Austurland


Austurland - 28.06.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 28.06.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 28. júní 1968. AUSTURLAND r 3 . Stuðningsmenn dr. Kristjdns Eldjdrns d Austurlandi Aðalskrifstofa á Egilsstöðum Laufási 2. Sími 140. Neskaupstaður: 1 Tónabæ, sími 90. Seyðisfjörður: Norðurgata 2, sími 3. Eskifjörður: Netagerð Jóhanns Klausens, sími 152. Reyðarfjörður: Að Ekru, sími 76. Fáskrúðsfjörður: Varmaland, sími 8. KJÓSENDUR! Hafið samband við kosningaskrifstofurnar. Leitið upplýs- inga — veitið upplýsingar. Munið kosningasjóðinn. Skrifstofurnar taka við framlögum. Sjálfboðaliðar. Bjóðið fram aðstoð ykkar. Bifreiðaeigendur. Látið skrá ykkur til starfa á kjördag. Forsetakosningarnar eru á sunnudaginn. Enginn má liggja á liði sínu. Auðveldið kosningastarfið — kjósið snemma. Tryggið að allir stuðningsmenn Kristjáns komist á kjörstað. Sjálfboðaliðar. Bifreiðaeigendur. Bjóðið fram aðstoð ykkar hjá næstu kosningaskrifstofu eða trúnaðarmanni. Vinnum ötullega að sigri dr. Kristjáns Eldjárns. Hvert atkvæði er lóð á vogarskálina. KJÓSUM ÞJÓÐIIÖFÐINGJA — KJÓSUM KRISTJÁN Einhuga Auslfirðingar x Krisiján Kjördæmisnefndin á Austurlandi Sigurður Ó. Pálssoii. Guðlaugur Jónssou Vílhjálmur Sigurbjörnsson Sigurður Blöndal dr. Kristján Eldjárn. Halldóra Eldjárn. Þau eiga erindi til Bessastaða AUSTFIRÐINGAR Greiðum götu þeirra þangað Kjósum Kristján til forseta þann 30. júní

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.