Austurland


Austurland - 08.10.1976, Síða 4

Austurland - 08.10.1976, Síða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 8. október 1976. Teknir tali á kjördæmisráðsfnndi Skipun frá RARIK: Rafhitun á Austurlandi skal stöðvuð Rétt fyrir síðustu mánaðarmót barst rafveitustjóra Austurlands, Jóni Helgasyni Egilsstöðum svofellt símskeyti frá Rafmagnsveit- um ríkisins í Reykjavík. „Rafmagnsveiturnar ítreka, að óheimilt er að tengja eða gefa loforð um raforku til hitunar án J>ess að fyrir liggi skriflegt leyfi frá aðalskrifstofu í Reykjavík. Stjóm rafmagnsveitnanna hefur samþykkt að stöðva veitingu hitaleyfa par til viðbótarorku hefur verið aflað á orkuveitusvæði Austuriands.“ í næstu viku verður fjallað hér í blaðinu um þcssa makalausu ákvörðun RARIK og ]>ær hörmulegu afleiðingar, sem hún mun hafa, ef við brjótum hana ekki strax á bak aftur. — Krjóh. Hér birtist þriðja viðtalið, sem tekið var á kjördæmisráðsfundi Al- þýðubandalagsins, sem haldinn var að Staðarborg í Breiðdal 11.—12. september sl. Björn Jónsson, Reyðarfirði — Hvernig hefur ykkur á Reyð- arfirði gengið að halda uppi starf- semi í A1 þýðubandalagsfélaginu? — Það hefur verið heldur lítil starfsemi. Það virðist vera einhver pólitísk deyfð yfir fólki. Það virðist alltaf eitthvað stórkostlegt þurfi að gerast til að áhugi fólks á stjóm- málum vakni. Björn Jónsson — Hvernig líkar reyðfirðingum við ríkisstjómina, sem nú situr? — Ég held að almennt líki þeim hreint ekkert við hana og J>eir sem leljast stuðningsmenn hennar vilja helst ekkert um hana tala. Ég held að fólk sé ekkert ánægt með það að þegar það fær 6—10% kauphækk- un J>á hækka strax ríkisstofnanir gjaldskrár sínar um 30—40% og noti kauphækkanimar sem átyllu. Skákkeppni Nú á föstudag, kemur skáklið frá Landsbankanum, að keppa við austfirska skákmenn. Keppni hefst með hraðskákkeppni á Eskifirði á föstudagskvöld, en aðalkeppnin fer fram í- Neskaupstað á laugardag, frá kl. 2—6 í Gagnfræðaskólanum. Hjá Landsbankanum vinna margir góðir skákmenn, og eru einir tveir eða J>rír í landsliðinu. Um næstu helgi hefst svo haust- mót Skáksambands Austurlands, á Egilsstöðum og er öllum }>ar heimil J>átttaka. Mótið verður klárað yfir helgina og verða tefldar 6 umferðir eftir „Monrad“kerfi, og hefur hver keppandi 1 klst. til umhugsunar á skák. Hér verður áreiðanlega um mjög skemmtilegt mót að ræða, og vil ég hvetja alla skákáhugamenn til }>átttöku. — kai. Ríkisstjómin sjálf ýtir undir verð- bólguna í landinu, en málgögn hennar hamast við að skella skuld- inni á launafólk. — Hvemig finnst J>ér J>essi aðal- fundur Kjördæmisráðs vera? — Þessi fundur hefur verið mjög góður og sérstaklega ánægjulegt er að sjá margt ungt fólk hér, sem líklega er að hefja störf í flokkn- um. Fulltrúamir hér virðast hress- ir og baráttuglaðir og tilbúnir að bjóða öllum byrginn. — Hverju vildirðu beina til les- enda Austurlands að lokum? — Ég vil beina J>eim orðum til lesendanna að nú er mikil nauðsyn á að fólk berjist einarðlega gegn J>essari ríkisstjóm. Ég vil t. d. benda á að í landbúnaði hefur ríkisstjóm }>essi algerlega komið í veg fyrir að J>ar geti orðið eðlileg framj>róun og uppbygging. Flestir vita að }>etta er eins í fiskiðnaði. Þessi ríkisstjóm hefur gersamlega snúið við blaðinu frá árum vinstri stjórnarinnar. Ég vil skora á alla austfirðinga að berjast með oddi og egg gegn rflris- stjóminni }>ví sú barátta er barátta fyrir eigin hagsmunum }>eirra. — S. G. Alvorleour vatnsshortur viðo Hallormsstað, 30 sept — sibl./H.G. Vatnslaust er nú á fjölda bæja á Héraði og hefur svo verið vikum saman, t. d. í Fljótsdal og Eiða- }>inghá. Það breytir miklu fyrir bændur með mjólkurframleiðslu, að teknir hafa verið í notkun nýir mjólkurtankar með rafkælingu í stað vatnskælingar, en ella hefði verið