Austurland


Austurland - 25.06.1982, Side 3

Austurland - 25.06.1982, Side 3
Halldór Laxness óttrœður Framh. af 4. síðu. eiga afmæli. Halda mætti f>essa dagana að hann sé eini höfundur sem við höfum eignast fyrr eða síðar. Aldrei mun ég afneita snilld Kiljans en við skulum ekki gleyma f>ví að fleiri hafa kunnað penna að stýra á íslandi en hann og f>arf ekki alla leið aftur í Njáluhöfund eða Snorra til að finna slíka menn. Mér er til efs að Þórbergur og Gunnar gefi honum nokkuð eftir á sinn hátt hvað ritsnilld snertir, en aldrei varð svona gauragangur kringum pá og urðu ]>ó báðir áttræðir og vel ]>að ef ég man rétt. Hitt er annað mál að Kiljan hefur e.t.v. gengið gegnum fleiri þróunarstig á rithöfund- arferli sínum en aðrir höfund- ar og kjörið sér fjölbreyti- legri viðfangsefni. Einu sinni var hann katólikki og er {>að líklega enn undir niðri. a.m.k. setur hann sig aldrei úr færi að gera spé að Lúther. Svo skrifaði hann sig frá kristnum dómi með Vefaranum, að eig- in sögn, gerðist sósíalisti og gaf þjóðinni stórkostlegar sósíalskar bókmenntir. Hvort liann skrifaði einatt kórrétt eftir kenningunni er svo ann- að mál sem ekki skal reynt að dæma um. í seinni tíð hefur farið held- ur lítið fyrir sósíalisma í bókum kallsins og er borgara- stéttin að sjálfsögðu afar glöð yfir ]>ví enda hefur hún af- lagt allt bleiustand ]>egar liann gefur út nýja bók. En það sem Kiljan hefur skrifað )>að hefur hann skrif- að og ]>ess vegna munu hin sósíölsku ritverk hans blíva með þjóðinni meðan hún hef- ur vit á að lesa bækur. Þess vegna verða orð séra Janusar á skólanefndarfundinum í Beruvík í fullu gildi ]>ar til vitið og mannúðin hefur sigr- að í heiminum: „Vilji maður stela elskan mín, sagði prest- urinn, ]>á á maður fyrir guðs skuld aldrei að stela frá ]>eim ríku. Ríkur maður á hundrað mókögla, svo veit hann ekki fyr til en ]>að eru eftir níutíu EGILSBÚÐ SÍMI 73 22 Sýning sunnudagskvöld kl. 9: HORFINN Á SEXTÍU SEKUNDUM, Hörkuspennandi kappakst- ursmynd. og níu: einum hefur verið stol- ið. Hann mun ekki einusinni gleyma ]>ví á sinni banastund. Fátækur maður á aðeins einn móköggul og er jafn fátækur pó honum sé stolið. Hann er búinn að gleyma því á morg- un. Sá ríki kemur ]>ér undan- tekningarlaust í bölvun ef ]>ú stelur frá honum, sá fátæki nennir ekki einusinni að minnast á ]>að. Þessvegna hafa allir sannir þjófar vit á að stela frá )>eim fátæku. Það eina sem er verulega hættu- legt á íslandi er að stela frá þeim ríku og það eina sem er verulega arðbært á íslandi )>að er að stela frá þeim fá- tæku, elskan mín”. Ég veit að þessa dagana fær snillingurinn á Gljúfra- steini margar hlýjar en e.t.v. ekkj að sama skapi háværar þakkir frá alþýðu þessa lands. — S. Ó. P. AÐALFUNDUR Sjálfsbjargar verður haldinn þriðjudaginn 29. júní kl. 8.30 í fundarsal Egilsbúðar. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II Önnur mál. Mjög áríðandi að félagar mæti. Kaffi og kökur. Gestur frá Reykjavík mætir. Stjómin. NESKAUPSTAÐUR Til gjaldenda Fyrirframreiðsla útsvars og aðstöðugjalda og fast- eignagjöld álögð 1982 eru nú öll gjaldfallin. Þeir sem ekki hafa þegar gert full skil eru vinsam- lega beðnir um að greiða nú þegar til að komist verði hjá frekari innheimtuaðgerðum. Fjármúlastjórinn í Neskaupstað. Sumurferð Alþýðubundu- lugsins ú Austurlundi 24. og 25. júlí 1982 uð Eyjubökkum og Snæfelli FERÐAÁÆTLUN: Farið frá Neskaupstað á laugardaasmorgun 24. júlí kl. 8.30. Viðkoma á Eskifirði og Reyðarfirði, p&v slást þátttakendur af suðurfjörðunum í hópinn. Brottför frá Egilsstöðum um kl. 10.30. Hádegisnesti snætt á Hall- ormsstað. — Gist í Snæfellsskála (í svefnpokum) — Gengið á fjallið — Skoðunarferð um Eyjabakka og umhverfis Snæfell —■ Heimkoma seinni part sunnudags. NAUÐSYNLEGUR ÚTBÚNAÐUR: Nesti og nýir skór, hlýr göngufatnaður, svefnpoki og ferðaskap. ÞÁTTTÖKUGJALD ÁÆTLAÐ: 300 krónur fyrir fullorðna en 100 krónur fyrir böm. ÞÁTTTAKA TILKYNNTST TIL: Einars Más Sig- urðssonar í Neskaupstað síma 7625. — Sveins Jóns- sonar, Egilsstöðum síma 1622. Kjördœmisráð AB Austurlandi. BENNI & SVENNI Nafnnúmer 1013 - 4986 — Símar: 6399 & 6499 735 ESKIFIRÐI Flestar tegundir sumardekkja fyrirliggjandi. GOOD YEAR — BRIDGESTONE og einnig kín- versk dekk. Jafnvœgisstillum á meðan beðið er. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. TIL SÖLU Nokkur hross til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Ágúst Jónsson, síma 97-7454. Fréttu- tilkynning Að gefnu tilefni upplýsist )>að hér með, að BINGÓ það sem Dagbl. Vísir er með ásamt íþróttafélagi fatlaðra og Sjálfsbjargarfélagi Reykja- víkur er að engu leyti á veg- um Landssambandsins eða Sjálfsbjargarfélags Norðfjarð- ar. Sjálfsbjargarfélagar hér, munu selja happdrættismiða Landssambandsins næstu kvöld. Norðfjarðarfélagið fær 35% af þeirri sölu. Áætlunnríerðir ú Austurlundi Frá Egilsstöðum Til Egilsstaða .j Seyðisfjörður 11.45 09.45 Virka daga frá 25.5. — 7.9. Seyðisfjörður 16.30 20.45 ]>riðjudaga. Reyðarfjörður 11.45 10.00 alla virka daga. Reyðarfjörður 21.30 15.00 föstudaga. Eskifjörður 11.45 09.30 alla virka daga. Eskifjörður 21.30 14.30 föstudaga. Neskaupstaður 21.30 14.00 föstudaga. Neskaupstaður 11.45 08.30 alla virka daga. Fáskrúðsfjörður 11.45 09.00 mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Stöðvarfjörður 11.45 08.45 mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Breiðdalsvík 11.45 07.30 mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga. Hallormsstaður 14.00 15.00 þriðjudaga. Hallormsstaður 18.00 19.30 sunnudaga og föstudaga. Eiðar 14.30 15.30 þriðjudaga. Eiðar 16.00 17.00 föstudaga. Egilsstaðir — Akureyri miðvikudagar 10.00 Egilsstaðir — Akureyri mánudagar og föstudagar 16.30 Vekjum athygli á nýjutn leiðum og aukinni ferða- Egilsstaðir — Höfn miðvikudagar 10.00 tíðni svo sem Egilsstaðir — - Eiðar og Egilsstaðir — Egilsstaðir — Höfn mánudagar og föstudagar 16.30 Hállormsstað ur. Geymið Auglýsinguna. Allar upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Austurlands Kaupvangi 6, símar 1510 og 1499, Egilsstöðum. Sérleyfishofar ú Austurlnndi

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.