Austurland - 16.03.1973, Qupperneq 1
USTURLAND
MALGAGN AMUBANOALAGSiNS A AUSTURLAND)
23. árgangur.
Neskaupstað, 1G. marz 1973.
11. tölublað.
gefa barnasjnhrarúm
um, hvert iverður næsta meiri
háttar ver'kefni, sem hann ræðst í.
Vei’ðmæti þeissarar gjafar nú er
um 120 þús. kr.
Forstöðumaðiur SjúkraJhússins,
Stefán Þorleifsson, þakkaði Lions-
klúbbnum þessa góðu gjöf oig gat
þess, hve mikils virði það væri
stofnun eins og Sjúkrahúsinu að
eiga svo góðan stuðning þessa fé-
lagsskapar sem og annanra,, er
fært hefðu Sjúkrahúsinu rausnar-
legar gjafir. Hamn gat þess, að
Hér sést, hvar formaður Lionsklúbbsins, Birgir Stefánsson (til
vinstri) afhendir Daniel Daníalssyni, yfirlækni gjöf klúbbsins.
Aftan við þá sjást, talið frá vinstri: Hörður Stefánsson, gjald-
k'eri 'klúbbsins, Knistín Guttormsson, læknir, Ásgeir Lárusson,
varaformaður klúbbsins, Þorlákur Friðrikssbn, í venkefma-
nefnd, Benedikt Guttoi-msson, varagjaldkeri og Gylfi Gígja,
Lioisiem
Fyi-ir rétitum mánuði aflhentu
forráðamenn Liomsklúbbs Norð-
fju.rðar Fjórðungssjúkrahúsinu í
Naskaupstað veglega gjöf frá
Lionsklúbbnum. Er þar um að
ræða tvö barnasjúkrarúm ásamt
inngjafarútbúnaði og fleiru, er
rúmunnm fylgir.
Lioinsklúbburinn pantaði þessi
rúm á miðju síðasta ári, en þar
sem afgnejðslufrestur er langur
kcm'u þau ek’ki til landsins fyrr
en í janúar. Rúmin eru )þýzk„ sér-
smíðuð með tilliti til þess, að vel
fa.ri um börn í þeim og einnig, að
auðivelt sé að stunda sjúklinga, m.
a. er hæð rúmanna til þess Ihentug.
Þá fyigja rúmunum sérstakir
skápar, byggðir inn undir rúmin.
Viðstödd aiflhendinguna voru
etjórn og varastjárn Lionslklúbbs-
ins og fulltrúi verkeifnanefndar
klúbbsins svc og forstöðumaður
Sjúk'.chiússins, læknar og hjúkr-
unaikcnur.
Foimaður Lionsklúbbsins, B'rg-
ir Stefánsson, flutti ávarp og a:f-
henti forstöðumanini Sjúkralhúss-
ins gjafaskjal fyrir rúmunum.
Kcm fram í ávarpi hans, að
Lionsklúbhurinn ‘hefur að miklu
leyti helgað Sjúkrahúsinu starfs-
krafta sína til þessa, hvað stærri
verkefni isnertir. Innan skamms
verður tekin í klúbbnum ákvörðun
ritari.
Ljósm. Sigurður Arnfinnsson,
vatraritari klúbbsins.
þetta væri þriðja stórgjöfin, sem
Lionsklúbburjnn gæfi Sjúkraihús-
inu, en áður hefur hann gefið því
tvö sjúkramm og hjartalínurit-
unartæki.
Allir viðstaddir þágu síðan
kaffiveiiiugar í boði Sjúkráhúss-
ins.
Fró Kvenfélaginu
Aðalfundur kvenfélagsins
Nönnu var haldinn 1. marz síð-
astliðinn,
Úr stjórn áttu að ganga þrjár
konur, en voru endurkosnar.
Stjórnina skipa nú:
Auður Bjamadóttir, formaður;
Sigrún Geirsdóttir, ritari;
Bára Hákonardóttir, gjaldkeri
Stefanía Jónsdóttir og Steinunn
Aðalsteinsdóttiir, meðistijórneindur,
og Unnur Jóhannsdóttir, varafor-
maður.
Svoihljóðandi ályiktun var sam-
þykkt á aðalfundinium:
Aðalfundur kvenfélagsins Nönnu,
Neskaupstað haldinn 1. mairz 1973
beinir þeirri áskonin til Allþingis
og ríkisstjórnar, að liátíðar-
höldum í tilefni 1100 ára afmælis
Islandsbyggðar verði stillt i hóf,
en fjármunum fremur varið til ein
hverra þeirra framfaramála, sem
þjóðin nýtur góðs af í framtíðinni.
Þá voru istörf félagsins rædd
noikkuð, en iþau eru samkvæmt
stefniuskrá, að vinna að menning-
ar- og mainnúðarmálum í byggð-
arlaginu.
MæðraiSityrktamefind hetfur lengst
af stai'fað í félaginu og gerir enn
og margir hafa sjálfsagt notið
jólaglaðnjngs frá henni seint: og
snemma. Nú síðustu árin hafa það
einkium verið tvö verkietfni, sem
Kvenfélagið hetfur uninið að:
Dagheimilið, ©n til þess hafa
verið 'keypt öll leiktæiki utanhúss,
sem þar eru og nú er verið að afla
innanhússleikfaiiiga. Og svo
Sjiúkrahiús'ð, en til þess hefur fé-
lagið keypt: fæðingarrúm, önduin-
artæki og nú er að koma gjör-
gæzlutæiki, notað við gæzlu krans-
æðasjúklinga og ennfremur ann-
arra hjartaveilla sjúklinga, sem
þa,rf að svæfa vegna uppskurða
t. d.
T’i 'Sijúkrahúlssins söfnum við
með því að halda bazar árlega.
Nú höfum við hugsað okkur að
hakla næsta bazar 1. apríl og hafa
það bæði fata- og kökubazar. Við
viljum því nota þetta tækiíæri tii
að skora á félagskonur og aðra
velunnara að hjálpa okkur nú eins
cg jafnan áður.
Bára Jóhannsdóttlv, Svanhvít
Sigurðardóttir og Kamma Andrés-
dóttir taka á móti gjiiíum til baz-
arsiins. — A. B.
Þessi mynd er tekin 1 skrifstofu forstöðumanns Sjúkrahússins
í katffiþoði að aflokinni afhendingu rúmanna. Á myndinni
sjást, talið frá vinstri: Stefán Þorleifsson, forstöðumaður,
Birna Lárusdóttir, hjúkrunarkona, Daníel Daníelsson, yfir-
læknir, Hörður Stefánsson, Hálfdan Haraldsson, fráfarandi
formaður Lionsklúbbsins, Birgir Stefánsson, Þorlákur Frið-
riksson, Guðrún Sigurðardóttir, yf 1 rhjjúk lunarkona og Ásgeir
Lárusson. Noklkra viðstadda vantar á myndina.
Ljósm. Sigurðuir Arnfinnsson.
Fundarboð
Alþýðubandalagið í Neslkaup :itað beldur fund í Egilsbúð nk.
sunnudag kl. 15.30. Magnús Kjarta.nisson iðnaðarráðherra mæt-
ir á fundinum.
Stuðningsmenn Alþýðuibandalagsins eru hvattir til að mæta
á fundinum.
Alþýðubandalagið í Neskaupstað.