Austurland


Austurland - 23.03.1978, Side 1

Austurland - 23.03.1978, Side 1
Æisturland MÁLGAGN ALÞÝÐ U BAN DALAGSINS Á AUSTURLANDI 28. árgangur. Neskaupsíað, 23. mars 1978. 12. tölublaö. Fjdllai m hreindýr d BMdrþingi Svokölluð Dýraverndunamefnd, sem skipuð er af menntamálaráðu- neytinu og starfar samkvæmt lögum um dýravernd, sendi erindi um „vandamál íslenska hreindýrastofns- ins“ til Búnaðarþings, sem nýlega sat á rökstólum. Þar eð hreindýrin eru austfirskur dýrastofn og margir hafa áhuga á viðgangi hans J>ykir blaðinu hlýða að birta hér erindi Dýraverndunarnefndar. — Síðar verður greint frá afgreiðslu Búnað- arpings á málinu og ef til vill komið á framfæri athugasemdum í tengsl- um við erindi nefndarinnar. Erindi Dýraverndunar- nefndar Dýraverndarnefnd hefur athugað og rætt vandamál varðandi íslenska hreindýrastofninn. Telur nefndin nauðsyn að fækka hreindýrastoín- inum mjög verulega á næstu árum. Væntir dýravcrndarnefnd þcss að háttvirt Búnaðarping sýni máli pessu skiJning og veiti jm stuðning. Skal hér stuttlega gerð grein fyrir ]>eim atriðum pessa máls er varða dýravernd og um leið umhverfis- vernd. Þessi stóra ltjörð heldur sig að miJdu leyti á tiltöJulega litJu svæði vor og sumar. Þar geta jm orðið óeðlileg jnengsli í högum, og telja kunnugir að Juengslin hafi vaxið hin síðari ár og að jafnframt hafi liaglendi gengið úr sér og fjölgresi sé minna en áður var. Mikil ]>rengsli í högum, einkum um burð, veldur er frá líður víðtæku smiti lijá kálfunum af hinum venju- legu bcitarsjúkdómum, einkum inn- yflaormum, og gerir ungu dýrin illa undirbúin að mæta hörkurn á næsta vetri. Þar við bætist að fjöldi dýranna er svo mikill, að pau verða flest að fara á flæking í ýmsar áttír í leit að beit og lifa j>á oft við erfið og óvön Jífsskilyrði víðsfjarri aðal- heimkynnunum, og sum fara svo langt, að pau eiga ekki afturkvæmt, t. d. J?au, sem lenda allt til Horna- fjarðar. Fara margar sögur af eymd og kvalræði þessara dýra síðustu vikurnar sem J>au lifa. Talsvert hefur verið kvartað um ágang hreindýranna á beitilönd bænda, sem næst j>eim búa, og eins hafa ]>au stundum valdið skemmd- um á skógrækt að vetrarlagi. Þessi stóra hjörð getur valdið landspjöllum með krafsi sínu upp til heiða seinni part vetrar og vor enda eru þau mikilvirk í krafsi eftir beit, líkt og liestar. Það sem dýraverndarmenn óttast pó mest á meðan hreindýrastofn- inri er þetta stór, er að komi harður snjóavetur, stráfelli dýrin, illa undir vetur búin. Þá vcrðum við að horfa upp á }>að með sársauka og skömm og fáum ekki að gjört, }>ví að }>ótt reynt yrði í slíkum tilviki að kasta til ]>eirra heyi eða öðru fóðri úr Miðvikudaginn 8. mars stóð Verkalýðsfélag Norðfirðinga og Jafnréttisnefnd Ncskaupstaðar fyrir kynningarfundi í síðdegiskaffitíma í fiskvinnslustöð S.V.N. Efni fundarins var staða kvenna og störf með sérstakri áherslu á j>að tvöfalda vinnuálag, sem konur búa við, ef |>ær gegna störfum úti í at- vinnulífinu jafnframt heimilisstörf- um. en J>að gera nú um 70% giftra kvenna í landinu, og hefur }>að hlut- fall tvöfaldast á sl. 10 árum. Dagskrá fundarins var með Jéttum blæ jafnhliða alvöru efnisins. í upp- hali og milli atriða söng 8 manna hópur kvenna við gílarundirleik. í hópnurn voru 7 starfandi konur í frystihúsinu og ein úr jafnréttis- nefnd. flugvél, eða