Austurland


Austurland - 28.12.1973, Blaðsíða 4

Austurland - 28.12.1973, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 28. desember 1973. Um hornfirskan bygg ingaiðnað Grein sú, sem hér lírtist vair skrifuð í maímánuði sl. og átti að bírtast í sérblaði Austur- lands fyrir Austur-Skafta- Múi'araskortur var um tíma eitt aðal vandamálið, en nokkuð liefur ræzt úr því, þar sem nokkrir múr- ai ar hafa flutzt hingað undanifarin er valin frefcar en hin, þ. e. að bæta kjör heimamanna. Einn iðn- aðaimaður stakk upp á iþeirri lausn, að við flyttum til Reykja- víkur og réðum okkur s'íðan í vinnu til Hornafjarðar. Ekki svo fráleit hugmynd. Að bæta fcjör heimamanna mætti gera t. d. með uppmælingu. Uppmæling tíðfcast hér ekki nema i múrverki en aðfluttir múrarar hafa flutt þa£ form með sér hing- að. Vitum v.ð ekki annað en það mælirt ágætleg'i fyrir. Flestir rafviifcjar og trésmiðir eru hlyn.ntir því, að tek'n verði upp uppmæling, enda er ekki hægt að ætlast til þess, að iðnaðarmenn hér fáist mifcið lengur til þess að vinna fyrir lágu ti. uíkiupi, þegar fccllegum þeirra annars staðar á landinu er gefinn kostur á að vinna fyrir m klu hærra kaupi eft- ir uppmælingaitöxtum. Aðrar stétíir hafa þó yfirleitt S'vipað l:aup, hvar sem er á landinu. E'tt er það atrlði í byggingar- iðnaðinum hér á Hornafirði, sem þyrfti nauðsynjega að lagfæra. i sér hinar ýmsu nýjungar í efni, læfcjum og vinnubrögðum ihverju sinni. Það er ekki ósjaldan, að maður heyrir aðkomumenn hlæja að sér og segja: Svon-a lagað tíðk- aðist heima fyrir 20 árum. Á því, sem hér ihefur verið sagt;, má sjá, að efcfci er allt í sem beztu lagi í hornfirzkum byggingariðn- aði, og er vissulega þörf róttæfcra breytinga. Væri ekki atihugandi, að ein- hverjir góðir menn, sem ' þessurn iðnaði eiga hagsmuna sinna að gæta, byggðu upp lýðræðisfyrir- tæfci. Ekki trúum við öðru en slíkt fyrirtæki mundi fijótlega eflast: og svæfa hið íhaidssama ástand, sem rikt hefur hér í þessum málum. Sameinaðir stöndum vér, sundr- aðir föllum vér. i ráði sr nú að stofna hér iðn- ncmafélag, i öllum greinum iðn- ac-ir, á næstunni. Okkur hefur talizt til, að iðnnemar séu a. m. k. 10, og virðast þeir vera mjög á- hugasamir. Er vonin, að félag þeirra verði öflugt og eigi sinn þátt í að kynda þann eld, sem eyðir þessu ófremdarástandi. Viðar Þorbjarnai'son Sigurður Hannesson. fellssýslu, eir út kom í haust og var í umsjá Alþýðubanda- iagsíélagsins í sýslunni. Vegna þess stakks, sem stau-ð þess blaðs var skorinn, kcmst ekkj alit það efrtl í það, sem í upphafi var ætíað, og var þessi grein m. a. látin bíða. AustuiJandi finnst hins vegar fuii ástæða til, að þessi greiu kcml fyiýr almenninssjcnir og því eír hún birt nú. Lesendur eru beðnir að hafa í huga, að greinin er skrjfuð í maí, eins og áður sagði, og fram- kvæmdir, sem þar er talað um, að séu á döfinni, eru nú oiðnar að veiruleika. — B.S. Höfn í Hornafirði er þorp í mjög örum vexti, eins og kunnugt er. Þetta má bezt sjá á því, að uudan- farið hafa verið um 20—30 Ihús í byggingu árlega. Pram að þessu hafa nær eingöngu verið byggð1 ein býlislhús, en í sumar var hafin bygging fjöibýlishúsa. Einnig er hafin vinna við undirstöður 20 til- búinna einibýlisihúsa fyrir Veist- mannaeyimga á vegum Viðlaga- sjóðs, þ*au á að reisa í júnimánuði. Á þessu má sjá, að ekki virðist vera nejtt lát á byggingafram- I l kvæmdum hér á næstunni. En á- standið á vinnumai'kaðinum verður að breytast. Hér er mikill skortur á fag- mönnum í öllum greinum bygging- ariðnaðarins, c g þunfa 'húsbyggj- endur oft að bíð*a lengi eftir að fá hús sín kláruð, nema þeir geti gert því meira sjálfir. Úr bœtium Afmæíi ííýja írystihúsið á 'ár. Þó er langt frá því, að þeir séu orðnir of marigir. Einna mestur er skorturinn á rafvirkjum um þessar mundir. Rafvirkjanemi einn sagoi okkur, að þeim (þyrfti að fjölga um a.m.k. 100%, ef þeir ættu *að hafa undan Pípulagningamenn finnast. hér alls ekki. Um húsasmíði er það að segja,, að st.arfandi eru þrjú fyrirtæki í þe rri iðn, cg nokkrir eínstaklingar vinr*a sjálfstætt. Heyrzt hefur, að fleiri sáu ja.fnvel að fara af stað á þeirri braut, og getur það tæp- lega talizt. góð þróun í ekki fjöl- m-ennara byggðarlagi en Höfn er (1000 íb.). Mörg dæmi eru um það, að iðn- aðarmenn fari í önnur störf, t.d. á sjó, þegar þeir hafa lokið námi, oftas.t til þess að bæta fjárhaig s'nn. Þá þarf að bæta í skörðin, og fá menn úr öðrum landslhlut- rm, borga fyrir þá ferðir, fæði. thúcrseði cg jafnvel hærra kaup, til þess að þeir vilji koma. Erfitt er að skilja, hvers vegna þessi leið 1 Nýtfc íbúöahúsahveríi í byggingu á Höfn. Guðný Guðnadóttir, húsmóðir, Breiðabliki 3, varð 65 ára í gær, 27. desember. Hún fæddist bér í bæ og he,fur alltaf átt. hér heima. Liija Víglundsdóttir, ihúsmóðir, Þiljuvöllum 38, er 70 ára í dag, 28. desember. Hún fæddist á Sléttu í Mjóafirði, en hefur átt hér heirna síðan 1928. Andlát María Aradóttir, ekkja, Nausta- hvammi 54, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúslnu í Nesfeaupstað 15. desember sl. Hún var fædd hér í bæ 4. maí 1895 og átti alltaf hér heima. Vinningsnúmer í merkjahappdrætti Blindravina- félags Islands er 1978. Höfn. Það er hin.n litli áihugi, sem *a,t- vinnurekendur virðast hafa á að fylgjast með nýjungum. Þeir þyrftu að gera meira af því að fara, eða senda menn til að kynna

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.