Austurland


Austurland - 06.02.1970, Side 1

Austurland - 06.02.1970, Side 1
MÁLGAGN ALÞÝÐUBANDALAGSINS A AUSTURLANDI 20. árgangur. Neskaupstað, 6. iebrúar 1970. 4. tölublað. Afleiðing Eftaaðifdar: Söluskattur verður hr. 2.600.000.000.00 Áður en iþingmenn fóru í jóla- frí, samþykikítu þeir, að Island skyldi gerasit aðili að Frívarzlun- arbandalagi EIwópu (Efta), en afgreiðislu nokkurra fyigifrum- varpa va,r frestað þar til eftir áramct. Hefur þingið að undan- för.nu verið önnum kafið við af- greiðslu þeasara mála, þó að í áróðri ihafi annað mál borið ha;,rra, þ. e. ikvemiasikó'lamálið, en Kvenr.asliólimi -sýnist nú gegna svipuðu blutver'ki cg minkurinn og rjúpan stundum áður. Einkum eru það tivö frumvörp, tem hér er um að ræða: I fyrsta lagi breyting á itollskrá til sam- ræmis við þau skilyrði, sem öett eru fyrir Eftaaðild, og í öðru lagi frumvai'p urn 3.5% hækkun söluskatts til þess að bæta ríkis- sjóði upp minmkaiidi tokte&jur. T'ollsltrárbreytingarnar miða að því að læk'ka eða fella niður tolla á vörum frá Eftallöndum. Þessar breytingar fela í sér verulega hiottu fyrir margar greinar ís- lenzks ið'naðar, og veldur því, að niijög misjafn toEur er á sams fconar vörum icftir því tovaðan varan kemur. Þamiig verða miklu hærri tollar á ivörum frá Banda- ríkjunum dg Scvétiikjunum, en t. d. Bretlandi oig Danmörk. Þetta geitiir haft mjög aivarleg álhiif á Úbflutninigsverziun okkar, því vömr frá þeim ríkjum, sem sfcanda utan við Efta, ihljóta að verða á hæria verði i útsölu en tollfrjálsar vörur fiá Eftalöndun- um. Bchi afleiðing af því er lí'k- legt að verði samidráttur í út- flutningi okkar til áðurnef.ndra landa. Hér er ekki rúm til að rekja þsitta mál, né þær tilraunir, sem gerðar voru til þeiss að tryggja, að toEalæfckunin kæmi almenn- ingi til góða og að toll'heímtan yrði samigjamari, en ailar urðu þaer árangurslausar. Að sjálifsögðu verður tollalækk- unin til þess að skerða tókjur rík- issjóðs, en ríkissjóður má aldrei við tekjulækkun. Tekjur Ihans verða að ivaxa jafnt og þétt Iþó að aðrir aðiiar i þjóöféiaginu verði að þola skertan ihlut. Ti! þcca að. b.æta ríldssjáði tekjumissinn, á að liækka sölu- skat t stórlega, eða úr 7.5% í 11%. Og eins og va.nt er þegar ríkissjóður á í hlut, er gtert ráð fyrir að .tekjuaukningin verði miklu meiri en tapið; söluskatt- urinn er 'hækkaður mjklu meira en áætlað er að þurfi til þess að vega upp á móti tollalækkuninni. Áæt!að er, að söluskatiturinn hækki um 830 miilj. kr. á þiessu ári og að ihann verði kr. 2.600.000. 000.00, eða um kr. 12.800.00 á hvert mannsbarn í landinu. Læ'kk- un tolla nemui' hinsvegar um 500 millj. kr. Söluskattur hefur jafnan verið talinn ósanngjarnastur allra skatta. Hann leggst jafnt á brýn- ustu þurftarvörur hins snauða og ónauðsynlelgan lúxus. Og hann er því þyngri sem fjölskyldurnar eru istærri. Minna má á, að Alþýðu- flokkurinn var sérstaklega and- snúinn sölus'katti og þungorðast- ur allra í hanis garð var Gylfi Þ. G'ísCaöon, sém >nú er einn á'kaf- asti italsmaður ihækkunar. Lesondur verða að gera sór þ.ið ljóst, að í þas-su litla iblaði eru ongin tÖk á því, að gera ncina ful'lnægjandi grein fyrir áhrifum Eftaaðildar, tolialæklcun- ar cig söluskattshækkunar. En þeim, og landsmönnum öl’lum, ber skylda til að brjóta þessi mál til mergjar og afia til þess nauð- synlegra gagna. Enghm vafi er á því, að ýms- ar vörur stcríiækka í verði við þsssar skattheirnt.uibreytingar og þá icktki sízt ýmsar matvörur, eldsneyli cg tirnbur, sem keypt er fr'á iöndum utan Efta. Hinsvegar mun verð á ýmsum iðnaðarvörum íiá Eftalöndunum væntanlega lækka, en sííik verðlækkun er hættulcg íslenzkum fyrirtækjum, sem firamieiða samskonar vörur. Stjcrnarflokkarnir hafa ald-rei fc-rið du’-t með það, að chjá- kvæmil-egir fylgifiskar Eftaaðild- ar væru þessair breytingar á toll- skránni og -hæikkun söluis'katts. Það var því vistulcga e'kki farið ajtan að þingmö.nnum í þessum efnum. Þegar þingmenn greiddu atkvæði um Eftaaðild vissu þeir að þeir voru jeínframt að greiða atkvæði