Austurland


Austurland - 12.04.1979, Qupperneq 1

Austurland - 12.04.1979, Qupperneq 1
Nýr formaður ABN ÆJSTURLAND 29. árgangur ráðherra Hjörleifur Guttormsson, iðnað- arráðherra hefur lagt fram á Al- pingi stjórnarfrumvarp um stofn- un sérstakrar lánadeildar iðngarða. Er þetta í formi breytingar á lög- um um Iðnlánasjóð og felur eink- um í sér möguleika á lánum til byggingar iðnaðarhúsnæðis á veg- um sveitarfélaga og fleiri aðila sem vilja efla og styrkja iðnþróun í sínu byggðarlagi. Meginefni frumvarpsins er eftir- talið: „Stofna skal í Iðnlánasjóði Neskaupstað, 12. apríl 1979. lánadeild iðngarða, er hafi þann tilgang, að lána stofnlán til sveit- arfélaga, félagasamtaka og einstak- linga, sem reisa iðnaðarmannvirki í því skyni að efla íslenskan iðnað eða skapa með öðrum hætti starfs- aðstöðu til handa iðnfyrirtækjum, sem greiða Iðnlánasjóðsgjald sam- kvæmt 5. gr. enda öðlist þau á fullnægjandi hátt að mati stjórnar Iðnlánasjóðs leigu- og/eða kaup- rétt að þeirri aðstöðu eða mann- virki sem lánað er til“. Tekjur lánadeildar iðngarða eru 15. tölublað. samkvæmt frumvarpinu einkum fyrirhugaðar framlög úr ríkissjóði allt að 250 milljónir króna er veittar verða af umráðafé Iðn- lánasjóðs til deildarinnar á fyrstu 4 starfsárum hennar svo og and- virði sérstakra lána sem stjórn sjóðsins aflar. Frumvarpinu fylgir ítarleg grein- argerð. Meðal annars er bent á gildi iðngarða ekki síst fyrir hinar dreifðari byggðir landsins. Er því ijóst að hér getur verið um mikil- vægt byggðarstefnumál að ræða. Aðalfundur Alþýðubandalags- ins í Neskaupstað var haldinn miðvikudaginn 4. apríl sl. Á dagskrá voru venjuleg aðal- fundarstörf: Formaður flutti skýrslu stjórn- ar og gjaldkeri rakti reikninga fé- lagsins fyrir sl. ár. Þá fór fram stjórnarkjör. Hlín Aðalsteinsdóttir var kjörinn formaður félagsins. Aðrir í aðalstjórn voru kjörnir: Árni Þormóðsson, Elísabet Karls- dóttir, Guðmundur Sigurjónsson og Ingrid Björnsdóttir. f varastjórn voru kosnir: Bergþóra Aradóttir, Stefam'a Stefánsdóttir og Þórhall- ur Jónasson. Endurskoðendur voru kosnir: Sigfinnur Karlsson og Þórður Þórðarson. Varamenn: Bjarni Þórðarson og Jóhannes Stefánsson. Flutt var skýrsla um störf bæj- armálaráðs og síðan kosin ritnefnd Austurlands, hana skipa: Smári Geirsson, Ágúst Jónsson, Guð- mundur Bjarnason, Bjarni Þórðar- son. Ólöf Þorvaldsdóttir, Kristinn V. Jóhannsson og Árni Þormóðs- son. Þá voru kosnir 19 fulltrúar í Kjördæmisráð Ab. og 19 til vara og síðan tekin fyrir önnur mál. Að lokum var borið fram kaffi og meðlæti og fráfarandi formað- ur, Kristinn fvarsson sýndi mynd- ir. Lánadeild iðngarða í unirbúningi að frumkvœði iðnaðar- Helgi Seljan: Grýtt úr glerhúsi Héraðsvaka Menningarsamtök Héraðsbúa hafa undanfarin ár staðið fyrir svokallaðri Héraðsvöku þar sem fluttir hafa verið þættir úr sögu liðinna alda. Laugardaginn 31. mars hófst vakan að þessu sinni, og kynntu þá Eiðaþinghármenn