Austurland


Austurland - 28.12.1973, Side 2

Austurland - 28.12.1973, Side 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 28. desember 1973. Austurland Otgefaniii: Kjördaami&ráð Alþýðubanda- l&gpins á Auaturlandi. Rttstjtei: Bjarni Mrðanwn. Kreyfonlegt vínnuofl Fró Skdlholtsshólafélaðinu Pramh. af 1. afðu. hefur aðsókn að lýðháskólum aukist mjög hin síðari ár. Félagið færði skólanum að gjöf vandað píanó, sem tekið var í natkun við slkclasetninguna. Enn- 'fremur voru skólanum færðar að gjöf iþennan dag, frummyndir Einars Hákonarso.'f.ar af S,kál- harðs Guðmundssonar, sem dvelst erlendis. Fundinum fcarst. heillaskeyti frá þeim hjónum Bjarnveigu Bjama- dóttur og 'Snorra Sigtfússyni, en þau hafa frá upphafi verið miklir stuðningsmenn lýðháskólans. Á- kveðið var að senda Halldóru Bjarnadcttur kveðju fundarins, en hún varð hundrað ára þennan dag og jafnan verið ákaflega hlynnt lýðháskólastofnuninni og Harald Hope presti í Noregi, sem Sú kenning hefur oft heyrst, að nauðsynlegt væri að til væri í land- inu „hreyfanlegt vinnuafl“, sem leitaði þangað, sem eftirspurn eft- ir vinnuafli væri mest hverju sinni. Til þesis að búa til þetta hreyfan- lega vinnuafl þyrfti að viðhaida „hæfilegu atvinnuleysi". En ihvaðan átti svo þetta flökikuvinnuafl að koma? Átti ekki að mynda það á þeim hjara lands- ins þar sem fólkið var flest? Ekki var það ætlunin. Hreyfan- lega vinnuaflið átti að koma úr hinum dreifðu byggðum á fiski- skip og 1 fiskverkunarstöðvar Sunnlendinga. I bæjum og þorp- um í þrem landsfjórðungum átti að vera tiltækt. varalið til að hlaupa 1 þau skörð, sem Sunnlend- ingar ekki fengust til að fylla, í eigin atvinnullfi. Og fjölmargir þessara varaliðsmanna þreyttust á þessu flökkulífi, tóku sér fasta bú- setu syðra og 'hurfu þá gjarnan að vinnu, sem ekkert, átti skylt við sjósókn eða fiskvinnu. Allar ríkisstjórnir aðrar en ný- sköpunarstjórnin og vinstri stjórn- irnar tvær unnu dyggilega eftir kenningunni um nauðsyn þess að hafa tiltækt varavinnuafl í þorp- unum úti um land handa útgerð- armönnum og fiskverkendum á Suðurlandi. Með því að vanrækja atvinnulega uppbyggingu d strjál- býlinu tókst að viðhalda hæfilegu atvinnuleysi svo að fólk ætti ekki annars úikosta en að leita sér at- vinnu syðra. Núverandi ríkisstjórn hefur unnið stórvirki d atvinnulegri upp- byggingu í dreifbýlinu. Það hefur meðal annars leitt til þess, að minna framboð er nú á varavinnu- afli handa útigerðarmönnum og frystihúsaeigendum syðra en oft áður. Þessir atvinnurekendur bera sig hörmulega yfir horfunum, þykjast sjá fram á stöðvun svo og svo margra fiskiskipa og samdrátt í rekstri frystihúsa og þar með minnkandi gróða þeirra, nema verkafólk miSkunni sig yfir þá og selji þeim vinnu sína. En samtím- is geta þeir ekki stillt sig um að sparka í þetta fólk og lýsa yfir því skýrt og skorinort, að ekki sé grundvöllur fyrir Ikauphækkun því ti;l ihanda. Fiskverkunarfólk er þó lægst launa&a 'fólkið í landinu, dæmt til örbirgðar, sé fylgt lands- lögurni um vinnutíma. Ef fylgt væri lögmálum hinnar frjálsu samkeppni, ihlyti kaup þessa fólks að stórhækka, vegna þess hve holtskirkjum, sem listamaðurinn hafði gefið félaginu. Þá upplýsti formaður, að félagið hefði lánað skólabyggingunni fé til kaupa á gólfteppum á kennsluálmu, en þrátt fyrir þessi útgjöld, væri þó enn nokkurt fé í sjóði og óskaði eftdr að heyra áliit fundarins á meðferð iþessa fjár. Eftir að leikningar félagsins höfðu verið samþykktir, fóru fram umræður um skýrslu formanns, einkum i -•ambandi við meðferð á handbæru fé félagsins. Var það álit meiri ihluta fundarins að nota það1 til styrktar skólanum í sambandi við kaup á nauðsynlegum kennslu- tækjum. I stjórn félagsins d stað þeirra, er gengu úr henni samkvæmt fé- lagslögum, voru