algjört neyðarástand hjá mjólkurframleiðendum. Á Hallormsstað fæst nú sama og ekkert úr vatnsveitu, sem virkjuð var fyrir fáum árum fyrir staðinn, og verður að fresta eitthvað skóla- byrjun á Hallormsstað fyrir vikið, en setja átti skóla }>ar nú um næstu helgi. Smádreytil er að fá úr Stað- ará, og ráðgert að dæla úr henni upp í vatnsgeymi svipað og gert var eftir mikinn frostakafla veturinn 1968. Gamlir menn töldu, að aldrei }>ryti sú lind, sem virkjuð var fyrir staðinn, J>annig að Ijóst er að hér er við óvenjulegt }>urrkaástand að glíma, sem vonandi stendur ekki lengi úr J>essu. Vatnsveitan á Egilsstöðum reyn- ist hins vegar vel, enda er }>ar dælt upp úr holu á eyrum Eyvind- arár, og e. t. v. tengist hún einnig grunnvatnskerfi Lagarfljóts. íhaldsStjómin .................... Fra’iTLh. af 1. síðu. Þétta um samdráttinn, sem num- ið hefur um 50% allra nýfram- kvæmda og miklu meira, sé litið til útihúsabygginganna, sem brenna hvað heitast á bændum. En sam- drátturinn og niðurskurðurinn hafa hvergi nægt. Enn stórtækari hafa stjómarherrarnir verið, J>egar að lánskjörum hefur komið. í fyrra var um að ræða verulega vaxtahækkun á öllum lánum og jafnframt mikla styttingu lánstíma. Hvort tveggja hefur í för með sér stórhækkun á árlegum greiðslum bænda af lánum sínum. Þó ber J>ess að gæta, að alls ekki var gengið eins langt og kröfur ríkisstjómarinnar vom í J>essu tvennu og sem beinlínis virtust í pá veru að drepa íslenskan land- búnað í dróma a. m. k. pá bændur, sem áttu mikið eða allt ógert. Þá kom einnig fram krafa um verðtryggingu útihúsalána, en pá fyrirætlan tókst pó að koma í veg fyrir. í ár var verðtryggingin aftur sett á oddinn og gerð krafa um 40% verðtryggingu, en lokasam- )>ykktin hjá stjórn stofnlánadeildar var upp á 25% — íhaldið, kratinn og einn framsóknarmaður vom með — alj>ýðubandalagið á móti — en hjá sátu tveir framsóknarmenn, sem leist ekki á blikuna, }>egar til kastanna kom. Þannig standa málin nú, en víst er hitt, að núv. rfldsstjórn hyggst áfram halda á sömu braut og J>rengja enn kost bænda og pá einkum ]>eirra, er verr eru staddir og styttra áleiðis komnir í bygging- um öllum. Verði svo fram haldið, dettur engum manni til hugar að hefja búskap, slflct er hreint fjárhagslegt óráð, )>egar hvergi er mætt eðlilegri )>örf og byrðamar síauknar ár frá ári. Fyrir bændur er áríðandi að veita hér verðugt aðhald og knýja á um J>að að koma lánamálum stéttar- innar í eðlilegt horf, svo tryggja megi heilbrigða framvindu í ís- lenskum landbúnaði s. s. full J>örf er á J>jóðhagslega séð og ekki síð- ur út frá byggðasjónarmiðum. En dýra lexíu ætlar íhaldsstjómin að kenna bændum eins og öðrum og p\í vil ég mega treysta, að sú lexía verði geymd en ekki gleýmd, J>egar næst verður að kjörborði gengið af kjósendum. í sept. lok. Helgi Seljan. ÚR BÆNUM Aí'mæli Sigríöur Tómasdóttir, Nesgötu 25 varð 70 ára 19. sept. Hún fædd- ist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Borgþór Jónsson, fyrrv. sjómað- ur, Mýrargötu 20 varð 70 ára 28. sept. Hann fæddist í Mjóafirði, en hefur átt hér heima síðan 1954. Sólrún Haraldsdóttir, fyrrv. hús- móðir, Mýrargötu 20 varð 65 ára 29. sept. Hún fæddist á Tandrast. í Norðfjarðarhreppi, en hefur átt hér heima síðan 1931. Guörún Sigurjónsdóttir, húsmóð- ir Þiljuvöllum 37 varð 60 ára 1. október. Hún fæddist á Skálum í Vopnafirði, en hefur búið hér síð- an 1960. Gyða Aradóttir, Naustahvammi 52 varð 75 ára 2. okt. Hún fædd- ist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. VVÁAAAAAOAAAAAAAAAAAAAVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVA HOOVER kaffikönnur — ryk- sugur — viftur. Barnavagnar og kerrur. Dúkku- vagnar og kerrur. BIFREIÐ AÞ J ÓNUST AN vwwwvwwwwwvwwwwwwwwwwww

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.