Austurland


Austurland - 11.10.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 11.10.1979, Blaðsíða 3
Alþýðufl.... Framhald af 1. sfðu. stormál sem ríiusstjórmn heíur unmo aö og samstaöa helur verrö um en nú er siernt i íullkomna tvtsynu. par á meóal eru morg íéiagsreg réttmdamál aimennmgs, stemumorkun r orkumáium er rneoai annars íeiur í sér ao ná rram jölnun rarorkuverös, stelnu- motun r atvrnnumáium er m. a. íerur í sér eiiingu rönaoar sam- kvæmt lonjrrounaraæilun lyrrr ein- staka iandsmuta svo aö nokkuö sé neint. Andstæöingar ríkrsstjorn- armnar í ísjáiístæöisliokki og Al- pýöufiokkr reyna að gera lítió ur störium hennar og ágremmgur rnnan stjórnannnar helur verið mikril ekkr síst gagnvart kjara- máium iaunpega og bænda og ekki farið duit. hessi ágreiningur og áróðursmoldviðri í kringum hann hefur skyggt á fjölpætt mik- ilsverð mál sem stjórnin hefur borið fram og undirbúið og mörg hver getað komist í höfn á Al- pingi í vetur ef starfsfriður hefði ríkt. Eðlilegt er, að Alpingi fái nú málin í hendur og á það reyni, hvort þar er meirihluti til að taka á málum og stjórna landinu eða þá til að knýja fram kosningar á jólaföstu eða þorra og bera ábyrgð á slíku. Alþýðubandalagið er við því búið nú sem fyrr að leggja málin undir dóm kjósenda en við höf- um talið að reyna ætti til þrautar að ná samstöðu um viðfangsefnið innan ríkisstjórnarinnar á grund- velli málefnasamnings stjómar- flokkanna sem raunar átti að end- urskoða á næstu vikum. Vinnubrögð Alþýðuflokksins undanfarna daga virðast mér bera vott um að hann sé að dæma sig úr leik í alvörustjómmálum. Launafólki ætti að minnsta kosti að vera það ljóst eftir loftfim- leika flokksins síðustu daga, og raunar stefnu hans innan ríkis- stjómarinnar frá upphafi að það getur í engu treyst flokknum til varnar og sóknar í hagsmuna- baráttunni og ekki þarf að eyða orðum að hug flokksins og skeyt- um til bænda. Alþýðubandalagsmenn þurfa nú að vera viðbúnir því, að málin verði gerð upp við kjörborðið innan skamms og á flokkinn reyn- ir þá verulega sem forystuaðila gegn afturhaldsöflunum í land- inu. AFMÆLI Bjarný Sigurðardóttir, húsmóð- ir, Hólsgötu 6 Neskaupstað varð 60 ára 8. okt. Hún fæddist á Barðsnesi, Norðfjarðarhreppi, en hefur átt heima í Neskaupstað frá bemsku. Sigurrós Jóhannsdóttir, hús- móðir, Strandgötu 2 Neskaup- stað, varð 80 ára 9. okt. — Hún fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði, en hefur átt heima í Neskaupstað síðan 1921. Þorleifur Jónasson, fyrrv. skip- stjóri, Gilsbakka 11, Neskaupstað, er 65 ára í dag, 11. okt. — Hann fæddist í Neskaupstað, bjó um allmörg ár syðra, en fluttist aftur til Neskaupstaðar fyrir fáum ár- um. KIRKJA Messa í Norðfjarðarkirkju n. k. sunnudag 14. okt kl. 2 e. h. Sóknarprestur EFNALAUGIN Neskaupstað verður opin 15.—19. október. Nýkomið í byggingavörudeild: Gólfdúkar mikið úrval. — Teppi 5 litir. Nótaður útikrossviður. — Skopan þilplötur 9 mm, 12 mm, 15 mm, 18 mm og 22mm. Einnig vorum við að taka upp kaffi- og matarsett. Staka bolla og diska (CilnKraft ensk leirvara). Vatnsglös og niðursuðukrukkur. Kaupfélagið FRAM Norðfirðingar athugið Verðum með hárgreiðslu og snyrtingu fyrir alla fjölskyld- una föstudag, laugardag og sunnudag. Pantanir í síma 6316, Eskifirði. Inga og Gústa Trillukallar Munið hinar hagstæðu tryggingar á trillum hjá Al- mennum tryggingum hf. Allar upplýsingar gefur Viðskiptajijónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað, sími 7677. íbúðir til sölu Til sölu eru 2 íbúðir í Neskaupstað upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. Hafið samband við skrifstofuna ef f>ér viljið selja eða kaupa fasteign, j?ví alltaf er einhver hreyfing á þeim hlutum. Upplýsingar gefur Viðskiptapjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, sími 7677. Árshátíð Árshátíð Frystihúss SVN verður haldin í Egilsbúð laug- ardaginn 20. okt. og hefst kl. 20.00 stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir í Egilsbúð föstudagixm 12. október (á morgun) kl. 17.30—19.00. NEFNDIN EGILSBÚÐ ^□□□□□□□C Síml 7322 Neskanpstað □□□□□□ □□□□□□□□□□ ÚTLAGINN JOSEY WALES með Clint Eastwood í aðalhlutverki og er hann jafn- framt leikstjóri. Sýnd fimmtudag kl. 9. — Bönnuð innan 16 ára. D ANSLEIKUR laugardaginn 13. 10. kl. 22.00 til 02.00. Hljómsveitin PROLOGUS leikur gömlu og nýju dansana. Bamasýning verður kl. 3 á sunnudag. MAÐUR GEGN MANNI Skemmtileg skólalífs- og íjrróttamynd sem gerist í háskóla í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk leika Robby Benson og Anetta O’Toole. Sýnd sunnudag kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. NESKAUPSTAÐUR Til gjaldenda Mánudaginn 1. október var 3. gjalddagi eftirstöðva út- svara og aðstöðugjalda. 4,5 prósent dráttarvextir falla á öll van- skil mánudaginn 15. okt. nk. Innheimta verður opin jrann dag kl. 9.30—12.00 og 13.00—19.00. BÆJARGJALDKERI Ungir uppgjafabændur Mig vantar fólk til félagsbúskapar. Gagnkvæmar upp- lýsingar veittar skriflega sem trúnaðarmál. Eyvindur Sigurðsson Austurhlíð Gnúpverjahreppi 801 Selfossi. AUQL ÝSINC Höfum umboð fyrir Gmndig, Blaupunkt og Sanyo litsjónvarpstæki. — Nýkomnar hinar vinsælu Aromatic kaffikönnur. Verslun Kristjáns Lundberg Neskaupstað Norðfirðingar Rýmingarsala í vefnaðarvörudeild og herradeild hefst mánudaginn 15. október. Peysur, kvenblússur, herraskyrtur, skór o. fl. Kaupfélagið FRAM Hús til sölu Húseignin Miðstræti 8, Sólheimar, er til sölu, ef viðun- andi tilboð fæst. Upplýsingar gefur Birgir Óskarsson, Miðstræti 8, Neskaupstáð.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.