Austurland - 16.03.1973, Síða 6
6
A.USTURLAND
Neskaupstað, 16. marz 1973.
stjórn, og þessi vandi var ekki
leysanlegur, nema með auklnum
rfkistekjum og með íhælkkun á
kaupi, sem hlaut að þýða ein-
hverja hækkun í verðlagi. Og svo
þegar afleiðingar alls þessa koma
fram, þá hneykslast iþefr Gylfi Þ.
Gíslason og Jóhann Hafstein og
þykjast alveg hlessa á því, hvað
er að garast.
Hvað tæki við?
Tillaga Sjálfstæðiisflokksins um
vantraust á ríkisstjómina og
málflutningur sá, sem henni fylg-
ir er gott dæmi um vinnubrögð
stjórnarandstöðunnar nú. Þeir,
isem frægir voru fyrir genigis-
læíkkanir og lælkkuðu gengi króni-
unnar fjórum sinnum gagnvart
öllum erlendum gjaldeyri, ásaka
nú ríkisstjórniina fyrir gengisfell-
ingu. Nú talar Sjálfstæðisflokkur-
inn um óstjórn í efnaihagsimlálum.
Fy.rir liggur þó, að framkvæmdir
voru meiri í landinu á sl. ári en
nokikru sinni áður. Atvinnuleysi
er ekkert. Gjaldeyrisstaða þjóð-
arinnar batnaði á sl. ári um rúm-
lega 800 millj. kr., þrátt fyrir
minni fjármagnsflutning til
landsims en áður. Nú stendur yfir
stórfelld endurnýjun fiskiskipa-
flotans, endur- og nýbygging
frystihúsa, stórfelld efling iðnað-
arins í landinu, og meiri fram-
kvæmdir í 'landbúnaði eru nú en
áður.
Það e,r að vísu rétt, að núver-
andi ríkisstjóm á eftir að leysa
mörig vandamál, þ. á. m. tryggja
fullnaðarsigur í landhelgismálinu
og ná tökum á verðbólguvand-
anum.
En hvað mun taka við, ef
gömlu viðreisnairkempurnar,
Gyflfi og Jóhann, tækju vSð stjórn-
artaumunum í dag? Hvað haldið
þið, launþegar í landinu, að þá
gerðist í launamálum ykkar?
Hvað hahlið þið, hSustendur góðir,
að þá gerðist í landhelgismálinu,
þegar svo er komið að Gyifi Þ.
Gíslaeon segir hér í umræðum, að
útfærslan í 50 milur sé einskis
virði, sé aðeins pappírsgagn?
Hvað haldið þið, að þá tæki við í
þróun verðlagsmá|!a ? Og hvað
yrði þá um uppbyggingu atvinnu-
lífs í höndum landsmanna
sjálfra ? Það er satt að segja ótrú-
legt„ oð margir landsmenn vildu í
raun og veru viðreisnarpostulana
aftur til valda í landinu, eftir þá
dýru reynslu sem fyirir liggiur af
stjóinarstörfum þeirra.
Atvinna
Óskum að ráða iðnaðarmenn og rafsuðumenn sem fyrst.
Dráttarbrautin h. f
Sími 7308 — Neskaupstað.
Herbergi
Drdttðrbrautin kf.
Neskaupstað
STARFRÆKJUM:
Vélaverkstæði
Renniverkstæðj
Plötuverkstæði
Tréskipasmíðastöð
Trésmíðaverkstæði
Bílaverkstæði
og
stærstu dráttairbraut á
«
Austurlandi.
BAHAl nýár
Þegar nýr spámaður kemur til mannkynsins, færir hann því
bæði andiegan og sálarlegan boðskap frá guði. Meðal ihins sál-
arlega boðskapai1 frá Bahaistum er nýtt dagatal. Eftir þessu
dagafali byrjair nýja árið 21. marz. Nú þegar Bahaitrú byrjar
hundrað og þrítugasta ár sitt vilja Bahaiar í Neskaupstað
senda öllum sínar beztu kveðjur.
Allir velkomnir á miðvikuldagskvöldum (hverju miðvikudags-
kvöldi) kl. 8.30 að Strandgötu 20 (Freyja).
Bahaiar í Neskaupstað.
Óskum eftir herberg.jum til leigu.
Dráttarbrautin h. f.
|
Hús iil leigu
í
íbúð til sölu
Ibúð Jónínu Oddsdóttur að Egilisbraut 9 er til sölu. Upplýs-
ingar gefur Guðmundur Ásgeirsson í síma 7177.
Til leigu er hús mitt í NeSkaupstað.
Nánari upplýsingar í síma 7175 kl. 1—5 laugardag.
Ég þakka af heilum hug öllum þeim, sem sýndu mér sóma
og vináttu á sextugsafmæli mínu 9. marz sl.
Gautur Stefánsson
Jóhannes Stefánsson.