Austurland


Austurland - 05.09.1969, Blaðsíða 2

Austurland - 05.09.1969, Blaðsíða 2
t AUSTURLAND Neskaupstað, 5. september 1969. 2 ’ " Starfrœkir framhaldsdeíld ... Framh. af 1. síðu. til atvinnuréttinda við skrifstofu- störf hjá opinberum stofnunum cg forgangsréttindi til vinnu við verzlunarstörf fram yfir nemend- ur, sem hafa ekki Verzlunar- skólapróf eða Samvinnuskóía- próf.“ Auk þess sem hér greinir oi.’ð- rétt, sfkal þess getið, að gert er ráð fyrir að tæknikjörsvið veiti réttindi að raungreinadeild Tækniskóla íslands og hjúkrun- arkjörsvið á 2. ári veiti forgangs- réttindi fram yfir 1. árspróf framhaldsdeildarinnar. Aðalatriðin úr því sem hér hef- i.r verið rak'', má teija að sóu: Xúskilin próf úr bekkjpm fram- lialdsdeildarinnar eiga að veita réttindí til inngöngu í 2. eða 3. bekk menntaskólanna (4. eða 5. bekk að þeirra tali). Próf úr framhaldsdeildinni véita for- gangsréttindi að flestum sérskól- um í landinu öðrum en iðnskól- um. Þeir nemendur sem hugsa til slíks náms verða að gera sér Ijóst, hvað í húfi er. Auk alls þessa mun sv'o framhaldsnámið á við- skiptakjiirsviði veita atvinnurétt- índi, og nám á hvaða kjörsviði sem e-r bæta við almenna mennt- im. Heimavistarmálið. Fræðsluráð Neskaupstaðar he£- ur leitað eftir því við bæjarstjórn og fræðsluyfirvöld syðra, -að tryggð verði heimavistaraðstaða í bænum fyrir nemendur á -gagn- fræðastigi. Fyrir komandi skóla- ár mun verða komið upp bráða- birgðaaðstöðu í svokölluðu Sig- fúsarhúsi, s-em bærinn keypti fyr- ir nckkrum árum. Rúmar það um 15 nemendur, og hafa þegar bor- izt. umsóknir sem þeirri tölu nem- ur, og fullvíst að fleiri eiga eftir að bætast við. Verður eflaust reynt að greiða götu þeirra nem- enda eftir föngum, sem óska eftir heimavistarhúsnæði, en ekki komast í Sigfúsarhúsið, en þar verður t.d. -aðeins aðstaða fyrir pilta. Auðvelt verður að fjölga í m-ötuneyti heimavistarinnar, og Frá Breiðdal Framh. af 4. síðu. snarminnkaði er kom fram í ágús-t. Olli því vafálaust veðrátt- an og það til viðbótar, að þjóð- ve-gurinn lokaðist um vikuskeið hér fyrir sunnan okkur og raun- ar einnig hér inni i Breiðdal, þótt ekki væri haf.t hátt um það af hálfu vega-gerðarinnar. Lentu þar margir í blindgötu, sem hægt hefði verið að vara menn við. Við höfum nú lokað hér gisiti- aðstöðunni að Staðarborg að þessu sinni, enda lítið orðið um ferðafólk og svo fer skóla-hald að nágast. £ fólk í kaupstaðnum, sem tök hefði á að taka við nemendum 1 húsnæði og e.t.v. einnig fæði, gerði vel í að láta skólayfirvöldin vitn um það. Eins og áður greinir, er aðeins reiknað með aðstöðu til bráða- birgða í Sigfúsarhúsinu, en heita má fullráðið, að fyrir næsta skólaár verði komið upp heima- vist í íbúðarhúsi Síldarvinnsl- unnar hinu nýja inni á Strönd. Það hefði að vísu mátt vera nær skólanum, en þarna skapast að- staða fyrir 28 nemendur auk starfsfólks í vistlegum húsa- kynnum. Með því að láta bíl ganga á milli á ákveðnum tímum dags verður engin frágangssök að reka þar heimavist. Hefur mennta- Frd Jtúdentoíéldoi Austurl. Stúdentaféiag Austurlands hélt aðalfund sinn þ. 23. ág. Skólamál Ausitfirðingafjórðungs var aðal- mál fundarins. Urðu miklar um- ræður en ailir sammála um að mjög væru skólamál í fjórðungn- um á eftir tímanum og á eftir öðrum landshlutum. Ei.n tillaga kom fram og var samþykkt samhljóða: „Aðaifundur Stúdentafélags Austurlands, haldinn að Hall- ormsstað 23. ágúst 1969, skorar á menntamálaráðherra að ákveða nú þegar stofnun og staðsetningu menntaskóla á Austurlandi.