Austurland - 05.01.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. janúar 1979
Frá blaðinu
Rétt er að vekja á því athygli að
framvegis verða afmælisfregnir
einungis birtar ef þess er óskað
hverju sinni.
AFMÆLI
Sigurður Guðjónsson, húsasmíða-
meistari, Melagötu 13 varð 70 ára
28. des. — Hann fæddist í Nes-
kauþstað og hefur jafnan átt þar
heima.
Leiðrétting:
f afmælisfrétt í síðasta blaði
misritaðist föðurnafn. Guðný
Guðnadóttir var sögð Guðmunds-
dóttir.
Efnalaugin
verður oþin 8.—12. janúar.
VinÉpúmer
í hapþdrætti Blindravinafélags
íslands er 9241.
Fyrirtæki, stofnanir og félög,
látið okkur um offset-prentun á
ársreikningum og skýrslum.
NESPRENT
Sími 7189
Pósthólf 65
Neskaupstað
Frá Brunabótafélagi
r
Islands
Brunabótafélag íslands í Neskaupstað minnir við-
skiptavini sína á að greiða gjaldfallin iðgjöld, sem fyrst.
B. /. umboðið í Neskaupstað
Ágúst Jónsson
Jarðýta til sölu
Til sölu er jarðýta af gerðinni Cat. D6 árgerð 1947.
Nánari upplýsingar veitir bœjarverkstjórinn í Nes-
kaupstað, símar 7367 og 7475.
Félagsstarf borgara eldri
Samverustund í Egilsbúð miðvikudaginn 10. janúar
frá kl. 14—18.
Sýndar verða myndir úr Reykjavíkurferð í nóv. sl.
NEFNDIN
EGILSBÚÐ
Sími 7322
Ncskaupstað
1 Æ .. jU=-n
□□□□□□
SPRENGJA UM BORÐ f BRITANNIC
Ein af stórslysamyndunum, hörkuspennandi með
úrvalsleikurum. Aðalh. Richard Harris og Omar
Shariff. — Sýnd á mánudag kl. 8. — Myndin er leyfð.
— Síðasta sinn.
Norðfirðingar
Eigendur fyrirtækja og húsráðendur í Neskaupstað
eru beðnir að athuga eftirfarandi: Allt sorp skal sett í
þar til gerð ílát, þau staðsett þannig að greiðfært sé að
þeim og mokað frá Jæim snjó ef með þarf.
Þeir, sem vantar sorpíiát, geta haft samband við
áhaldahús bæjarins.
BÆJARVERKSTJÓRINN
í NESKAUPSTAÐ
AUGL ÝSING
um breyttan afgreiðslutíma
Framvegis verður Sparisjóðurinn opinn frá kl.
09.30—15.30 frá mánudegi til föstudags.
ATHUGIÐ: Opið í hádeginu.
SPARISJÓÐUR
NORÐFJARÐAR
Hátíðarfundur
í Bœjarstjórn Neskaupstaðar
7. janúar 1979
Dagskrá:
1. Fundur settur kl. 14.
2. Umhverfismál: Framsögumaður: 1. varaforseti bæjarstjómar
Jóhann K. Sigurðsson.
3. Kaup á listaverki eftir Gerði Helgadóttur.
4. Félagsmál: Framsögumaður: 2. varaforseti bæjarstjómar
Sigrún Þormóðsdóttir.
5. Kynnt dagskrá afmælisársins. — Fundi slitið.
Bœjarstjórinn í Neskaupstað
Logi Kristjánsson