Austurland


Austurland - 14.06.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 14.06.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 14. júní 1968. AUSTURLAND 3 17. júní 1968 Kl. 13.15 Skrúðganga, lagt af stað frá Egilsbúð. Lúðrasveitin leikur fyrir göngunni. Kl. 14.00 Samkoma við sundlaugina: 1. Samkoman sett. 2. Matthías Eggertsson frá Skriðuklaustri flytur ræðu. 3. Boðsundskeppni. 4. Einstaklingskeppni í sundi. 5. Flekaboðhlaup og fleira. Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur undir stjórn Har- alds Guðmundssonar á milli atriða. Kl. 17.00 Keppni í handknattleik og knattspyrnu á íþróttavell- inum. Kl. 23.00 Dansleikur í Egilsbúð. 4 í Firði ásamt Maríu Árna- dóttur leika og syngja. Aðgangur að dansleiknum er kr. 150.00. Góða skemmtun. Þjóðhátíðarnefnd. ruv^vuvxnAiwiAnnAAnruwu,iAiv^AivwuviAfU-iJW-innnnnnriririri‘i‘i*r^**^** ■■••••^****"****^1 Skrár : um útsvör og aðstöðugjöld í Neskaupstað árið 1968, ligg.ia frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni frá 14.—28. júní 1968, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til ; sama tíma. Kærur út af útsvörum sendist framtalsnefnd Neskaupstað- : er, en kærur út af aðstöðugjöldum skattstjóra Austurlands- : umdæmis. Bæjarstjór( nn í Neskaupstað. ^WA/\A/WA«AA/\A/WV^WWWVWWV\A^/VWWWWWWVW\~VS<W'/W/WVWVAAA/S/W\/WS/WWWVW A/WVWWWWWSAAA/WWWWWVWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW' Kauptaxti Iðnaðarmannafélags Norðfjarðar frá 1. júní 1968 að telja. — Reiknistala er 59.30, en kr. 2.52 greiðist til viðbótar fyrir hvern tíma dagvinnu og eftirvinnu. Sveinakaup Flokksstj. 15% Meistari 30% Dagvinna 59.54 68.09 76.65 Eftirvinna 93.75 107.43 121.12 Næturvinna 114.04 131.14 148.26 Vikukaup 2679.30 3064.05 3449.25 Eftir 3 ára starf 4%. Sveinakaup Flokksstj. 15% Meistari 30% Dagvinna 61.82 70.72 79.61 Eftirvinna 97.40 111.64 125.86 Næturvinna 118.60 136.40 154.18 Vikukaup 2781.90 3182.40 3582.45 Eftir 5 ára starf 7%. Sveinakaup Flokksstj. 15% Meistari 30% Dagvinna 63.53 72.68 81.83 Eftirvinna 100.14 114.78 129.42 Næturvinna 122.02 140.32 158.62 Vikukaup 2858.85 3270.60 3682.35 Við ofangreint kaup bætist við 1% í sjúkrasjóð og 0.25% í orlofsheimilasjóð félagsins. Síðan 7% orlof. Verkfærapeningar liúsasmiða eru kr. 2.25 pr. klst. ‘/N/S/SA/WWV\A/VWWWWVWWWVWWWWWWWVWWWWWWWWWWWVSA/Vwwwww mssm Egilsbúð GÆSAPABBI Amerísk gamanmynd með Gary Grant og Leslie Caron. Is- lenzkur texti. — Sýnd föstudag kl. 9. THE TRAP (Ástir í óbyggðum) Sýnd laugardag kl. 5 — íslenzkur texti. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. SPÆJARI FX 18 Hörkuspennandi og viðburðarík þýzk-ítölsk sakamálamynd í litum og CinemaScope — í James-Bond stíl. — Sýnd laugar- dag kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. SVEFNHERBERGISERJUR Amerísk gamanmynd. Sýnd á barnasýningu á sunnudag kl. 5. — Síðasta sinn. KARDINÁLINN Töfrandi og átakanleg stórmynd um baráttu milli trúar, skyldurækni og ástar. Aðalhlutverk leika: Tom Troyon, Romy Schneider, Carol Linley. — Sýnd sunnudag ki. 9. — Islenzkur texti. AUGL ÝSING um búiiórhold í Hestraupstað Staðfest hefur verið reglugerð um búfjárhald í Neskaupstað. Samkvæmt henni er allt búfjárhald (nautgripa-, hrossa-, svína- og sauðfjárhald svo og alifuglarækt) óheimilt í Neskaupstað, nema með sérstöku leyfi bæjarráðs. Ber því þeim, sem ætla ; sér að hafa búfé, að sækja um leyfi til þess til bæjarráðs. Bæjarstjórn hefur ákveðið, að setja mönnum frest til 1. sept- ;j ember nk. til að sækja um leyfi. ;j 1 umsókn skal upplýst: 1. Fyrir hvað margt búfé leyfis er óskað fyrir. j 2. Hversu marga gripi umsækjandi hafði á fóðrum sl. vet- j ur. j: 3. Hvernig geymslu búfjárins verður hagað. j: 4. Hvar umsækjandi hefur hagagöngu eða upprekstrarland fyrir búfé sitt. Yfirlýsing landeiganda skal fylgja. j Reglugerðin heimilar bæjarstjórn að taka gjald fyrir leyfi : til búfjárhalds. Bæjarstjóm hefur enn ekki tekið afstöðu til j þess atriðis, en umsækjendur skulu við því búnir, að gjald verði tekið. j; Bæjarstjói'nn i Neskaupstað. Skattskrá Neskaupstaðar fyrir árið 1968, liggur frammi á skattstofunni, j Stekkjargötu 3, til og með 18. júní nk. Kærufrestur er til sama tíma. jj j Neskaupstað, 4. júní 1968. ; Umboðsmaður. VWVWWWW/WWWWWW-VWVWVWWOWWWVVWSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^/WWWW N

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.