Austurland


Austurland - 16.03.1973, Side 5

Austurland - 16.03.1973, Side 5
Nes'kaupslað, 16. marz 1973. ÁUSTUKLAMB 5 októbeimánuði og nóvembenmán- uði siðastliðnum, en þá fóru einmit.t fram hinar þýðingar- mest.u viðræður við Breta hér í Reykjavík um landhelgismálið. í>ann 21. október skrifar Eyjólfur Koniáð Jónsson í Reykjavíkur- pistli Morgunblaðsins orðrétt eins og hér ska] tilgreint: „En vegna þessa djúpstæða ágreinings í ríkisstjóminni og persónule.gs metnaðs einstakra ráðherra, verður nú enn að1 bíða cg bíða og enginn veit, hvort unnt verðui' að setja niður deil- una við Breta og Ventiur-Þjóð- verja, einfaldiega vegna þess að e'kkert er gert til iþess að komast til botns í þessu máli. Ráðheiramir þora varla að ræða írálin sín á milli, af ótta við að upp úr sjóði. Meðan iþessu fer fram ríkir g'eigvænlegt hættuá- stand úti á miðunum, eins og fersætisráðherra lýsti vel i þing- ræðu á Alþingi síðastliðinn mið- vi’.cudag og stórslys geta orðið hvenær sem er. Það Mýtur að vera kiafa allrar íslenzku þjóðar- innar að ráðherrarnir geri það upp við sig, hvort þeir ætla að st.a.nda saman í landhelgismálinu eða ekki.” Hveijir spilia samningsstöðu okkair í landhelgismálinu. Þiet.ta var boðskapur Morgun- biaðsins þann 21. október 1972, cða þegar íslendingar stóðu í miðjum samningalotum við Breta og um sama leyti og brezkir land- heigisbrjótar reyndu sem ákafast að sigla á íslenzk varðskip. Auð- vitað eru allar sögur Eyjólfs Kon- ráðs í Morgunblaðinu um ósam- komulag ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu algjör upp- spuni. Ríkisstjómin (hefur verið sammála um öll tilboð Breta til lausnar á deilunni og stsaðið saman um öll svör við tilboðum þeirra. Eyjóifi Konráð og þeim Morgunblaðsmönnum hefur að sjálfsögðu verið að fullu ljóst, hversu háskaleg þessi s'krif hafa verið fyrir málstað okkar ísiend- inga. Það kemur m. a. skýrt fram í leiðara Morgunblaðsins þann 19. okt., en þar segir þá um það atriði orðrétt á þessa leið: „Það er svo annað mál að þett.a opinbera rifrildi milli íáðherra um stöðu landhielgis- málsins er afar óheppilegt. Það gefur andstæðingum olkkar til kynna að misklíð sé á ferðinni innan ríkisstjórnarinnar í þeirri örlagaríku deilu, sem við nú eig.um í. Getur það 'haft slæm áhrif á samningsstöðu okkar ef v.iðsemjendur eru þeirrar skoð- unar, að þjóðareining sé að rofna.” Bretar fylgjast með skrifum Morgunblaðsins. Já, Eyjólfur Konráð Jónsson vissi vel, að það gæti haft, slæm áhrif á samningsstöðu okkar, ef viðsemjendur yrðu þeirrar skoð- unar, að þjóðareining væri að rofna. I því ljósi ber að skoða sikrif hans, þar sem liann fullyrðir gegn betri vitund, að djúpstæður ágreiningur sé 1 ríkissitjórninni um málið. Allt sé að sjóða upp úr milli ráðherranna og að öll þjóðin krefjist þess að ráðiherrarnir komi sér saman í málinu eða víki. Hann fullyrðir, að etkki sé hægt að leysa deiluna við Breta, vegna ágieiniings í ríkisstjórn- inni. Bretar hafa visisulega veitt þessum og hliðstæðum slkrifum Mor.gunblaðsins eftirtekt. I brezkum blöðum fóru að birtast greinar um að raunverulega stæði deilan um fiskveiðiréttindi Breta við ísland fyrst og fremst við noklkra harðlínumienn og þá helzt við sjávarútvegsráðherr- ann. Bret-ar fóru að gæla við þá fullyrðingu Morgunblaðsins, að á íslandi skiptust menn í tvo