Austurland


Austurland - 02.02.1978, Blaðsíða 2

Austurland - 02.02.1978, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 2. febrúar 1978. lUSTURLANE Útgejandi: Kjördœmisráð Alþýdubandalagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjarni Þórdarson. — NESPRENT Dreilum voldi - leiðréttmn aðstöðumuoion Alkunnugt er að sú atvjnnulífsbvlting sem hófst á dögum vinstri stjóm- arinnar hefur gjörbreytt atvinnuástandinu og stöðvað fólksflóttann frá landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins. Því miður entist vinstri stjóm- inni ekki aldur til að efla pjónustustarfsemi úti um land í kjöil'ar upp- byggingar framleiðslutækjanna. Á höfuðborgarsvæðinu hafa pví hlaðist upp pjónustufyrirtæki sem byggja tilveru sína á þjónustu við framleiðslutæki landsbyggðarinnar. Hér hefur myndast aðstöðumunur, sem heíur, pegar til lengdar lætur, áhrif á staðárval fyrirtækja ef ekkerl verður að gert ekki síst vegna þess að atvinnuvegirnir verða æ háðari sérhæfðri pjónustu. Og ekki er aðstöðu- munur almennings minni. Sambærileg almenn pjónusta á svipuðu verði um allt land er sjálfsagt réttlætismál. Til að leiðrétta pennan aðstöðumun er ýmissa aðgerða pörf. Árangurs- ríkast væri að stækka sveitarfélögin færa )>cim aukin verkefni og völd. í J?ví markmiði þyrfti að koma á fót? í þéttbýli víða um land, vel búnurn stjórnsýslu- og pjónustumiðstöðvum ]>. é. a. s. hagkvæmu samstarfi opinberra stofnana og einkaaðila til þjónustu við fyrirtæki og einstak- linga. Þessar pjónustumiðstöðvar veittu alla )?á almennu þjónustu sem skrifstofur bæjarfógeta (sýsluskrifstofur) sjúkrasamlög og bæjarskrif- stofur veila. Ennfremur mætti J>ar koma fyrir aukinni pjónustu frá skatt- stoium, húsnæðismálastofnun, tryggingarfélögum o. fl. Kostir þessa fyrirkomulags eru margir. Þessar miðstöðvar ykju á valddreifingu og drægju úr miðstjórnarvaldi. Slík sameining stjórnsýsl- unnar yki ekki skrifstofubáknið heldur leiddi pverl á móti til marg- víslegrar samvinnu opinberra stofnana og gæti þannig aukið hagkvæmni og sparnað í rekstri þeirra. Til pess að stöðvarnar geti orðið vísir að endurskipulagningu hinnar opinberu þjónustu þurfa þær að vera vel búnar tækjum. Þar Jmrfa að vera tölvur eða a. m. k. „útstöðvar“ sem geta tekið við og sent frá sér upp- lýsingar í véltæku formi, \>á yrði auðveldara að lialda við skrám eins og lasteignamati og margfalt minni hætta á margendurteknum villum ár cftir ár, eins og nú er. Staðgreiðslukerfi skatta yrði stórum auðveldara í framkvæmd með tilkomu þessara stöðva. Fjórðungssamband Norðlendinga hefur beitt sér mjög fyrir hessu máli og í undirbúningi er lagafrumvarp þar að lútandi scm vonandi verð- ur lagt fram á Alpingi innan tíðar og sampykkt sem lög. Uppbygging hjónustumiðstöðva í péttbýli utan höfuðborgarsvæðisins er cðlilegt framhald atvinnulífsbyltingarinnar til leiðréttingar á núverandi aðstöðumun. En þær eru ekkert einkamál landsbyggðarinnar eða setta fram til höfuðs Reykjavík þvert á móti gætu hjónustumiðstöðvarnar dregið úr ofþenslu pjónustufyrirtækjanna á höfuðborgarsvæðinu. L. K. IA vWVWWWVWW'WVWVW'WVWVWWVVWVX'V' ATHUGIÐ Sá sem fór heim í úlpunni minni af Þorrablóti Alþýðubandalagsins og skildi sína ef til vill eftir er vin- samlegast beðinn um að hafa sam- band við undirritaðan, eða Halldór ,í Félagsheimilinu Egilsbúð. Guðmundur Friðrik Sigurðsson. co. Hermann Lárusson. ,A\\\\\»A\' 'WWVWVWVWWWWWWVVWWWI \\ \ ‘ \vWVVVvVWVVVVVVVVVVVVWWWWV\WVV’W TIL SÖLU Saab 96 — árgerð 1971. Uppl. í síma 7569, Neskaupstað. WVW wvwwvwwwwww wwvwwwwvw w */vvwwwwvwwwwww\w\\W\A\\w \ \ \ \ \ V TIL SÖLU Til sölu SAWYO-litsjónvarp 20 tommu. Verð 260 þús., útborgun 130 j pús. Eftirstöðvar á 10 mánuðum. Upplýsingar