Austurland


Austurland - 01.05.1975, Side 4

Austurland - 01.05.1975, Side 4
4 AUST URLAND Nes'kaupstað 1. maí 1975. „Á síðustu •mánuðum hefur hann einkum beint geiri sínum igegn málmblendiverksmiðju við Grundartanga • . . “ „Þess vegna mun mörgum hafa komið í stans þegar sá víg- reifi þjóðernissinni, Stefán Jóns- son, flytur 'tillögu á Alþingi um 'byggingu áburðarverksmiðju í Þingeyjarsýslu ásiamt nauðsyn- legum ihafnarframkivæmdum og öðirum umsvifum. Menn eiga að vonum nokkuð erfitt með að skilja eðlismun stóriðju við Faxa tlóa og í litt spjölluðum byggð- um Þingeyjarsýslu. Sama er mengunarvandamálið, sama hœtta á röskun atvinnuhátta og þjóðiífs, ógnir erlends fjármagns þær sömu, hvort það fer um hendur aðila sunnan eða norðan jö'kla. Enginn lætur sér til hug- ar koma, að slík umsvif veröi fjármöginuð af íslensiku fjár- magni einu saman“. Þetta eru tilvitnanir úr Austi'a frá 10. april og er að finna í grein með því frumlega heiti: „'Kollhnís á einu Faðirvori“. Greinin ber ekfci með sér hver er höfundur hennar og verður því að færa hana á reikning ábyrgð- armanns. Mönnu'm leyfist því kannski að líta . svo á. að hér sé lifandi komin hin raunveru- lega stefna Framsóknar í byggða miálum. En lítum ofurlítið nánar á hin tilvitnuðu ummæli. Greinarhöfundur leggur að jöfnu byggingu áburð'arverk- smiðju í Þingeyj asýslu og málm- blendiverksmiðju við Faxaflóa. Hann g'erir ekki greinarmun ■ á vei'ksmiðju, sem fjár’mögnuð er af erlendum auðhring og í eigu hans nær að hálfu, og áburðar- verksmi'ðju, í eigu landsmanna. Annarri er ætlað að framleiða vöruir handa erlemdum verk- smiðjum, m. a. hergagnaverk- smiðjum, hinni að framleiða á- burð fyrir íslenskan landbúnað og til landgræðslu. Ég er ekki dómbær á það hvort mengunarhætta af áburðarverk- smiðju er sambærileg við þá sem af málmblendiverksmiðju stafar og læt það þ'VÍ liggjia milli hluta, en en'gan hef ég vitað halda því fram fyrr en greinarlhöfundur Austra gerir það nú. Athyglisvert er, að greinar- höfundur >er ekki hrifinn af gerð hafnarma'nnvi'rkja í Þingeyjar- sýslu O'g telur hættu á röskun byggðar hina sömu af áburðar- verksmiðju fyrir norðan og málmblendiverksmi'ðju fyrir sunnan. Ég- hef verið og er sá einfeldningur að halda að með byggðajafnvægi ættu menn við jöfnun aðstöðu strjáilbýlisins gagnvart þéttbýlinu við Faxa- tlóa, en giundvallarskilyrði þess að það megi takast, er að komið sé á fót atvinnufyrirtækju'm úti um land. En það er ekki byggðastefna að áliti greinar- íiötundar Austra, sem sýnilega er þeirrar skoðunar, að stór- rekstur allur eigi að vera syðra og að einu igildi hvort menn staðnæmist úti á landsbyggðinni eða flytji suður. Engin leið er að skilja ummæli hans á annan veg en þann. að hann sé á móti á- buröarvei'ksmiðj u og öðrum verksmiðjum úti á landi. en tel- Nú standa yfir umfangsmikl- ar hafnarframkvæmdir í Nes- kaupstað, sém hófust í síðustu viku. Hér er um að ræða fram- hald íyrri framkvæmda við nýju höfnina og jafnframt Iiður í upp- byggingu isiíldarbræðslunnar, en það er ákveðið að byggja hana upp á hafnarsvæðinu. Síðan um áramót hafa staðið yfir miklar rannsóknir á höfninni og fram- tíðarskip'úlagi hennar. Þær rann- sóknir eru gerðar af Hafnar- máiastofnuninni og Straum- fræðistofnuninni að Keldnaholti við Reykjavík. Eru þæir i'annsóknir nú vel á veg kornnar, en þó eru efcki end- aniega ákveðnar þær breytingar, sem taiið er nauðsynlegt að gera á hafnarskipulaginu, en þær framkvæmdir, se’m nú eru hafn- ar eru þó í samræmi við vænt- anlegar breytingar. Ákveðið hef- ur vei'ið að síldarbræðslan standi á fyllingu austan við bryggjuna, sem þegar er komin í afnot og er ráðgert að þar komi um 15 þúsund fermetra uppfylling, sem í þarf um 100 iþúsund rúmmetra fyllingarefnis. Mest af því verður grafið upp úr höfninni og vinnst þar með tvennt í einu, þ. e. dýpkun hafn- airinnar og rýmkun innan henn- ar oig veruiegur .la'ndsauki, sem gerir kleift að hraða mjög bygg- ingu bræðslunnar. Með þessu móti ætti að vera mögulegt að koma bræðslunni í gang fyrir næstu loðnuvertíð, ef