Austurland


Austurland - 25.06.1982, Qupperneq 1

Austurland - 25.06.1982, Qupperneq 1
.flOSTUBLAND Oddsskari 32. árgangur. Neskaupstað, 25. júní 1982. 25. tölublað. Frá Menntaskólanum á Egilsstöðum Nú er þriðja ári frá upphaji Menntaskólans á Egilsstöðum lokið. Alls hafa 215 nemendur stundað nám í skólanum á skólaárinu, auk 30 í námsflokkum. Síðast liðið vor útskrifuð- ust fyrstu stúdentarnir 22 að tölu af eftirtöldum brautum: Málabraut, uppeldisbraut, náttúrufræðibraut, félagsfrœðibraut og verslunarbraut. Skólinn er fámennur og hyggst nota kosti smæðarinnar, en minnka eftir föngum það óhagræði sem henni fylgir í tak- mörkuðu námsframboði. Fjöldi brauta sýnir, að valkostir ertt viðunandi fyrir flesta er hyggja á bóklegt nám til stúdents- prófs. STÚDENTAR BRAUT- SKRÁÐIR f ANNAÐ SINN. Laugardaginn 15. maí sl. var útskrifaður 31 stúdent 16 konur og 15 karlar. Hinu hefðbundna karlaveldi hefur hér verið rækilega hrundið. Stúdentar voru nú útskrifaðir af sömu brautum og í fyrra að viðbættrj eðlisfræðibraut. Ljóst er, að margir hafa nú önnur markmið með Mennta- skólanámi, en áður var, Þann- ig hyggur aðeins um 1/5 j>essa hóps á háskólanám í haust, hinir fara beint út í atvinnu- lífið, í nám erlendis eða aðra skóla en Háskólann. Að loknu f>essu skólaári hafa rúmlega Sunnudaginn 20. júní var hitaveita Seyðisfjarðar form- lega tekin í notkun við hátíð- lega athöfn á Seyðisfirði. Hjörleifur Guttormsson iðn- aðarráðherra flutti ávarp og lýsti aðdraganda málsins, en hitaveitan er samstarfsverk- efni Rafmagnsveitu ríkisins og Knattspyrnu- áhugamenn í sumar verða glóðvolg úr- slit úr knattspymuleikjum austfjarðaliða í símsvara UÍA síminn er 1353, alltaf þegar hægt verður að koma Jm' við. Símsvarinn svarar: á laug- ardögum eftir kl. 20 og í hádeginu á sunnudögum, mánudögum og fimmtudög- um. Reynt verður að vera með úrslit úr öllum flokkum. — ASt. 50 stúdentar útskrifast frá M. E.. UM FÉLAGSLÍF OG HEIMAVIST. Af skólahaldi í vetur er það að segja, að það hefur gengið vel. Fall á haustönn var minna en áður, aðeins 8% þegar á heildina er litið. Fé- lagslíf er gott og tekur sí- fellt á sig fastara form með bættri skipulagningu á starfi stjórna og klúbba. Það háir nokkuð félagslífi, hve margir nemendur fara heim um helg- ar. en reynt er að hafa aðra hverja helgi skipulagða, þótt ekki séu lagðar neinar höml- ur á heimferðir nemenda. Auðvitað eru tvær hliðar á Seyðisfjarðarkaupstaðar. Raf- magn er megin orkugjafinn, en svartolía til vara og þegar álag er mest. Hafa slíkar veit- ur verið kallaðar fjarvarma- veitur og eru risnar á Höfn og á þrem þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum. Nýta þær afgangsorku í landskerfinu og er vatn hitað upp í rafskautskötlum og síð- an koma til varmaskipti. Iðnaðaráðherra lýsti ánægju með hvernig til hefði tekist um lausn húsahitunarmála á Seyð- isfirði, þar sem fengið er fullt öryggi í upphitun með svart- olíu sem varaafli, ef bilun yrði í aðflutningslínum. Einnig er 100% varaafl til staðar í díselvélum til almennrar raf- orkuframleiðslu. Verð frá hitaveitunni skv. gjaldskrá er nú eitthvað lægra en niðurgreidd olía. Hjörleifur greindi frá stefnumótun