Austurland


Austurland - 16.03.1973, Síða 4

Austurland - 16.03.1973, Síða 4
4 AUSTUR.LA.ND Neskaupstað, 16. marz 1973. hæk'kanii' kaupgjalds og verðlags. Það samkomuilag sem gert var felur hins vegar í sér að vandiinn er lleystur eftir leiðum verðbólg- 'unnar, að' svo miktu ileyti Isem 'hægt er að kalla slíkt lausn. Menn ftengu nú fyrir noikkrum dögum smjörþefinn af iþessari 1-eið. Ka,up- gjald hækkaði að nafninu til um 12% og jafnframt kom til fram- kvæmda hri'kaleg Ihæikkun á land- búnað'arafurðium og 2% hælkkun á almannum sölusikatti. Það' mætti segja miér að 12% kauphæikikun, sem ejnnig nær til lauinahæstu em-bættismanna, þætti saga til næsta bæjar, t. a. m. hjá þeim frændum okkar á Nbrðurlöndlum sem lagt hafa 'hart að sér til þess að geta sent oikkur sem mesta f jár muni. Þeir vita eikki það sem við vitum, að þetta er einvörðungiu geirvikauphækikun sem 'hjá lág- laiunafólki hverfur á stuittum tíma í óiðavterðbólgu. Ef ste-fna ríkisstjórnarinn- ar h-efði náð fram að ganga hefðu landbúnaðarafurðir ekiki hækikað 1. marz og þá htefði kaupgeta lág- launafólks án efa haldizt mun hærri en með þeirri sýndarkaup- hælkkun s-em nú er borguð út. Stjórnarandsitíaðan tel-ur sig hafa unnið mikinn sigur með þessari ráðsmennsku', hún telur sig hafa stuðlað að óðaveirðbólgu sem ríkisstjcrninni verði um me-gn að ráða við og hverju máli skipta þá nátfúruhamfarirnar í Vestmanna- eyjum, vandfcvæði meira en fimm þúsund Vestm'annaeyin-ga og st-ór- felldir erfiðleikar þjóðarbúsins. í hugskot hernámssinna. En jarðeldarnir í Vestm-anna- eyjum hafa einn-ig sýnt mönnum inn í fleiri meinse-mdir í þjóðfé- lagi okkai'. Menn m-ega e-kki gteyma. -þe'im hrópum sem birtust í málgögnum Sjálfstæðisfloklksins og Alþýðuflokksins fáeinum dög- um eftir að jarðeldarnir í Vest- mannaeyjum hófu hina feiknlegu eyðin-gu s-ína. Þar var því haldið fram með vanstilltasta orðalagi að íiíki'sstjórnin kæmi í v-eg fyrir að banidarísku dáta-rnir á Miðnes- heiði fengju að bjarga verðmæ-t- um frá Heimaey, auik þess sem rí'kisistjórnin átti að hafa hafnað tilboðum Bandaríkjastjó-mar um að láta milljörðum á milljarða of- an rigna yfir íslenzku þjóðina. Þessar stað-hæfingar vora vissu- le-ga ósanna-r með öllu, en þær sýn-du vel inn í hugskot hernáms- sinna. Þeir óttuðust einhug 'land-s- manna og þjóðl-egan metnað and- spæni-s einstæðum náttúruihamför- um; Þeir -vild-u í staðinn nota jarð- eldana til iþess að brjóta sjálf- stæðisvitund fslendinga á bak aftur. Þeir íieyn-diu að halda þeirri skoðun að fólki að fslendingar gætu ekki len-gur tekizt. á við þau náttúruöfl sem mó-tað hafa þjóð- arsöguna frá öndverðu án þess að lát,a erle-nda dáta hjálpa sér auk þess sem þei-r vonuð-u að yfir okk- ur rigndi betlidölum líkt og manna yfir gyðingana í eyðimörk- inni. Hvað ætlið þið að gefa okk- ur milkið? spurði bl'aðamaður frá Morgunblaðinu í ibandaríska sendiráðinu og fleiri erlendum sendiráðum. Þessum hóp manna var hernámið dýrmætara en þjóð- aihag.ur; svo ófrýnileg er spilling sumra þeirra sem ánet.j-azt hafa hinu erl'enda liði. Núna tímabært. Ég vék að því áðan að ákveðið hefði verið að gera samkom-ulag u-m fyi'i'rkomulag viðlagasjóðs m. a. í því -skyni að bjarga sóma alþingi-s á yfirborðinu, koma í veg fyri-r að eldsumbrotin