ekki koma til aðrar óvæntar tafir, þar sem hún fær þá til afnota þá hafn- araðstöðu, sem nú er til staðar, ur það allt best komið við Faxa- flóa. í vissum skilningi er það rösk- un á byggðajafnvægi að reisa og reka verksmiðju úti á landi. Það mundi stöðva fólksstrau’m- inn suður og jafnvel snúa hon- um við, a. m. k. mundi eitthvað af sérfræðingum fara frá höfuð- borgai'svæðinu til verksmiðja úti um land. Slíkt hefur lengi verið stefna dreifbýlismanna, en þverofug við stefnu greinarhöf- undar. Hans byggðastefna er sú, aö reisa verksmiðjur einungis við Faxaflóa og þangað mundi svo fólkið leita. Og þá er það erlenda fjár- en gert er ráð fyrir að hafnai’- framkvæmdirnar dreifast á tveggja ára tímabil. Ráðgert er að moka jarðefnum upp með mokstursvélum og aka því á bílum að fyllingunni, og verður reynt að halda athafna- svæðinu þui'ru með því að dæla sjónum út úr kví, sem verður lokað á meðan. Ef þetta tekst, eins og fast- lega er vonast til, mun það áreið- anlega reynast hagkvæmt og ef til vill ódýrara en ella. Að lokum má geta þess að áð- ur en snjóflóðin féllu í vetur va.- búið að ákveða það endan- lega að byggja sitóra hafnai’íyll- ingu með stálþilsbakka fram af 1 iskvinnslustöð SVN og Síldar- bræðslunni. Átti það verk að hefjast, eða að minnsta kosti að undii'búast á þessu ári og ljú'ka á næsta ári. Kostnaður við það verk var áætlað um 60—80 milljónir króna, en efti.r áfallið í vetur var strax áfcveðið að hætta við þá framkvæmd og einbeita sér að framkvæmdum við nýju höfn ina með það fyrir augum að bræðslan yrði byggð þar upp. Framkvæmdir þær, sem nú standa yfir, eru undir yfirum- sjón Jóhannesar Sverrissonar, tæknifræðings hjá Hafnai'- málastofnuninni og verkstjóri er Þoi'bjöm Eiríksson frá Reykja- vík. Nánar verður greint frá fram- kvæmdum eftir því sem verkinu iniðar og þegar endanlega hefur verið tekin ákvörðim um gerð hafnarinnar. — R, S, magnið og afstaða Alþýðuibanda- lagsdns til þess. Við hljótum að þurfa að hag- nýta ofckur erlent fjármiagn til framkvæmda í landinu, enda hefur það verið gert í ríku'm mæli. En það er ekki sama hvernig það fjármagn er fengið og með hvaða skilmálum. Al- þýðubandalagið er því allgjörlega andvígt að fjármagni erlendra auðhi’inga sé leyft að hreiðra um sig í íslensku atvinnulífi með þeim hætti, að þeir geti náð tök- um á íslensku efnahagslífi og stjórnmálum, eins og þeir hafa gert í svo mörgum löndu'm. Öðru máli gegnir um erlendar lántökur með heilbi’igðum hætti. .. rkert er sjálfsagðara en að lán séu tekin með þeim hætti til að koma á fót arðgæfum fyrirtækj- urn í eigu íslendinga sjálfra, eins Framhald á 3. síðu 'WVVYVYWYVWVVVVWVWYVYVVVVVVVVVVWWVVVV NoröíiróiHgar-Aystjirðjngar Auk okkar fjölbreytta vara- hlutalagers, viljum við benda á nokkrar aði’ar vörui’, sem við höfum á boðstólum: Útvarpstæki — Kasettutæki — Kasettur óteknar — Kasettu- hreinsi — Kasettur með vinsæl- um hljómsveitum —Hárliðunar- tæki — Stækkunai’gler — Sjálf- lagandi kaffikönnur — Sauna andlitsböð — Pela-hitara — Hraðsuðukatla — Bai’nai’ólur — Bairnavagna — Þríhjól — Barna kerrur — Barnabílar stignir — Barnaöryggisstólar í bíla — Reið hjól allar stærðir — Vasaljós — Vinnuljós — Tjaldljós — Batterí — Borvélar — Smei’gilskífur — Höggborvélar — Fræsarar — Pússarar — Sagir — Iðnaðarryk- sugur — Iðnaðai’blásarar — Bor- statív — Stálborar — Steinborar — Slípipappír — Hlífðargler- augu — Smergilhlífar — Heyrna skjól — Nefskjól — Öiryggis- hjálmar — Gúmmivettlingar — Tauvettlingar — Gúmmíhanskar — Gólfklútar — Sprautulökk — Málningabönd — Penslar — Ha'mrar — Hallamælar — Þving ur — Rörtangir — Topplyklasett — Topplyklar lausir — Stjörnu- lyklasett — Stjörnulyklar laus- ir — Bítarar — Bílataugar — Spóatangir — Skiptilyklar — Skrúfstykki — Skrúfjám — Tommustokkar — Ki’afttangir — Krafttalíur — Rafsuðuhjálm- ar — Stufkústar — Vírburstar — Kúbein — Þjalir — SÍökkvi- tæki o. m. m. fl. Bifreiðaþjónustan Neiskaupstað wv\wwv\v\\\v\w\vvwvww\vwvvwvwwv\ Hafnarframkvœmdir í Neskaupstað

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.