Austurland - 22.09.1967, Qupperneq 3
Neskaupstað, 22. september 1967.
AUSTURLAND
3
-«
Frá aðalfundi S.A.K
Bingó
Bingó verður haldið í Egilsbúð í kvöld, föstudag, kl. 9. ;
Góð verðlaun.
Norðfirðingar, koinlið á fyrsta Bingó haustsins.
1 hléi fer fram verðiaunaafhending fyrir hraðkeppnismót
Austurlands í handknattleik kvenna og fyrir Austurlands-
| mót pilta, 17 ára og yngri í knattspyrnu. j
Þróttur.
^^^WV/VA/WV/WWWWAA/SAA/VArtAA^AA/SA/WAAAAA/VWWVAAAAA/WWVWVVA^/WWVWWy/WXAA/VW
/WWWWWWWV^A^^A^^AAAA/VSA/SAAAAAAAAAAWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VS/
IKJÖRVARI — RAUÐVIÐAR
' ALLABÚÐ.
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^WVWWWVWVWVWWS/WWWVWVWVWWWVWWW*
Á aðalfundi Sambands aust-
firzkra kvenna, sem haldinn var
í Valaskjálf, Egilsstaðakauptúni,
dagana 2.-4. september 1967,
var auk venjulegra aðalfundar-
starfa rætt um ýrnis mál, svo sem
áfengisvanldamálið, samstarf
Kvenfélagasambands Islands og
héraðssambandanna og skólamál.
Eftirfarandi tillögur voru born-
ar upp og samþykktar.
I. Aðalfundur Sambands aust-
firzkra kvenna, haldinn í Vala-
skjálf 2.—4. sept. 1967, skorar
eindregið á áfengisvarnaráð rík-
isins, að það athugi möguleika á
að fram fari þjóðaratkvæða-
greiðsla um algjört áfengisbann.
II. Aðalfundur Sambands aust-
firzkra kvenna, haldinn í Vala-
skjálf 2.—4. sept. 1967, lýsir
ánægju sinni yfir væntanlegum
bréfaskóla, svo og ýmsum öðrum
nýjungum í fræðslustarfsemi inn-
an Kvenfélagasambands Islands.
Eopn vill vera fógeti
Eins og kunnugt er, var Ófeigi
Eiríkssyni, bæjarfógeta í Nes-
kaupstað nýlega veitt bæjarfó-
getaembættið á Akureyri og
sýslumannsembættið í Eyjafjarð-
arsýslu. I ! I
Ein umsókn barst um embætt-
ið, frá Friðjóni Guðröðarsyni, en
þegar ljóst var, að hann mundi
hreppa hnossið, flýtti hann sér að
afturkalla umsóknina, sem virð-
ist hafa verið lögð fram í trausti
þess, að henni yrði hafnað af
pólitískum ástæðum.
Stóll Ófeigs er því óskipaður,
en til bráðabirgða mun uppgjafa-
bæjarfógeti, sem nýlega hætti
störfum fyrir aldurs sakir, setjast
í stólinn. Er það Þórhallur Sæ-
mundsson, fyrrum bæjarfógeti á
Akranesi.
Nú er svo komið, að öll sæti
embættismanna í Neskaupstað
eru óskipuð. Enginn héraðslækn-
ir, enginn sóknarprestur og eng-
inn fógeti. !
Happdrætti S. f. B. S.
Þegar dregið var í 9. flokki
happdrættis SlBS, fengu eftirtal-
in númer í umboðinu hér vinning:
Nr. 787 kr. 1.500.00
— 2581 — 1.500.00
— 2581 — 1.500.00
— 6515 — 1.500.00
— 9384 — 1.500.00
— 13325 — 5.000.00
— 17665 — 1.500.00
— 24376 — 1.500.00
— 26394 — 1.500.00
— 28379 — 1.500.00
.— 28399 — 1.500.00
■— 53897 — 1.500.00
(Birt án ábyrgðar)
Ritstjóri: Bjarni ÞórSarson.
III. Aðalfundur Sambands aust-
firzkra kvenna haldinn í Vala-
skjálf 2.—4. sept. 1967, beinir
þe.irri áskorun til fræðsluráða
Austfirðingafjórðungs, að þau
beiti áhrifum sínum til hins ýtr-
asta svo að bætt verði aðstaða til
skyldunámsins, þannig að allir
unglingar innan fjórðungsins fái
notið réttinda sinna.
