Austurland - 16.03.1973, Síða 2
2
AUSTURLAND
Neskaupstað, 16. marz 1973.
lUSTURLAND
O-tgeíandi:
Kjördœaniaráð Alþýðubanda-
lagsins á Austurlandl.
Ritatjóri:
Bjarni Þórðar&on.
NKTEÍNT
NiHurður verhlegru
fromhvremda
Samkivæmt sérstatkri heimild í
fjárlögum 1972 voru fjái'veiting-
ar til verklegra framkvæmlda
s'kornar niður um 174,6 millj. kr.
— Þe.ssi niðurslkurðiur bitmaði
ákaflega misjafnlega. á landshiut-
um. Fjárveitingar til Reykjavíkur
voru skomar niður um 58 millj.
eða 700 kr. á íbúa, til Reyikja-
neskjördæmis 11,7 millj. eða 298
Ikr. á íbúa, til Vesdurlandskjör-
dæmis 16 millj eða 1212 ikr. á í-
búa, til Vestfjarðakjördæmis 21.3
millj. eða 2145 kr. á íbúa, til Norð-
urlands vestra 13.9 millj. eða 1401
kr. á íbúa, til. Norðurlands eystra
21.7 millj. eða 967 kr. á íbúa til
Austurlandskjördæmis 20 millj.
eða 1767 kr. á íbúa og til Suður-
landskjördæmis 12 millj., eða 656
kr. á íbúa.
Af þessum tölum má sjá, að
fjárveitingar tiil Suðvesturlands
sæta tiltölulega litlum niður-
skurði og er það í samræmi við
iþað óréttlæti, að ganga sífellt á
hlut landsbyggðarinnar til hags-
bótia fyrir Sunnlendinga og er ár-
angurinn eftir því. Þyngst kemur
niðurskuiðurinn niður á Vestfirð-
ingum og þar næst Austfirðing-
um.
Einnig á iþessu ári verða fjár-
veitingar itil verklegra fram-
kvæmda skomar niður að því er
ætla má. Og nú má ekki vega í
sam*a knérunn. Nú þarf að jafna
misréttið frá því í fyrra, skera
fjárveitingar til Reykjaness jafn
miikið niður á íbúa og þær voru
skomar niður til Vestfjarða í
fyrra og fjárveitingar til Suður-
lands jafnmikið á íbúa og til
Austurlands í fyrra. Til Vest-
fjarða og Austurlands ætti ekki
að skera fjárveitingar meira niður
nú á íbúa, en gert var á Reyikja-
nesi og Suðurlandi í fyrra.
Dreifbýlismenn ætlast til þess
af þingmönnum isínum, að þeir
sjái svo um, að hlutur þeirra sé
ekki fyiir borð borinn þegar nauð-
syn gerir niðurskurð verklegra
framkvæmda óhjákvæmileigart.
Þess er ékki að vænta, að stirjál-
býlið haldi velli gagnvart þétt-
býlinu við Faxaflóa sé því elkki
unnt jafnréttis í málum sem þess-
Af uppruna og gerð „fugla
dauðans“.
Eftir mes^a eldregn veraldar-
sögunnar, sem gekk yfir Norður-
Víetnam jóladagana gíðustu, voru
hinar risastóru B 52 — sprengju-
þotur, sem helltu regninu niður á
hið langhrjáða land, á ihvers
manns vörum um hieim allan.
Við þetta umtal rifjuðust upp
fyrir mér nær aldarfjórðungs
gömul slkrif blaða og tímarita
ifceggýa vegna Atlantsihafsins um
þessa flugvélategund, sem sum
Morðurlandablöð nefndu „fiugla
dauða:nis“ um daginn og kenndu
við Nixon.
Skrýtin atvik réðu þvi, að her-
stjórn Bandaríkjanna tók ákvörð-
un um að láta ihefj*a fjöldafram-
leiðslu á B 52 — sprengjuþotun-
um handa árásarflugflotanum
(Stratetic Air Command).
Að baki þessari ákvörðun lágu
eirthverjar hatrömmustu dleilur,
sem orðið hafa í Bandaríkjunum
af svipuðu tilefni. Þær stóðu milli
flotans og flughersins og áhang-
enda þessara voldugu aðilja í
Bandaríkjunum. Skrif blaða og
tímarita um þessa deilu fylltu ó-
tölulegan dálkafjölda. Porsaga
málsins er sú, að með tilkomu at-
cmsprengjunnar stóðu Bandarík-
in frammi fyrir þeim vanda að
koma sér upp flugvélum, sem
gætu boríð ihin nýju vopn heims-
álfa milli.
Flotinn,, sem á sér sérstaka hefð
í bandarískri hermálasögu og leit
löngum smáum augum á aðrar
gieinar hemaðar, taldi nærri sér
Ég, undirritaður, er 14 ára, og
mig langar til að komast á
trillu(bát) í sumar, þeir sem
hafa áhuga hafi samband við mig.
Davíð Gígja, sími 7352.
Til sölu
B og O Beogram 1200 plötuspil-
ari, einnig Piondr SE—300 liá-
talarasett.
Uppiýsingar í sima 7565.
Félagsvist
Félagsvist í kvöld kl. 9 í Egils-
búð.