í síma 7572, Neskaupst. wwwwwvww vwvwwwwwvvw ww w w w WWWWVWWV WVWVWVWWWWVWW\ \ \ \ v \- Hótel Egilsbúð ! óskar eftir að ráða konu til að annast bakstur 1—2 daga í viku. I \wwwvwwvwwwwwwVWWVWWWVWWl Spurningakeppni UÍA Ungmenna- og ípróttasamband Austúrlands hyggst gangast fyrir spurningakeppni milli nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Alls er reiknað með 16—20 þátt- tökuliðum frá jafnmörgum sveitar- stjórnum. Undankeppni fer fram í fjórum riðlum, samtímis á fjórum keppn- isstöðum. Riðlaskipting: A-riðill (norðurriðill). Hlíðahreppur, Hjaltastaðahrepp- ur. Tunguhreppur, Eiðahreppur og Borgarfjarðarhreppur. Keppnisstaður: Hjaltalundur. B-riðill (Héraðsriðill). Fellahreppur, Fljótsdalshreppur. Vallahreppur, Skriðdalshreppur. Keppnisstaður:/ðave///r. C-riðill (Fjarðariðill). Reyðarfjarðarhreppur, Búða- hreppur, Fáskrúðsfjarðarhreppur og Stöövarhreppur. Keppn;sstaður: Félagsheimilið Skrúður. D-riðill (Suður-riðill) Breiðdalshreppur, Beruneshrepp- ur^ Búlandshreppur og Geithellna- hreppur. ÚR BÆNUM Frá Alþýðubandalaginu Félagsfundur í Egilsbúð mið- vikudaginn 8. febr. kl. 20.30. DAGSKRÁ: I. Kosninngar að vori. I. Kosning uppstillingamefndar vegna bæjarstjórnarkosninga. I. Önnur mál. STJÓRNIN Viðtalstími bæjarfulltrúa AB. Laugardaginn 4. febrúar verður Jóhann K. Sigurðsson til viðtals að Egilsbraut 11 kl. 15.00—16.00. \fmæli Vilhjálmur Sigurðsson, vél- stjóri, Hlíðargötu 26 varð 65 ára 2. febrúar. — Hann fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Bréfkorn ... Framhald af 4 «íðu Hann kvaðst hafa gengið framá drengi sína, J>ar sem )>eir voru að basla við að koma nýfæddu lambi á spena. en gekk illa. Er bóndi að- gætti nánar sá hann hverju petta sætti. Drengirnir höfðu nefnilega heldur betur tekið misgrip og voru að reyna að láta rolluna sjúga lambið. Hvaða órar geta ekki hvarflað að manni á þessum síðustu og verstu tímum? — SÓP Keppnisstaður: Hamraborg. Ungmennafélög á viðkomandi svæðum aðstoða við framkvæmd undankeppninnar. Sigurvegarar úr hverjum riðli komast í úrslit, sem verða háð skömmu eftir undankeppni. Stjórn U.Í.A. hefur ákveðið að afla verulegra verðlauna til að veita sigurvegara í úrslitum, auk verð- launa fyrir bestan árangur í hverj- um riðli. Ljóst er að hér er um verulegt félagslegt átak að ræða, par sem fjöldi ungmennafélaga )>arf að léggja hönd að verki, ef vel á til að takast. Hugmyndin er, auk hins félags- lega tilgangs, að afla U.Í.A. tekna til að standa straum af sívaxandi starfi sambandsins. Draumur forystumanna sam- bandsins er að senda fjölmennt og öflugt lið á Landsmót ungmenna- félaganna. sem haldið verður á Sel- fossi í júlímánuði n. k. Er þegar hafinn í)>róttalegur undirbúningur undir þessa ferð, og er )>eim Aust- firðingum, seni verða í sumarfríi helgina 23. júlí hér með bent á að gaman væri að kíkja við á Selfossi og fylgjast með framgöngu U.Í.A.- manna. Væntanlega verður um þátttöku í eftirtöldum greinum að ræða: Knattspyrnu, frjálsum íþróttum, k;örfuknattleik, glimu, sundi, blaki, skák ög starfsíþróttum. — SB Kaupstaðar- réttindi fyrir... Framhald aj 4. síðu. fintm í sjö frá og með sveitarstjóm- arkosningum 1978. Fjórar fyrstu greinar tillögunnar voru samþykktar samhljóða en tveir fulltrúar framsóknarmanna greiddu 5. greininni ekki atkvæði en gerðu grein fyrir atkvæðum sínum. Sveinn Arnason. Sérleyfi til dœtlunar- flugs Flugfélag Austurlands hefur feng- ið sérleyfi til reglubundins áætlun- arflugs með farþega. póst og vörur milli Egilsstaða annarsvegar og Bakkafjarðar. Vopnafjarðar. Borg- arfjarðar, Neskaupstaðar og Hafn- ar í Hornafirði hinsvegar. Sérleyfið gildir í 5 ár til 31. des 1982.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.