flytja á annan liátt fóð- ur til sveltandi hjarða, ]>á kemur slíkt ekki að gagni, af j>ví að dýrin eru svo dreifð, og ýmsir telja að ]>eim nýtist ekki hey sem til J>eirra er kastað. Því má ekki bíða eftir j;ví að slíkur fellivetur komi hér. kvelji meirihluta dýranna til dauða og verði öllum til hneisu bæði inná- við og útávið. Við verðum að skoða hreindýrin í J>ví Jjósi, að J>au eru villt dýrateg- und, sem við ætlum að vernda og Framhald á 3. síöu. Guðmundur Sigurjónsson stjórn- armaður í Verkalýðsfélaginu setti fundinn og ræddi tengsl kvennabar- áttu og verkalýðsbaráttu. Unnur Jóhannsdóttir talaði um kvennréttindaáratug Sameinuðu ]>jóðanna 1975—'85 og hlut íslands í þeirri baráttu sem fara skal fram á }>essum árum. Má |>ar nefna kann- anir kvennaársncfndar. sem gefnar voru út af forsætisráðuneytinu 1977, stofnun Jafnréttisráðs 1976 og jafn- réttisnefnda í sveitarfélögum. Gestur fundarins Jóhanna Frið- riksdóttir verkantaður og formaður verkakvennafélagsins Snótar í Vest- mannaeyjum flutti ávarp. Lýsti hún j>ví tvöfalda vinnuálagi sem verkakonur búa við. Hún ræddi Framh. á 2. síöu Frá Austurlandi Auglýsingamóttaka blaðsins er á mánudögum kl. 13.00—17.00 í síma 7571, J>ess utan í síma 7136. Sigrún Þormóðsdóttir Ndrfi heyptir til Eshifjnrðnr Guðmundur Jörundsson, útgerð- armaður í Reykjavík hefur nú selt togarann Narfa til Eskifjarðar, nán- ar tiltekið Hraðfrystihúsi Eskifjarð- ar hf. Narli er 18 ára gamall skip. var áður síðutogari, síðar breytt í skut- togara og nú í nótaskip og ber urn 1.100 lestir af loðnu, en er einnig útbúið til veiða í botnvörpu. Narfi er seldur Eskfirðingum fyrir 650 millj. kr. með öllum veiðarfær- um. ]>ar á rneðal nýrri nót. Skipið verður afhent hinum nýju eigendum 30. apríl og verður j>á gef- | ið nafnið Jón Kjartansson, en svo hafa heitið mikil aflaskip í eigu frystihússins. Þessi kaup sýnast mjög vel ráðin, }>ótt skipið sé nokkuð garnalt. En j>ví mun hafa verið vel við haldið og er nýuppgert. Fyrir fyrirtæki, sem rekur afkasta- mikla bræðslu, getur skipt sköpum, að j>að eigi nótaskip, sem orðið getur j góð kjölfesta og lengt árlegan rekst- j urstíma bræðslunnar, ekki síst með heimflutning sumarveiddrar loðnu og kolmunnaveiðum. Vilju ehki hnuiKtflðflréttíndi Laugardaginn 18. mars fór fram á Egilsstöðum alrncnn atkvæða- greiðsla um j>að. hvort óska bæri kaupstaðaréttinda j>orpinu til handa. Á kjörskrá voru 606. en 430 grciddu atkvæði, 193 lýstu sig fylgjandi kaupstaðaréttindum, en 231 mót- fallna. 7 scðlar voru auðir og 2 ógildir. Þar með mun hugmyndin um kaupstaðaréttindi Egilsstaðahreppi til handa úr sögunni í bili. ÖrMuding frd sr. Stefdoí Snævnrr Séra Stefán Snævarr, Dalvík heíur beðið blaðið að skila j>ví til gamalla Norðfirðinga og annarra, scm kunna að eiga í fórurn sínum kveðskap eða annað efni eftir föður hans, Valdi- mar V. Snævarr, að láta sér í té ljósrit af J>ví. Vald. V. Snævarr var lengi skóla- stjóri í Neskaupstað og mikill for- ustumaður í félagsmálum, einkurn bindindismálunt og kirkjulegu starfi. Hann var ágætt skáld og orti marga fagra sálma og önnur Jjóð. Jóhanna Friðriksdóttir jormaður verkakvennafélagsins Snótar í Vest- mannaeyjum flytur ávarp. Vinnustaðarfundur um jafnréttis- mál í Neskaupstað

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.