sveit sína. Vakan hófst kl. 20.30 og setti Svavar Björnsson formaður hátíð- ina. Því næst voru fluttir þættir úr sögu sveitarinnar, aðallega frá liðnum öldum, Sigurður Pálsson, skólastjóri, setti saman en Jón- björg Eyjólfsdóttir las með hon- um. Sigurður Magnússon bóndi á Hjartarstöðum lýsti sveitinni og sagði frá ábúendum. Ármann Halldórsson, skjalavörður á Egils- stöðum, sagði sögu skólanna á Eiðum. Guðlaug Þórhallsdóttir, húsfrú á Breiðavaði, sagði frá starfandi félögum í sveitinni. Þá var gert hlé og að því loknu söng Kirkjukór Eiðaþinghár undir stjórn Kristjáns Gissurarsonar. Sönghópur á vegum Samvirkja- félags Eiðaþinghár söng létt lög við texta skálda úr sveitinni. Þá voru fluttir tveir leikþættir, annar eftir Sigurð Ó. Pálsson, en hinn fjallaði um söknuð Eiðaþinghár- manna eftir að símstöðin var lögð niður nú fyrir skömmu. Tóku þátt í leikþætti þessum margir símnot- endur er þurftu að fá hinar ólík- legustu úrlausnir. Stefanía Jóns- dóttir lék hlutverk símstöðvarstjór- ans af lipurð og leiftrandi fjöri. Lauk dagskrá um miðnætti, og var þátttaka ein hin besta til þessa. Þá var stiginn dans við undir- leik BÁM-tríósins. Best umgengni utanhúss á Hér- aði. Verðlaun voru veitt þeim bæ sem best umgengni er utanhúss. Að þessu sinni var það Mjóanes á Völlum Var það Þorsteinn Sig- urðsson læknir sem veitti verð- launin. í dag, skírdag, verða vortón- leikar Tónkórsins í Egilsstaða- kirkju kl. 21. Stjórnandi er Magnús Magnússon, einsöngvari John Speight og undirleikari Árni ísleifsson. Föstudaginn 13. apríl verða tón- leikarnir endurteknir í Fjarðar- borg, Borgarfirði. Sumardaginn fyrsta, kl. 21, verða nemendatónleikar Tónskóla Fljótsdalshéraðs í Egilsstaðakirkju. Föstudaginn 20. apríl, kl. 21, heldur kór Egilsstaðakirkju tón- Framh. á 2. síðu Sannleikanum verður hver sár- reiðastur voru fyrstu orðin, sem í hug mér komu, þegar ég las efa- grein V. H. um einlægni mína í stjórnarsamstarfinu. Tilefnið var grein frá mér um efnahagsmálin, er þau voru á viðkvæmasta stigi. Nú að þeim leystum vil ég forðast frekarj hjaðningavíg, en kemst þó ekki hjá örfáum athugasemdum. V. H. talar um „fleðulæti" við bændur. Barátta mín fyrir hags- munum bændastéttarinnar stafar af uppruna mínum og lífsstarfi, og mig skiptir litlu, hvað aðrir segja þar um. En ekki hefur V. H. dottið það í hug, þegar ég sagði að bændur ættu „æ færri formælendur í Fram- sókn“, að formaðurinn nýkrýndi skyldi taka undir og ganga enn lengra í raun en búast mátti við, er hann í sjónvarpi afneitaði því að Framsókn væri bændaflokkur. — Hreinskilinn maður, Steingrím- Lítið vatn Langvarandi frost hafa gengið mjög nærri vatnsbólum margra landsmanna og hafa Norðfirðing- ar ekki farið varhluta af vatns- skortinum. Mjög lítið vatn er nú í vatns- bólum Neskaupstaðar og því áríð- andi að bæjarbúar verði við áskorunum um að fara sparlega með það. Það er ef til vilt skiljan- legt að