Austurland


Austurland - 11.03.1977, Side 2

Austurland - 11.03.1977, Side 2
 2 AUSTURLAND Neskaupstað,, 11. mars 1977. i lUSTURLAND < ' r 5 » '' í Utgefandi: \ £ > í Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi \ í Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. | \ NESPRENT l r > kWWVWV VWWVWWWWVWWWWWWWX VVWWWWWW* WV\ WVWWVW'VWWV \ vwwww wvw Framsóknarflokkurinn er eitthvert einkennilegasta fyrirbærið á himni íslenskra stjómmála. Að vísu hefur enn furðulegri hlutum brugðið par fyrir öðru hvoru, en horfið jafnharðan. En Framsóknarflokkurinn er nú orðinn sextugur og getur pví ekki talist neitt svipleiftur á hinum pólitíska himni. Það sem er einna einkennilegast við pennan flokk, er að hann hefur reynst fær um að halda miklu fylgi J»rátt fyrir dæmalaust tækifærissinnaða stefnu. Maður, sem kýs Framsóknarflokkinn veit ekki hvort hann er að kjósa yfir sig vinstri eða hægri stjórn. Vinstrimaðurinn kýs hann í peirri trú, að með pví stuðli hann að vinstri stjórn, en stendur svo kannski skömmu síðar frammi fyrir Jeirri staðreynd, að flokkurinn, sem hann kaus tekur hcils hugar Játt í myndun íhaldsstjórnar. Eins getur hægri maður kosið Framsókn í Jeirri bjargföstu trú, að með pví sé hann að stuðla að myndun íhaldsstjórnar, en fær svo að reyna það, að flokkurinn hefur forystu um myndun vinstri stjórnar. Svona flokk kjósa ekki aðrir en peir, sem vilja láta blekkja sig. Annað, sem sýnir tækifærisstefnu flokksins, er að Jegar hann er í hægri stjórn er hann oft íhaldssamari en sjálft íhaldið, en pegar hann er í vinstri stjórn er hann sæmilega róttækur og til ýmissa góðra hluta not- hæfur. Nærtækasta dæmið um blekkingar Framsóknar í kosningum er slagorð hennar 1974 um að eina ráðið til að tryggja framhald vinstri stjórnar væri að kjósa Framsókn. Enn lét fjöldi manna blekkjast og stóð frammi fyrir pví fáum vikum síðar, að flokkurinn hafði beitt sér fyrir stjórnarmyndun undir forustu íhaldsins. Margt bendir nú til Jess að Framsókn dugi ekki í kosningunum næsta ár, sama baráttutækni og síðast. Helst væri Jó, að flokknum gæti áskotnast nokkur hægri atkvæði, ef hann gengi til kosn- inga undir kjörorðinu, að eina ráðið til að lengja lífdaga íhaldsstjórnar- innar væri að kjósa Framsókn. En vissara væri fyrir )>á að vera við Jví búna, að eftir kosningar myndi Framsókn stjórn fyrir Aljýðubandalagið. Flokkurinn er nefnilega óútreiknanlegur. Hann getur tekið öll hugsan- leg hliðarspor. Upphaflega var Framsóknarflokkurinn fyrst og fremst flokkur bænda og búaliðs. Var hann \>á ótvíræður vinstri flokkur í harðri andstöðu við íhaldið. Hann átti pá lítið fylgi í kaupstöðum. En svo fór, að spillt braskaravald og mislitur kaupsýslulýður sá sér hag í Jví að beita Framsóknarflokknum fyrir vagn sinn með þeim árangri, sem blasir við augum allra. En enn hefur flokkurinn pó mikið fylgi til sveita og hcfur náð sterkri fótfestu í millistétt bæjanna. En pessi tvískipt- ingur er flokknum ákaflega hættulegur og verður hans banabiti, nema alþýðan í flokknum reki prangarana úr musterinu. Ýmislegt bendir nú til þess, að Jeim forystumönnum Framsóknar, sem nánast samband hafa við fólkið í landinu, sé ljóst að í óefni stefnir fyrir flokknum. Kemur petta meðal annars fram í opinberri andstöðu gegn þeirri stefnu rikisstjórnarinnar, að leiða erlent hringavald til öndvegis í Jjóðlífinu. Ekki er J>eim Framsóknarmönnum alls varnað, ef þeir bera gæfu til að hlusta á rödd pjóðarinnar í Jessu máli og fara eftir henni. vvvvvvvvvvvvvvvwwwvvvvvvwwwvvwwwv\ vwvwwwvwvwvwwwvwvvwvvwvwwvvvv Bótur til sölu EFNALAUGIN verður opm 14.