Austurland


Austurland - 04.03.1977, Blaðsíða 4

Austurland - 04.03.1977, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 4. mars 1977. Astlun um - Hvtnsr htmur uð tfndunum! Á pinginu 1975—76 mælti Helgi Seljan fyrir þingsályktun, er hann hafði flutt ásamt Halldóri Ásgríms- syni um sérstaka byggðaþróunar- áætlun fyrir Skeggjastaðahrepp í Norður-Múlasýslu. Framsaga Helga og tillagan í heild var að verulegu leyti byggð á framtíðaráætlunum WWWVWMWWWWWVWWVWVVWVWWWWWWWVWWWWVWWWWWVMVWWWWWWWVW ? í Norðfirðingar — Austfirðingar 1' Við viijum vckja athygli á, að við höfum flutt starfsemi okkar í ný og rúmgóð húsakynni við C-götu við Vindheim. Þar höfum við á boðstólum allskonar vörur aðrar en bílavara- hluti, sem allir purfa að nota, en varahlutalager okkar þekkja allir, sem bíl eiga. Við erum til dæmis með mjög fjölbreytt verkfæraúrval, bæði fyrir tré, jám og almennt föndur, bæði handverkfæri og rafdrifin. IMPEX naglabyssur, skot og nagla, smíðaefni, profíla, flatjám, vinkla, bolta og skrúfur. Við erum með allar gerðir af vinnufötum, sloppa, buxur, sam- festinga, blússur, allar gerðir og stærðir af vettlingum og hönskum. Nú eru nýkomnar nokkrar gerðir af Ijósum, bæði vegg- loft- og standlömpum, af peirri gerð, sem mest er kéypt af nú til dags. Við erum með alls konar tæki, sem notuð eru á öllum heimilum s. s. vöfflujárn, kaffikönnur. hárpurrkur, grill, ryksugur, straujám, áleggshnífa, baðvogir, andlitsböð svo eitthvað sé nefnt. Við erum með margskonar Ijós ásamt öllum gerðum af raf- hlöðum, sem eru hentug til lýsingar pegar rafmagnið fer. Við erum ávallt með mikið af barnavögnum og kerrum, reiðhjólum af öllum gerðum og stærðum. Við erum ávallt vel byrgir af ELNOIR- rafofnum, sem eru mest seldir úti á landsbyggðinni um pessar mundir. Við erum umboðsmenn fyrir og útvegum með fyrstu ferð ýmiskonar heimilis- og raftæki s. s. Hoover-þvottavélar, upp- þvottavélar og tauþurrkara, NEFF-eldhúsviftur og eldavélar, HWC-sjónvarpstæki, Kenwood-hljómflutningstæki, svo eitthvað sé nefnt. Erum ávallt byrgir af eymaskjólum fyrir mismunandi hávaða, andlitshlífum, öryggishjálmum, öryggisskóm, rykgrímum. t Bifreiðaeigendur Með bættum húsakynnum, betri þjónusta. Við erum nú með, auk hinnar viðurkenndu þjónustu við hjólbarðana, alhliða bifreiðaviðgerðir. Smyrjum alla daga og hofum ávallt opið á laugardögum. Athugið að við erum með sama gjald á laugardögum, sem aðra daga. Nú þegar fer að styttast í skoðun, en pá þarf ýmislegt að lagfæra eftir vetraraksturinn. Látið því athuga bílinn tímanlega, því það tekur yfirleitt mun lengri tíma að útvega varahluti en oft áður. Með hliðsjón af framangreindu, vonumst við til að geta veitt ykkur betri þjónustu, alhliða þjónustu í viðgerðum og verslun en áður hefur verið. Við höfum vegna fjarlægðar frá byggðarkjarnan- um bætt við okk'ur símanúmeri. Síminn í verslun og á verkstæði er 7447 en á skrifstofu 7667. Komið og skoðið eða hringið og biðjið um upplýsingar. Það skaðar ekki að geyma auglýsinguna. BIFREIÐAÞJÓN USTAN Símar 7447 og 7667 — Neskaupst. fyrir landbúnað í hreppnum, sem Páll Sigbjömsson þáv. héraðsráðu- nautur hafði gert og var til mikillar fyrirmyndar. Til viðbótar voru svo allýtarlega rakin helstu atriðin í hafnarmálum, útgerðar- og fisk- vinnslumálum og ýmsum þáttum félagslegrar þjónustu, sem þyrfti að taka til gagngerrar athugunar og úrbóta. Tillagan var sérstök að því leyti til, að verulegur hluti í grein- argerð var bein forvinna að áætlun- inni. j>. e. hlutur Páls Sigbjömsson- ar. Oft er efast um tilgang slíks til- löguflutnings og víst er um það, að stjómarliðinu þótti ekki fýsilegt að samþykkja tillöguna og hún var svæfð á sinn hátt. En hún gerði að vissu marki sitt gagn. Áætlunar- gerð var sett af stað og nú þessa dagana er árangurinn að koma í ljós. myndarleg bók frá Framkvæmda- stofnun ríkisins um sama efni, marg- ar forsendur tillögunnar notaðar beint og aðrar að verulegu leyti, sem allt ber að þakka frábærri vinnu Páls Sigbjömssonar. Það má hins vegar skjóta því að, að þegar tillagan kom fram, fundu einstaka fræðingar það henni helst til foráttu að hún væri of vel unnin!! En hvað um það: Áætlunin hefur séð dagsins ljós og a. m. k. fyrr en ella hefði verið, ef tillagan hefði ekki verið flutt á þingi. En tillagan gerði ráð fyrir að- gerðum í kjölfar áætlunarinnar og nú er sá hluti, meginverkið, eftir. Nú er eftir að vita, hvort hægri stjórnin lætur sér nægja að senda þeim bakkfirðingum fallega bók með enn fallegri fyrirheitum eða hvort eitthvað raunhæft verður gert til aðstoðar við þetta byggðarlag, bæði hvað snertir landbúnað og út- veg. Eftir pví er nú beðið og bakk- firðingar vita best sjálfir, að málið þolir enga bið. VVVWVVVVVVVVVVVVVVVWWW'VV'V'VVVVVUA V'WVWNVWWVWVWVVWWWVX.' VVVVVVVVWWWViWW . \ \ l I SEDRUS-húsgögn ) SUÐAVOGl 32 — SÍMl 30585 — REYKJAVÍK Sófasett Verð kr. 205.000,00. Hvíldarstóll verð kr. 62.000,00. Eigum einnig: Svefnbekki, Skrifborð, Kommóður og staka stóla. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. — Afborgunarskilmálar y3 við móttöku, 15—20 |>úsund á mánuði. — Sendum áklæðisprufur. Útsölustaður á Austurlandi Verslunarfélag Austurlands Egilsst. WWWVWVWWWWWWVWVW WWWWVAWWWWVWWVWWWVWWWWVWWWWWWWWWVW WVWWVWWWWVWWW'WWVVWWWWVWVVVWWVWVVWWWVWWVWWVWWVWWW vwvwvw Norðfirðingar athugið Annast skipulag lóða og alla aðstoð við lóðir ykkar. Guðbjörn Oddur Bjarnason, garðyrkjumaður sími 7521 eða 7242. ^VWWVWWVWVWVVWWWVVVVWVVVVVWWVVWWVVVVVVVWWWVVVVVVVVWWVWVVVWWVVWVVW VWWWVWVVVWVWVWVVVVVVWVWVWWVVVV VV \ vwwwwvvwwv vvvvwwvvwvwwwwwwww

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.