Austurland


Austurland - 07.11.1975, Qupperneq 4

Austurland - 07.11.1975, Qupperneq 4
AUST URLAND Neskaupstað, 7. nóvember 1975. mundsson, borgarstjóranum, minníngargjöf, og fór sú athöfn fram niður við víkina, sem „Gamli Pétur“ hafði lent á fyrir 30 árum. Efnt var til veislu um kvöldið. Mjög fagurt er í Largs. Iiús eru þarna vel byggð og rósagarð- arnir stóðu í blóma, afmarkaðir velhirtum limgerðum. Daginn eftir var skoðuð skipa- smíðastöð þar sem m. a. hefur verið srníðað olíuskip 264.000 tonn. Síðan héit hópurinn með bílferju yfir Clyde- fjörð til bæjarins Dunoon, þar Sekkjapípuleikari. — Lm. Ágúst. höícu þá bæst í hópinn fram- sóknarmaður og skoskur þjóð- ernissinni! Taldi hann nafnið 'Sölvason, sem hann kvaðst vita að væri notað á Orkneyjum, vera danskt. Við sögðum honum að það væri íslenskt. Hann trúði okkur ekki. Aftur á móti fræddi hann okkur um það að meiri hluti þjóðartekna íslendinga kærni frá bandaríska hernum og án hans gætum við efcki lifað. Við trúðum honum efcki Lauk þar með þeim umræðum. Heimfarardaginn fórum við fyrst í ,,sightseeing“ferð um Glasgow. Var ekið um borgina og leiðsögumaður sagði frá því, sem fyrir augun bar. Það kom m. a. fram, að Glasgowborg er með 10 ára áætlun í gangi, um að útrýma íatækrahverfum og byggir háhýsi á rústum þeirra Framh. á 2. síðu. Ágúst Jónsson: Skoílandsferð í sumar varð millilandaflug ísiendinga 30 ára. í fyrsta flugið, sem flogið var 11. júlí 1945 var notaður Katalínaflugbáturinn TF-ISP eða „Gamli Pétur“ eins og hann var oft kallaður og hafði Flugíélag íslands keypt hann af bandaríska hernum haustið áður. Flogið var frá Reykjavík og lent í Largs í Skotlandi eftir 6 klukku stunda flug. Flogið var með 4 farþega og 1 póstpoka og var áhöfn flugbátsins 4 menn. í tilefni af þessu buðu Flug- leiðir landsmálablöðunum og sjónvarpinu að senda fulltrúa sína í 3ja daga ferð til Skotlands 8.—10. október. Einnig voru í förinni, þeir Jón Jóhannesson, sem var einn af fai'þegunum í kaffisopa á flugvellinum, var ekið yfir hina frægu Erskinebrú, en ekki inn í borgina, heldur ti 1 Maltings, sem er matsölustað- ur í eigu Eadie Cairns fjölskyid- unnar, sem einnig á Auchentos- han brugghúsið. Þar er bruggað malt-viskí og var okkur kynnt framleiðslan bæði í sjón og raun. Siðan var haldið til Largs, sem er lítill bær við Clydefjörð, með um 10.000 íbúa, sem lifa ein- göngu á þjónustu við íerðaíólk. Sumardvalagestir eru þarna mjög margir og mörg hótel. Undarlegt þótti mér hve aigengt var að sjá skilti á framhlið ibúð- arhúsa, þar sem var auglýst gist- ing og morgunverður. í Largs afhenti Sveinn Sæ- sem var snæddur hádegisverður, k. n siðan haldið áfram til smá- uæjarins Arrochar, sem stendur vio annan enda Loch Long. Nátt- uruíegurð er þarna mjög mikil og útsýni fagurt á hinni stuttu ieið til hins fræga vatns Loch Lomond. Lauf- og greniskógur og mosabreiður settu svip á fjallahlíðar, en konungur fjall- anna á þessu landsvæði, Ben Lomond, var hulinn skýjum að mestu. Vegurinn frá Tarbet til Balloch, sem eru smáþorp á bakka Loch Lomond, liggur meðfram vatn- inu, jafn langt og það nær. 30 litlar eyjar eru á Loch Lomond njólaskip gengur áætlunar- ferðir eftir því endilöngu. Sum- ar þesisar eyjar eru byggðar efna- fólki, sem notar hraðbáta til landferða, geymir bíla sina á bokkum vatnsins og sækir vinnu til G.asgow. Þótt veðrið hefði getað verið betra þennan dag, var skapið gott og fegurðin ógleymanleg. Einhvers staðar á þessari leið fór um vió gegnum hérað, þar sem gamla lénsskipulagið . rikir, og bændur greiða lordinum skatt og sikyldur. Síðari hluta dagsins komum við til Glasgow. íbúar Glasgow og nágrannabyggða eru um l. 250.000. Okkur var komið fyrir á Ingram Hotel, sem er skammt frá skrifstofu Flugieiða. Flug- leiðir hafa komið sér þarna nota- lega fyrir í 3ja hæða húsnæði, og morguninn eftir kom varaborg- arstjóri Glasgow í móttöku á skrifstofu félagsins. Við vorum 5 frá blöðum tengdum Alþýðubandalaginu. Fram að þessu fyrsta kvöldi í Glasgow hafði lítið farið fyrir sósíalistiskum umræðum í okkar hópi, en við bættum úr þessu með þvj að halda fund á herbergi 103 Ingrarn Hotel, þar sem við skiptumst á mjög mikilvægum upplýsingum! Lauk fundi þess- um mcð frjáisum umræðum og Þátttakendur í ferðinni ásamt Sveini Sœmundssyni. Frá Largs. fyrsta farþegafluginu og Sigurð- ur Ingólfsson, vélamaður, sem var einn af áhöfninni. Farar- stjóri var að sjálfsögðu Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi. Flugið frá Keflavík til Glasgow tók um það bil 1 Vz tíma með Boing 727. Sessunautur minn í þotunni var Óttar Einars- son irá Alþýðubandalagsblaðinu á Akureyri, hnyttinn og skemmti legur ferðafélagi, mjög hress þrátt fyrir óguðiegan fótaferða- tíma. Þegar við flugum inn til lend- ingar í Glasgow, vakti það fyrst athygli mína hve mengun í and- rúmslofti virtist mikil og var blágrá móða yfir öllu, enda stafa- logn. Á flugvellinum var mœttur umdæmisstjóri Flugleiða 1 Glasgow, Stuart Greer. Tvennt er það sem Skotar eru sagðir gera betur en aðrir menn: Leika á sekkjapípu og brugga viskí. Það átti fyrir okkur að liggja að kynnast þessum tveim þáttum skoskrar menningar strax á fyrsta degi. Sekkjapípu- leiksins fengum við að njóta strax er við ikomum út úr vél- inni, en heimsókn í viskíbrugg- hús var á dagskránni seinna um daginn. Er hópurinn hafði þegið Lm. Ágúst

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.