—18. mars. wwwvwwwvwwwwwwwwvwwwwww 10 tonna opin frambyggður bátur til sölu. Nánari upplýsingar í síma (96)23156 eftir hádegi. VWWWWWVWWV\\A/W\ vvvwwwwvwwww Grein Einars Eyþórssonar í Tímanum í dagblaðinu „Tímanum" birtist 28. jan. sl. mikil grein, sem nefnist „Af áliðju og annarri iðju“, með undirfyrirsögninni, „Sögubrot af stóriðnaði í Noregi, skrifað íslend- ingum til varnaðar". Höfundur sendir grein sína frá Tromsö í Norður-Noregi, og mætti segja mér, að hann væri stúdent við háskólann }>ar. Ég ætla ekki að rekja hér efni þessarar stórmerku greinar að ráði umfram J>að, sem fyrirsögn hennar segir til um. En þama er gríðar- miklu efni gerð góð skil í stuttu máli, efni, sem er í brennidepli íslenskra stjórnmála pessa mánuð- ina. Þarna er sýnt, hvemig fjölj>jóða- fyrirtæki hafa norska áliðnaðinn í heljargreipum sínum og hverjum bolabrögðum slíkar margfætlur beita norsk stjórnvöld — og norsku þjóðina — J>ótt fávísir menn hér á íslandi, eins og t. d. kratarnir okkar í málgagni sínu, vísi til málm- bræðsluiðju norðmanna sem ein- hverrar efnahagslegrar fyrirmyndar. parna er einnig sýnt, hvernig raf- orkusala norsku rafveitnanna til málmbræðslanna er verulega undir kostnaðarverði. Ég get ekki annað en hvatt J>á, sem pessar línur lesa, til J>ess að reyna að grafa upp petta umrædda Tímablað og lesa grein Einars Ey- )>órssonar gaumgæfilega — ef J>eir hafa )>á ekki J>egar gert ]>að. Raforka á útsölu Hvers vegna J>etta ofboð að troða vatnsorkunni — einni dýrmætustu auðlind okkar — upp á fjöl]>jóða- hringa á útsöluverði? Norðmenn hafa álpast til að gera }>að, íslend- ingar gerðu )>að með álsamningnum illræmda við Alusuisse. Það liggur nú fyrir, að J>að verður enn gert í .samningunum við Elkem-Spigel- verket — sem er einn angi af fjöl- fætlu. Mér er með öllu óskiljanlegt, hvað liggur á að virkja umfram ]>arfir, sem eðlilegar geta talist skynsamlegri J>róun í íslensku at- vinnulífi. Það er sýnt, að meðan sá gangur er hafður á að selja hráorku á útsölu til þungaiðnaðar, verða íslendingar sjálfir látnir sœta afar- kostum í orkuverði til sinna dag- legu þarfa. Viðvaranir Norsk Hydro Norsk Hydro er ekkert góðgerð- arfyrirtæki og starfar ekki eftir sið- ferðisreglum, sem kenndar eru í sunnudagaskólum KFUM, en samt hefur J>etta fyrirtæki sett fram J>á skoðun, að Eyjafjörður einn hafi J>á samfélagsstærð utan Reykjavikur- svæðisins, sem tekið geti við fyrir- tæki á borð við álverksmiðju. í J>essu efni hafa J>eir reynslu frá Noregi og eru nógu hreinskilnir til að viðurkenna J>að. Iðnaðarsamfélag eða ekki Mergur málsins í öllu ]>essu sam- hengi er að gera upp við sig, hvort íslendingar eigi að stefna að J>ví eða ekki að ganga götuna til iðnað- arj>jóðfélags með }>ungaiðnað (eins og t. d. ál og kísiljám) að burðar- ási efnahagskerfisins, svo sem iðn- aðarsamfélög Vesturlanda, Japans og Austur-Evrópu hafa gert. Þeir menn, sem nú sjá lengst fram’ á veg, hafa sýnt fram á, að komið. er nær endalokum J>essa J>róunar- skeiðs í sögu jarðarbúa. Einföld rökvísi segir okkur J>etta: Þau efni, sem iðnríki okkar daga reisa á undirstöðuframleiðslu sína og J>ar með efnahagsgrundvöll, eru öll endanleg. Sum j>essi efni eru: nálægt á J>rotum nú J>egar, en ölll verða J>au kláruð fyrr eða síðar.. Ekkert, sem nú er vitað um, getur komið í stað J>eirra. Það eru ekki bara aðalorkugjafarnir, olía og kol (sem líka eru lykilefni í efnaiðnaði), lieldur líka allir málmar. Það er t. d. mjög lítið til af úrani, sem gefur yá kjarnorku, sem memi ráða við að framleiða. Því meira sem gengur á birgðir jarðar af hverju einstöku efni, J>eim mun dýrari verður vinnsla J>css — og J>ar með allt, sem framleitt er úr J>ví. Oh'u„kreppan" svokallaða, sem hófst haustið 1973, en var engin raunveruleg kreppa, heldur aðeins. pólitísk sviðsetning, gaf okkur afr- eins örlítinn forsmekk af J>ví, sem mun gerast, J>egar olíukreppa hefst fyrir alvöru, og J>að verður allavega ekki seinna en eftir fáa áratugi með sama neyslumunstri og nú blasir við. Stórverksmiðjusam- félagið og skuggahliðar þess Iðnaðarsamfélögin, sem grund- vallast á stórverksmiðjum J>unga- iðnaðar, hafa ákaflega margar skuggahliðar, sem íslendingar hafa sem þetur fer lítil kynni af. Það er kannski ekki auðvelt að skýrgreina slíkt samfélag í einni setningu. En )>að má hugsa sér að segja, að )>au séu rígskorðuð, ófrjáls í víðustu

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.