Austurland - 23.03.1978, Side 4
I
AUSTURLAND
Neskaupstað, 23. mars 1978.
Frambjóðendur hafa orðið:
Birgir Stefánsson
Nýskipan þarf
í landbúnaði
í greinarkorni, sem ég skrifaði í
Austurland fyrir skömmu, ræddi ég
um nauðsyn pess, að launj>egasam-
tökin í landinu og bændasamtökin
ynnu saman í stéttarlegu tilliti og
allt fólk í ]>cssum stéttum væri sér
pess fyllilega meðvitandi, að ]>að
á sameiginlegra hagsmuna að gæta.
Hinu gagnstæða heyrist ]>vi miður
alltof oft haldið fram. Þar. hrópa
málpípur atvinnurekenda og milli-
liða hæst, en ótrúlega margir úr um-
ræddum stéttum taka undir J>ann
söng.
Það er hins vegar ótvírætt svo,
að þegar verkalýðssamtökin ná fram
kjarabótum, oft með harðri baráttu,
fá bændur kjarabætur einnig. Það
er svo aftur hagur allra neytenda
í landinu, að nóg framboð sé af
landbúnaðarafurðum og kaupmáttur
slíkur, að unnt sé að kaupa ]>ær í
ríkum mæli, og búin fái þó ]>að,
sem }>au ]>urfa.
En meðalvegurinn er vandratað-
ur í ]>essu efni sem öðrum. Kaup-
máttur, verð landbúnaðarvara og
]>örf búanna, miðað við, að bóndinn
hafi laun til fulls á við aðrar stéttir,
eru ekki í jafnvægi. Það er stjóm-
valda að ráða bót á ]>ví jafnvægis-
leysis. Niðurgreiðsluleiðin er. ]>ekkt
ráð x ]>essu tilliti og kann að vera
nauðsynleg og sjálfsögð að vissu
marki. Þar er ríkissjóður með bein-
um fjárframlögum að lækka land-
búnaðarafurðir, en )>á ber að hafa
vel í huga, að í ]>ennan sameigin-
lega sjóð greiða bændur jafnt sem
laun]>egar.
Niðurgreiðslur eru hins vegar eng-
in patentlausn á vandamálum land-
búnaðarins, enda ekki til komnar
fyrir tilstilli bænda. Það er ]>ó nauð-
synlegt að beita ]>eim að ákveðnu
marki, eins og áður sagði, enda gera
meiri landbúnaðar]>jóðir en við ís-
lendingar ]>að. En niðurgreiðslum-
ar ]>urfa vitanlega að koma til á
frumstigi landbúnaðarframleiðsl-
unnar, en ekki á sölustigi, eins og
nú er. Með ]>ví móti kæmu ]>ær að
fullu gagni fyrir landbúnaðinn og
mættu auk )>ess vera ]>risvar sinn-
um lægri en ella. Eins og nú er,
hirða verslun og ríkissjóður með
söluskattsálagningunni um tvo
þriðju af þeirri upphæð, sem varið
er til niðurgreiðslna á landbúnaðar-
vörum.
Margar aðrar ráðstafanir eru
nauðsynlegar til að bæta hag land-
búnaðarins og treysta rekstrargrund-
völl hans. Margar ábendingar í ]>eim
efnum komu fram í greinum Jóns
bónda Árnasonar á Finnsstöðum í
Austurlandi fyrir stuttu. Ég ráðlegg
mönnum eindregið að kyrrna sér
J>essar greinar svo og tillögur ]>ing-
manna Al]>ýðubandalagsins um
landbúnaðarmál.
Leggja ber áherslu á, að bændur
fái aukin rekstrarlán með hagstæð-
um kjörum og ]>essi lán séu greidd
út beint til bænda. Ennfremur er
sjálfsagt réttlætismál, að bændur
fái greitt fullt andvirði afurða sirnia
vió innlegg og selstöðuverslunar-
fyrirkomulagið, sem viðgengst í
]>eim cfnum, verði af lagt, i sam-
bandi við lán til bænda ]>arf að taka
sérstakt tillit til ]>eirra, sem eru að
byggja upp bú sin eða búa við mjög
erfioa fjárhagsstöðu af öðrum ástæð-
um.