“ Veðurspjall Það kemur fram í fréttum á öðrum stað hér í blaðinu, að hey- sikapur hefur gengið mjög erfið- lega í Breiðdal og þar fyrir sunn- an sökum, óþurrika, unz Wksins að breytti til hins betra í síðustu viku. Svipaða sögu mun vera að segja á Austfjörðunum öllum allt til Borgarfjarðar. Ágústmánuður var mjög vætusamur og þokusæll á þessu svæði, en suðaustanátt- inni, sem var ríkjandi lengst af, fylgdu óvanaleg hlýindi. — Ekki þurftu þó fjarðabúar langt að fara til að komast í annað og betra veðurlag, því að á Fljóts- dalshéraði kom sjaldan dropi úr .lofti, þótt hellirigning væri í neðra. Þó á þetta ekki að öllu leyti við um efsta hluta Héraðs- ins. I Skriðdal og Fljótsdal komu oft skúrir bændum til skapraun- ar, en meginskilin lágu um Aust- fjarðafjallgarð, Breiðdalsheiði og Öxi. Gekk heyskapur með ágæt- um á Mið- og Uthéraði, og sömu sögu mun vera að segja úr Vopna- firði, en þar urðu ár svo vatns- litlar, að laxinn lagði ekki í þær, og mun margur stórlaxinn haf»a orðið slyppur frá að hverfa. — H. G. málaráðuneytið tekið mjög vin- samlega afstöðu í sambandi við þetta heimavistaimáli sem og opnun framhaldsdeildarinnar við skólann. Ljóst er, að nemendur við Gagnfræðaskólann í Neskaupstað verða fleiri á komandi vetri en áður hefur gerzt. Þó er það svo, að auðvelt vær'i að bæta við ekki færri en 30 nemenduiin í efri belilki skólans án þess að fjölga Höggmyndasýningunni sem op- in hefur verið í skrúðgarðinum í Neskaupstað fer nú senn iað ijúka. Hún hefur verið framlengd fram yfir komandi helgi, en upp- haflega var gert ráð fyrir, að hún yrði opin aðeins út ágúst. Fjölmargir hafa lagt leið sina í skrúðgarðinn síðasta mánuð og skoðað sýninguna. Það er allra álit, að umhverfið sé ákaflega skemmtilegt þarna fyrir lista- verkin og þau njóti sin vel. Dóm- ar rnanna um einstök verk geta svo verið misjafnir og er það eðlilegt, enda misjafn smekkur manna. lUSTURLAND Utgefandi: Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT Iœnnslustundum, og allt að 50 kæ'must að með lítilli viðbót kennslusiunda. Það hlýtur að teljast. hagsmunaatrið; fyrir alla aðila að nýta þennan möguleika svo mjög sem að kreppir í skóla- málum þessa fjórðungs, ekki sízt á gagnfræðstigi. Það verður hins vegar aðeins gert með myndar- legri heimavist, eins og margoft hefur verið á bent í þessu blaði. — H. G. Allt hugsandi fólk mun þeirrar skoðunar, að það sé ávinningur að fá sýningu isem þessa og er vonandi, að framhald geti orðið á því, að aimennar sýningar, sem haldnar eru í Reykjavík, komi einnig út1 á iand. Fólk er hvatt til að nota þá daga, sem sýningin á eftir að standa, til að koma í skrúðgarð- inn, ef einhverjir eru, sem ekki hafa lilið þar inn að undanfömu. Aðfllfundur SAS Nú um helgina verður aðal- fundur Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi haldinn á Vopnafirði. Aðalmál fundarins verða heilbrigðismál kjördæmis- ins. Framsögumaður verður Stef- án Þorleifsson, framkvæmdastj. sjúkrahússins í Neskaupstað, en auik hans mæta á fundinum vegna þessa máls, landlæknir, fulltrúi ráðherra þess, sem fer með heilbrigðismál og formaður Læknafélags íslands. Kauptaxti Iðnaðaimannaféiags Norðfjarðar fiá 1. sept. 1969 að teJja. Vjísilöluálag! 26.85'% innifalið. Á fyrsta ári. Sveinsk. Flokltstj. Meistari. Dagv. 72.04 81.49 90.05 Eftirv. 107.15 120.83 134.52 Næturv. 129.96 147.06 164.18 Vikukaup 3282.20 3667.10 4051.90 Eftir 3 ára starf. Sveinsk. Flokkstj. Meistari. Dagv. 75.22 84.12 93.01 Eftirv. 110.78 125.04 139.26 Næturv. 134.52 152.32 170.10 Vikukaup 3384.80 3785.10 4185.40 Eftir 5 ára starf. Sveinsk. Flokkstj. Meistari. Dagv. 76.93 86.08 95.23 Eftirv. 112.54 12818 142.82 Næturv. 137.94 156.24 174.54 Vikukaup 3461.80 3874.30 4285.40 Við ofangreint kaup bætizt við 1% sjúkrakostnaður og 0.25% í orlofsheimilissjóð félagsins. — Síðan 7% Verkfærapeningar húsasmiða eru kr. 2.25 pr. klst. orloí. — Iðnaðarinannafélag Norðfjarðar. Höggmyndasýningunni að ijúka

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.