Austurland - 09.05.1975, Qupperneq 4
AUST U-R L A N Ð-~-
-Neskaupstað, 9. maí 1975.
Skólamót á Eskifirði
Úrslit á skólamóti er fram fór
á Eskifirði sunnudaginn 20.
apríl.
Eftirtaldir Gagnfræðaskólar
tóku þátt í mótinu, Eiðaskóli,
skólarnir í Neskaupstað, á Eski-
firði og Fáskrúðsfirði.
Keppt var í eftirtöldum grein-
um, innanhússknattspyrnu pilta
og stúlkna blaki pilta og stúlkna
og 'handknattleik pilta og
stúlkna.
Mótið fór fram með útsláttar-
fyrirkomulagi og reiknast hverj-
um skóla 2 stig fyrir unnin leik.
Innanhússknatts'pyma
Piltar:
Esikifj. - Neskaupsitaður 12—7
Fáskrúðsfj. - Eiðasikóli 4—9
Eskifjörður - Eiðaskóli 9—6
Stúlkur:
Eiðaskóli Fáskrúðsfjörður 2—1
Eskifjörður - Neskaupst. 2—5
Eiðaskóli Neskaupstaður 2—0
Blak
Piltar:
Neskaupst. - Eskifjörður 2—0
Fáskrúðsfj. Eiðasikóli 0—2
VVVVVVWVWVWWVWW/WVWA/W\/V\WVAAWW/VWW\/VVWWV\\ VWWWVWVWA vuavvni V\W\ VW w
Eiðaskóli - Neskaupstaður 2—1
Stúlkur:
Eiðaskóli - Fáskrúðsfjörður 2—0
Neskaupst. - Eiðaskóli 2—0
Handknattleikur
Piltar:
Eskiíjörður - Neskaupst. 19—11
Fáskrúðsfj. - Eiðaskóli 11—15
Eskifjörður - Eiðaskóli 19—15
Stúlkur:
Eiðaskóli - Fáskrúðsfjörður 1—6:
Eskifjörður - Neskaupst. 8—3
Fáskrúðsfj. - Eskifjiörður 6—8
Úrslit:
1. Eiðaskóli 14 stig
2. Eskifjarðarskóli 12 stig.
3. Neskaupstaður 8 stig.
4. Fáskrúðsfjörður 2 stig.
wwwwwww w\\www\ w \\ w \ w V vv \ \\\w
EFNALAUGIN
er opin
maí.
til 16. maí og 26,—30..
AWVWWVWV VVWV WW WWVV WVW V V V V V V V V V V*
Skólafulllrúi
wwwwvwwvwvwwwvww\w\wwwv\ww\\wwwW\ww\www\w\wwvwvwwwvww
f *
? Lífeyrissjóður Austurlands.
Orðseíiding
til atvinnúrekenáa á Austurlandi.
Atvinnurekendur sem gera eiga skil til Lífeyrissjóðs
Austurlands eru hér með áminntir um að skil þurfa að
hafa borist sjóðnum fy.rir 10. dag hvers mánaðar.
Þeir atvinnurekendur; sem ekki hafa gert skil í 2 mánuði
eða ’meira mega búast við að innheimt verði hjá þeim án
frekari fyrirvara.. • ■
Tekið er á móti skilum í öllu’m bönkum og sparisjóðum á
Austurlandi
W\ WVWWVWWWWWWWVWWWWVWWWWWWVWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWð
ú\W\ VWWWWVWWWWWVWWWWWWWW WVWW W V VWW VW VWW WWWWWWWVWWWVV w
Orlofsheimili I
Orlofsheimili Verkalýðsfélags Norðfirðinga verða leigð >
félagsmönnum frá 2. júní til ,15.. september n. k. Húsin verða ;
leig? viku í senn og er leigan.,kr. 5.000,00. ?
Tekið verður á móti pöntunum frá kl. 9 n. k. mánudag og ?
| til 30. þ. m. á skrifstofu Verkalýðsfélags Norðfirðinga. \
| . 5
> Verkalýðsfélag Norðfirðinga. ?
£ >
vWWWWWVWWWWW\WWWWWW\W\WW\VVWVW\WWW\WWWWWWVWWW\WVWVWW
AWWWW WWWWVWWW WWWWVWWWWWVWWWVWWWWWVWWWWWV WWWVVWWVVVV
í I
Flugdrekasala
Staða skólafulltrúa í Neskaupstað er laus til umsóknar.
Umsóknarfresfur er til 25. ’maí 1975. Laun samkvæmt
kjarasamningi Starfsmannafélags Neskaupstaðar.
ar.
Lionsklúbbur Norðfjarðar verður með flugdrekasölu
laugardaginn 10. maí kl. 2—3 í húsi Sæsilfurs.
Eflið hjálparsjóð LiÐnsklúbbs Norðfjarðar.
Lionsklúbbur Norðfjarðar.
Nánari upplýsngar veitir bæjarstjóri.
Bœjarstjóri
W VWWVWWW/VWVWWWVWWW/VWWWWWVW VWWWWWWWWVWWVWWWWWWWVWWW
WWVWWVWVWWWWAWVVVWVWWWVWWWWWWWWWWWWWWWVWWWWWVWWWWW
Odý-r sykur væntanlégur eftir heígi.
Heildverslun Óskars Jónssonar.
WWWWWWW WWVWVWWW WVWWWWWVWWWWW VVWWWWWWWVVVVWWWWWWVVVW w WWVVVWWWWWWWVVWWWWV WWVVWW WVWWVW ww www w wwwwvwwwwwww
wwwwwwwwwwwwv\ vwwvvvw v wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww avww wwvwvywwv vvWWa\A\v\\VAA v\\\vvw v v\ w vvwvw vvwWwwwvwwwwwwwwww
íbúð til sölu
Íbúðin Miðgarði 11 er til sölu.
Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 7177.
íVWVWWWWWWWWWWWWW\W\WWWWA\WWWWWWWWWVWVWVWWWWWWWWWW
íVVWWWWW\W\VVW\W\WWW\\\WWWW\\WWWVWWW\VWWWWWWW\\W\W\\\\VWW\
Uppboð
Að beiðni skiptaréttar Neskaupstaðar verður bifreiðin
N 307 Vauxhall Victor, árgerð 1970. seld á uppboði sem fram
fer við lögreglusföðina, Stekkjargötu, föstudaginn 16. maí
í 1975, kl. 16.00.
Staðgreiðsla.
Bœjarfógetinn í Neskaupstað.
Frá barnaskólanum
Sýning á skólavinnu nemenda verður í Barnaskólanum
sunnudaginn.11. maí kl. 14—17.
Skólastjóri
WWWWWWVVWWWVWWAAWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV
iWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWAWWAWWVWWWWWWWWWWVWWWWWWWWW
VVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWAAWWWWWWWVWWWVWVVWVVWWWWWWWVVV
;■■:■: -•■■ ■■■"■
Hús til sölu
Tilb.oð. óskast í húseignina Egilsbraut 15 (Kiwanis-húsið).
Upplýsingar gefur jón'Finnsson, sími 7162. Réttur áskilinn
. til:að taka hvaða tilboði sem.er eða hafna öllum.
Tilboð þurfa að berast fyrir 16. maí 1975.
Stjórn Kiwanisklúbbsins.
<
WAWVWWWWWVWVWWVVWWVWWWVWWWWWVVWWVVW VWWAVWA wwwvwvvwwwww