Austurland


Austurland - 26.04.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 26.04.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 26. apríl 1968, 3 ■m AUSTURLAND J Kjörskrá Kjörskrá fyrir Neskaupstað gildandi við forsetakosningarn- ar 30. júní 1968, liggur frammi í bæjarskrifstofunni frá og með 30. apríl til og með 27. maí 1958, á venjulegum skrifstofu- tíma. Kærufrestur er til 8. júní og skulu kærur sendar undirrit- uðum. , Bæjarstjórinn í Neskaupstað. /wvyVyVWWWyVWWWWWW\/WWyy«^WVWWWI/V/WNA/WWVWWWWVWV«yWVW>/»/VAA<V< APPELSÍNUR — EPLI KAUPFÉLAGIÐ FRAM Fermingarúr fást í V’erzluninni Hólsgötu 7. — Góð viðgerðarþjónusta. Ursmíðavinnustofa HALLDÓRS ARMANNSSONAR Egilsstöðum. ^^^^^MAMywyyyvywyyyvwyyvyyyyyyywyyyyiA/yvyy^M^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ <WMWWWWWMMWWWMyMyyyyuWMVWWVMVMWMVMV^^WAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAMAAAMA» Handavinnusýning Sýning á handavinnu nemenda barnasólans í Neskaupstað verður í skólanum sunnudaginn 28. apríl kl. 4—6 e. h. ' ' Skólastjóri. »»^AAAAAA»WVWWWWWVWWWWWWWWW»AAMMAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA» lAAAAAAAAAAAAAAMMMAAMAMAAMAA^AAAAAAAAAAAAAAAA*Q«»a^«M|V>VuVUVUVVVVuwwr|. LILJUR VALLARINS Sýnd föstudag kl. 8. — íslenzkur texti. Síðasta sinn. LÆKNIR Á GRÆNNI GREIN Sýnd laugardag kl. 5. — íslenzkur texti. — Síðasta sinn. LEIKIIl S DAUÐANS IAfar áhrifamikil og vel leikin brezk mynd. — Aðalhlutverk: Chrístopher Lee, Leiia Goldoni, Julian Gjover. — Sýnd laugar- dag kl. 9. Islenzkur texti. ALLT Á FLEYGIFERÐ Nýtt teiknimyndasafn. — Sýnt sunnudag kl. 3. UMHVERFIS HNÖTTINN NEÐAN SJÁVAR Stórfengleg amerísk mynd. — Sýnd sunnudag kl. 5. — Síð- asta sinn. EIGINMAÐUR AÐ LÁNI Bráðskemmtileg gamanmynd í litum, gerð eftir skáldsögu Jack Finney. — Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Romy Schneider '• og Dorothy Provine. — íslenzkur texti. — Sýnd sunnudag kl. 9. | lAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAIWVIAAMMMMAAAWX^aa^^^yyyy,,^^^^^ i KRAFTLAKK SVART ALLABÚÐ óskar öllum \iðskipta\inum sínum GLEÐILEGS SUMARS og þakkar viðskiptin á sl. liappdrættisári. Endurnýjun fyrir nýtt happdrættisár stendur yfir. Dregið verður í L flokki 3. maí, Vínningar í 1. flokki 1 íbúð eftir eigin vali ......................... kr. 1.000.000,00 1 bifreið eftir eigin vali ...................... kr. 200.000,00 6 bifreiðir á 150 þúsund kr. hver ............... kr. 900.000,00 292 húsbúnaðarvinningar frá 5 þús. til 50 þús. hver kr. 1.685.000,00 Þátttaka í HAPPDRÆTTI DAS stuðlar að viðunanlegri lausn á málefnum aldraðra og gefur um leið möguleika til stórvinnings, Hjá umboðinu í Neskaupstað fást lausir miðar. Þar fást einnig minningarspjöld Styrktarsjóðs vist maiwa Hrafnistu. .

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.