Austurland - 04.03.1977, Side 3
Neskaupstað, 4. mars 1977.
AUSTURLANÐ
3
WWVVVWWWWWWVVVVVVVVVVWWWWVWWWWVWVVVVWWWVVVWVVV’WVWVVVVWVWWVWVV
IVWWWVWWWWWWVWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWVWWVWWVWI
Listky
nmn
Kynning á rit- og myndverkum ÁSTU SIGURÐARDÓTTUR
verður í Egilsbúð Sunnudaginn 6. mars kl. 21.00.
Flytjendur: Bergljót Kristjánsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir,
Helga Ólafsdóttir, Oddný Sigurðardóttir, Silja Aðalsteinsdóttir og
Svanhildur Jóhannsdóttir.
* Miðasala við innganginn. kr. 500.-.
Myndlistarsýning opnuð kl. 20.00 í fundarsal.
Menningamefnd Neskaupstaðar
Félagsheimilið Egilsbúð.
EGILSBUÐ DDDDD
Sími 7322
D ANSLEIKUR
Laugardagskvöld kl. 10 til 2. Hljómsveitin Spartakus leikur.
Munið nafnskírteinið.
HEFÐARFRÚIN OG UMRENNINGURINN
Komið og sjáið þessa skemmtilegu teiknimynd frá Walt Disney.
Sýnd sunnudag kl. 3 síðasta sinn. íslenskur texti.
WWVWWWWWWVWVVVWVVVVWVWWVVVWVVWWWWWWWWWWWWWWWWWVVWWWWW
/WWWWWWWVWWWVWWWWVVWWWWWWWWWWWWVWWWWWVVWWWVVVWWWVVVW
Aðolfundur
Kvenfélagsins NÖNNU, Neskaupstað, verður haldinn í Egils-
búð mánudaginn 7. mars kl. 21.00.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffi selt að loknum fundi. munið bollana. Þær félagskonur,
sem áhuga hafa á fínflosnámskeiði, sem haldið verður í apríl, ef
næg þátttaka fæst, láti skrá sig fyrir næstk. þriðjudag í síma 7522.
STJÓRNIN
; Næs-ta fimmtudag sýnir Egilsbúð myndina
\ HERTOGAFRÚIN OG REFURINN
IÞetta var jólamynd hjá Nýja-Bíó og var sýnd við mikla aðsókn.
Byggð á sögu eftir Rarry Sandler. Bönnuð innan 14 ára. Aðalh.
George Segal og Goldie Hawn.
wvwvwwwwww wwwwvv W WWWWWVVWWWWVWVVWWWVVVWVVVWWWVWWWWWWVV
V\ WWWWWWWV WWWWWWWWWVWWWWWVWVWWWWVWWW W W VVWWV WVWW V V vwv
NtKOMIÐ
' Brauð, kökur, bananar, epli og appelsínur. Einnig nýtt kjöt og
| hangikjöt o. fl.
| Verslun Sigurðar Ármannssonar — Sími 7185.
VVWVA/WVVWWVVWVVVVWVVVWVVVVVVVWVVVVWVVVWWVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVWVVVVVVV
<A V\ WW VWVVVWVVWVWVWWWWVWWVWWVWVWWWVWVW VWVWVW V V V vwvw vwvvw wv vvv
ÚR BÆNUM
Afmæli
Margrét Hinriksdóttir, húsmóðir,
Tröllavegi 4 varð 75 ára 12. febrúar.
Hún fæddist hér í bæ og hefur jafn-
an átt hér heima.
Sveinbjörn Sveinsson, útgerðar-
maður Hlíðargötu 6 varð 60 ára
13. febrúar. Hann fæddist hér í bæ
og hefur alltaf átt hér heima.
Haukur Ólafsson, deildarstjóri
og bæjarfulltrúi, Mýrargötu 2 varð
60 ára 18. febr. Hann fæddist í
Vestmannaeyjum, en hefur átt hér
heima frá bemsku.
Anna Sigurjónsdóttir, húsmóðir,
Gilsbakka 9, varð 50 ára 25. febrú-
ar. Hún fæddist hér í bæ og hefur
alltaf átt hér heima.
wvwvwvwwwwwwvw vvvww wwvvw> W'
TIL SÖLU
Willys árgerð 1946.
Upplýsingar í síma 7646, Nesk.
wwwwwww wwwvwwwvwwwwvw vvw
WWVVWWVWVWWW VWWWVW WVW V V W W V A
MAZDA 929
árgerð 1976, ekin 10 pús. km, mjög
fallegur og vel með farinn bíll, til
sölu.
Upplýsingar í síma 7529, Neskaupst.
V\wwwvwwwwwww ' vvwwwvwwwww
WWWWVWVVW WVWVWWVWW VA wvvvvvwvv
TIL SÖLU
Honda SS50, mjög vel farin.
Upplýsingar í síma 7171, Neskaupst.
út
suður
ug
um helgina
Út á land, til dæmis í Sólarkaffið
fyrir vestan, á Sæluvikuna á Sauðár-
króki eða þorrablót fyrir austan, til
keppni í skák eða í heimsókn til
kunningja. Víða er hægt að fara á
skíði.
Suður til Reykjavíkur vilja flestir
fara öðru hverju. Nú er það hægt
fyrir hóflegt verð. Þar geta allir
fundið eitthvað við sitt.hæfi til að
gera ferðina ánægjulega. Margir hafa
notað helgarferðirnar og kunnað vel
að meta.
Gerið skammdegið skemmtilegt!
Leitið upplýsinga hjá skrifstofum
og umboðum um land allt.
FLUGFÉLACISLANDS
tNNANLANDSFLUG
Flugfélag íslands býður upp á
sérstakar helgarferðir allan veturinn
fram undir páska: Ferðina og dvöl á
góðum gististað á hagstæðu verði.
\AWVWWVVVWWVWVVVVVVVVWWWVVVVVVVWV