and- stæða hópa í landhelgismálinu. Þá sem væiru, samkvæmt orða- laigi Morgunblaðsins hófsamir og vildu samninga, og hina, sem ekki viidu neina samninga. Þann 22. október orðaði Morgunblaðið þetta þannig í leiðara sínum: „Þess vegna vill Morgunblaðið taka undir það sjónarmið hófsamra afla innan ríkisstjórnar- innar að fara að öllu með varúð cg gát“, og þann 4. nóvember skrifaði Eyjólfur Konráð Jónsson í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs- ins orðrét,1): „Þessi staða innan níínsstjórnarinnar valdtor Iþví að eigi samningar að takast verður stjórnarandstaðan og þá fyrst og fremst Sjálfstæðisflokkurinn að taka þar nokkra forystu og veita hinum hófsamari öflum í rikis- stjórninni þann stuðninig, sem til 'þess þarf að þau geti gert upp hug sinn“. Forystumenn Sjálfstæðis- flokkslns bera ábyrgð á slík- um skrifum. Er nú nema von að Bretar með alla sína þrjózku bíði enn um sinn og haldi áfram landhelgisbrotum sínum, bíði betri samninga- manna, bíði eftir því að hinir hóf- sömu og samningaviljugu nái yfirtökunum samkvæmt kenning- n,m Morgunblaðsins. Bretar vita fullvel að Morgunblaðið er blað Sjálfstæðisflokksins, stærsta stjórnmá'laflokksins 1 landimu. Þeim er þvi nokkur vorkunn að trúa þessu og vilja af þeim ástæð- um bíða enn og sjá hvað gerist. Éig hef sagt það áður og m. a. endurtekið það í útvarpsumræð- um, að ég tel að þessi skrif Morgunblaðsins séu ekki í neiinu samræmi við afstöðu stuðnings- manna Sjálfstæðisflokksins til landhelgismálsins. Þessi skrif Morgunblaðsins túlka skoðanir Eyjólfs Konráðs Jónssonar, rit- stjóra Morgunblaðsins og e. t. v. no'kkurra foirystumanna flokksins. Þeir verða liíka að bera ábyrgð á þessum skrifum, því annars ættu þeir að hafa vit á því að stöðva slík skrif. Þau dæmi, sem ég hef hér nefnt um áróður Morgun- blaðsins gegn ríkiisstjórninni í landhelgismál'inu eru aðeins sýn- ishorn af vinnutorögðum stjórnar- andstöðunnar og áróðri hennar gagnvart ríkisstjórninni. I þýðing- armesta máli þtjóðarinnar leyfir stjórnarands'taðan sér þannig vinnubröigð og það þegar þannig stendur á, að þjóðin á í 'hörðum átökum við erlenda aðila, sem brjcta O'kkar lög, ráð'ast gegn okk- a;r löggæzlu, reyna að sigla í kaf okkar fiskibáta og nota sér til hins ýtrasta í yfirgangi sínum eldgoss-hörmungar oklkar og leit varðskipanna að skipbrotsmönnr um. Verðhækkaniir helmingi meiri hjá viðreisninni. Áróður stjórnarandstöðunnar um efnahagsmálin er af sama toga spunninn og áróður land- helg'.smálsins í Morgunblaðinu. Það er að vísu rétt, að mi'klar verðhækkanir ganga nú yfir og við ýmis vandamál er að glíma á efnahagssviðinu. Efnaihags- vandamál eru ekkert nýtt vanda- mál á íslandi og ættiu þeir Gylfi Þ. Gíslason og Jólhann Hafstein að þekkja það. Nú em þeir félagar hneykslaðir yfir miklum verð- hælkkunum og telja að þær beri vott um að nú hafi ríkisstjórnin enga stefnu í efnahagsmálum. Mikið má nú ástandið í dýrtíðar- og gengislækkunarmálum vera orðið siæmt, ef þessir tveir for- ingjar viðreisnarstjórnarinnar hafa raunverulega efni á því að kvarta og hneykslast. Þeir lækk- uðu verðgildi íslenzkrar kirónu gagnvart öllum erlendum gjald- eyri fjórum sinnum. Og í síðustu hrinunni lækkaði verðgildi krón- unnar um helming. 