Nauðsynlegt er, að bændur semji
beint við ríkisvaldið um kjör sin
og ]>á um leið verð landbúnaðaraf-
urða, og sexmannanefnd ber að
leggja niður.
Ýmsir lýðskrumarar, sem vilja
islenskan landbúnað feigan, hrópa
gjarnan hátt um offramleiðslu land-
búnaðarvara, og undir ]>etta taka
jafnvel forustumenn í laun]>egasam-
tökunum. Það er auðvitað hreirm
rangsnúningur, ]>egar talað er um
offramleiöslu í landbúnaði. Vegna
eðlis ]>essa atvinnuvegar er ógern-
ingur að miða framleiðslu allra
Jandbúnaðarafurða nákvæmlega
við neyslu]>örf landsmanna á hverju
ári. Hins vegar er að nokkru hægt
að beina framleiðslumagni frá einni
grein landbúnaðar til annarrar með
stjórnaraðgerðum.
Hitt er svo annað mál, og kannski
]>að sem mestu skiptir, að engin
ástæða getur verið til )>ess að tak-
marka landbúnaðarframleiðslu okk-
ar í hungruðum heimi. Ég held, að
eitt hið þýðingarmesta í landbúnað-
armálum okkar sé að afla í alvöru
markaða erlendis fyrir fullunnar
landbúnaðarvörur bæði kjöt og ann-
að. Það hlýtur að vera hægt að
selja lambakjötið t. d. sem fullunna
lúxusvörur í neytendapakningum og
láta ]>að skila raunverulegum hagn-
aði, en hætta að flytja ]>að út á ódýr-
asta vinnslustigi og greiða háar út-
flutningsbætur, eins og nú er gert.
Öll sölumál landbúnaðarafurða
eru vafalaust í meira eða minna ó-
lagi og þyrfti sannarlega að taka
]>au til rækilegrar endurskoðunar.
Þar hlýtur að vera unnt að haga
mörgu á betri veg bæði hvað snert-
ir hagsmuni bænda sjálfra og neyt-
enda.
Umfram allt verða svo bændur
að gera sig meira gildandi í stétta-
baráttunni í ]>jóðfélaginu og hætta
að sýna af sér einhverja sérstaka
fómarlund, ]>egar kjaramál )>eirra
eru annars vegar. Nýjasta dæmið um
]>etta er fóðurbætisskatturinn, sem
bændur leggja nú á sjálfa sig. Sú
skattlagning er hrein firra, eins og
hún er til komin og eins og á að
framkvæma hana. Ég held líka, að
hún sé bændum hættuleg að ]>ví
leyti, að hún er vatn á myllu and-
stæðinga bændastéttarinnar og gef-
Hvaö er
Frd Fdshrúðsfirði
Tnnguholti, 7. mars. — B. S.
Batnandi aflabrögð
Togarar Fáskrúðsfirðinga, Ljósa-
fell og Hoffell, sem á síðasta ári
komu með að landi tæp 6.000 tn. af
fiski, hafa aflað vel að undanförnu.
Fengu )>eir um 100 tn. hvor í síðustu
veiðiferð og í gærkvöld kom Ljósa-
fell að landi með um 80 tn.
Aflí togaranna er unninn í Hrað-
frystihúsi Fáskrúðsfirðinga, og er
]>ar nú mikil vinna. Fyrir stuttu var
tekið upp ákvæðisvinnukerfi (bón-
uskerfi) til reynslu.
Sólborg og Þorri hafa stundað
með línu, en Þorri er nú búinn að
skipta yfir á net. Hann stundaði
dagróðra með línuna, en Sólborg er
á útilegu. Hefur afli verið dágóður
á línuna og jafnbetri nú í vetur en
oft áður. Þessir bátar leggja sinn
afla upp hjá Pólarsíld hf.
Bátarnir Hilmir og Guðmundur
Kristinn eru á loðnuveiðum.
Hinaað hafa nú borist á 6. )>úsund
lestir af loðnu á þessari vertíð.