Frá Þrótti
Aðalfundur Þróttar var haldinn
í Egilsbúð 5. sept. Fundinn setti
Sigurður G. Björnsson, varafor-
maður, sem gegnt hefur for-
mannsstarfi síðan Birgir Einars-
son, formaður flutti úr bænum.
Skipaði hann Stefán Þorleifsson
fundarstjóra og Margréti Ólafs-
dóttur fundarritara. Minntist
hann á þá breytingu að halda að-
alfundi á hausti í stað byrjun
vetrar. I skýrslu formanns kom
fram, að félagið hafði starfað all-
blómlega síðastliðið ár, en áhugi
virðist misjafn á hverri íþrótta-
grein. Mesti áhuginn virðist vera
á skíðum, handbolta og fótbolta.
Félagið hafði skíðaþjálfara um
tíma í vetur og réði til sin íþrótta-
þjálfara í sumar og varð mikið
gagn af þessum mönnum, og er
hugmyndin að reyna að ráða
þjálfara einnig næsta ár.
Gjaldkerinn, Elma Guðmunds-
dóttir, skýrði frá reikningum fé-
lagsins, en þeir voru óendurskoð-
aðir og var samþykkt að þeir
yrðu lagðir fram endurskoðaðir á
næsta fundi. Síðan fór fram
stjórnarkosning og kosið í nefnd-
ir.
I stjórn voru kosin:
Formaður: Sigurður G. Björns-
son; varaformaður: Elma Guð-
mundsdóttir; gjaldkeri: Þórður
Þórðarson; ritari: Þorleifur Öl-
afsson og meðstjórnandi: Stefán
Pálmason.
Þing A S A
Framh. af 1. síðu.
I varastjórn eru: Bjarni Guð-
mundsson og Halla Guðlaugsdótt-
ir, Neskaupstað, Þorkell Bergs-
son, Reyðarfirði, Guðjón Sveins-
son, Breiðdalsvík, Friðrik Sig-
marsson Seyðisfirði og Þórdís
Einarsdóttir, Eskifirði.
Endurskoðendur voru kjörnir
Guðjón Björnsson, Eskifirði og
Helgi Seljan, Reyðarfirði, til vara
Öskar Snædal, Eskifirði.
Til sölu
F.M. Stereo-sett, sem nýtt, til
sölu. (Útvarpsviðtæki, stereo-
grammófónn og tveir hátalarar).
Hagstætt verð.
Upplýsingar i síma 234, Nes-
■kaupstað. [ _ j
PERUR 6 volta — 12 — 24
32 — 220 volta.
Bíll til sölu
Til sölu er Humber árg. ’63 í
góðu ásigkomulagi. Skipti koma
til greina.
Uppl. gefur Páll Jónsson, sími
62, Neskaupstað.
BIFREBDAÞJÓNUSTAN,
Strandgötu 54, sími 347.
Til sölu
Ford vörubifreið D 800 árgerð
1966, með Foco 2 y2 tonns krana,
til sölu. — Upplýsingar í síma
333, Neskaujjstað.
*AAAAAAAAAAAAA/W>AAAAAA^^^W^»WMWW>AAAA^WWW^W^WMWW<
I dag hefur að kröfu bæjarstjórans í Neskaupstað verið kveð-
inn upp úrskurður þar sem heimiluð eru lögtök til tryggingar
eftirtöldum gjöldum til bæjarsjóðs Neskaupstaðar álögðum og
gjaldföllnum 1967:
Útsvörum
Aðstöðugjöldum
Fasteignaskatti
Vatnsskatti
Holræsagjöldum.
Mega lögtökin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað
gjaldenda, en ábyrgð bæjarsjóðs, að liðnum 8 dögum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 21. sept. 1967.
Öfeigrr Eiríksson.
Ibúð til sölu
íbúð mín, Þiljuvellir 22 (efri hæð) er til sölu eða leigu nú
þegar.
Upplýsingar gefur Baldvin Þorsteinsson.
>VW\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/W\^^^A^A^VAA^^^^WWWWW»
^AAWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWWWWW^WWWWWWWWW
Samband austfirzkra kvenna þakkar heimsóknir, gjafir, blóm,
skeyti og aðra vinsemd auðsýnda á 40 ára afmæli.
Stjórnjn.
NESPRENT
t*wvwywwvyvvw^ft>vvvwwww«»wyy»yW
S/WVWWVAAAAA/WVWWWVWWWVWVWW