur kr. 20.00 fyrir börn. Sýnd sunnu- dag kl. 3 í allra síðasta sinn. F J ÖLSK YLDUD JÁSNIÐ Sýnd sunnudag kl. 5 í síðasta sinn. Rafgeymar — Snjókeðjur. H J ÓLB ARÐ A VERKSTÆÐIÐ Strandgötu 54. — Sími 347. DÖNSK EPLI. ALLABUÐ. Orðsending frá olíusamlaginu Framvegis verður tekið á móti öllum olíupöntunum í síma 309. Neskaupstað, 1. nóv. 1966. Olíusamlag útvegsmanna. k-v'AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAAAAAAAAAAAA^V\/ ,'V^WAAAA/WAA/WWWWWWA/VWW\AA/WWW\A/'/WWVWNA/%AAAAAAAAA/V>AAAAAAAAAAAAAAAAA Frá kirkjukórnum Kirkjukórinn óskar eftir söngfólki í allar raddir. Þar sem fyrsta æfing vetrarstarfsins hefst í kvöld kl. 8.45, eru þeir, sem ætla sér að syngja í kórnum, beðnir að hafa sam- band við formann kórsins, Sigríði Sigurðardóttur, í kvöld, eða ; sem allra fyrst, í síma 37. Stjórnin. rVWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WVAAAAAAAlAAAAAAAAAAAAA/VW^^VWWV^ AAAAAAAA/WWvAAAAAAAA/WVWWVWVWWWWWVAAA/V^A/VWW^^V/W^WW^^WV^^^^/^ Kúabólusetning Börn, fæld á tímabilinu 1. jan. 1959 til 28. febr. 1966, sém j j; enn hafa ekki verið frumbólusett við kúabólu, komi til bólu- j I; setningar í heilsuverndarstöðinni föstudaginn 11. nóv. 1966, jj kl. 13—15. jj AAAAA/WAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WVWWSAAAAAA^WAAAAA^^^^AAAAA^V Til sölu Es Alto-saxofónn til sölu. Uppl. í síma 97. «WWWV>/WW\A^^W/VW«A/WAAAAAAAA Bíll til sölu Volkswagen, árgerð 1960, er til sölu. ■— Bíllinn er í góðu ásig- komulagi. Uppl. gefur Geir B. Jónsson, sími 97. »VWWVWWWWW\AMVWWVWWWAAAAAA/

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.