Austurland


Austurland - 07.12.1979, Blaðsíða 4

Austurland - 07.12.1979, Blaðsíða 4
Auglýsið i Austurlandi Símar 7571 og 7454 Neskaupstað, 7. desember 1979. GerÍSt áskrlícndur Það cr lán að skipta við sparisjóðimi. SPARISJ ÓÐUR NORÐFJARÐ.VR að loknum kosningum Hjörleifur Guttormsson Krafa um vinstri stjórn Skammdegiskosningum er lokið og úrslit blasa við. Framsóknar- flokkurinn hefur unnið umtals- verðan sigur, meiri en forysta þess flokks gat vænst fyrir kosningar. Hvort hann reynist verðskuldaður fer eftir því, hvernig forysta flokksins heldur á honum, hvort staðið verður við svardagana um að taka ekki upp samstarf við íhaldið, heldur vinna til vinstri í stjóm eða stjórnarandstöðu. Með eindregnar yfiriýsingar formanns Framsóknarflokksins í f>á átt í huga fyrir kosningar og stöðvun á „leiftursókn" íhaldsins, er eðli- legt að túika úrslit kosninganna sem stuðning við vinstri stefnu og kröfu um endurnýjaða vinstri stjórn í landinu. Nokkurt fylgistap og veikari staða Alpýðubandalags- ins á Alpingi nú eftir kosningar en áður veldur pví hinsvegar að mun óvissara er en ella um, hvort slík stjómarmyndun um vinstri málefni muni takast. Ótvírætt er einnig að Alpýðuflokkurinn ber kápuna á báðum öxlum, reiðubú- inn í stjórn með íhaldinu, ef pað reynist fært um að búa upp rúm fyrir nýja viðreisn. Breytingamar á pini-gliði Alpýðuflokksins eru síður en svo í pá átt að efla stuðn- ing v’ð vinstri málefni í peim hópi. nema óvænt sinnaskipti hafi orðið á pe'm bæ. Úrslit kosninganna veittu pannig enga kjölfestu fyrir hróttmikla vinstri stjórn í land- inu, til pess hefði Alpýðubanda- la"ið purft að ef'ast í stað pess að ve'kiast og Alpýðuflokkurinn að gjalda meira afhroð fyrir að hlaupast undan merkjum í síðustu ríkisstjóm. TTrclitin á Austurlandi Hér eystra náði Framsóknar- flokkurinn sem annars staðar að rétta nokkuð við eftir ósigurinn fyrir hálfu öðru ári og fær nú svipað atkvæðahlutfall og á árun- um 1971 og 1974, p. e. milii hz—44% atkvæða. Sjáilstæðisliokkurmn vann eng- an sigur, pótt hann lyfti sér frá pví lájgmarkr er íyigi hans komst í í kosrungunum 19/8 og er pað nú paö hió sama og 1971 eða 19,8%. Uvenjuieg staða ílokksms út úr kosningunum í heild, par sem hann léKk aoems 14 kjördæma- kosna pmgmenn en 7 uppbótai'- sæti veidur pví, að 1368 atkvæði skiluöu ekki aðems kjördæma- kosnum rnanrn, heidur emmg ianciskjörnum pmgmanni. Aipyoubandaiagió fær nú næst hæsta atkvæöahlutfall í kjördæm- mu, sem paó heíur nokkru sinni haít eoa 01,2%, p. e. nokkurn vegrnn nutt á milii útkomu iiokks- ms 1974 (25,3%.) og ly78 (36,5%). Lægn atkvæðataia i landinu 1 heiid en síóastí varö pess hins veg- ar vaidandi, að ekki vannst upp- bótarsæti út á petta háa hlutfali. Hefði Kjartan Ólafsson náó inn á Vestl'jörðum, en pad skorti að- eins örfá atkvæði, var Sveinn Jóns- son næstur í röðinni sem uppbót- arpingmaður á vegum flokksins. Með hliðsjón af pví að Lúðvík hættir nú pingmennsku, verður að telja útkomu Alpýðubandalagsins í kjördæminu viðunandi og hún gefur fyrirheit um sókn af hálfu flokksins á næstu árum. Framtíðarmarkmið Þótt eðiilega sé iitið til hinnar formlegu njiurstöðu kosninganna og hver flokkur meti plús og mínus með hliðsjón af fortíðinni, eru pað pó málefni og afstaða til framtíðarviðfangsefna, sem