Framkvæmdir
Stöðugt er unnið við skólabygg-
inguna, og er nú aðallega unnið við
að setja í hurðir og opin gluggafög.
Bjartsýnustu vonir standa til ]>ess,
að unnt verði að taka hluta hússins í
notkun í haust.
Ýmsar aðrar framkvæmdir eru
fyrirhugaðar svo sem bygging fjöl-
býlishúss eftir lögum um leiguíbúð-
ir sveitarfélaga, bygging heilsugæslu-
stöðvar og áframhaldandi fram-
kvæmdir við í]>róttavöllinn og all-
mikil viðgerð á sundlaugarhúsnæði
og lauginni sjálfri.
Þá var á síðasta ári lokið fyrsta
áfanga hafnargerðar, sem unnin
verður í ]>rem áföngum, og er
ætlunin að annar áfangi verði unn-
inn á ]>essu ári.
Fjárhagsáætlun Búðahrepps fyrir
yfirstandandi ár hefur verið tekin
til fyrri umræðu, og munu niður-
stöðutölur hennar verða yfir 110
millj. kr. Útsvör eru ]>ar áætluð
58,7 millj. og aðstöðugjöld 11,9
millj.
ur áróðri ]>eirra byr undir báða
vængi.
Hér hefur verið aðeins tæpt á
nokkrum atriðum, sem huga ]>arf
að ásamt ]>eim tillögum, sem ég
benti á hér að framan, ]>egar bæta á
hag íslenskrar bændastéttar og
treysta landbúnaðinn í sessi. Það eru
til nýjar leiðir í landbúnaðarmálum
og nýskipunar er ]>örf í stjórnun
þcirra. En þessar nýju leiðir verða
ekki farnar, nema bændasamtökin
eignist stéttarlega sterka stjórn og
ný vinstri stjórn taki við völdum
í landinu.
Birgir Stefánsson.
í fréttum
Mikill byggingahugur
Mikill byggingahugur er í rnönn-
um á Fáskrúðsfirði, en húsnæðis-
skortur er allmikill. Á síðustu tveim
mánuðum hefur verið úthlutað 12
byggingalóðum, og standa ]>ví vonir
til, að mikið verði byggt á þessu ári.
Fólki fjölgar líka nokkuð, á síð-
asta ári um 14 og árið þar áður um
20. íbúar í Búðarhreppi 1. des sl.
voru samkvæmt íbúaskrá 784, en að
sögn sveitarstjóra er hin raunveru-
lega íbúatala um 775. f Fáskrúðs-
fjarðarhreppi voru íbúar ]>á sam-
kvæmt fbúaskrá 132, en }>ar er raun-
vcrulega talan 124.
Samgöngur
Ekki er hægt að segja annað en
samgöngur á landi hafi verið góðar
]>að sem af er vetri, enda hefur
sjaldan komið neinn snjór að ráði.
Nú hefur Flugfélag Austurlands
líka hafið áætlunarflug milli Fá-
skrúðsfjarðar og Egilsstaða og er
flogið tvisvar í viku, á ]>riðjudögum
og fimmtudögum,
Jarðborun
Fyrir nokkru hófst jarðborun hér
í sveitinni, nánar tiltekið við Ljót-
unsá rnilli Gestsstaða og Hólagerðis.
Er borun ]>essi liður í víðtækum
hitastigulsmælingum hér á Austur-
landi á vegum Orkustofnunar. Mun
ætlunin að bora ]>arna á 100 metra
dýpi.
ÚR BÆNUM
Frá Alþýðubandalaginu
Viötalstími bæjarfulltrúa AB.
Kristinn Jóhannsson verður til
viðtals að Egilsbraut 11 laugar-
daginn 25. mars.kl. 15.00—16.00.
Afmæli
Laufey Guðlaugsdóttir, hús-
móðir Hlíðargötu 6 varð 60 ára
í gær 22. mars. Hún fæddist hér
í bæ og hefur jafnan átt hér
heima.
Kirk.ian
Laugardaginn 25. mars, bama-
stund kl. Í1.
Messa á páskadag kl. 10. Séra
Davíð Baldursson messar.