kosnir sr. Óskar J. Þorláksson, dómprófastur, í stað sr. Ölafs Skúlasonar, er baðst undan endurkosningu, Jón R. Hjálmarsson, ákólastjóri, endur- kosinn og sr. Guðjón Guðjónsson, æskulýðsfulltrúi í stað sr. Bern- framboð vinnuafls í þessari igrein er lítið. Atviinnurekendur áttu að hafa vit á því að fojóða fram stór- hækkun á kaupi í fiskiðnaði í stað þess að rétta verkafóliki kinnihest. Þá hefðu þeir ef til vill fengið til starfa þær þúsundir manna, sem þeir segj-a sig vanta. Vonandi verður framhald á stefnu ríkisstjórnarinnar um at- vinnulega uppbyggingu í dreif- býlinu. Hún leiðir meðal annars til þess, að hreyfanlega vinnuaflið hverfur. Það er því skyns'amlegast fyrir þá atvinnurekendur, sem treyst hafa á vinnuafl, sem at- vinnuleysi úti á landi færði þeim á hverju ári, að gera sér grein fyrir því, að það kunni að vera liðin tíð. Þeir þurfa þvi að bú*a sig •undir samkeppni um vinnuaflið á heimavígstöðvunum. Þar er meg- inhluti vinnuaflsins saman kominn og þar ættu að vera mestir mögu- leikar að klófesta iþað. En þá þarf líka að bjóða betur en aðrir gera. Og það væri sannarlega þjóðþrifa- verk, ef hægt væri að draga vinnu- afl út úr skrifstofu-, verzlunar- og þjónustubákninu og koma því fyr- ir ' framleiðslutmi. R.étt er að gera sér grein fyrir því . að sá tími kunni að vera kom- inn, að Sunnlendingar verði sjálf- iir að veiða þann fisk, sem frysti- hús þeirra þarfnast, og að þeir verði sjálfir að verka þann fisk, sem að berst. gefið hefur skólanum stórgjafir cg vinnur ötullega að gengi hans meðal erlendra vina Skálholts. (Fréttatilkynning). Sprengingum er nú lokið í Odds ska.rðsgöngunum, en eftir er að opna þau Norðfjarðarmegin. Verð ur það gert að vori og þá verða einnig byggði.r forskálar beggja vegna ganganr.-a. Síðan verða göng in sprautuð innan með stein- st.eypu. Göngin eru um 440 m á lengd, 4.30 á bieidd og hæðin um 5 m. Göngin verða ökufær fyrir næsta vetur. Fullveldi Hernámsandstæðingar á Austur landi 'hafa gefið út blað, sem þeir nefna FULLVELDI og er þar um lofsvert framtak að ræða. 1 blað- inu er eingöngu fjallað um her- stöðvamálið og st-arf austfirskra hernámsandstæðinga. Birt etru þau atriði úr málefnasamningi rákis- stjcrnarinnar, sem varða brottför hersins og afstöðuna til hernaðar- bandalaga, rakinn undirbúningur að forottför hersins og birt sú grein „varnarsamningsins", sem fjallar um uppsögn hans. Hjörleifur Guttoimsson skrifar gre'nina: „Heilbrigð skynsemi gegn herfræði" og Cesil Haralds- son greinina: „Vettvangur barátt- unnar“. Eftirfarandi menn svara spurn- ingunni: „Hvers vegna ert iþú á mcti dvöl erlends hers í landinu ?“ Páll Gíslason, bóndi, Kristján Þcrgeirsson, bæjarstjóri, séra Sverrir Haraldsson og Björn Stein déirs'son, ra:ka,ri. Rits.tjórar blaðsins eru Kristján Ingólfsson og Hjörleifur Gutt- oirmsson. Engin fyrirheit eru gefin um áframhaldandi útigáfu blaðsins. Netabótar - Suðurnes Vantar netabát í viðskipti á komandi vertiið. Getum lánað netaveiðaifæri. Upplýsingar í síma 91-41412. Innilegar þalkkir til allra þeirr.i, er sýndu mér samúð og vin- arhug vegna fráfalls eiginmanns míns og föður Karls Þ. Guðmundssonar. Sérstakar þakkir til starfsfólks Fjórðungssjúkrhhússins í Neskaupstað, skipslhafnannnar á Bjarti og Björgunarsveitar- innar í Neskaupstað. Birna Lárusdóttir og synir. Innilegar þakkir til allra, sem iglöddu mig á 65 ána afmæli rnínu 14. des. sl. Sérstakar þakkir færi ég bæjarstjórn Neskaupstaðar fyrir rausnarlega gjöf. Bjartmar Magnússon. Innilegar þakkir til þeirra sem glöddu mig á fimmtugsafmæli mínu 16. þ. m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Hörður Hinriksson. HLEÐSLUTÆKI — VATNSHITARAR. BIFREIÐAÞJÓNUSTAN, ------ - -----------

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.