þeir sem nóg vatn hafa gleymi að aðrir hafa lítið sem ekkert og fara að þvo bíla sína án þess að muna að þeir eru að taka síðasta vatnsdropann frá ná- unganum. Það eru eindregin tilmæli að Norðfirðingar spari vatnið til hins ýtrasta svo að sem flestir fái vatn til matargerðar og brýnasta hrein- lætis. — L. K. ur, eða finnst þér ekki Vilhjálmur minn. Ummæli mín um Jón Sigurðs- son, þjóðhagsstjóra, hafa heldur betur hlaupið fyrir brjóst Vil- hjálmi. Þessi ummæli voru síður en svo niðrandi. Afstaða Jóns í vísitölunefnd og víðar hefur verið mjög skýr. Texti frumvarps, sem hann fékk að móta, hlaut að taka þar af mið. Skoðanir hans hafa í síðasta blaði var auglýst eftir tilboði í byggingu 3. hæðar Grunnskólans á Eskifirði. Blaðið sneri sér til bæjarstjórans þar, Áskels Jónssonar, og innti hann frétta af skólamálum á Eskifirði. „Húsnæði fyrir grunnskóla hef- ur verið í byggingu síðan 1975“, sagði Áskell. „Stefnt er að því að ljúka á næsta ári við bygginguna, allavega að taka verulegan hluta hennar í notkun. Við reisum 3 hæðir í ár og gerum hana endanlega fok- helda og innréttum hliðarálm- í einu og öllu farið saman við skoðanir krata og framsóknar um nauðsyn kauplækkunar sem brýn- ustu efnahagsaðgerðarinnar. Þetta veit öll þjóðin. Jón vissi llka úr vísitölunefnd og viðræðum öllum um okkar gagnstæðu skoðun. Hann er ekki minni maður, þó hann komi sínum skoðunum að, þegar hann á þess kost. Þetta sagði ég hreint út. Við skulum ekki vera una. Þar er fyrirhugað bókasafn og tónlistaraðstaða og svo aðstaða fyrir kennara. En hugmyndin er að nýta þetta fyrst fyrir kennslu og losa þá húsnæði leikskólans sem hefur verið notað til kennslu að hluta. I framtíðinni verður bókasafn skólans og bæjarbókasafnið sam- einað og verða til húsa í skólan- um. Við erum í miklum vanda því núverandi húsnæði stendur skólan- um fyrir þrifum. Erfitt er að fá góða kennara til starfa við slíkar aðstæður og ekki hægt að búa að kennslutækjum. Við viljum að blekkja neinn með aðaltilgangi þessa frumvarps — fyrsta gerð þess sannaði það. Þrátt fyrir allar umbúðir og um margt falleg orð stóð þó eitt upþ úr: skerðing kaupsins. Úr henni hefur tekist að draga og fresta að hluta. Hverra verk er það? Hvers verk var málamiðlunin? Ætli sami aðili og lagði grunn að stjóm Framh. á 3. síðu gjarnan fá að festa kennara til lengri tíma. Það hefur ekki verið erfitt að útvega þá en verra að halda þeim og það kemur niður á skólanum sem slíkum. Gert er ráð fyrir að um 60 milljónir króna fari alls í bygg- inguna á þessu ári og hlutur bæj- arins þar af um 30 milljónir". Aðspurður um íbúðarhúsnæði fyrir kennara sagði Áskell: „Við verðum að taka það sem býðst á því verði sem það býðst, vandræðin eru svo mikil. Bærinn á eina stóra íbúð sem í eru 3 kennarar núna. í allt á bærinn 2 íbúðir sem hann leigir út“. ESKIF J ORÐUR: Grunnskóli í byggingu

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.