Austurland


Austurland - 18.10.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 18.10.1979, Blaðsíða 3
Kökubasar Kabbameinsfélagið heldur köku- basar í Egilsbúð nk. laugardag kl. 16. Ath. ekki kl. 14 eins og áður var ákveðið. Fata af vatni Eins og menn hafa séð hafa verið uppi í búðum kaupfélaganna í sumar söfnunarfötur með yfir- skriftinni „Kauptu fötu af vatni“. Söfnun pessi er gerð í tilefni bamaársins og er verkefni Al- pjóða samvinnusambandsins ICA. Söfnunin stendur til 20. október, og er fólk eindregið hvatt til pess að láta eitthvað af hendi rakna á lokasprettinum. Mark- miðið er að safna 50 krónum á hvert mannsbarn á pessu svæði og er pað ekki mikil upphæð á verðbólgutímum, en kemur eigi að síður að góðum notum við pað verkefni sem hér er um að ræða, en pað er að afla neyslu- vatns í próunarlöndunum. Skort- ur á neysluvatni er hið alvarleg- asta vandamál víða um lönd, og pessi skortur sök á drjúgum hluta pe;rrar vannæringar og sjúkdóma sem rfkja víða í priðja heiminum. Einn eða tveir hundraðkallar í vatnsföturnar ættu ekki að skipta sköpum fyrir efnahag gefandans, en margt smátt gerir eitt stórt, og málefnið er gott. Úthlutun úr Menningar- sjóði KHB Á síðasta aðalfundi K.H.B. var gerð sú breyting á fyrirkomulagi úthlutunar úr menningarsjóði fé- lagsins að stjóminni var falið að ráðstafa fé úr sjóðnum, en fund- urinn lagði til sjóðsins af tekju- afgangi ársins 1978 1,5 milljónif króna. Stjórnin úthlutaði fé úr sjóðn- um á fundi sínum pann 5. septem- ber síðastliðinn til eftirtaldra aðila: Til Ungmenna- og ípróttasam- bands Austurlands kr. 250.000. Til Hjaltastaðakirkju 250.000. Til Rögnvaldar Erlingssonar, viðurkenning vegna frumsýningar á leikritinu Sunneva og sonur ráðsmannsins kr. 300.000. AFMÆLI Guðjón Guðmundsson, fyrrv. sjómaður Nesgötu 33, Neskaup- stað varð 75 ára 13. okt. — Hann fæddist í Efri-Miðbæ, Norðfjarð- arhreppi, en fluttist í kaupstaðinn 1948. Fórstíbílslysi Hrönn Ármannsdóttir, verslun- armaður, Hlíðargötu 22, Neskaup- stað beið bana í bílslysi í Reykja- vík 12. okt. Hún fæddist ( Nes- kaupstað 29. júlí 1930 og átti par heima alla ævi. Hrönn var lengst af starfsmaður Kaupfélagsins Fram. Útför hennar verður gerð frá Norðfjarðarkirkju á laugardag. Bíll til sölu Bíll til sölu Toyota Lift Back árgerð 1978, ekinn 15000 km Uppl. í síma 7524, Neskaupstað. Lada árgerð 1976 til solu. Uppl. í síma 7454, Neskaupstað. Bíll til sölu Lada 1600 árgerð 1978 til sölu. Uppl. í síma 7360, Neskaupstað. Bíll til sölu Ford Escort, pýskur, árgerð 1974, lítið keyrður. Upplýsingar í síma 7624 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Frá Brunabótafélagi Islands B. f. minnir viðskiptavini sína á að gjalddagi iðgjalda af fasteignum er 15. okt. Afgreiðslutími er frá 1—5 alia virka daga. Umboð B. í. Egilsbraut 8 Neskaupstað Frá Sundlaug Neskaupst. Gufubaðstofan verður opin í vetur sem hér segir: Mánudaga til föstudaga fyrir klúbba. Unnt er að bæta við einum til tveim klúbbum. Laugardaga, kvennatímar kl. 14—15 og karlatímar kl. 15—16. SUNDLAUGARVÖRÐUR Ljósastilling verður laugardaginn 20. okt. frá kl. 9.00—16.00. Einnig verður stillt vikuna 22. okt.—26. okt. að peim degi með- töldum frá kl. 18.00—20.00 hvem dag. Einnig verður stillt laugardaginn 27. okt. frá kl. 9.00—16.00. Ath.: Viðgerðir á ljósum fara ekki fram samhliða ljósa- stillingu. DRÁTTARBRAUTIN HF. bflaverkstæði Neskaupstað Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn fimmtu- daginn 18. okt. n. k. kl. 21.00 í kaffistofu Netagerðar- innar. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. NEFNDIN FGBLSBÚÐ Síml 7322 Neskap' jð 1 UIJuuuuuDac □□□□□□□□□□ FOLINN í aðalhlutverkum Joan Collins og Oliver Tobias. i Spennandi mynd fyrir alla yfir 16 ára. Sýnd í kvöld (fimmtudag kl. 9. Sunnudag kl. 3 ver.'ur hin bráðskemmtilega mynd BRUNAÚTSALAN Mynd fyrir alla fjöl kylduna. — Síðasía sinn. SJÖ i RÓSENT LAUSN Skemmtileg mynd í m hina frægu menn Sherlock Holms leynilögregh mann og sálfræðinginn Sigmund Freud. Aðalh.: Alan Arkin og Nicol Williamson. Sýnd sunnudag kl. 9. Þriðjudaginn 23. ol t. verður myndin \rÍGASTIRNIÐ Geysispennandi my id frá byrjun til enda. — Bönnuð innan 12 ára. Myndlistarsýning Ragnar Lár sýnir í Egilsbúð á laugardag og sunnudag. Sýningin verður c pin kl. 15 tl 22 báða dagana. Verið velkomin. Ragnar Lár Prjónakonur Sænskt innflutn ingsfyrirtæki óskar eftir konum til að prjóna peysur, : okka, vettlinga og fleira úr lopa. Einnig umboð: manni (konu) með góða Jækkingu á prjónaskap. Allar frekari u] plýsingar er að fá hjá Skrifið (á ísler.sku) til Handelsbolaget VASI & CO., P.o. box 2056 Varberg 2 Sverige Abnennur félagsfundur Kaupfélagið FRAM heldur almennan félagsfund í Egilsbúð miðvikudaginn 24. október kl. 20.30. DAGSKRÁ • 1. Félags- og fræðslumál Samvinnuhreyfing- arinnar. Frummælandi Guðmundur Guð- mundsson, fræðslufulltrúi S.Í.S. 2. Verslunarþjónusta í dreifbýli. 3. önnur mál. Kaffiveitir.gar verða á fundinum. STJÓRNIN

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.