Alþýðubandalagið.
höggvið, er háværar kröfur flug-
hersins komu á lofit um stórfellda
uppbyggingu árásarflugflota fyr-
ir atómsprengjur. Flotaforingj-
arnir álitu, >að þetta myndi draga
mjög úr fjárveitingum til flotans,
miðað við flugherinn, og þáttur
hans í landvörnum rýrna að sama
skapi.
Þegar Bandaríkin gengu inn í
þotuöldina á fyrstu árunium eftir
heimsstyrjöldina, hófu flugvéla-
smiðir Boeing-veiksmiðjanna
hönnun risaþotu, sem borið gæti
atómspriengjuir ‘hvert á land sem
væri, en jafnframt flogið svo hátt,
að þeirra tíma laftvarnir næðu
elkki bil hennar. Árangurinn varð
B 52. Þessar verksmiðjur höfðu
lagt bandaríska flughernum til
stærstu flugvélamar, sem vörp-
uðu sprengjum á Þýzkaland, B 17,
sem kallaðar voru „virkin fljúg-
andi.”
Hinni kostulegu deilu milli flot-
ams og flughersins, sem ég rek
ekki nánar, brestur end'a minni til
þess, lauk með sigri flughersins.
Þetta var rétit um 1950. Töildu
blöð um þær mundir, að úrslitum
í málinu hefði ráðið Louis A.
Johnson, sem Truman forseti
gerði að landvamaráðherra isínum
áríð 1949, er James Forrestal
ihætti, þá tékinn að bila á geðs-
munum. En Forrestial, sem fyrr
var banlkastjóri Wall Street-foank-
ans Dillon, Reed & Co, er lánaði
stórfé til endufchervæðingar Þýzka
lands, varð flotamálaráðheri-a
Banidaríkjanna 1944—45, en iand-
varnaráðherra 1947—49. I einu
brjálæðiskasti sinu Ihrópaði
Forrestal, að Rússar væru að
koma, og hann endaði líf sitt með
því að kasta sér út um glugga.
Með því að gera Louis A. John-
son að landvarnaráðhlerra, var
Truman að þafcka honum góða
hjástöðu í hinum tvísýnu forseta-
kosningum 1948, þegar Jolhnsan
færði stærstar fúlgur í kosninga-
sjóð Trumanis.
Louis A. Johnson gékk vissu-
lega ékki við betlistaf, heldur var
hann áhrifamaður í viðskiptalífi
Bandariíkjanna. Hann var m. a.
stjórnarformaður í fyrirtækinu
Consoilidated Vultee, en þetta
fyrirtæki á Boeingverksmiðjurnar
í Seattle, sem einmitt tim þær
mundir voru að koma með B 52 —
sprengjuþotumar fullhannaðar af
teikniiborðinu.
Þar með stendur væntanlega í
ljósu samhengi, hvers vegna flug-
herinn bar sigurorð1 af floitanum
í þessu máli og fjöldaframleiðsla
var hafin á B 52.
Þannig hefði Norður-Víetmam
kannski efcki mátt þola annað eins
eldiregn hin 'síðustu ár, lef svo
hefði ekki viljað til 1948, að Louis
I A. Johnson var pyngjan opnari
en öðrum mönnum til styrktar
endurkjöri Harrys S. Trumans.
Fyrsta B 52 — þotan fór í
loftið árið1 1954, og afgreiðsla til
flughersins hófst 1955. Hann hef-
ur keypt alls 750 þeirra. Þotan er
48 m löng, en vænghafið er 56 m.
Hún flýgur með 850 km foraða á
klst. Hún vegur 80 tonn, getur
filiogið iupp í 16.700 m hæð og
gietur flogið 9.000 km í einu með
4,5 tonn af sprengjum og notar
þá 120.000 lítra af eldsneyti. Á-
höfnin er aðeins 6 manns. Ófireslkj
an kostar sem næst einum millj-
arði íslenzkra króna með full-
komnasta rafeindabúnaði.
í Víetnamstríðinu hófu þoturn-
ar sig oftaist á loft frá eyjunni
Guam í Kyrra.hafi eða frá Taiwan
og átitu þá fyrir höndum 5.000 km
fierð, en á þeirri vegalengd gátu
þær borið 30 tonn af isprengj.um.
Var furða þótt Johnson forseti
spyrði eitt sinn ráðunauta sína,
hvort Víetnam væri virkilega þess
virði að kosta svona miklu til
þess ?
Fyrir því tilfæii ég allt þetta
i staðrsyndatal um „fugla dauð-
ans“, að það gefur venjulegu fólki
kannski ofuríitla hugmynd um það
með e:nu dæmi, hvars kyns vitfirr-
ing nútírna hernaðaibrölt er.
— stbl.
SVN kaupir
Rauðubjarga-
húsið
Eins og kunnugt er hafa vélar
og útbúnaður síldarbræðslu iþeirr-
ar, siem hf. Rauðubjörg lét reisa í
Nesikauptsað í lok síldaræfintýris-
ins, verið seld til Færeyja. Sildar-
vinnslan hf. hefur nú fest fcaup á
verfcsmiðjiuihúsinu, sem er stórt og
vanöað stálgrindarhús. Húsið
verður notað við fiskverkun.
Trilla til sölu
Trillubátur til sölu, með Saab vél. Báturinn byggður upp 1971.
Nánarí upplýsingar í símum 7566 og 7190, lijá Sigfinni
Iíarlssyni, Nesfcaupstað.
um.