stjómvalda um að lækka upp- hitunarkostnað í áföngum á næstunni þannig að hann yrði þessu máli, því margir nem- enda eru virkir í félagslífi heima hjá sér og gott eitt um það að segja, að heimabyggð- ir njóti þeirra um helgar. Byggingarframkvæmdir við heimavistarálmuna hafa geng- ið vel. Óvíst er þó og næsta ó- líklegt að nokkur not verði af henni á haustönn 1982. En fyrst, þegar heimavistarrými hefur aukist um þau 60 rúm, sem verða í hinni nýju álmu, getur skólinn, svo vel sé, ann- að umsóknum úr fjórðungnum og auk þess tekið við ein- hverjum utan hans, en slíkt er mjög æskilegt ýmissa hluta vegna. Þá mun heimavistin rúma 120-130 manns. Mötu- neyti er öllum nemendum op- ið, einnig þeim, sem búa í bænum. SÉRSTAÐA M. E. M. E. er yngsti menntaskóli landsins. Meðalaldur kennara er 27-28 ár. Vegna smæðar skólans og hins lága aldurs kennara hefur skapast náið samband milli þeirra og nem- enda. Skólaheimilið hefur orðið eins og stór fjölskylda. M. E, starfar samkvæmt ein- inga- og áfangakerfi fjöl- Framh. á 2. síðu. almennt ekki meiri en frá nýjum og hagkvæmum hita- veitum, þ. e. um 60% af kvnd- ingarkostnaði með olíu. Við vígsluathöfnina töluðu einnig Kristján Jónsson raf- magnsveitustjóri og Jónas Hallgrímsson bæjarstjóri og lýstu þeir byggingu veitunnar. Rafmagnsveitumar reistu og reka kyndistöðina, en Seyðis- fjarðarkaupstaður sér um allt dreifikerfið og kaupir orkuna af RARIK skv. samningi. Um 80% húsa á Seyðisfirði munu nú vera tengd veitunni sem hóf rekstur sl. haust. Bók- færður kostnaður við kyndi- stöðina er um 9,1 m. kr. en við dreifikerfið röskar 7 m. kr. eða samtals á bilinu 16-17 m. kr. Reyndist kostnaður við dreifikerfi lægri en áætlað var en fjármajgnskostnaður hins vegar til muna meiri. Tómas Ámason viðskipta- ráðherra flutti ámaðaróskir fyrir hönd þingmanna Austur- lands, en að því loknu flutti Ástand Norðfjarðarvegar sunnan Oddsskarðs hefur ver- ið með miklum endemum á þessu vori. Vegurinn hefur gefið sig undan umferð og breyst í forarvilpur á um 2 kílómetra kafla frá Háhlíðar- horni niður undir Sandskeið. Þetta hefur gerst þrátt fyrir strangar þungatakmarkanir, sem enn eru í gildi þá þetta er skrifað 13. júní. Ástæðan er sú að ekkert burðarlag er eftir í veginum og framræsla með- fram honum ófullnægjandi. Svona slæmt ástand hefur ekki orðið á þessari leið um árabil. Viðbrögð Vegagerðarinnar til bráðabirgðaúrbóta þóttu sein og ófullnægjandi og komu fyrst eftir vemlegan l’rýsting. Ekki skal hér dæmt um ástæður fyrir því, en þótt vegurinn hafi verið akfær, hef- ur þar verið um eins konar torfæruakstur að ræða, nú bráðum um mánaðartíma. Mestu skiptir að slíkt ástand endurtaki sig ekki. Ég hef kynnt mér áform Vegagerðar- innar um úrbætur og fékk þau svör í fyrstu, að ekki væri gert ráð fyrir teljandi viðhaldsað- gerðum á Oddsskarðsvegi í ár. Fyrst á næsta sumri væri fyr- irhugað að setja fjármagn í lagfæringar. Þetta er algjör- lega óviðunandi að mati Norð- firðinga og annarra sem um veginn aka. Það er ærið að þurfa að lúta því að vegurinn um Oddsskarð sé lokaður um leneri eða skemmri tíma að vetrarlagi vegna snjóa og ó- fullnægjandi snjóruðnings, þótt ekki bætist