um þessar -brey.tingar á .fikattheimitunni. Auk stjórnarliða 'samþykkiti þingflokkuir Samtaka frjá-islyndra oig vinstri ma.nna, þeir Hannibal og Björn Jónsson, að Island skyldi sæ'kja um inngöngu 1 Efta. Það er því fyrirlitleg hræsni þeg- ar þessir menn þy-kjast ve-ra á móti to'lilskráiibreytingunni og sölusfcattshækkuninni, sem hvoxt tveggja er bein af-leiðimg Efilaað- ildar. Með því neita þeir á liinn aumlegasta hátt að taka afleiðing- um gerða sinna. En verstur er þó hlutur Fram- sóknar í sambandi við Efta. Þar var hver höndin upp á móti ann- arri og skoðana- c-g hagsmuna- árekstrar svo miklir, að ignast og brakaði í máttar/viðum flokksins. Er það engin nýlunda þegar um stórmál er að ræða. Flokkurinn er samansettur af svo sunduríeit- um öflum og hagsmunafcliíkum, að hann ge-tur efcki haft hed'la skoðuin á neinu stóimáli. Þefcta hefur orðið til þess, að oft hefur þingliðið skip-t sér í tvo jafna hópa — efitir 'M-utkensti að ■sagt er — þegar afdrifarík deilu- mál 'bofa ve-rið til afigreiðslu — sem s-agt: verið bæði með og mé'ti, sagt bæði já, já o.g nei, nei. En við afgreiðslii Efitamálsins dugði hlutkestið ekki lengur, samkomulag gat. tíkki náð-st um það. Niöurstaðan varð því ihin aumlegasta sem -hægt var að hugsa sér: þingí'lokkurinn allur, hver einastú inaðinr, sat hjá aíð atkvæðagreiðsluna um þetta stór- mál. Þetta varð -til þes-s, að Efta- aðild var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta. Benda má á, að bændasamtökin samþykktu mótmæli gegn Eftiaaðild. Þau mófcmœCi hafði Frainsóikn, -sem telur siig sórsta'kan miáisvara foændastébtarinmr, að omgu. Hún beygði sig fyrir braiskaravaldi ífllokksins í Reykjavík. Menn taka því með nokkurri to-rtiryiggni andstöðu Framscfcnar við tollsfcrárbreytinga- o-g sölu- sfcattsfrumvairpið, sem eiu beinar afleiði.ngar af Eftaaðildmni, sem Framsókn samþýkkti með hjáset- únni............. ...... Alþingi frestað Fundum Atlþimgis var á þriðju- dag fresitiað til 2. marz. Fyrír löngu var vitað, að þingi mundi verða fiestað fyrri hlufa febrúair vegna fundia Norðurlandaiáðs, sem ihal-dnir verð-a í Reykjavík næstu daga. Líklegt lar, að þesisi ’anga frestun þingfunda 's-tafi af þv-í, að forsæti,S'ráðherra;n.n er veilkur og frá störfum, þótt aðrar ástæður séu up-p gefnar. Þorrablótið Það er nú orðinn fastur siður, að Alþýðubandaíagið gangist fyr- ir þorrablófci á vetri hverjum. Að þeissu sinni var þorrabló-tið 31. janúar og -var þrömgt sefc- inn bakkurinn og ekki hægt að veita fleii'um aðgang, nema með -því móti, að -borðsetja menn einnig í salnum, hvað lekki var ger-t. Samfcom-an fc-r vel fram oig var -hiii ánægjulegasta. Skemmti- aitriði vcru af lléttara tagi, igam,- vísnaisö-ngu-r o. fl. — Sam-k|om- unni cit.jórnaði St-efán Þorleifsslon a.f mjklum þrótti og fjöri, einis og jafnan áður. Ectir að st-aðið var upp f-rá bcrðum va-r sligin.n dans af mik-lu fjcri til klukka.n -há'.f ifjögur. Veðráttan Ekki var lan-gt liðið á janúar þcigar mikil hlýindi hófuist ihér á landi og var oft því líkast, sem vor væ-ri að ganga í garð. Stund- um rigndi mikið -hér austanlands og urðu af vegas-kemmdir og 'samg0r.guitrufLa.nir, m. a. í Nes- kaupisfcað, þar sem hlaup fc'om 1 læki svb að þeir flæ-ddu yfir vegi c-g lóðir, Þessi hlýindalkaifli s-(óð aiveg úl mán-uðánn, cn aðfaranó-tt 1. febrúar tck að snjóa -o-g síðan hefur verið vetraiveð-rátta. Mjög ógæftasamt hefur verið. Heklfi í fyrstu strandfcrð Hið nýja strandfei ðas-kip Skipa- Útgc-rðar ríkisins, Ht'kia, er nú í Ein-ni fyrsitu str-andferð, e.n sæk-- ist -sein-t vegna erfiðra-r veðráttu. Hingað k'om slkipið um miðnætti aðfaranctt mánudags, en ekki va.r hæ-gt að hefja vinnu við það fy-rr en á þriðjudagsmorgun.. Nú liggur Hcfcl-a á Akureyri vegna mi-kils hvassviðris. Hefcla er áreicanlega hen-tugt fLutningaskip og verðu-r væntan- Tega hagstæð í reks-tri. Þegar hi-tt sfcipið, sem smíðað er á Afcur- eyri, verður komið í gagnið, -sem varía verður fyrr en á næsta ári, Framh. 4 2, »Iðu.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.