1 þeirra stjcirnartið óð dýrtíðin áfram risaskrefum og var meiri hér en í nokkru land'i öðru í Evrópu. Síðustu 3 ár viðreisnarstjórnar- innair hækkaði veirðlag hér um 18,6% að meðaltali á ári eða frá 1. jan. 1968—1. nóvember 1970 þeg- ar verðstöðvunin þá tók gildi. Þeir Jóhann og Gylfi geta því vissu- le.ga gortað af nokkurri stjórn sinni í efnahagsmálum með slíka útkomu sem þessa. En hvað 'hefur gerzt í tíð núverandi ríkisstjórnar í dýrtíðarmálum ? Á tímabilinu frá 1. nóvember 1970, þegar við- reisnarstjórnin setti sína verð- stöðvun og liætti að mæla breyt- ingar á vísitölu og fram að 1. marz síðastiiðnum eru 28 mánuðir eða rúmlega 2 ár. Á þessum tíma hefur framfærsiluvísitalan hækk- að um 28 stig eða um 18%, það jafngiklir 7,7% á ársgrundvelli. Þessi hækkun framfærsluvísitöl- unnar er mikil, of mikii, þó að hún nái e’kki helming af þeirri hækk- un, sem varð í stjórnartíð þeirra Gylfa og Jótoanns.. Orsakir verðhækkana nú. En hvernig stendur á þessari vísitöluhækkun í tíð núverandi rí’kisstjórnar ? I stuttu máli má segja að ástæðurnar til þessarar hækkunar séu þessar: I fyrsta lagi: Geymdar verð- lagshækkanir frá verðstöðvunar- tíma viðreisnarinnar. 1 öðru lagi: Erlendar gengis- breytingar, sem urðu sáðari hluta árs 1971 og á árinu 1972. 1 þriðja lagi: Erlendar verð- hækkanir, þ. e. a. s. dýrtíð í öðr- um löndum. Samkvæmt opinber- um skýrslum kemur d ljós að meðalverðhækkun á innfluttum vörum til landsins milli áranna 1971 og 1972 nam 9,25%. 1 fjórða lagi: Gengistókkun ís- lenzku krónunnar í desember- mánuði síðastliðnum um 10,7% I fimmta lagi: Kauphækkanii' þær, sem samið var um í desem- bermánuði 1971, og áður toafði verið samið um við opinbera starfsmenn. í sjötta lagi: Hið nýja gengis- fall dollarans nú nýlega. Plestar eru þær ástæður, sem hér eru greindar fyrir utan vald- svið íslenzkra stjórnvalda eða nú- verandi ríkisstjórn getur ekki boiið þar ábyrgð á. Vitanlega er ekki hægt að kenna núverandi ríkissitjónn um verðtoælkkanir sem raunverulega höfðu átt sér stað í tið fyrrverandi stjórnar, en höfðu ekki komið formlega fiam, vegna verðstöðvunarinnar. Og ekki er hægt að kenna núverandi ríkis- stjórn um verðbólguna í við- sikiptalöndum okkar. Verðbólga í viðskiptalöndum. Árið 1971 hækkaði t. d. innan- iandsverðlag í Bretlandi um 11% og í Þýzkalandi um 7,7%. 1 þess- um löndum, sem eru oikkar helztu viðsikiptalönd, hefur vierið gífur- leg verðbólga undanfa'rin ár. Og er hægt að kenna núverandi ríkis- stjórn um ihrollvekjuna frægu, sem mest var talað um í síðustu kosningum ? Hver var annars sú hrollvekja sem Ólofur Björnisson prófessor talaði þá um ? Hún var fólgin í af- leiðingum þess óleysta efnaJhags- vanda, sem viðreisnarstjórnin skildi eftir sig og þá blasti við öll- um. Þessi hrollvekjuvandi var m. a. sá að fyrirsjáanlegt vair að kaup verkafólks yrði að hæfcka á árinu 1971 eftir kosningarnar þá. Fyrrverandi ríkisst.jórn hafði samið um kauphækkun til opin- berra starfsmanna. Þá kaup- hækkun þurfti auðvitiað að greiða, og einnig að ætla öðrum vinnu- sléttum í landinu hliðstæða kaup- hækkun. Hluti af hrollvekjunni var einn- ig það, að búið var að samþykkja í tíð fyri'verandi ríkisstjórnar all- verulega hæk'kun á tryggingabót- um almennu trygginganna, en það átti eftir að borga þessa hækkun. Við öllum þessum fjár- toagsvanda tók núverandi ríkis-

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.