Austurland


Austurland - 27.10.1967, Page 3

Austurland - 27.10.1967, Page 3
Neskaupstað, 27. október 1967. AUSTURLAND 3 -m Öþolandi misrétti Á þennan stað í blaðinu hafði verið sett auglýsing frá félags- málaráðuneytinu. Auglýsing þessi snertir fjölmarga atvinnurekend- ur á Austurlandi. Hafði blaðið tekið hana úr Islendingi á Akur- eyri, en jafnframt spurt ráðu- neytisstjórann í félagsmálaráðu- neytinu hvort birta mætti hana í Austurlandi. Tjáði hann blaðinu, að íslendingur hefði birt auglýs- inguna í leyfisleysi og beðið væri úrskurðar fjármálaráðuneytisins um það, hvort hún skyldi greidd. Rétt þegar blaðið var að fara í pressuna, hringdi ráð'uneytis- stjórinn og sagði, að fjármála- ráðuneytið neitaði að greiða aug- lýsinguna í íslendingi og mundi þá ekki heldur greidd auglýsing í Austurlandi. Þetta er óþolandi misrétti. Aug- lýsingin birtist í öllum dagblöð- unum, sem nú njóta talsverðra ríkisstyrkja, og sjálfsagt öllum sorpblöðum Reykjavíkur. En viku- blöð úti um land mega ekki njóta hmnar. En ekki er öllum dreifbýlis- blöðunum gert jafnt undir höfði. Nýlega birti Framkvæmdanefnd hægri umferðar stóra auglýsingu í Akureyrarblöðunum (og að sjálfsögðu í Reykjavíkurblöðun- um). Þegar beðið var um leyfi til að birta auglýsinguna í Aust- urlandi var því svarað til, að hún yrði í engum blöðum birt utan Reykjavíkur, nema Akureyrar- blöðunum. í viðræðunum sagði framkvæmdastjórinn, að Austfirð- ingar gætu 'lesið auglýsinguna í höfuðstaðarblöðunum. — Það hefðu nú Norðlendingar kannski getað líka. Það lítur ekki út fyrir að Framkvæmdanefndin ætlist til samvinnu við önnur blöð en þau, sem gefin eru út í Reykjavík og á Akureyri og er sjálfsagt að hafa það í huga. f Bingó Bingó í Egilsbúð í kvöld kl. 9. f í Margt ágætra vinninga. ÞRÓTTUR. »WWWVWWWWVMWWWWW^N^^W/WWVWA^AAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAAAAAAAAAA/WAAA Lausi siarf Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi óskar að ráða : sér framkvæmdastjóra frá næstu áramótum, eða síðar. | Umsóknir um starfið, ásamt launakröfum og upplýsingum um fyrri störf, sendist formanni sambandsins, Sveini Jónssyni, Egilsstöðum, fyrir 1. des. 1967. Stjórnin. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWVWWWVWWVWWVWWVWWWWWWWV Símanoiendur sem enn eiga ógreidda gjaldfallna reikninga til símans, eru minntir á að gera skil nú þegar, ella mega þeir búast við síma- lokun næstu daga. Símstjóri. W/WWVMVWWWMMWWWVWVWVWWA^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAMAAAnn/VWWWWUWW Norðfirðingar og aðrir Austfirðingar Tek bila til geymslu og viðgerðar yfir veturinn. Einnig rétt- ; ingar og sprautingar. Bílaverkstæðið LVKILL Reyðarfirði, sími 99 og 46. Dansleikur laugardagskvöld kl. 10 (1. vetrardag). Hinn vinsæli sextett Jóns Sigurðssonar ásamt söngvaranum Stefáni Jónssyni, skemmta. Húsinu lokað kl. 11.30. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAW VlNBER ALLABCÐ. AAAAAAAAAAAA/WWWWWWWWWWWWVWW^^WV^WV\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Aðsetursskipti Nú um mánaðamótin er síðasti skiladagur sveitarstjórna á aðseturstilkynningum ársins til Hagstofunnar. Eru því allir þeir, sem flutt hafa til Neskaupstaðar eftir 1. des. 1966, og ekki hafa fullnægt tilkynningarskyldu, alvarlega áminntir um að bæta nú þegar úr þeirri vanrækslu. Verði kunnugt um einhverja hinn 1. nóv. nk., sem ekki hafa fullnægt tilkynningarskyldu, verða þeir umsvifalaust kærðir og látnir sæta sektum lögum samkvæmt. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. ^AAAAAAAAAAAWWWWWVWWWWWWWVWWWWWWWVWWVWVWWWWWWWWV' Fundur Kvennadeild Slysavarnarfélagsins heldur fund í Egilsbúð þriðjudaginn 31. október 1967 kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfið. 2. Önnur mál. Eftir fundinn verður spilað Bingó, og konur geta fengið keypt kaffi. Stjórnin. V.-WW\AA'WWWVAA/V»AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VWWSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VAAA/WWW /V^^W^VWWVWWW^A/^VWV^V^WVWWNA^VWVWWW^AAA/WVWSAAAAAAAAAA/WVAAAAA/v^ VÍNBER KAUPFELAGIÐ FRAM WSAAAAAAAAAAAAAA/VWWWWWWVWWVWWWWWWWWWWW^A/WWWVWWWWWW Fokhelt hús til sölu Húseign mín við Mýrargötu 35 er til sölu ef viðunandi til- boð fæst. Ölafur Gunnarsson, Miðstræti 22. Til sölu Höfum til sölu nokkur eintök af Islenzk-norsk orðabók eftir Þorstein Víglundsson. Gylfi Gunnarsson, Aðalsteinn Halldórsson.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.