Austurland


Austurland - 11.10.1979, Blaðsíða 2

Austurland - 11.10.1979, Blaðsíða 2
__________Austuriand_________________________ Málgagn Alþýðubandalagsins á Austurlandi Ritoefnd: Ágúst Jónsson, Árni Þormóðsson, Bjarni Þórðarson, Guðmundur Bjarnason og Kristinn V. Jóhannsson. Ritstjóri: Óiöf Þorvaldsdóttir «. 7571 — h. s. 7374. Anglýsingar og dreKing: Birna Geirsdóttir s. 7571 og 7454. Pósthólf 31 — 740 Neskaupstað. Ritstjórn, afgreiðsU, angiýsingar: Egilsbraut 11, Neskanpstað ■imi 7571. Prentnn: NesprenL Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Veikir hlekkir Alkunn er sú staðreynd að engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Ef einn hlekkurinn er veikari en allir hinir. veldur hann )>\\, að keðjan er miklu haldminni en efni stæðu annars til. Á keðjuna má f>ví aldrei reyna að neinu ráði, pá er hætta á að veikasti hlekkurinn bresti jægar verst gegnir. Stundum getur keðja verið svo misfellulaus í útliti, að það liggi alls ekki ljóst fyrir hver veikasti hlekkurinn er og pá brestur keðjan oft að óvörum, þegar minnst varir. Allt öðru máli gegnir um það ríkisstjómarsamstarf sem nú er brostið. Það hefur alltaf legið ljóst fyrir hver var veikasti hlekkurinn í því samstarfi. Auðvitað var það Aljjýðuflokkur- inn sem aldrei stóð heill að því samstarfi. Frá byrjun mátti jjví búast við, að hann brygðist þegar á reyndi. En hitt, að hann brygðist án þess að nokkur sýnileg ástæða sé til, getur hins vegar komið mörgum á óvart þó að menn séu reyndar orðnir vanir ýmsum hringlandahætti og ábyrgðarleysi úr þeim herbúðum. Öllum eru í fersku minni ýmiss konar ályktanir og sam- jjykktir þingflokks kratanna allt frá }jví, að ríkisstjómin var mynduð, er fólu í sér alls konar skilyrði fyrir áframhaldandi pátttöku þeirra í stjómarsamstarfinu og hótanir um að segja því shtið. í hvert skipti gáfu þeir ákveðinn frest til að upp- fylla skilyrðin sem J>eir settu. Auðvitað reyndust þessi skilyrði ætíð svo fáfengleg, að jafnvel kratamir sáu það, þegar af þeim rann vígamóðurinn í hvert skipti. Þeir heyktust jafnan á að standa við yfirlýsingar sínar og komust upp með j>að vegna þess að enginn tók í raun mark á f>eim. Samjjykkt }>ingflokks kratanna fyrir síðustu helgi um úrsögn úr ríkisstjóminni og krafa um þingrof og nýjar kosn- ingar er af sama toga og er allsendis óvíst að þeir hafi gert sér grein fyrir, að J>eir yrðu að standa við hana. Formaður Sjálfstæðisflokksins var að minnsta kosti ekki viss um það J>á að mark væri takandi á jjessari samþykkt. En nú höfðu kratabroddamir tekið of stóran bita of langt upp í sig, svo að þeir gátu ekki hrækt honum út úr sér en urðu að gleypa hann í heilu lagi ótugginn. Og meltingin virðist ætla að valda J>eim vindgangi og annarri iðrakveisu. Þeir stóðu allt í einu frammi fyrir því að þurfa að standa við orð sín og brotthlaup þeirra úr ríkisstjóminni er staðreynd. Þegar spurt er um ástæðuna vefst J>eim tunga um tönn en helst er pó á formanni }>eirra að heyra, að hann hafi verið svo hræddur um að Aljjýðubandalagið ætlaði að segja sig úr ríkisstjóminni, að þcss vegna hafi þeir rokið í )>etta p\í að „það sé alltaf sárt að missa af Iestinni“. f ljósi }>essa verður furðuframkoma kratanna í stjómar- samstarfinu skiljanlegri en áður. Þeir hafa aldrei verið að taka J>átt í að stjóma landinu heldur hafa J>eir allan tímann verið í síðastaleik. Nú þegar þessar línur eru skrifaðar er allt í óvissu um framvindu mála á stjómmálasviðinu. Það má kallast mikið ábyrgðarleysi að gera landið stjóm- laust næstu mánuði, þegar í hönd fer setning fjárlaga fyrir næsta ár og kjarasamningar nær allra laun}>ega em á næsta leiti. Framundan eru einnig fjölmörg önnur stórmál, sem stjómvöld verða að vinna að og ráða fram úr. Það verður að reyna á J>að hvort ekki er pingmeirihluti fyrir myndun annarrar ríkisstjómar, sem gæti pá að minnsta kosti orðið bráðabirgðastjóm til næsta sumars. Feiti púkinn á fjósbitanum p. e. Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur að geta mynd- að stjóm með krötum. Ekki virðist bera svo mikið á milli Skólastarfið . Framhald af 4. síðu. á landi og við sjó skoðuðu grös og kvikindi í smásjám og færðu gjarnan myndlistarhópi sem breiddi úr sér í borðstofu og teiknaði bæði markverða hluti sem fundust og atvik sem gerðust auk þess að ljósmynda ferðasög- una. Samfélagsfræðihópur fletti bókum, skráði upplýsingar og tók viðtöl við staðarbúa. Þannig safn- aðist fjölbreytt efni í rit um Mjóa- fjörð sem hópurinn ætlar að gefa ÚL Hópur sem kannaði líffræði fjöru og sjávar bar heim krækl- ing og í eldhúsinu var elduð hin ágætasta kræklingasúpa. Vinnugleðin var svo mikil að pað var ekki fyrr en síðla kvölds sem farið var að huga að kvöld- vöku og á hálftíma voru undir- búin ágæt skemmtiatriði, þar sem m. a. fannst loks maurinn „ixodes rhisinus" sem sumir segja að valdi riðunni í sauðfénu og líffræði- hópur hafði leitað árangurslaust í beitilöndum Mjófirðinga þá um daginn. Einnig varð til Mjóafjarð- • • arbragur. Staðarbúum var boðið til skemmtunarinnar og þáðu nokkrir það boð. Þetta er í annað sinn sem skól- inn stendur fyrir námsferð til Mjóafjarðar. í októberbyrjun 1978 heimsótti þáverandj 7. bekk- ur Mjóafjörð og var frábærlega vel tekið af Mjófirðingum. Slík Sl. mánudag birti dagblaðið Vísir niðurstöðu skoðanakönn- unar er blaðið lét gera um helg- ina eftir að ljóst varð að Alþýðu- flokkurinn hefur gefist upp við að glíma við þann efnahagsvanda sem nú blasir við. — Vísir hringdi til fólks og spurði hvað það hefði kosið í síðustu kosningum og hvað það mundi kjósa í kosning- um ef þær yrðu nú í haust. Nið- urstöðurnar verða þær að Sjálf- ferð krefst mikils undirbúnings af hálfu kennara umfram dagleg skyldustörf og fellur því á helgar og kvöld. En þarna skapast nán- ari kynni milli nemenda og kenn- ara sem án efa stuðlar að árang- ursríkara skólastarfi. Það var glaður hópur sem söng og spilaði um borð í Anný á leið heim úr viðburðaríkri ferð síðla kvölds sl. miðvikudag. stæðisflokkurinn fengi 35 þing- sæti, Alþýðubandalagið 10, Al- þýðuflokkuriim 9 og Framsóknar- flokkurinn 6. Að sjálfsögðu er þessi skoðana- könnun ekki marktæk. Úrtakið er of lítið og alls ekki rétt hlut- föll milli kjördæma. — En samt er þessi skoðanakönnun ákveðin vísbending hvemig straumarnir eru í íslenskum stjómmálum í dag. Þeirri þróun verður að snúa við á komandi mánuðum. Fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta á Alþingi þá fengi íslenskt launafólk að finna fyrir því hvar Davíð keypti ölið. — G. B. Stiklur Framh. af 4. síðu. í lakk og bárujárnsklæddu húsin fóru í sparifötin. Og menningin helltist yfir okkur. Menningaraf- rek „afmælisins“ var þó unnið af heimamönnum. Bæjarstarfsmenn og almenningur gerðu stórátak við fegrun umhverfis. Það er vissu- lega menning. Gróðurvin mið- bæjarins, skrúðgarðurinn, var stækkuð og nær nú að sundlaug- inni. Það er menning. Sjúkrahús- lóðin ber vott um menningu. Og enn bólar ekkert á timburmönn- unum. Þessa dagana er verið að ganga frá snyrtilegu svæði og hleðslu norðan og vestan Bama- skólans. (Mistök voru þó að fjarlægja stóra steininn. Kannski býr í honum huldufólk). Og nú ku óræktarhyrnan neðan við Ey- þór vera að breytast í unaðsreit. Já þegar á allt er litið var „afmæl- ið“ sterkt í margskonar skilningi. Auðvitað er hróplega margt eftir. En eins og sagt var, margt smátt gerir lítið eitt. Ég er sannfærður um að einhvern tímann komumst við uppúr moldarsvaðinu. — M. K. Til gjaldenda þinggjalda í Neskaupstað Athygli gjaldenda skal vakin á J>ví, að dráttarvextir hækkuðu úr 4% í 4,5% á mánuði frá og með 1. september sl. Fjármálaráðuneytið hefur með bréfi, dagsettu 1. októ- ber sl., lagt svo fyrir, að J>eim reglum, sem gilda um dráttarvexti, verði framfylgt í einu og öllu hér eftir. BÆJARFÓGETINN í NESKAUPSTAÐ í stefnu J>essara flokka í öllum meginmálum. Ef eitthvað er hins vegar að marka yfirlýsingar formanns Sjálfstæðisflokksins, mun íhaldið ekki taka pátt í stjómar- myndim án undangenginna kosninga. Einn möguleiki virðist J>á eftir og hann er sá, að kratamir myndi minnihlutastjóm sem íhaldið veiti hlutleysi og verði falli til vors. Slíkt fyrirbrigði skaut upp kollinum í íslenskum stjómmálum veturinn 1958—1959 og reyndust kratamir síðan íhaldinu notadrjúg hækja næsta áratuginn og vel J>að. Eini sjáanlegi kosturinn við svona minnihlutastjóm er hins vegar sá, að kratamir gætu J>á ekki kennt neinum samstarfsflokki um J>egar }>eir hefðu spilað öllu úr böndunum og yrði J>ví að taka einhverja ábyrgð af gerðum sínum. — B. S. Fengju aö finna hvar Davíð keypti öiið

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.