mestu varða og stuðningsmenn flokk- anna hijóta að horfa til. Þar brenna í senn á okkur nærtæk við- fangsefni en einnig pörfin á fram- tíðarsýn og gleggri stefnumörkun en nú liggur fyrir í ýmsum mikiis- verðum málum. Um hið nærtæka, efnahags- vandann, verðbólgu og skiptingu Gerist áskrifenaur að Austurlandi Síðustu tölublöðum af Austur- landi hefur nú verið dreift til kynningar á málstað peim sem blaðið berst fyrir og á blaðinu sjálfu. Þetta er lokablað í peirri kynningu. Síðustu vikur hefur efni blaðs- ins mótast mjög af kosningabar- áttu peirri sem staðið hefur yfir. Nú eru kosningar að baki en barátta Austfinðdnga mun standa áfram par til fullum jöfnuði er náð. AUSTURLAND hefur verið páttur í peirri baráttu í 29 ár. AUSTURLAND kemur viku- lega út og leitast við að flytja fréttir úr byggðarlögum fjórðungs- "™ Ég undirritaður óska eftir AUSTURLANDI: Nafn ...................... ins og tengir par með íbua hans sterkari böndum, tekur upp bar- áttumál þeirra og er vettvangur umræðu um þau mál er fjórðung- inn snerta svo Qg þjóðina í heild. Með pví að gerast áskrifandi að AUSTURLANDl tryggirðu pér vikulegar upplýsingar um líf, störf o@ baráttu íbúa Austfirðinga- fjórðungs. Þeir sem gerast áskrifendur frá næstu áramótum fá 40 síðna jóla- blað 1979 í kaupbæti með fjöl- breyttu efni við allra hæfi eftir, Girðjón Sveinsson, Bjarna Þórðar- son, Vilhjálm Hjálmarsson, sr Jakob Jónsson, Gunnlaug Har- aldsson, Smára Geirsson og fleiri. gerast áskrifandi að Heimili: Póstnúmer: pjóðartekna var mest rætt og deilt í liðinni kosningabaráttu og skal ekki við það bætt f þessum línum. Þar heldur glíman áfram í stjóm- armyndunarviðræðum sem við taka. Af þeim viðfangsefnum sem hafa þarf auga á til lengri tíma vil ég nefna hér eftirtalið: 1. Efnahagslegt sjálfstæði og trausta uppbyggingu atvinnu- lífs í höndum landsmanna sjálfra. Þar skiptir mestu að verjast ásælni útlendinga í orkulindir okkar og draga úr þeim ítökum sem þeir hafa hér fyrir í krafti erlends setuliðs í landinu. 2. Skipulega nýtingu auðlinda á íslensku yfirráðasvæðá, jafnt á hafi og á hafsbotni sem á landi. Þetta er sá nægtabrunn- ur sem reisa parf á atvinnu- starfsemi í landinu og sem skammtar af peim aflafeng. sem til skipta verður. Aukm pekking á pessari undirstöðu og verndun og viðhald auð- lindanna mun skipta sköpum um lífskjör í landinu og efna- hagslegt sjálfstæði okkar. 3. Aukin ítök almennings í fram- leiðslustarfseminni og áhrif á skiptingu pjóðarauðsins með jafnræði og almannaheil! í huga. Slík umsköpun kallar á breytta starfshætti almannasamtaka í landinu, ekki síst verkalýðs- og samvinnuhreyfingar, með efldu starfi og aukinni ábyrgð inn á viS og út á við, ef menn ætla sér í reynd að breyta lýðræði í landinu og láta annað en auðhyggju og stundarhag ráða ferðinni. Bvg-rðastefnu og valddreifingu í okkar stóra en strjálbýla landi verður ekki náð fram að gagni nema sú upp;staða sé traust, sem hér hefur verið vikið að. T.ifandi pátttaka or, áhugi al- mennings á stjórnmálastarf- semi milli kosninga ekki síður en f átökum kosningabarátt- unnar er sá hornstemn sem e;nn getur tryggt gróandi pjóð- líf og vaxandi ítök almennings á gang máia og par með traustara lýðræði í landinu. Þau mafkmið. sem hér hefur verið vikið að eru ekki einkamái eins