í Vest- man-naeyjum yrðu dregin nið-ur í lágkúrulegt pólitískt pe-x. En Sjálfs-tæðisflokkurinn virðist ekki hia-fa áhuga á slíku. Han-n bar fram vantraustslillögu á i-íkis- stjórnina í -b-ráðræði fáum dögum fyrir jól í vO'nbrigðum -sínum yfir því að ríkisisitjórnin skyldi ekki falla eins og til var ætlazt. Að jólaleyfi loknu bað Jóh-ann Haf- st-ein sj-álfur -um að vantrauststil- lagan yrði lögð til hliðar. En nú finnst honum tímabært að láta hana koma fram. Hann telu-r það vei'a mál>a brýnast hálfum öðrum mánuði eftir að gosið hófst meðan e-nn streyma eldar og -eimyrja úr gos-sprungunni, og setja á svið hér á Alþtingi pólitískan slkollaleik með ö'llu því lágkúrulega þrasi sem slíkum umræðum fylgir. Er það skoðun. islenddnga,, ler það s ko ð u n S j álf stæðisf lokksmanna, -að þeir velji fulltrúa á þing, til þesis að stunda 'hégómlegan og til- gangslausan leikaraskap af því- lík-u tagi? Finnst m-önnum ekki að tiil þess beri að ætlast að kjörnir f.ulltrúar þjóðarinnar sýni ein- hvern snefil af áby-rgðartilfinn- ingu og heiilindum þegar st-órfelld- ur vandi steðjar að landsmönnum öljum ? Er þá réttur tími fyrir lieikaraskap hinna æ-fðu stjórn- málamanna ? Þetta eru mennirnir. Það -sem geirzt 'h-efur síðus-tu vikurnar í hinum lokaða -hring hér í Alþingishúsinu, ýmist að tjalda- ba-ki eða fyrir opnum tjöld-um, er hluti af þeim grundvallarágrein- ingi sem tekizt hefu-r verið á um í íslenz-ku þjóðfélagi á undanförn- urn árum. Þeir sem reyn-t ihafa að nota jarðeldana í Vestmannaeyj- um í pólitísikum tilgangi án þess -að hugsa um þjóðarhag, eru sömu mennirnir s-em gerðu nauðun-gar- s-amninginn í landihelgismálinu 1961 og vilja e-nn ge-ra undanslátt- arsamminga eða lúta erlendum dóms-tóli. Þetta -e-ru sömu menn- irnir sem virða-st vilja fyrirhuga þjóð sin-ni þau örlög að verða að búa við e-rl-enda hersetu um aldur og ævi, Þetta eru m-ennimir sem vildu eftirláta útlendingum að nýta auðlindir okkar og orkulind- dr og buðu upp á Islendiniga sem ódýrt vinnuafl. Þessir menn eru fyrir löngu orðnir afh-uga því sem þjóð-skáldið 'kvað um Island: „Undarlegt sambland af frosti og funa /fjöllum oig sléttum og hraunum og sjá; / fagurt og ógur- legt ertu þá brunar / eldur að' fót- um þíh jökl-unnun -frá. — Fjör kenni oss eldurinn, frostið o-ss herði, / fjöll sýni torsóttum gæð- u-m að ná; / bægi sem ikerúb með sveipamda sverði / silfurblár æ-gir oss kveifars-kap frá“. Þetta þy-kir ef til vill úrelt hetju-ró-mantík um þes-sar mundiir, ien ég er sann- færcur um það1 að ef menn eiigia e-kki í Ihugskoti sínu þessi viðhorf, þen.n-an óbilgjarna þjcðlega metnað, þá er íslenzku samfélagi hætt. Ég er einnig -sannfærðu-r um að al-lur þo-rii landsmanna hefur þessi viðhorf til landsins og sjálfra sín. Ég er þess leinnig full- viss að æð-i margjr þi-ngmenn stjórnarandstöðuflokkanna taki ófúsir þátt í þeim pólitíska skolla- leik sem nú e-r settur á -svið hér í Alþingishúsinu meðan Heimaey brennur. Á stundum mikilla öirlaga. En sé svo þurfa men-n að draga réttar ályktanir af þeim atb-urð- um sem verið hafa að gerast í hópi stjórnmál-alieiðtoga síðustu v.ikurnar. Stjc.rnmálaleiðtogar sem geta efcki á örlagatímum lyft sér yfir hina pólitíSku flatne-skju -eru ekki starfi sínu vaxn-ir og þurfa að velja sér