Austurland


Austurland - 16.03.1973, Page 7

Austurland - 16.03.1973, Page 7
Nesikaupsfað, 16. marz 1973. 1USTUKL1NB 7 AUÚL YS/NG fró byggingafulltrúanum í Neskaupstað 1. Bygginganefnd heldur reglulega fundi síðasta iþriðjudag hvers mánaðar. 2. Byggingaleyfisumsóknir skul u berast byggingafulltrúa eigi síðar en næsta föstudag fyxir fund. Umsóknum fylgi teikn- ingar í þríriti af fyrirhuguðu mannvirki, lóðaruppdráttur og hæðarbiað, ef fyrir hendi er. Stærð uppdrátta skal vera A2 (420x594 mm), eða margfeldi þeirra stærða. 3. Uppdrættir skulu gerðir af arkitektum, byggingafræðingum, byggingatæknifræðingum, byggingaverkfræðingum eða húsa- smíðameisturum. 4. Umsækjanda verður send skrifleg tilkynning um afgreiðslu á umsókn hans eigi síðar en þrem dögum eftir að málið hefur hlotið afgreiðslu. Byggingaleyfi verður gefið út þegar um- sækjandi hefur fullnægt eftirfarandi atriðum: a) Afhent byggingafulltrúa skriflega yfirlýsingu bygginga- meistara á þar til gerðu eyðublaði um að hann standi fyr- ir framkvæmdum við bygginguna. b) Fengið samþykktar þær sérteiknimgar, sem krafizt er í byggingasomþykkt (þ. e. undirstöður, frárennsli, vatns- lögn, burðarþol, hitalögn, raflögn samþykkt af rafveitu). i 5. Byggingaleyfisgjald greiðist við útgáfu byggingaleyfis. 6. Uttektir eru framikvæmdar af byiggimgafulltrúa. Hlutað- eigandi meistara er skylt að óska eftir úttekt á eftirfarandi með minnst sólarhrings fyrirvara: a) Undirstöðum áður en byrjað er á mótauppslætti. b) Lögnum í grunn, þar með römom fyrir rafmagnsheimtaug, áður en hulið er yfir. c) Rakavarnarlögum. d) Grunni áður en botnplata er steypt. e) Járnalögnum. f) Grind, bitum og þaki, áður en klætt er. g) Vatns-, frárennslis-, hitalögnum og einangrun. 7. Athygli skal vakin á því á'kvæði byggingasamþykktar, að lóð- ir má einungis girða á þann hátt, er bygginganefnd samþykk- ir. 8. Yfirleitt má gera ráð fyrir, a3 lóðarhafi sé ábyrgur fyrir því tjóni, sem verða kamn á götum og ieiðslum í götum af völd um byggingaframkvæmda hans. Viðtalstími byggingafulltrúa ier á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum kl. 10.00—12.00, sími 7521. Byggingafulltrúinn í Neskaupstað. --------- Egilsbúð ---------------------- Föstudag kl. 8. ÆVINTÝRI „PÁLÍNU“ Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Á langardagskvöld vehður UNGLINGADANSLEIKUR frá kl. 9—12. Hljómsveitin ,,SKAFRENNINGUR“ leikur af mi'klu fjöri. Aðgangseyrir kr. 125. Aldurstakmark 14—17. EGILSBÚÐ og ÆSKULÝÐSRÁÐ. Sunnudag kl. 3. ÆVINTÝRI „PÁLlNU“ Sunnudag kl. 9. SPILABORGIN Hörkuspennandi og vel gerð amerísik mynd í iitum, Aðal- hlutyerk Geoige Peppard. Bönnuð innan 14 ára. Isl. texti. Mánudag kl. 9. TÓLF STÓLAR. Sprenghlægileg gamanmynd af aliira snjöllustu gerð. Síðasta sinn. fslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Næstkomandi fimmtudag kl. 9 sýnir Egilsbúð myndina: BARÁTTAN VIÐ VlTISELDA. Æsispennandi bandarísk kvikmynd, um menn sem vinna eitt hættulegcista starf í heimi, slökkv'störf á olíusvæðum. Aðalhlutverk JOHN WAYNE Bönnuð innan 14 ára. Is|1. texti. Hangikjöt. Allabúð. Saumastúlkur Getum bætt við nokkrum saumastúlkum á saumastofur vor- ar strax. Upplýsingar í síma 1332. Pirjónastofan DYNGJA HF. Egilsstöðum. Bankabygg. KAUPFÉLAGIÐ FRAM Frá Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar Böm fædd í ágúst 1971 og eldri, sem elkki hafa fengið mislinga eða verið bólusett gegn þeim áður, igeta fengið bólusstningu á Fjórðungssjúikrahúsinu föstudaginn 23. marz 1973 kl. 1—4 e. h. Borga þarf fyrir bólusetninguna. Heil suverndarstöð Neskaupstaðar. STP í eldsneytið, vélina og gírkassann. BIFREIÐAÞJÓNUSTAN,

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.