stjórnmálaflokks. Hugsjóna- erunnur og stefnumið okkar. sem sameinast höfum f Alpýðubanda- laginu. valda pvf hins vegar, að paðan verAur forysta að koma fvr;r beim féiaeslegu úrræðum og áframhaldandi siálfstæð:sbaráttu, sem smápjóð verður ætíð að heyja. Kosningastjóri Alþýðubandalagsins á Austurlandi var Smári Geirsson og stóð sig með mikilli prýði. Þaö þótti vel við hœfi að mynda hann með símtólið í hendmni og frekar tvö en eitt ættu þau að vera. Frd Borgarfirði Ungmennafélag Borgarfjarðar er eitt af virkustu félögum innan vébanda UÍA. Árviss liður í starfi félagsins er blaðaútgáfa. Gusa heitir blað peirra Borgfirðinga og er 5. blaðið að koma út í'byrjun desember. Fyrsta ritið kom út í nóvember 1976. Meðal efnis í nýja blaðinu er t. d. ferðasaga Pálma Gísla- sonar form. UMFÍ í Loðmundar- fjörð, nafnaskrá Björns Jónssonar, Geitavík yfir öll fiskimið á veiði- slóðum Borgfirðinga. Þá eru í blaðinu smásögur, frásögupættir, ípróttapistlar o ,m. fleira. Formaður UMFB er Helgi Am- grímsson. -------------------------— Athyglisvert bræðralag Þeir sem hlustuðu á kosn- ingaútvarp að morgni sl. priðjudags hafa eflaust veitt athygli umræðupætti, par sem m. a. ræddust við peir Tómas Árnason og Jón Baldvin Hannibalsson. Hvorugur lýsti sérstökum áhuga á vinstri stjórn og Jón Baldvin raunar hinu .gagnstæða. dafnframt undirstrikuðu báðir, hversu margt væri líkt í stefnu Fram- sóknar og Alþýðuflokksins í efnahagsmálum, eins og raunar kom glöggt fram í kosninga- baráttunni. Jón Baldvin beindi penna sínum óspart gegn Al- pýðubandalaginu sem höfuð- andstæðingi, en hann er nú ritstjóri Alþýðublaðsins og átti mikinn pátt f stjómarslitum af hálfu Alpýðuflokksins sl. haust. Lágkúra í fréttaburði Mogginn stundaði pá iðju í kosningabaráttunni, að birta falsaðar tiivitnanir í ræður manna á framboðsfundum viða um land, ekki síst héðan af Austurlandi. Var látið lfta svo út sem orðrétt væri haft eftir frambjóðendum, en mat- reiðslan var runnin úr penna íhaldsframbjóðenda, sem túlk- uðu par mál manna eftir eig- in eeðþótta. Þessi lágkúrulega fréttamennska á vart hliðstæðu. nema ef vera kynni f síðdegis- blöíum. en hún endurómaði einnin á framboðsfundum. ekki sfst frá Acli á Seliavöllum. Gleymdi Jónasi Péturssyni Síðasta opðið á sameiginleg- um framboðsfundum flokk- anna f Austurlandskjördæmi hafði Sverrir Hermannsson og var pað á Höfn f Horafirði. Minntist hann par í lokin ým’ssa samfylgdarmanna frá fyrri framboðsferðum, sem nú voru ekki lengur í franiboði, svo sem Eysteins, I.úðvíks og V'lhjálms. Hins vegar purfti að !minna hann á Jónas Pétursson í pessu samhengi og ætlaði pá salurinn að rifna úr hlátri við- staddra. en sem kunnugt er felldi Sverrir Jónas frá fram- boði melð nokkuð sérkennileg- um hætti. Fjölsóttir framboðsfundir Það vakti athygli í kosninga- baráttunni hér eystra að fram- boðsfundir voru með fáum undantekninigum óvenju vel sóttir, þannig að víða var hús- fyllir. Bendir petta til almenns áhuga fólks á kosningabarátt- unni og að petta gainalgróna form sé ekki eins úrelt og marg ir hafa talið. Stærstu fundimir voru í Neskaupstað, á Egils- stöðum og Höfn, en fjöisótt- astir miðað við íbúatölu að líkindum á Djúpavogi og Borgarfirði eystra. — P. E.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.