ön-nur verlk- efni. Engum manni dyls-t að miik- ið djúp er nú staðfest milli Al- 'þjngis cig þjóðarinnar; andrúms- lof-tið hér í þingsölunum er allt annað e-,n meðal landsmann-a. Al- þingi hefur ekki reynzt þess meginugt að taka rismiklar og réttar ákvarðanir á örlagastund. Haldi þetta bil áfram að aukast, er lýðræðinu -hæ-tt. Því tel ég, að náttúruhamfarírnar í Vestmanna- eyjum þurfi að verða okkur öll- um„ ■alþingismönn.um og þjóðinni, áminning um að ta-ka úrelt við- horf til endurmats og minnast þess að á stund-um mi-kiila örlaga eru -sa-meiginlegir hagsmunir okfcar miklu yfirsterkarí öll-um ágreiningi. Rœða Lúðvíks He-rra forseti. Góð-ir hlustend- ur. Líklega hefur aldrei verið jafnófyriiieit.in og ábyrgðarlaus stjórnarandstaða á íslandi og sú, sem nú e-r. É-g átti sæti í vánstri s-tjórninni á árunum 1956-1958 og heyrði þá eins og fl-eirí sitthvað lítiið fagurt úr stjórnarandstöðu- horni íhaldsins. En stjómarand- staðan þá var hreánastd -barna- leikur Ihjá því, sem 'hún er nú, og á éig þá sérsta.klega við áróður stjcirnarandstöðublaðanna. Nú eru líka komnir nýir herr- ar að blöðunum, menn mieð nýjar siða.reglur, ef sið'areglur skyldi þá kalla. Nú e-ru það s-iðareglu-r Eyjóllfs Konráðs Jóns-sonar, rít- stjóra Morgunblaðsins, sem látn- ' ar e-ru gilda í áróðurss-krifum stjórnarandstöðunnar. Sjálf- stæðiisflokkurinn flytur nú tillögu um van-traust á ríkisstjórnina og styður hana með sams konar málflutnin-gi -og að undanförnu hefur birzt í Morgunblaðinu. Það e-r því ekki úr vegi að tak-a þenn- an málfl-u-tnin-g til sérstakrar at- hugun-ar í tvei-mur þeim mála- flo-kkum, sem nú eru þýðingar- miss-tir í íslenzkum stjórnmálum, og á ég þar við landhelgismáliið og efnahagsmálin. Siðareglur Morgunblaðsins. Landhelgiismálið er tvímæla- la.ust stærsta m-ál þjóðarinnar í dag. Stefnan í því máli var mörk- uð með einróm-a samiþyk-kt á Aljþingi 15. febrúar 1972. Þá var útfæ-rslan í 50 mílur ákveðin mið- að vlð 1. sept. 1972 og einnig ákveðið að segja upp landhelgis- samningunum við Breta og Vest- ur-Þjóðv-erja frá árinu 1961. Sam- staða átti að ve-ra um stefn-una í landhelgismálunum. En ihver hefur verið afstaða Moiigunblaðs- Lúðvík Jósepsson, ráðherra. ins undanfarna mánuði og þá fyrst og fremst Eyjólfs Konráðs Jónssonar aðalritstjóra Morgim- blaðsins, sem augljóslega hefur skrifað þar mest um rnálið? Dag eftir dag hefur -hann -afflutt yfir- lýsta stefnu íslendinga í málinu. Hann hefur krafizt þess, að Haag- dcmstóllinn yrði láti-nn dæma um málið þvert ofan í markaða stefnu. Og hann hefur 'hvað lefti-r annað ráðizt sérst'aklega á þá fulltrúa Islendinga, sem staðið hafa í samningaviðræðum við Breta um -bráðabirgðalausn á málinu. Á sama tíma og samningamenn ísl'ands í viðræðunum við Breta cig Vestur-Þjóðverja hafa lagt áherzlu á, að öll íslenzika þjóðin væri einhuga í landhelgismálinu eg s-tæði fast á mótaðrí s-tefnu, hefur Morgunblaðið þrástagazt á ósamkomulagi í ríkisstjórninni um afstöðu í landhelgismálinu og fulilyrt að e-fcki væri hægt. að lieysa d-eiluna með Bretum og Vestur- Þjóðverjum, ve-gna djúpstæðs ágreinings í ríkisstjórninni. Hé-r skulu tilfærð nokkur orð- rétt dæmi úr skrifum Morgun- blaðsins, aðallega frá því í

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.