Austurland


Austurland - 23.03.1978, Síða 3

Austurland - 23.03.1978, Síða 3
Neskaupstað. 23. mars 1978. AUSTURLAND 3 fjflllflí um hreindýr... Framhald af 1. síðu. gæta að deyi ekki út í landinu. Til þess að svo megi verða þurfum við að fækka þeim verulega svo að J>au hafi næga beit, sýkist sem minnst af beitarsjúkdómum, hafi sem mest landrými, komi sem feitust og hraustlegust undan sumri og séu sem best undir veturinn búin. Þá ]?ola ]>au líka betur hvaða vetur sem er, og ef að kæmi „fellivetur“, pá mundi miklu hærri hundraðs- hluti lifa af slíkan vetur af peirri litlu hjörð, heldur en verða mundi af þeirn 3—4000, sem nú eru á heiðunum. Fækkun kemur í veg fyr- ir hungur og kvalræði margra dýra. Auka f>arf fjölda dýra sem leyft er að fella árlega og endurskoða skipulag }?að sem verið hefur á veiðunum svo að tryggt verði betur en verið hefur, að felld séu pau dýr sem fella á bæði hvað tekur til fjölda og dýra sem minnst eftirsjá er í fyrir stofninn. Það er með öllu óviðunandi, að láta viðskipti okkar við þessi dýr mótast eingöngu af gróðasjónar- miði, svo sem sportveiði og hlunn- índum til einstakra manna. f. h. Dýraverndunarnefndar Ásgeir O. Einarsson. WW\V\WV\W\\WWVVM'WUV\UVVWnWWWVWVWnVVUAVW\VV\WU\WV\WU\VWVWW\tVV ** í í ** *• *• í Til gjaldenda bæjargjalda ; £ £ ** > j í Neskaupstað í Aðgangur ókeypis. Tekið við stuðningsframlögum til NAUST. Náttúruverndarsamtök Austurlands WWVWV'UA WWWWV'YWW'VWWWWW'WW W'VW'WAA.WWWVWWWW'V vwwwwwwwwwwvw Náttúruverndarkynninq NAUST I í samvinnu við Náttúrugripasafnið í Neskaupstað, verður í | Gagnfrœðaskólanum í Neskaupstað páskadag óg annan í páskum. | Flér er á ferðinni þáttur Austfirðinga úr kynningarviku náttúru- verndarmanna í Norræna húsinu í fyrra. 1. Veggmyndasýning og kynning á bókum og ritum um nátt- úruvernd. Opin báða dagana kl. 14—19. 2. Erindi með litskyggnum: Páskadag kl. 17: „Náttúruverndarstarf á Austurlandi" (Hjörleifur Guttormsson). „Austfirskt fuglalíf" (Björn Björnsson). Annan páskadag kl. 17: „í skjóli Vatnajökuls" (Hjörleifur Guttormsson). 2. gjalddagi greiðslu fasteignagjalda til Bæjarsjóðs Neskaupstað- ar var I5. mars sl. Forðist háa dráttarvexti. — Gerið skil strax. BÆJARGJA LDKERI * w\ \ VWW WWWVWVX WWVW \ \ \\WW \ VVVWWWWWW VWVWWAW WVV\\WW\W > \\VV\ \ \ v\\\\ wwwwvww w-wvw vwvww wwwwyvvwwwwwvww wwvw wwwvw vwwv VWVWWVV VW Frá Náttúrugripasafuinu í Neskaupstað ,\\ \ \ WWV\VVW \ WWWWVW WWVVWWVV vw w vvvwvw W W VVV W W WWW W \ WWWWVVV wvvw VV\ VVWVWVVVVWWVVWWVWVWWWWWWWWWWVWWWWWWV'VWW’ V'VWWVW'V WW'VWWW § I Blómasala Seljum afskorin blóm í versluninni, laugardaginn 25. mars kl. ; 9—13.00. í Verslun Kristjáns Lundberg - Neskaupstað ; .VVWwWWWVWVWWWWWVVVWWV w vvvwwv vvwv wvw vv vvw vv w vvw wv wv v wvvwvnv \ \ \ V V VVV V \ \ WWW wwwwv W WVV V \ \ vwvww wwwwwwwvwv \ vwwww ww w wvvv wv» Aðalfundur ** £ Aðalfundur Al]>ýðubandalagsins í Ncskaupstað verður haldinn í í Egilsbúð miðvikudaginn 29. mars kl. 20.30. $ DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 3. Myndasýning. 4. Önnur mál. S T J Ó R N I N WVVWWVAW W WWVWWWVWVVWVVWWWVWVWWWWWWVVVWVWV VWWWWWW WWVWVVV V WWVWWVVV WVVVWW VVVWWWVVVW \ wvv wwvvvw vwwvvwvvwv wvwww vvvvwvwvwvww > s *■* ** ** ** í Mólverkasýning Málverkasýning Mvndlistarfélagsins verður að vanda í fundar- sal Egilsbúðar 23.-28. mars. Myndlistarfélag Neskaupstaðar Sýning safnsins verður opin að venju um páska frá skírdegi til annars í páskum daglega kl. 16—18. FORSTÖtíUMAtíUR w vwww VW V V V V V V WV V VWVVVWW V VVWVA VVW V vwvvwvv vvv vwwwww vvv w vwww wwwww vvwv VWW VWVV V VW W WVWWWVVWVV VVVVWVV VVWWW VW V wv vwwwwvvwvwv wv vvvww vw 5 ? Orðsending til raforkunotenda Með lilkomu þess innheimtuforms. sem Rafmagnsveitur ríkis- ins hafa nýverið tekið í notkun. viljum við taka fram eftirfarandi: Brýn nauðsyn er að notendur haldi til liaga heimsendum raf- orkureikningum, par sem nauðsynlegt er að framvísa þeim í við- komandi innheimtustofnun þegar greiðsla fer fram. Rafmagnsveitur ríkisins Austurlandsveita vVWVWVWVVWWWWVWWWWWWWVWWVVV VWWVWWWVWVV\ WWWWWWW \ VVVWWVWWA* wwwwvwwwvwvv WVWWWWVWWWVWWWWWWWVWVWVVWWWVWWVVV VWVVWVWWW .» «* I ! íbúðir óskast — Skólanefnd Neskaupstaðar óskar eftir leiguíbúðum fyrir kennara % næsta skólaári. Til greina kemur að taka íbúðir á leigu strax. S Upplýsingar gefa skólafulltrúi og bcejarstjóri. wwwwwvwv vvvwvwwvwwvwvwwVVVVVWWVWVWWVVVWWWVWWWWWVWVWWWVWV \WWV tWVWWWWWW VWWVWWWWWWWWWWWWVVWWWVVVWWWVWV VV WWVWVVWW

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.