við lokun og ófærð drjúgan hluta sumars. Egill Jónsson alþingismaður ræðu. Eftir að mannvirki höfðu verið skoðuð bauð bæjarstjóm Seyðisfjarðar gestum til kvöld- verðar. Arkitektar að kyndistöðinni eru Guðmundur Kr. Kristins- son og Ferdinand Alfreðsson og verkfræðingar Fjarhitun hf. með hús og vélbúnað og tæknideild RARIK með raf- búnað. Heimaaðilar og fyrirtæki úr fjórðungnum unnu mestan hluta verksins, en fram- kvæmdir hófust í ágúst 1980 og var stöðin tekin í rekstur í lok september 1981. Afl á rafskautskatli í stöð- inni er nú 2,9 varmamega- vött, en síðar verður bætt við öðrum katli og verður stöðin þá með um 5Mw afl. Ástæða er til að óska Seyð- firðingum til hamingju með þennan myndarlega áfanga í orkumálum kaupstaðarins. H. G./Krjóh. eins og verið hefur að undan- förnu. Þingmenn stjóma ekki vega- viðhaldi innan kjördæma; það er lögum samkvæmt verkefni Vegagerðarinnar. Hins vegar höfum við áhuga á því sem aðrir að vegirnir séu í sem besta horfi og heyrum kvart- anir fólks um þessi efni. Ég hef talið mér skylt að ræða þessi mál við Vegagerðina og óska eindregið eftir úrbótum hið fyrsta. Starfsmenn og yfir- stjóm Vegagerðarinnar átta sig auðvitað á, að þetta ástand er óviðunandi með öllu, en þeir telja sig hafa í mörg horn að líta með takmarkað fjár- magn. Kostnaðaráætlun um end- urbætur á veginum Eskifjarð- armegin við Oddsskarð, sem ég hef nýlega fengið frá Vega- gerðinni, sýnir 2,1 milljón króna kostnað við að styrkja veginn frá nýja kaflanum sunnan við jarðgöngin niður að Eskifjarðarkaupstað, en alls er það um 6 km leið. Er þar gert ráð fyrir að unnt reyn- ist að fá efni inni í Eskifjarð- ardal í styrkingu og malarslit- lag, en ekki þurfj að aka því alla leið frá Skuggahlíð. Slíkt væri mun kostnaðarsamara að mati Vegagerðarinnar. Þá kröfu verður að gera að á þessu sumri verði sá hluti vegarins, sem nú má teljast ónýtur, lagfærður með styrk- ingu og slitlagi. Það er talið kosta tæplega 800 þús. kr. Kaflinn næst Eskifirði getur frekar beðið til næsta árs, þótt veruleg hætta sé á að hann gefi sig að hluta. Ég vænti þess að Vegagerðin finni leið til að sinna þessum lágmarksúr- bótum, þannig að ekki þurfi að merkja veginn um Odds- skarð sem torfæruslóð, eins og réttmætt hefði verið á þessu vori. Myndarleg viðgerð á Odds- skarðsvegi er þeim mun brýnni nú, sem ekki er ráð- gert að ráðast í uppbyggingu nýs vegar milli Eskifjarðar og Norðfjarðar fyrr en á árunum 1987-1990. Það verður allstórt átak og talið kosta um 25 m. kr. með bundnu slitlagi yfir mestan hluta leiðarinnar. Víða eru vegir á Austur- landi í bágu ástandi og kvart- að undan ónógu viðhaldi. Ég hef farið um helstu leiðir á þessu vori og get borið um, að hvergi hefur ástandið verið jafn bágborið og á Odds- skarðsvegi, nema á Vopna- fjarðarvegi í Langadal og um tíma á veginum um Vatns- skarð til Borgarfjarðar. Því er þessi grein rituð og vakin athygli á, að í úrbætur verður að ráðast strax. Það á einnig við um brúna yfir Norðfjarð- ará hjá Skuggahlíð, sem ver- ið hefur stórvarasöm vegna skemmda að undanfömu. Hjörleifur Guttormsson. Hitaveita Seyðisfjarðar vígð

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.